Morgunblaðið - 11.12.1927, Side 16

Morgunblaðið - 11.12.1927, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ mm gjgfgji ÉjliMiíllj í 89 gNifegBÍ iðtiðk | Tilkynningar. Viðskifti. Eg-Gii-vörur eru alþektar fyrir gæði. Skóáburður í túbum, dósum og glösum. Rúskins- og Brocade áburður, Blettavatn. Gólf- og hús gagnaáburður (Bonevax). 1 heild- og smásölu hjá Stefáni Gunnars- syni, Skóverslun, Austurstræti S Ef þiO viljið eignast góða og fallega sögu, þá kaupiö Qlataða s o n i n n eftir H. Caine Sagan er heimsfræg. Postulínsmatarstell, kaffi- og BÚkkulaðistell í stóru úrvali, með heildsöluverði. Laufásveg 44, sími 577. Hjálmar Guð- mundsson. Útsprungnir laukar (fást í Hellusundi 6. Sími 230. ! Vor um haust, Herragarðuriim og prestssetrið, æfintýri herskipafor- ingjans, fást á afgr. Mbl. og hjá bóksölum. ; Verslun í fullum gangi til sölu strax. Litlar vörubirgðir. Lág leiga. A. S. í. vísar á. Ágæt jólagjöf handa telpum: ANNA FÍA. Kaupið „Orð úr viðskifta- máli". Fæst hjá bóksölum og i. afgreiðslu Morgunblaðsins. Kostar 60 aura. Smekklegt úrval af rammalist- um nýkomið. Innrömmun ódýrust. Verslunin Katla, Laugaveg 27. mM Fornsalan, Hveffisgötu 40, hefir síma 1738. Úr þessu, ættti menn ekki að draga, að koma í Rakarastofuna í Eimskipafjelagshúsinu, og fá sig klipta fyrir jólin. Sjerstaklega ættu börn og unglingar að koma sem fyrst; síðustu dígana getur biðin orðið óþægileg. Morgunblaðið fæst á Laugaveg 12. Prestafjelagsritið 9 árg. fæst hjá bóksölum. — Verð 5 kr. árg. — Allir 9 árg. á 20 kr. Góð jólagjöf. Fyrir hjó’hesta : Carbid (olíuhúðaður) í smásölu Q. Ellingsen. Smælki. Edison. Nýjasta verlcefni það, sem hann hefír tekið sje fyrir hendur, er að rannsaka gúmmmí. Sendir liann nú menn út um all- an heim til þess að gera athuganir á J)ví sviði. Velur hann til þess greinda menn, sem binda sig ekki við skoðanir annara, heldur eru færir og gefnir fyrir að gera sem sjálfstæðastar rannsóknir. Hjer í haust mætti hann ein- um kunningja sínum á förnum vegi, víkur sjer til hans og spyr: ' — Viltu fara til Suður-Ame- ríku? — Til hvers? spyr maðurinn. — Hugsaðu um að týgja þig, svo þú verðir ferðbúinn, sem allra allra fyrst. 1 — Já, en hvað á jeg að gera? spyr maðurinn. — Rannsaka gúmmí. — Þú þarft bara að læra 800 orð í spönsku. Getur lokið því á viku. Komdu svo til mín. Þá segi jeg þjer hvað þú átt að gera næst. Það var í gamla daga, þegar EÍtir því sem New York Times slcýrir frá var það hinn 20. októ- börn voru spurð á kirkjugólfi. ber síðastliðinn, sem hinn fyrsti j3ar var ejn stúlka átján ára ogj nýi Ford-bíll var sýndur utan átti að fermast upp á faðirvorið. verksmiðjunnar og fluttar til xierki þótti ilt að láta söfnuð- Dearborn, pg var hann settur við jnn verða þess áskynja, hvað hliðina á Nr. 15.000.000, hinum stúlkan væri fáfróð og hugsar síðasta af fyrri gerð. ! sjer J)ví að leggja fj^rir hana Hinn nýi Ford ber enga líking ],£ spurningu, sem hún geti hik- af þeim eldri, útlit hans er mjög laust svarað rjett. fallegt; hann er rennilegur og full-j _ i>ag gfendur í guðs orði, nægir fylstu kröfum nútímans. að a ],eim deffi muni hann skipa Hraði hans á að vera 50 mílur og sauðunum sjer til hægri handar getur auðveldlega komist í 60 míl- 0g. höfrunum til vinstri. Hvort ur- heldurðu, barnið mitt, að þú vild Að lokinni hinni miklu breyt- ir nd Vera heldur, sauður eða ingu á öllum vjelum verksmiðj- hafur? unn^r, sem kostað hefir yfir 100 Stúlkan vildi ekki vera sauður miljón dollara, verður verksmiðj-' og. sagði þvi hátt: Hafur! an fær um að skila 11.000 bílum á dag, með öðrum orðum yíir 3 Englendingur er á gangi í _0 ÖRKIN HANS NÓA skerpir alskonar eggjárn, Klapparstíg 37, V. Schram, klæðskeri, tekur að sjer hreinsun og pressun á fötum fyrir jólin. Ingólfsstræti 6. Sími 2256. Hljóðfæraviðgerðir. Stemmi orgel og píanó best og ódýrast V. B. Mýrdal, Njarðargötu 35. úggja nú fyrir víðsvegar hjá um-Jfdri og hendir beint upp í loftið, boðsmönnum um % miljón paht- v,ar sem gnæfir v0Idugur „sky- í scraper", það datt maður út um j glugga á fertugustu og fimtu hæð þarna áðan og steindrap sig. — Hvað er þetta? sagði Eng- miljónir á ári. Það er áætlað, að Rrooklyn. Kemur hann þá ]>ar fyrir lok þessa árs verði dagleg að; er uppþ0t 0g mannsöfnuður framleiðsla orðin 5000. er fyrir og glápa allir beint upp í Ameríku hefir þúsundasti hver j j jof jjg maður þegar pantað sjer nýjan | _ fjvað gengur hjer á? segir Ford og greitt fyrir fram nokk-; Engjendingurinn urn hluta andvirðisins. Auk þessa Jú, svarar einhver af íra- Get bætt við nokkrum fötum ennþá fyrir jól. Föt pressuð f.vrir 4 kr. Komið nú fljótt. 1. flokks vinná. Yalgeir Kristjáns-j Bon, Laugaveg 18 A, uppi. amr. A. v. SANDERS. Sanders svaraði engu. Hann horfði niður fyrir fætur sjer og sló í sífellu keyri sínu á stíg- vjelin. — En úr Jrví að þjer hefir tek- ist að gera Okoria að þjófum, þá geturðu ef til vill gert þá að mön.u um, mælti hann eftir nokkra stund. — Jeg held að þeir mundu til í að berjast núna, mælti Bosombo, því að þeir eru uppblásnir af monti út af því að hafa rænt Aka- sava. Sanders var enn á báðum átt- um. —• Framvegis má enginn þjófn- aður nje morð eiga sjer stað, mælti hann. Og svo hætti hann við með áherslu: Og það mega ekki fleiri höfðingjar nje höfðingjasynir deyja. — Það skal verða eins og þú í skipar fyrir, herra. — Um geiturnar, sem þú hefir lendingurinn. Er von á fleirum? mælti hann. Jeg hefi lofað hinum stolið, þá er best að þið haldið: mikla Sandi ]>ví, og sjáið hjer, þeim, og eins saltinu og fílabein-! þennan töfragrip sem gleypir f jar- inu; því að ef þið skilið því aftur, I lægðina, gaf. liann mjer til merkis þá loga innýflin í Akasövum af hræði, og það mundi koma á stað stríði. Bosamho kinkaði kolli. -— Og svo er hest að þú haldir embætti þínu, því að jeg sje, að þú ert vitur maður, og- Okoriar um hvað honum þykir vænt um mig. — Herra, mælti gamall ráðgjafi með lotningu, þekkið þjer þennau mikla mann ?, -— Jeg skyldi nú halda það, mælt.i Bosambo látlaust, þar sem þurfa á manni að halda eins og jeg er sonur hans: þjer, en ef--------- j Til allrar hamingju frjet.ti Sand- — Herra, við gollurshiisið í 'ers aldrei neitt um þetta. mjer, skal jeg gera eins og þú skipar fyrir, mælti Bosamho, því að jeg hefi altaf þráð mest að verða höfðingi undir stjórn Breta. Þegar Sanders var kominn hálfa IV. Hinn syfjaði. Það kom fyrir af og til, að Sanders fekk viðkynningu af þeim leið heim til sín, saknaði hann' heimi, sem er fyrir utan Afríku, sjónauka síns og skildi ekkert, í ,og rak hann sig þá jafnaðarlega á því hvar hann hefði týnt honum. það, sjer til mikillar undrunar, En nm sama leyti sýndi Bosamho að úti í þessum heimi var fjöldi mönnum sínum sjónaukann. I fólks, bæði menn og konur, sem — Upp frá þessum degi má eng- ■ höfðu sjerstaklega 1 andstygð á inn stela, hvorki geitum nje öðru, skyndilegum dauðdaga og pynd- >••••••••••••••• >••••••••••••••• )*••••••••••••••«•••**••••••”!!!: >••••••••••••••••••••*•••••••** Góöar jólagjafir. Sálmabókin (vasaútgáfan) gylt og ógylt. Passíusálmar, gyltir og ógj'ltir. Arin og eilífðin. — Á guðs vegum. Dönsk-íslensk orðabók. Glataði sonurinn, 2 hefti. Þitt ríki komi (77 sálmar). Ofurefli. Vestan hafs og austan. Fæst hjá 'bóksölum og á skrifstofu okkar. ísafoldarprentsmiðja h.f. >••••••■•••••••••••••••••••••••••••••••••• >••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• >•••••• >•••••• Hvotturinn verður breinn við suðu. Öll óhreinindi losna við litla suðu með FLIK-FLAK — svo vel, að ekki þarf annað en lauslegt nudd til þess að fá þvottinn svo fallegan, sem hver húsmóðir keppir að og tel- ur sjer metnað. Hið ágæta þvottaefni FLIK-FLAK hefir staðist reynsluna — það hreinsar allan þvott jafn auðveldlega, án þess að hann slitni og án þess að menn eigi nokkuð á hættu; jafn- vel fegursta listasafn í mislitum nýtísku dúkum rennur ekki saman. ÞV0TTAEFNIÐ FLK-FLAK F æ s t alstaðar Alstaðar eftirspurt Einkasalar á islandi: I. BBTNJÚLFSSON & KVARAN rcoietie 3ja lampa útvarpstæki kosta nu að- eins kr. 125,00 með öllum útbúnaði Arcolette eru allra tækja ein földust í notkun, afkast geysi mik* og skila tónunum hreinum. Einkaumboðsmenn Hjalti Bjðrasson Sl Co.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.