Morgunblaðið - 20.11.1927, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.11.1927, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Fallegar og gððar tækifærisgjafir: Á guðs vegum, Björnstjerne Bjömsson......innb. kr. 8.00 rin og eilifðin, prjedikanir, Har. Níelsson. — — 25.00 —_ — ............ ......... — — 20.00 --- — ... ..........heft — 15.00 Barnabiblia I og II, samanbundin ........ • • • — 8.00 Eftir dauðann, brjef frá Júliu ..........innb. — 2.50 Dönsk-íslensk orðabók .................... — — 18.00 Gull, saga, E. H. Kvaran................ — — 7.00 Glataði sonurinn, Hall Caine, 1. bindi...heft — 5.00 Ofurefli, saga, E. H. Kvaran.......... • • innb. — 8.00 Passíusálmar, gyltir i sniðum og í skinnbandi. — 10.00 — í shirtingsbandi....................... — 5.00 Sálmabók, vasaútg., gylt og í skinnbandi. kr. 15.00 og — 18.00 — — i shirtingsbandi......kr. 8.00 og — 12.00 Vestítn hafs og austan, E. H. Kvaran.....innb. — 7.00 Þitt ríki komi (77 sálmar)................ — — 2.00 Þjóðsögur Jóns Árnasonar, i 3 bindum ..... — — 25.50 ísafoldarpreutsmiðja b.f. föUiíi. Fðt. Vefaraiötin eru gerð sjer- staklega fyrir Islendinga. Vönduð — Smekklegg — Údýr. Fást hjá: Ásg. G. Gunnlaugssyni & Co., Rvík. — — Ólafi J. A. Ólafssyni, Keflavík. — — Jóni Jónssyni, Akranesi. 1íSe~ — Jóni Guðmundssyni, Ðorgarnesi. Kæra húsmódit*! Vegna þess að þjer mun- uð þurfa hjálpar við hús- móourstörfin, þá leyfi jeg mjer að bjóða yður að- stoð mína. Fröken Brasso. Brasso fœgilögur fæst i öllum verslunum. ..VV&jÁvW’, Hylt Plsso og Onol til sölu með tækifærisverði. Hlióðfæraverslun Helga Hallgrfmssonar Lækjargötu 4. Sími 311. Kvenregnhlífar, aðeins 4.35, barnaregnhlífar fyrir 4.25 komnar aftur. Kaupmannafjelag Reykjavikur heldui' aðalfund, nránudaginn 28. þ. m. kl. 414 síðd. í Kaupþingssaln um. — Dagskrá samkv. 7. grein, f jelagslaganna, og auk þess verður tekið til umræðu uppskipunargjöldin í Reykjavík og fleiri, mál. Reykjavík 16. nóv. 1927. STJÓRNIN. Vigfns Gnðbrandsson klæðskeri. Aðalstræti 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með'hverri ferð V AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. Mikið ðrval a? Kexl og Kökum nýfromið. Verðið lækkað. NÝLENDUV ÖRUDEILD Jes Zimsen. Nvkomiö: Blómstrandi blóm í pottum Alpafjólur Chrycanthemum Erikur Jóla-Begoniur Crepepappír Jólata*jen koma 28 þ. m. IIÉ Bankastrœti 14. Sími 587. Simi 587. Af veiðum korn í gær Arinbjörn hersir með 900 kassa. Hann fór strax íneð aflann til Englands. MorgunblaxSið er 8 síður í dag, aulr Lesbókar. Stódentafræðslan. í dag kl. 2 flvtur Mattliías Þórðarson, forn- minjavörður fyrirlestur í Nýja Bíó, og talar hann um efnið : „Þeg- ar fornmaður dó og var heygður“. Um greftrunarsiði fornmanna hef- ir lítið yerið ritað, en þeir eru mjög merkilegir, því á þeim má sjá að ýmsu leyti, hvernig forfeð- ur vorir litu á lífið eftir dauðann. Er eftirtektavert, að álit þeirra, og sálarrannsóknamanna síðari tíma fer að ýmsu leyti saman. — Aftur hafa heimildir kirkjunnar nijög lítinn fróðleik að geyma um þessi efni, sem kunnugt er. Hjálpræðisherinn. Samkoma kl. 11 árdegis og 8 síðd. Sunnudaga- skóli kl. 2. Kapteinn Árslcóg og frú hans stjórna samkomunuín. Prú Aðálbjörg Sigurðardóttir flytur í dag fyrirlestur í Nýja Bíó kl. 3y2. Nefnir hún erindið: „Köll- un konunnar.“ Fjallar þar um eitt hið mesta vandamál vorra tíma. Konur hafa að lögum jafnan rjett og karlar á flestum starfssviðum, en hver er köllnn þeirra'? Mun marga fýsa að heyra skoðun gáf- 'aðrar og snjallrar konn á þessu viðfangsefni allra menningarþjóða. Þegar frú Aðalbjörg flutti fyrir- lestur sinn um mannkynsfræðar- ann nú nýlega var hvert sæti skip- að í Nýja Bíó, og rnun engan iðr- að hafa fararinnar. Eins mun verða í dag. Aðgöngumiðar að fyrirlestrinum fást í Nýja Bíó frá ld. 2M» í dag. Kiki heitir mynd, sem Nýja Bíó býður bæjarbúum til skemtunar þessa daga. Norma Talmadge leik- ur „Kiki“, unga fátæka stúlku, sem hyrjar með því að selja hlöð á götum Parísarborgar. Einu góð- an veðurdag dettur henni í hug, að vilja verða leikkona, og fylgir fast þeirri ákvörðun í gegnum fjölmörg æfintýri og örðugleika, sem vekja áhorfendum margan hjartanlegan hlátur. — Ronald Uolman leikur hitt aðalhlutverkið. Sjómannastofan. Guðsþjónusta í dag ld. 6 e. m. Allir hjartanlega velkomnir. Á barnasýningu í Gamla Bíó í kvöld, sýna nemendur í dansskóla þeirra Ástn Norðmann og L. Möll- er tvo barnadansa (Menuet og Mirella). Á eftir dansa þær sjálf- ar nýjasta tískudansinn, argen- tískan tango og vals. G.s. Island fór frá Páskrúðs- 'firði á hádegi í gær áleiðis til ú+- landa. RevKið ACO og SOFTA cigarettur. Gerðar úr hreinu og ómeng- uðu tirknesku tóbaki. allar stærðir nýkomnar. Verðið er lágt. M • n Nýkomið: Svuntur á fullorðna og börn, Dívanteppi, — Borðdúkar, Sængurdúkar, bæði í yfir og undirsængur. Fiðurhelt ljer- eft, sömuleiðis ljereft frá 0.75 pr. meter, margar teg- undir í sængurver og margt fleira. Verðið sanngjarnt eins og vant er. Verslun Qunnþórunnar & Go. Eimskipafjelagshúsinu. Sími 491. ■ Fyrirliggjandi: Llnoleum, Filtpappi, Panefpsppi, Þakpappi miklar birgðir. Bestu kolakaupin gjöra þeir, sem katcpa þessi þjóðfrœgu togarakol hjé H. P. Duus. Ávalt þur úr húsi, Simi 15. Barnapúðut Ðarnasápur Barnapelar Barna- svampar Gummidúkar Dömubindi Sprautur og allar. tegundir af lyfjasápun\* Tii WifiSsstaða fer blfreiB alla virka daga kl. í *( Alla sunnudaga kl. 12 & hád. og kl. 3 sIBd. frá ÐXfreiBastBtí Sielndön. StaBiB viB heimsóknartlmann. Slmi 581. Klæði i peysuföt og alt til fata mjög ódýrt. Torfl 6. Þðrðaraon. (Áður útbú Egill Jacobsen). Sími 800. Dansleik heldur skemtifjela Goodtemplara í kvöld, samanber augl. í hlaðinu í dag. 5ími 27 heima 2127 ffl&lalng Nýkomið i Epli (hesta tegund), Hvítkál, Rauðkál, Purrur, Selleri. Ennfremur rjómabússmjör og egg. Kaupfielug Borgfirðinga Laugavegi 20 A. Sími 514, llan HoBtens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. 1 heildsölu hjá * Tóbaksver^lun Islands h.f. Einkasalar á Islandi. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.