Morgunblaðið - 29.07.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.07.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 MORGUNBLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. TJtgefandi: Fjelag- í Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Sími nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimasímar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Askriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánutSi. Utanlands kr. 2.50 - ---- I lausasölu 10 aura eintakitS. Erlsndar símfrEgnir. Kaupm.höfn, FB. 28. júlí. Lundborg fagnað. Frá Stokkhólmi er símað: Lundborg og fleiri sænskir flug menn, er verið hafa norður á Spitzbergen til þess að taka þátt í björgunartilraununum, fóru frá Narvik á sömu járn- brautarlest og Nobile og fjelag- ar hans. Voru þeir hyltir af fjölda manna á mörgum braut- arstöðvum. Nobile var hvergi í Svíþjóð sýnd nein andúð, en sumstaðar samúð. Frá Bretlandi. Frá London er símað: Álit ríkisráðstefnu, sem kölluð var saman til þess að ræða um sam- kepni loftskeyta- og símafje- laga, hefir verið birt. Leggur ráðstefnan til, að höfð verði sameiginleg stjórn fyrir öll loft- skeytafjelög og símafjelög Bretaveldis, og að stofnað verði fjelag, sem ráði yfir öllum breskum loftskeytastöðvum og símalínum. Ráðstefnan álítur nauðsynlegt, einkum á ófriðar- tímum, að ríkinu sje trygt eft- irlit með öllum símaleiðunum. -----<m»—-— Bíil yfir Halðadal. I gærkvöldi komu þeir fjelag- ar Jónatan Þorsteinsson og torkell Teitsson til Borgarness. Höfðu þeir farið hjeðan alla leið á bíl, um Þingvöll, norður á Hofmannaflöt, og sem leið Hggur norður Kaldadal. Þeir íóru hjeðan á föstudagsnótt kl. voru komnir upp á Kalda- dalsveg um hádegi, og einhvern tíma seinnipartinn í gær komu teir heilu og höldnu niður í Sorgarfjörð. Nánar af ferðalag- Hiu hefir Morgunblaðið ekki Hjett ennþá. Híllinn , sem þeir fjelagar hafa ekið í þessum tveim vegakönn- únarferðum, er nýr Whittled- Overland bíll. —----—----------- Rannsóknirnar við Laugamar. Hitinn hefir haldist hinn sami í borunarholunni undanfarna daga. \ atnsmegnið sem streymir upp úr olunni er og óbreytt. Vatnsmagn auganna hefir ekki minkað. í Þessari viku verður sennilega byrj- að að bora þriðju lioluna. Verður *un sennilega gerð norður undan Laugunum. Þar var eitt sinn all- s or hóll úr hverahrúðri og laut ínður í hann miðjan,, rjett eins og par hafi verið goshver. Hóllinn etir verið notaður í ofaníburð, og oi nú aðeins vottur eftir þar sem j«ann Var. Bæjarbúar fvlgja rann- 'Soknum þessum með mikilli at- tiygli sem eðlilegt er. Eins og frá hefir verið skýrt hjer í blaðinu, sendi Tryggvi Þórhallsson forsætisráðh. kaup- fjelagsstjóranum á Borðeyri símskeyti, er lesið var upp á Hvammstangafundinum þ. 26. júní síðastl. I símskeyti þessu lýsti Tr. Þ. því yfir, að miðstjórn Framsóknarflokksins hefði ekki verið boðið á fund þennan. — Stjórnarblaðið Tíminn endurtók nokkru síðar sömu staðhæfingu og fullyrti, að miðstjórn Fram- sóknarflokksins hefði ekki verið boðið á neinn þann fund, er miðstjórn Ihaldsflokksins boðaði til á Norðurlandi. Það varð hlutskifti Ólafs Thors alþingismanns, sem sæti á í miðstjórn íhaldsflokksins að tala við forsætisráðherrann og bjóða miðstjórn Framsóknarfl. á þessa fundi. Ólafur er nýkom- inn til bæjarins, og í „Verði“ er út kom í gær, sendir hann Tr. Þ. opið brjef, þar sem hann skýrir frá því, sem þeim fór á milli áður en fundirnir voru auglýstir. Eftir að Ólafur hefir lýst viðskiftunum við forsætisráð- herra, þar sem hann — ekki einu sinn — heldur fimm sinn- um hafði rætt þessa fundi við Tr. Þ., og skorað á miðstjórn Framsóknar að mæta á fund- unum, en forsætisráðherra af- þakkað boðið, kemst hann þa nn- ig að orði í niðurlagi brjefs síns til Tr. Þ.: „Nú þykir mjer kynlega við bregða, er þú í nefndu skeyti gefur í skyn, að ykkur hafi alls eigi verið boðið á þessa fundi, og lætur blað þitt „Tímann" marg-endurtaka þetta. Hafði jeg þó raunar eigi að eins boðið ykkur, heldur bæ&i beðið ykkur að mæta og skorað á ykkur að gera það. Og þetla gerði jeg ekki aðeins einu sinni heldur 5 sinnum. Skora jeg nú á þig, að sýna hver drengur þú ert, og segja hispurslaust alt sem þú veist sannast um þetta mál, og fella ekkert undan“. Er nú eftir að vita, hvaða drengskaparfórn Tr. Þ. leggur næst á altari Hriflu-Jónasar. firelaar ag efnamenn. Aðalatriðið fyrir jafnaðarmönnum er ekki að auka vellíðan manna, heldur hitt, að sjá um að engum líði betur en þeim sjálfum. Öreigar með 10 þúsund króna tekjur. — Einherjar í Valhöll. Ræða eftir Trygger fyrverandi forsætisráðherra Svía. Sænskir jafnaðarmenn komu ekki ails fyrir löngu fram með' frumvarp um það, að hækka erfða- skattinn, svo meiri jöfnuður kæm- ist á eignir manna. I tilefni af frumvarpi þessu hjelt Trvgger, fyrverandi forsæt- isráðherra, ræðu í þinginu, þar sem hann lýsti undrun sinni yfir því, að jafnaðarmenn skyldu telja það tímabært nú að ætla sjer að jafna eignir manna. Svo milda Heimsins mesta gersemi fyrir minst verö! Til þess að vita hvernig á því stendur, að allir þeir, sem eiga hinar nýju Essex-bifreiðar, halda því fram að engin kaup í heimi geti maður gert betri, en að fá sjer Essex-bifreið, verðið þjer sjálfir að reyna Essex bifreiðar, sjá hvað þær eru fallegar og hvað þær eru framúrskarandi í akstri, sparsamar og þægilegar. Hin nýja Essex-bifreið, Super-Six — kraftmeiri, stærri, rúmmeiri og fegurri en aðrar Essex-bifreiðar — á meiri vinsældum að fagna um allan heim en nokkur önnur sex „Cylindra* ‘ bifreið, enda á hún það skilið. 4 dyrn lokaöur vagn: Kr. 5.150.00. fjárhagsörðugleika ættu Svíar við að etja, að hann áleit, að þarfari væri aðrar hugleiðingar. Jafnaðarmenn halda því fram, að efnahagur manna verði dæmd- ur eftir því, hvernig hann er í samanburði við efnahag annara. Aðalatriðið virðist því eigi vera fyrir þeim, að meðbræðrum þeirra líði vel, heldur hitt að enginn sje efnaðri en annar. Jafnaðarmenn líta því þannig á, að menn geti vel lifað ánægðir í fátækt, en líði illa í sæmilegum efnum, ef menn fá tækifæri til að bera sig saman við aðra sem efnaðri eru. En þeir gæta ekki að því, að vellíðan manna og lífsánægja verð- ur eigi metin eftir auratali. Fleira skapar ánægju en fje. Eða hve mikils virði meta háttvirtir jafn- aðarmenn heilbrigðan líkama, skarpar gáfur, óþrjótandi starfs- löngun, viljaþrek, kjark, óbifan- legt jafnaðargeð o. s. frv . En þar sem lífsskoðanir jafnað- armanna ráða, megna þessir eigin- leikar ekki að auka lífsánægju manna, ef þeir eru þannig settir, að þeir sjái aðra menn, sem betur eru efnum búnir en þeir sjálfir. Fyrir slíkt fólk er hinn hreini bolsivismi eðlileg firlausn. — Að minsta kosti eiga slíkir menn eigi betra skilið. Öreigar með 10 þúsund króna árstekjur. Jafnaðarmenn gera sjer mikið ómak við að gera greinarmun á öreigum og efnamönnum. En þeira tekst það ekki ætíð sem best. Af skýrslum þeim, sem þeir hafa not- að um eignir manna og tekjur í Svíþjóð, liafa þeir komist að raun um að 1.488.844 öreigar hafa haft 3.545.801.160 kr. árstekjur, eða 2381 kr. að meðaltali. 608.382 riRK & RtTBBKR EXPORT CO., Akran, Ohlo, TJ. S. A. j Besta sönnunin íyrir gæðum Goodyear bíladekka felst i eftirfarandi tölum: 110.000.000 hefir fabrikkan siðastliðið starfsár búið til fram yfir það sem nokkur önnur fabrikka hefir framleitt á sama tima. Á sömu dekkum hefir bill hér á landi keyrt 20.000 kilómetra. Af fjárhagslegum ástæðum nota allir hagsýnir menn aðeins Goodyear. Hefi ávalt fyrirliggjandi flestar stærð- ir, og get útvegað allar stærðir með mjög stuttum fyrirvara. P. Stofðns«on. Umhoðsmaður fyrir Goodyear á íslandi. Svertingiar (Lakkfis) Bordap, Stengupy Pokap, Komnir aftur i heildsölu. Borövogir, Decimalvogir, Messinglóð alsk. járnlóö ailsk. Mæliker, Mjölausur- JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. Regnfrakkar, Ferðajakkar Sportbuxur Sportsokkar Sporthúfur Sportbelti Enskar húfur fyrir fullorðna og drengi Manchetskyrtur Bir.di Flibbar Ferðatöskur Kvenreiðf ataef ni Kvenkápuefni (ryktau blátt og mislitt) Drengjafataefni margar tegundir. Matrosahúfur drengja. Öll smávara til sauma- skapar og margt, margt fleira. GUÐM. B. VIKAR Laugaveg 21. Sfmi 658

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.