Morgunblaðið - 09.12.1928, Page 9

Morgunblaðið - 09.12.1928, Page 9
Sunnudaginn 9. des. 1928. MORGUNBLAÐIÐ fltofnandl: VUh. Flnsen. Ot*efandi: Fjelag i Reykjavlli aiutjörar: Jön Kjartanuon. Valtýr Stefánsaon Anglý.lnga.tjörl: E. Hafberg flkrlfatofa Auaturstrœtl S. «■>1 nr. 600 Auglýsingaskrifstofa nr. 700 Hslmaslmar: Jön Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 121' B. Hafberg nr. 770. Vskrlftagjald: Innaniands kr. 2.00 á mánue Utanlands kr. 2.60 - — : lausasölu 10 aura elntaklb Erlendar símfregmi Khöfn, Fli. 7. des. Fjárglæírar í Fito.kklaaidi. Frá París er símað: Frakknesk ltona, frú Hanau, hefir nýlega ver- ið handtekin og áltærð fyrir fjár- glæfra í mjög stórum stíl. Hleypur ]>að sennilega upp í hundrað mil- jón franka, sem frviin hefir gabb- að fólk til ]mss að láta af hendi. Narraði liún fólk tii ])ess að kaupa lilutabrjef fjelaga, sem aðeins voru til á pjappírnuni, og lofaði háum arði. Andstæðingar Poincaré’s nota Hanau-málið í baráttunni gegn honum og stjórn lians. Sósíalistinn Casenat sendi Poincaré lista í gær, sem á voru nöfn merkra stjórn- málamanna, sem Casenat segir, að sjeu riðnir við Hanau-málið. A meðal þeii ra eru Doumer nvlendu- ráðherra, Mayeney landbúnaðar- ráðherra og koníaleskóngurinn Hennesey. Er hinn síðast nefndi eigandi blaðs, sem hefir fengið stórar fjárhæðir fyrir að birta ginnandi auglýsingar frá Hanau- fjelaginu. Suðurför Byrds. Frá New York er símað: Byrd pólfari á leiðinni til pólsvæðanna, hefir sent flotamálaráðherra Bandaríkjanna loftskeyti. Býst. Byrd við að koma til Rosshafsins á sunnudaginn kemur. „EinvaMsklærnar á Hornaiirði“ heitir nýútkominn bælkingur eft- ir Eiuar Eiríksson bónda í Hvai- nesi í Lóni. Fjallar bæklingurinn um viðskifti höfundar við stjórn og- framkvæmdastjóra Kaupfje- lags Austur-Skaftfellinga í Horna- firði. Yar Einar um langt skeið fulltrúi kaupfjelags bænda í Lóni, en komst í ónáð hjá stjórn og framkvæmdastjóra kaupfjelags- ins, vegna þess að liann fann að ýmsu af gerðum framkvæmda- stjóra. Endalok þeirra viðskifta urðu ])au, að Einar var rekinn lú kaupfjelaginu og hann vægðar- laust krafinn um greiðslu skuldar Jiinna^ við fjelagið. En svo virðist sem stjórn og framkva'iud'astjóri kaupfjelagsins liafi iðrað gerða sinna, því eftir <ið dómur var genginn í skuldamál- inu kaupfjelaginu í vil, og Einar -a'ítlar með málið og gagnsök að aulci til Hæstarjettar, fer stjórn- in að leita sætta að nýju. Og fóru Icikar svo, að stjórnin sá þann kost vænstan að ganga, inn á all- ar kröfur Einars, Segir Einar í bæklingnum frá þessum viðskift- um og ýmsu fleiru, er snertir versl- un Austur-Skaftfellinga. Sje rjett slcýrt frá, varpnr bæklingurinn » Jólin nál asl. Það er nú ekki neina. liálfur inánuður til jóla, og jólagjafirn- ar, sem menn senda vinum og vandamönnum út um land, eru nú sem óðast sendar með póstunum. Er því nóg að gera þessa dagana á flestum pósthúsum og póstafgreiðslum landsins. Ekki er minna að gera í búðunum þessa dagana. Nú er jóla- salan og jólaösin að byrja og allir kaupmenn keppast um að sýna vörur sínar. í liverjum búðarglugga eru skrautlegri sýningar en á. nokkrum öðrum tíma árs. Og fyrir framan livern glugga stendur fólk í stórbópum til þess að athuga vörurnar — fullorðið fólk til þess að sjá, hvar það geti fengið bestar og hentugastar jólagjafir, börnin til þess að óska sjer að þau fái þetta eða hitt í jólagjöf. H.jer sjást, nokkur börn fyrir framan búðarglugga og eru að velja sjer kjörgripi í þeirri von að þau hitti á óskastundina. Iðlaskðlatnaður. á börn og fullorðna, fæst í mjög fjölbreyttu úr- vali hjá okkur. Borgarinnar sanngjarnasta verð. Hvergi á landinu annað eins úrval af inniskónu — Nýjar vörur teknar upp dáglega. — ISkðbúð Reykjavíknr. Aðalstræti 8. AV. Fallegir og hlýjir inniskór eru mjög hentug JÓLAGJÖF. Þeir vandiátu velja Goldina Snkknlaði og Konfekt. Fæst hvarvetna. Vanan innheimtnmann, 1 vel knmmgan i bænnm, vantar mig nú þegar. 0. Ellingsen. Jólagjaiirnar ern I mestn úrvali hjá S i g nr þ ú r Jólasalan byrjar mánudaginn 10. þ. m. skíru ljósi yfir merkan þátt versl- uuarsögu vorrar síðustu árin. í formála fyrir bæklingmim komst Einar svo að orði: „Þeir, sem lesa ritling þenna munu komast að raun um, að jeg hafi ekki ófyrirsynju iráðist í að gefa. hann út, öðrum eins liarð- ræðum og jeg og menn alment í Anatur-Skaftafellssýslu hafa ver- ið beittir af þeim mönnum, sem þar ráða mestu í verslunarmálun- um. Jeg liefi í riti þessu reynt. að sneiða svo sem mjer var unt lijá persónulegri áreitni, en lagt alla stundina á það, að segja sem rjett- ast og nákvæmast frá staðreynd- um, sem jeg hefi getað. Jeg vonast til þess, að auk þess sem rit þetta ætti að verða til þess að drepa niður öllu slúðFÍ og röngum frásögnum um viðskifti mín og inótstöðumanna minna, að það geti líka orðið til þess að opna augu m’argra manna fyrir því, hversu samvinnuhugsjónin -— sem í eðli sínu er fögur og lieil- brigð, er orðin ötuð út í liöndum manna, sem hafa notað hana sjálf- um sjer til upphefðar. — Og að full þörf muni vera á því, að hreinni hendur og hvítari fari um hana framvegis.“ Fyrirlestur Ásgeirs Ásgeirsson- ar, um böð og baðstofur, sem frest- að var fyrra föstudag vegna fjar- veru hans, flytur hanu á þriðju- daginn kemur kl. 8 í Nýja Bió; og fyrirlestur dr. Guðm. Finnboga- sonar um íslendinga og dýrin verð ur á fimtudaginn 13. des., en ekki á föstudaginn eins og til stóð. Eru þetta síðustu fyrirlestrarnir hjá alþýðufræðslu U. M. F. Velvakandi á þessu ári. Konsert Hljómsveitarinnar er í dag kl. 3 e. li. í Gamla Bíó. — Miðar, sem eftir eru óseldir, fást við innganginn. Norðlendmgurinn og Sunnlend- ingurinn, sem kváðu í Bárunni í gærkvöldi, ætla að kveða í Bíó- húsinu í Hafnarfirði kl. 4 í dag. Tilbúin föt í miklu úrvali, heimasaumuð, afar ódýr_ V etrarfrakkar, ryk- og regnfrakkar, tækifærisverð. — Manchettskyrtur, Náttföt í stóru úrvali, slifsi og slauf- ur, eftir nýjustu tísku, hattar, húfur, nærfatnaðm-. Allar vörurnar eiga að seljast fljótt. Þess vegna er verðið afar lágt. Andrjes Andrjesson. Laugaveg 3. Ráðskonustaða við spítalann á Kleppi er laus frá 1. mars 1929. Launin verða væntanlega lík og laun yfirhjúkrunar- kvenna í þjónustu ríkisins, sennilega 1500—1800 krónur á ári, auk húsnæðis, fæðis, ljóss og hita. Eiginhandar umsóknir með upplýsingum um hvar umsækjandi hafi numið og starfað, sendist undirrituðum fyrir 15. janúar 1929. Helgi Tómasson, dr. med. Klapparstíg 11.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.