Morgunblaðið - 11.12.1927, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
Heildv. fiarðars fiislasonar
býðnr kasspmðnmun góðar og ódýrar vörur, svo sem:
< n .
nveiti, ýmsar tegundir,
ftúgmjöl,
Haframjöl,
Hrísgrjón,
Baunir, 1/1 Og 1/2,
Mæsmjöl,
Mæs, heilt og kurl.,
Hænsnabygg,
Sagógrjón,
Jarðeplamjöl,
Jarðepli,
Laukur,
Matarlím,
Saltkjöt,
Harðfiskur,
Kaffi,
Kaffibætir,
Molasykur,
Strásykur,
Steinsykur,
Sallasykur,
Te,
Milska, fl. teg.,
Mungæti,
Töggur,
Svertingjar,
Sætabrauð,
Matarkex,
Smjörsalt,
Borðsalt,
^'ðurhelt Ijereft,
Ljereft, ein-, tv- og þríbreið, fl. teg.,
Tvisttau, einbr. og tvíbr., fl. teg.,
Gljálín, tvíbr., fl. teg.,
Millumfóðurstrigi,
Ermafóður,
Nisting,
Flúnel, fl. teg.,
Hervoð,
^búðapappír, í rúllum og örkum, fl. teg.,
Brjefpokar, fl. teg., allar stærðir,
Skrepppappír, af öllum litum,
Mundlínur, fl. teg.,
Póstpappír, allskonar,
Umslög, stórt úrval,
Gerduft, (Royal),
Fisksnúðar, í dósum,
Mjólk, niðursoðin,
Möndlur,
Ávextir, í dósum,
Aldinmauk, ýmsar teg.,
Blandaðir ávextir,
Eiraldin, þurkuð,
Epli,
Glóaldin,
Vínber,
Rúsínur,
Sveskjur,
Döðlur,
Fíkjur,
Neftóbak, (B. B.),
Munntóbak,
Reyktóbak,
Vindlar,
Vindlingar,
Bleikiþvol,
Pvottasápa,
Þvottaduft,
Handsápur,
Eldspýtur,
Steinolía,
Smurningaol íur,
Koppafeiti,
Gassuðuvjelar,
Umbúðastrigi.
f
Stúfarifti,
Karlmannapeysur,
Drengjapeysur,
Enskar húfur,
Axlabönd, karla og drengja,
Silkitreflar,
Hálsbindi,
Línungar,
Teygjubönd,
í Pappinsdeild i
Pennastengur, Blýantar,
Brjefaklemmur,
Pennar, fl. teg.,
Blek, í byttum og flöskum,
Brjefamöppur, fl. teg.,
Verslunarbækur, allskonar,
og margt fleira
Silki — ullar og baðmullar —,
Sokkar, karla, kvenna og barna,
Kvennærfatnaður,
Handklœði,
Vasaklútar, karla, kvenna og barna,
Tautölur,
Silkitvinni,
Baðmullartvinni,
Hörtvinni.
Höfuðbækur, Dagbækur,
Vasabækur, Teiknibækur,
Ftumbækur, Skrifbækur,
Reikningshefti,
Merki og Verðmiðar,
Skógarn og Umbúðagarn, fl. teg.,
Sokkaðúðin
^fir fengið miklar og fjöl-
^l>eyttar birgðir af margs-
°ttar varningi, svo sem:
Sokka við allra hæfi.
Nærfatnað við allra hæfi
Golftreyjur (smekkl.).
Matrósföt (ódýr).
Enskar húfur.
Hanska og vetlinga.
Axlabönd.
i Handtöskur litlar
og ýms leikföng
o. m. fl.
\ ^etta verður ábyggilega
jólasalan í ár.
Komið því fyrst í
Sokkabúðina
það borgar sig.
l^i 662. Laugaveg 42.
V______________1
'Sr
Hljómsveitir.
Eftir Jón Leifs.
^ væri að ræða. Segir liann,
„ W ha.fi eftir þeim farið, en
jíj,. nilstekist.. En þó hafi komið
L Il>’ þesskyns uppskurðir hafi
^11 iiess sje "æta) ati
öisvísindunum fleygi fram.með
w„llll^ra®a- En livað sem um það
%
sje þessi atburður á sænska
'Úanum hinn merkilegasti.
Sú var tíðin á íslancli fyrir fá-
um árum, að það mátti ekki opin-
berlega skýra frá einföldustu
grundvallaratriðum alþjóðlegrar
tónmentar, nerna að eiga það um
leið á hættu að fá opinberar
skammir og langvarandi fjand-
skap sumra manna í endurgjald.
Þeir tímar eru nú bráðum liðnir.
Að minsta kosti er almenningur
fárinn að ranka við sjer og átta
sig yfirborðslega á listrænum stefn
íim og ólistrænum.
Þó bregður enn fyrir stölcu sinn-
nm opinberum blekliingarvillum.
óviljandi og vísvitandi. T. d. mátti
í fyrra, eftir að Hamborgar liljóm-
sveitin hafði látið til sín heyra í
Reykjavík, lesa það í víðlesnu ís-
lensku blaði, að hljóðfæraflokkur
|iessi væri „útlend lúðrasveit.“ !
Eins hefir mátt lesa það í íslensku
blaði á þessu ári, að Hljómsveit
Reykjavíkur væri • „Synfðnie-Or-
chester“ eða sinfoníu-hljómsveit.
Menn liccgsa sem svo: hljómsveit
er hljómsveit, — og þar með búið.
Þess vegna skal hjer í stuttu
máli skýrt frá þeim tegundum
liljómsveita og samleiks, sem tíð-
astar eru. Menn gera greinarmu i
á listrænum og ólistrænum samleik
Lístrænn samleikur, vöxtur og
skipulag listrænna hljómsveita
voru útskýrð nákvæmlega með
töflum, sem fylgclu langri ritgerð
„fslenskt t.ónlistarlíf“ í Mbl. 14.
ágúst. 1921 og Lögrjettu 18. sama
mánaðar og er það í fyrsta sinni
svo kunnugt sje, að slíkar töflur
hafa verið gerðar.
Það er ólistrænn samleikúr, sem,
tíðkast á kaffihúsum, kvilcmynda-1
leilchúsum, dansleikjum og fleiri,
líkum skemtunum. Það er þá geng-1
ið þannig frá viðkomancli tónsmíð- j
um, að það má leika þær svo aðj
segja með hvaða hljóðfærum og \
hljóðfærafjölda sem vill, t. d. J
lietjuhljómkviðuna eftir Beethov-j
en með þrem mönnum o. s. frv.
Það er augljóst, að slíkt er ekki
listrænn leikur, þar sem tónskálcl-
ið hefir samið verkin fyrir önnur
hljóðfæri og aðrar hljómsveitir, en
einhverjir handiðnamenn og for-
lagsskrifarar hrófla þessu af. (Þær
örfáu undantekningar, sem hjer
koma til greina, eru augljósar fyr-
ir það, að stórkostlegir listamenn
sjá. um að setja lag fyrir annað
hljóðfæri, eins og t. d. Busoni, sem
setti orgelverk Bachs fyrir píanó-1
forte). Þegar liljóðfæri eru settj
saman eins og áður var lýst. til
ólistræns leiks, án tillits til teg-
unda, fjölda eða hlutfalla, þá eru
slíkar hljómsveitir nefnclar „Salon-
Orehester“. T. d. er Hljómsveit
Reykjavíkur það sem á erlendu
máli er lcallað „Salon-Orkester“.
Það er gengið þannig frá nðtun-
um, að það má leika. öll verlc með
hvaða hljóðfærafjölcl i sem vill og
nokkurnveginn hvaða skipulagi
sem vill. Onnur tegund ólistrænna
hljóinsveita eru hinar svokölluðu
lúðrasveitir, sem leika aðallega citi,
venjulega við liernaðaræfingar og
lík tækifæri. í slíkum hljómsveit-
um eru eingöngu blásturshljóð-
færi, flest hávaðamikil og stirð.
Slíkar hljómsveitir eru á útlendu
máli nefndar „Harmonie-Orhester' ‘
'eða „Militár-Kapelle.“ Báðar þess-
ar tegunclir ólistrænna hljóm-
sveita geta auðvitað flutt ýms lög
mjög smekklega og jafnvel hug-
lirífandi, en alt er of takmarkað
til þess að geta talist til æðri list-
ar. Þó eru lúðrasveitirnar í raun-
inni nær listinni, en hin t.egmnlin
ólistrænna hljóðfæraflokka eins og
„Salon-Orkester“, af því að lúðra-
sveitirnar leika venjulega aðeins
þau verk, sem sóma sín nokkurn-
veginn vel fyrir blásturshljóðfæri.
Listrænn samleikur byrjar með
þeirri tegund samleiks, sem erlend-
is nefnist „Kammermusik", þ. e.
duo, trio, quartett o. s. frv. Af
þeirri tegund eru strokfjórleik-
arnir tíðastir og væri það mjög
æslcilegt að Islendingar fengu færi
á að kynnast slíkum leik á hæsta
stigi. Þegar liljóðfærum fjölgar í
listrænum samleik þá verður fyrst
til það sem kallað er „Kammer-
Orchester“, þ. e. stofu-hljómsveit,
(ef við nefnum „Kamínermusik“
stofutónlist). f slíku kammeror-
kestri eru eingöngu eða nærri ein-
göngu strokhljóðfæri eftir vissum
hlutföllum. Auk strokhljóðfær-
anna eru helst notuð örfá blást-
urshljóðfæri úr trje. Fyrst- nú í
Hreinskerti
óclýrust í
Verslun
Jóns B. Helgasonar.
seinni tíð hafa orðið til Kammer-or-
kestur með uokkrumáberandimálm
blásturshljóðfærum og sláttarverk
færum ,en alt, er það auðvitað í
vissum hlutföllum hvort við ann-
að eins og tónskáldið hefir ákveð-
ið fyrir hvert verk. Næsta skref-
ið í listrænum samleik er sinfoníu-
hljómsveitin, sem á útlendu máli
er nefnd „Sinfonie-Orhester“. Þar
eru tveir þriðju hlutarnir strok-
hljóðfæri eftir vissum hlutföllum,
hitt blásturs- og sláttarhljóðfæri
af vissum tegundum og eftir mis-
munandi hlutföllum. Ennfremur
eru sinfoníuhljómsveitir mismun-
andi eftir því hvaða verk erú leik-
in, en það þarf til þess frá 36
mönnum til 100 og meir eftir list-
rænum kröfum.
Þessi útskýring ætti að nægja í
bráð, en hver, sem vill getur kynt
sjer þetta nánar, án þess að hafa
sjerstaka kunnáttu í tónlist, og
það er skylda þeirra manna, sem
ætla sjer að leggja dóma á þessa
hluti eða kveða upp úrskurð um
þessi mál, að kynna sjer nákvæm-
lega alt er það snertir.