Morgunblaðið - 11.12.1927, Page 6
6
MORG UNBLAÐIÐ
Muníö
að kaupa
jólaveggfóöriö
hjá
Sv. Jonsson & Co.
Kirkjustræti 8 B.
S í m i 4 2 0.
TRE TORN
Galoscher
Fineste Fabrykat
TRE TORN
fást aÖEÍns hjá
G. Lúðvígsson
skóverslun.
Klæði, margar tegundir,
Kjólatau,
Karlmannaf atatau,
Gluggatjaldaefni,
Gluggatjöld — Dyratjöld.
JVersl. Björn Kristjánsson
Jón Björnsson & Co.
Hl íððfærasláttBr
við dansleiki og jólatrje og aðrar skemtanir, 3 til 6 manna
hljómsveit. Pöntunum veitir móttöku pxanóleikari Bjarni Þórð-
prson, Vonarstræti 12. Símar 276 og 2276.
P Ber*nburg
Baldurgötu 17.
Þiö húsmæður,
sem eigið eftir að reyna mín ágætu bökunarefni og annað krydd,
ættuð að gera innkaup á því fyrir jólin í verslunum mínum, Þing-
Jroltsstræti 15 og Skólavörðustíg 22.
Símar 586 og 2286.
Einar Eyjólfsson.
HS jómlistarvinir!
Skoöiö sýninguna.
HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ.
Frá bæjarstjárnarfundi um annað en styrkþörf
' um pólitíska skoðun.
ekki
Pramh.
Sundhöllin.
Með engu móti var hægt að
koma jafnaðarmönnum í hæjar-
stjórn í skilning um það, að tillaga
Björns Ólafssonar í sundhallarmál-
inu er málinu hagkvæmari en 50
þús. kr. fjárveiting sú, sem jafn-
aðarmenn báru fram.
Með því móti, að ákveða að
sundhöllin skuli reist fyrir 1930,
og ákveða jafnframt að bærinn
taki nauðsynlegt lán til bygging-
arinnar svo hægt verði að byrja á
verkinu þegar í sumar, hefir meiri
hluti bæjarstjórnar greitt eins fyr-
ir málinu eins og frekast verður
á kosið. Stagl jafnaðarmanna til
andmæla þessari tillögu er ekki
annað en tilraun til þess að til-
einka sjer þetta almenna áhuga-
mál bæjarhúa.
i
Bamaskólinn nýi.
Getið hefir verið um það hjer í
blaðinu að jafnaðarmenn vildu
veita 100 þús. kr. til barnaskól-
ans á næsta ári. Pje það, sem
þegar er veitt til byggingarinnar
og handbært er, nægir til þess að
halda verkinu áfram næsta ár.
Er skiljanlegt að meiri hluti bæj-
arstjórnarinnar, sem ábyrgðina
hefir á herðum sjer, sje tregur
til þess að ákveða framlag til
byggingarinnar á þessu ári, eins
og fjárhagur bæjarins er nú. A
hinn bóginn er þess að vænta, að
betra verði umhorfs næsta ár; að
takast megi að ná inn allmiklu af
hinum ógoldnu útsvörum, þegar
betra skipulag kemst á það mál
og eins hitt, að vonir manna ræt-
ist um betri afkomu bæjarmanna
næsta ár, en verið hefir nú undan-
farin tvö.
Urn styrktarsjóð sjómanna- og
verkamannafjelaga
urðu enn umræður á síðasta bæj-
arstjórnarfundi. Undanfarin ár
hefir bæjarstjórnin samþykt styrk
til sjóðs þessa, með því skilyrði
að hann styrkti alla, jafnt hvert
svo sem þeir værn í verkalýðsfje-
lögum eða eigi.
En með þessu skilyrði hafa for-
ráðamenn sjóðsins eigi tekið við
styrknum.
Málið er bæjarbúum allkunnugt
og augljóst. Styrktarsjóðurinn er
vitanlega mannúðarfyrirtæki, í
sjálfu sjer þarfur og góður.
En forráðamenn sjóðsins vilja
takmarka mannúðina við pólitísk-
ar skoðanir. Það er vitanlegt að
verkalýðsfjelögin eru fyrst og
fremst pólitísk.
Um þetta voru jafnaðarmeno
að karpa á bæjarstjórnarfundin-
um. Sagði ólafur Friðriksson það
m. a. að þegar menn sæktu um
styrk til sjóðsins, væri ekki spurt
Þegar Pjetur Magnússon mint-
ist á mál þetta, og ummæli Ólafs,
vildi Ólafur ganga frá því að hann
hefði mælt á þessa leið.
En þessi flótti Ólafs var óskilj-
anlegur, óþarfur, þareð frá hans
sjónarmiði ætti einmitt ekki að
þurfa að spyrja um pólitíska skoð-
un tilvonandi styrkþega, meðan
allir eru útilokaðir frá styrk nema
menn, sem eru í hinum pólitísku
fjelögum.
!
Breytingar á fjáx’hagsáætluninni
er samþyktar voru.
, #
Til undirbúnings sundhallar 10
]>ús. kr. Til ræktunar í Sogamýri
20 þús. (Á fjái’hagsáætlun voru 10
þxis. til ræktunar.) Styrkurinn til
Alþýðubókasafnsins var hækkað-
ur um 2 þús. kr. úr 15 þús. í 17
þús. Sesselja Sigvaldadóttir kr.
350 á ári í viðbótar-eftirlaun, og
Þuríði Sigurðardóttur veittar 3
þ*ús. kr. til að koma uppp bráða-
birgðahæli fyrir börn.
Ennfremur voru samþyktar þess-
ar till. á síðasta bæjarstjóruar-
fundi. TiII. um sundhallarbygg-
iuguna frá B, Ó., ennfremur till.
sem kom frá Stef. Jóh. um að
rafmagnsstj. gerði áætlun um ra'f-
virkjun fyrir Reykjavík við Sog'ð.
Þá var og samþ .till. sem kom
frá P. Halldórssyni um ]xað, að
borgarstjóri í samráði við nefndir
bæjarstjórnarinnar gætti þess að
samræmi væri milli áætlana og
raunverulegra utgjalda árs hvers.
Yarð nokkurt umtal um þaðí hæj-
arstjórninni að gjöldin hefðu far-
ið allmjög fram úr áætlun í sum-
•jm liðum. En horgarstjóri gerði
fulla grein fyrir því, og sýndi fram
á, að þar sem svo hefði verið, þar
hefði verið um svo sjálfsögð og
bráðnauðsynleg útgjöld að rsc*.1
að eigi hefði til mála komið að
stemma stigu fyrir þeim.
Tveir dauðir menn
lífgaðir aftur. t
Merkilegir uppskurðir í sjúkrahúsi
einu nálægt Stokkhólmi.
Eftir því, sem „Svenska Morgon
bladet“ segir frá fyrir skömmu,
voru gerðir tveir merkilegir upp-
skurðir á sjúkrahúsi .einu í Sví-
þjóð. 2 sjúklingar voru taldir
dauðir vegna blóðstíflunar í hjart-
anu. Þeir voru hættir að draga
andann, og hjartað bærðist aðeins.
Var þá gerður á þeim báðum upp-
skurður. Hafði hann þann árang-
ur, að báðir sjúklingamir lifnuðn
við, og voru lifandi, þegar blaðið
segir söguna. Uppskurðinn gerði á
báðum, undirlæknir við spítalann
með leíðbeiningu yfirlæknisins.
Híkomii:
Blá cheviotsföt
og
Mislit föt
fyrir fullorðna og ungl-
Selt með
15%
Ennfremur
Bláa drengjafata-cheviotið
á 9.5© pr..mtr.
Selt með
10%
flso. í OinlausssGfl s co.
Haidltttskar
Snyrtigerðar
mikið úrval.
V. B. K.
JiBa&COi
Leikfong
ódýrust í
Verslun
Jóns B. Helgasonar.
Yfirlæknirinn sagði hlaðinu, að
ekki væri neinn efi á því, að báð-
ir sjúklingarnir hefðu verið dauo-
ir, þegar uppskurðurinn var gerð-
ui’ á þeim. Menn gætu að visn
deilt um, hvað hinn raunveruleg1
dauði væri. En eftir venjulegum
mælikvarða, hefðu sjúklingarn’1
báðir verið dauðir.
Þessi endurköllun til lífsins hef-
ir vakið mikla athygli meðal lffkBa
víðsvegar. Var haldinn sjerstakui
fundur um málið í f jelagi sænskra
skurðlækna, og þar lögð fram
kvæm skýrsla um uppskurðina-
P. N. Hansen yfirlækhir vi®
borgarspítalann í Höfn, hefir og
látið álit, sitt í ljós um þessa lífB
un. Gerir hann ráð fj^rir, að þaroa
hafi verið um blóðtappa í lung°a
slagæðinni að ræða. Segir hann.
að
mikið hafi verið rætt fyr og síðar
'um nppskurði af þessu tagk °f
]>ýskur skui’ðlæknir hafi tyr
nokkm gefið nákvæmar reg111
fyrir uppskurði, þegar um ®