Morgunblaðið - 11.12.1927, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 11.12.1927, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Til eflingar íslenskum iðnaði verður í dag kl. 4-7 og 8-u s.d. sýning á ýmsum fatadúkum, búnum til í klv. Álafoss. Samt verð- ur sýnd ullarvinna. Konur vinna og spinna á rokk og prjóna og vefnað. Kona sýnir körfugerð. Kl. 6 talar herra landlæknir Guðmundur Björnson. Kl. 9 síðd. talar ungfrú Halldóra Bjarna- dóttir Komið, sjáið og verslið við klv. Álafoss, Hafnarstræti 17. Stmi 404. mjög fjölbrEytt lílalrjesskrait nýkomið til fi. P. Duus. Holmblaðsspil ódýrust í Verslun Jóns B. Helgasonar. Silfarplettvðrar (afar ódýrar jólagjafir) svo sem. Matskeiðar kr. 4.50 Gafflar — 4.50 Hnífar (ryðfríir) — 8.50 Dessertskeiðar — 3.75 Ðessertgafflar — 3.75 Desserthnífar — 7.25 Ávaxtahnífar — 5.50 Sósuskeiðar — 7.50 Rjómaskeiðtar — 4.00 Strausykurskeiðar — 5.50 Saltskeiðar — 1.25 Kökuspaðar — 8.50 Kökugafflar — 2.25 6 tesk. í kassa aðeins — 9.00 Vasar frá kr. 4.50— ■16.00 Skálar frá kr. 10.50— ■26.50 Sjáið gluggana í dag! Versl. Goðafoss Sími 436. Laugaveg 5. 2. gr. Tilgangur fjelagsins er að stuðla að ferðalögum á íslandi og greiða fyrir þeim. 3. gr. Tilgangi sínum leitast fjelagið íyrst um sinn að ná með þeirri starfsemi, sem hjer segir: 1) Að vekja áhuga landsmanna á ferðalögum um landið, sjer- staklega þá landshluta, sem lítt eru kunnir almenningi en eru fagrir og sjerkennilegir. Til þess gefur það út ferða- lýsingar um ýmsa staði, gerir uppdrætti og leiðarvísa. Fjelagið beitir sjer fyrir byggingu sæluhúsa í óbygð- um, stærri og fullkomnari vn nú tíðkast hjer á landi. Það gengst fyrir því, að ruddir sjeu og varðaðir fjallvegir og hefir gát á að slíkum leið- um sje við haldið. Fjelagið gerir eftir föngum ráðstafanir til þess að með- limir þess geti ferðast ódýrt um landið. Fjelagið gengst fyrir því að kynna mönnum jarðfræði landsins og jurtaríki og sögu ýmsra merkra staða. 2) Fjelagið starfar út á við með því að gefa út bækur og ritlinga á erlendum tungu- málum um náttúru landsins, atvinnuvegi, sögu og þjóðar- hætti, til þess að kynna það meðal erlendra þjóða og vekja áhuga erlendra manna fyrir landinu. Fjelagið beitir sjer fyrir nauðsynlegum um- bótum innanlands til þess að taka á móti erlendum ferða- mönnum, með því að ^styðja að vegalagningu til mark- verðra staða, koma upp gisti- skálum og greiðasölustöðum og gera ferðalög auðveld og ódýr svo sem kostur er. 3) Fjelagið kemur fram gagn- vart stjórnarvöldum landsins í öllum málum sem lúta að stefnuskrá þess. eru fimm kosnir á hverjum aðal- fundi til tveggja ára í senn. For- seti fjelagsins og varaforseti skulu kosnir sjerstaklega til eins árs. Stjórnin skiftir að öðru leyti með sjer störfum. Innan vje- banda stjórnarinnar starfar 5 manna framkvæmdastjórn 'og skulu í hana sjálfkjörnir forseti, varaforseti, ritari og fjehirðir ijelagsins. Stjórnin skipar vara- menn framkvæmdarstjórnar. Fje lagið getur þegar efni leyfa tek- ið sjerstakan fulltrúa til þess að annast daglegan rekstur fjelags- ins. Er honum greitt kaup úr fjelagssjóði og er hann háður fyrirmælum stjórnarinnar. 6. gr. Stofna má þrjár sjerstakar deildir utan Reykjavíkur, eina í hverjum landsfjórðungi utan Sunnlendingafjórðungs. Þessar deildir hlíta yfirráðum aðalstjórn arinnar í Reykjavík (jg skulu ! háðar nánari fyrirmælum er stjórnin setur þegar tiltækilegt þykir að setja þær á stofn. 7. gr. Aðalfund fjelagsins skal halda í febrúarmánuði ár hvert. Skal dagskrá aðalfundar fara fram sem hjer segir: 1. Skýrt frá framkvæmdum á árinu sem leið. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar. Skýrt frá hag fjelagsins. 3. Kosin stjórn, samkvæmt 5. gr. fjelagslaganna. ! 4. Kosnir tveir endurskoðendur reikninga og einn til vara og fastar nefndir. * ! 5. Önnur mál. Aðalfundur skal haldinn í Reykjavík og auglýstur að minsta kosti með eins mánaðar fyrir- vara. Enginn bæjarmaður getur falið öðrum að fara með atkvæði isitt á aðalfundi, en fjelagsmenn lutan Reykjavíkur geta falið öðr- um fjelagsmönnum, með skrif- legu umboði, atkvæði sitt á fund- inum. Fundurinn er lögmætur ef 50 fjelagsmenn sækja fundinn. Verði ekki fundarfðert skal boða til fundar á ný og er hann ])á lögmætur hversu fáir sem sækja hann. Til aukafundar getur stjórnin boðað þegar henni þykir ástæða til. 8. gr. Lögum þessum má breyta á löglegum aðalfundi með meiri hluta atkvæða. Vegna hinnar geysilegu eftirspurnar eftir hinum nýju Fordbrf' um vil jeg ráðleggja öllum þeim hinum mörgu sem hafa í hug að kaupa sjer bíl 1928 að panta sem fyrst. Af eldri gerð hefi jeg enn til sölu 5 manna Touring Car og */1 tons Truch. .97 Lækjartorg 1, "Lt P. Siefónsson. LITLA BILASTÖÐlN LÆKJARTORGI 2 (hjé HÓTEL HEKLU). Ávalt til ieigu gédar, Qjmj CCÍ lokaðar bifreiðar. ullTII ÖW Lágt verð. Vegna annríkis síðustu dagana fyrir jólin, leyfum við okkur að biðja Þa' sem hafa í hyggju að biðja okkur að hreinsa og pressa sín fyrir hátíðina, að gera það sem fyrst. Helst fyrir 15. þ. m. * Virðingarfylst. Elnalaug Revkjavikur. Laugaveg 32 B. Sími 1300. Skiftafunður í dánarbúi Jóns J. Setbergs, trjesmíðameistara, verðú1 haldinn í bæjarþingsstofunni í Hengingarhúsinu föstudag' inn 30. yfirstandandi desembermánaðar klukkan 10 árd- Verður skiftum dánarbúsins þá væntanlega lokið. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 10. desember 1927. Jéh. Jóhannessofi" Nýkomið: Taflmenn — Taflborð — Kodrur — Ludo — Do —r. Halma, o. m. fl., sjerlega vandað, alt Bráðabirgðalög fyrir „Ferðafjelag íslands“. 1. gr. Nafn fjelagsins er „Ferðafje- lag íslands“ og nefnist í starfinu út á við samsvarandi nöfnum á erlendum tungumálum (Islands Turistforening, Tourist Associ- ation of Iceland etc.). Höfuðaðsetur fjelagsins er í Iteykjavík. 4. gr. Fjelagar geta allir orðið án til- lits til þjóðernis eða aldurs. Minsta árgjald er 5 krónur. Fje- lög, stofnanir, iðnaðar- og versl- unarfyrirtæki geta gerst fjelag- ar og er minsta árgjald 25 krón- ur. Slíkar stofnanir hafa aðeins eitt atkvæði á fundum fjelagsins. 5. gr. Stjórn skipa 10 fjelagsmenn auk forseta og varaforseta og BEngiö. Sterlingspund .. .. .... 22.15 Danskar kr .. .. 121.74 Norskar kr .. .. 120.88 Sænskar kr .... 122.53 Dollar .. .. 4.5414 Frankar .. .. >.. .. .. 18.02 Gyllini .. .. 183,82 Mörk iallegar jólagjaiif) einnig nýkomið mikið úrval af margskonar eigulegum munum, og snotrum ódýrum smáhlá' Skoðið jólabasarinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.