Morgunblaðið - 09.12.1928, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 09.12.1928, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Pantið í tíma peningaskápa. í Heildv. Garðars Gíslasonar. iRijfiífil lilíiHilfiSISíllil |i) Huglósingadagbók s [Bj [¥j Yiðskifti. 1 Mmiið eftir gerduftinu með rauða letrinu. Gætið þess, að nafn- ið sje á hverjum pakka. Þorv. Helgi Jónsson, Sími 1767, Braga- götu 29. Drag-ið ekki lengp að fá yður jólaklippinguna í rakarastofunni í , Eimskipafjelagshúsinu, því þá losnið þjer við erfiðJeikana af ös- inni síðustu dagana fyrir jólin. Börn og unglingar ættu að koma strax. Reynið hin óvenju góðu hár- vötn og Eau de Cologne frá 4711, er kosta frá kr. 1„25, sem altaf eru til í miklu úrvali. Sími 625. Reynið viðskiftin. Tulipanaæ og útsprungnar Erik- mv Amtmannsstíg 5, Alskonar sælgæti í afarmiklu úrvali í Tóbakshúsinu, Austur- sfræti 17. Útspungnir Tölipanar og nokkrar tegundir af Kaktus- plontum til sðlu Hellusundi 6. Fegurstir Túlipanar fást á Vest- urgötu 19. Sími 19. Ól. Túbals og S. E. Vignir hafa opnað málverkasýningu í húsi Guðmundar Ásbjöms- sonar, Laugaveg 1 (bakhús- iö). Sýningin er opin daglega frá kl. 10 f. h. til kl. 9 e. h. Taftsilki, fallegir litir, uýkomuir. Verslun Torfa G. Mrðarsonar Laugavegi. HilHirllirL Blðjið nin ELITE- eldspýtnr. FAst í ðllom ▼ tnlBttam. ™Vifilsstada, Hafnarfjanðar, Keflawikur og austur yfir fjall daglega frá Steindórii Sími 581. Sv. Jönsson & Go. Kirkjustræti 8 b. Sími i2f Muniö eftir nýja veggfóðrinu. Vjelareimar, Koimalásar og allskonar Reimaáburdur. Vald. Ponlson. Rjnpnr. Nokkur huudruð rjúpur eru ný. komnax. Kjötbúðin Von. Sími 1448 (tvær linur). Rowntrees Coco er ljúffengast og heilnæmast. ■mmmmbhI Kjötiars Ffskfars, Sazað kjöL Yínarpylsar. Mótarbúð Slðturfjelagsins. Lsugsveg 42. Bbnl SIS Kaffi Hag bætir heilsu yðar og velliOan. Hnframiöl „Citus“, do. „Acco“, «o. „Vestn", fyiirliggjandi. G. Behrens, Hafnarstræti 21. Simi 21. ur á. En dag hvern talast þau við á sömu stundu og þau skildu, koma hvort til annars í huganum. Og það er þetta, sem lífsþróttur þeirra nærist á öll styrjaldárárin, uns dagurinn mikli, vopnahljesdag urinn, rennur upp. Eigi þykir rjett að segja hjer frá sögulokum, að- eins benda almenningi á, að þetta er ef til vill fegursta og fullkomn- asta kvikmyndin, sem lijer hefir sjest. Því þótt hjer hafi sjest íburð armeiri kvikmyndir og glæsilegri þá eru mannlýsingasiar í þessari kvikmynd svo snildarlegar og sögu þráðurinn svo haglega ofinn, að fæstar aðrar kvikmyndir komast þar í hálfkvisti við. Munu þeir, er myndina sjá, sannfærast um, að þetta er eigi of mælt. Kvikmyndin er gerð af Foxfjelaginu, en aðal- hlutverkin leikin af leikendum, sem hafa hlotið heimsfrægð, en eigi hafa sjest hjer fyrr á kvik- mynd, þeim Janet Gaynor og Charles Farrel. Pjetur Jónsson óperusöngvari hefir nýlega sungið á grammófón- plötur allmörg íslensk lög, og eru plöturnar nú komnar í verslun. M. a. er þar Kirkjuhvoll, Heimir, Sverrir konungur og „Ó, guð vors Iands“. Ennfremur hefir hann sungið allmörg erlend lög á grammófón- plötur með íslenskum texta, svo sem Vorþrá eftir Toselli, Sigling eftir De Curtis. Ennfremur sex óperuaríur, er menn þekkja frá söngskemtunum hans lijer í Rvík: Sigurljóð Walters úr Meistersin- ger, Gralsöngurinn úr Lohengrin, Stjörnuarían úr Tosca, Blómaarían úr Carmen og Paradísararían úr Afrikanerín. Faxfug-laíundur yerður annað kvöld kl. 8y2 í Iðnó (uppi). M. a. les Jóhannes skáld úr Kötlum þar upp kvæði. Eru allir ungmennafje- Iagar, sem í bænum dvelja, vel- komnir á fundinn. Hið nýja kvennablað, „Freyja“, kom út í fyrsta sinn á föstudag- inn var. Blaðið er snoturt og smekklegt að efni og ytra frá- gangi, og líklegt til þess að verða hið viusælasta meðal kvenþjóðar- innar — eins og ritstjórinn. Morgnnblaðið er 12 síður í dag auk Lesbókar. I. Brynjólfsson & Kvaran. NewZealand „Imperial Bee“ Hnnang er mjðg næringarmikið og holt. Sjerstaklega er það gott fyrii þá er hafa hjarta eða nýrnasjúk dómn. 1 heildaðlu hjá C. Behrens, Hafnarstræti 21. — Sími 21. ritinu „Den stundeslöse“. Nánari fregnir ókomnar. f b»|arkeyrslu hefir B. S. R. Þægilegar samt ódýrar 5 mannaj. og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla bestir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur í fastaz ferðir til Hafnarfjarðar og Vífiln- staða allann daginn, alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 711. Bifreiðastöð Reykjavfkur MorgunblaðiS feet á Laugavegi 12. 12500 kr. sekt hlaut b.v. „Rena- via“ frá Grimsby, er Óðinn kom með til Eskifjarðar síðastl. fimtu- dag. Karlakór K. F. U. M. endurtek- ur söngskemtun sína í dag kl. 3*4 í Nýja Bíó. Aðgöngumiðar eru seldir í Nýja Bíó eftir kl. 1. Til Strandarkirkju frá T. Þ. 15 kr„ N. N. 5 kr., Ó. L. 2 kr„ hún- verskri konu 15 kr., konu úr Keflavík 15 kr., E. J. 10 kr., G. B. 5 kr., Dóru 6 kr., Vestfirðing 20 krónur. Fundur var haldinn í Germania í fyrrakvöld í Iðnó. Var þar svo margt um manninn, sem frekast komst í litla salinn. — Prófessor Johs. Velden og Páll ísólfsson ljeku á hljóðfæri, Julius Schopka sagði frá einum merkisdegi úr æfi sinni, meðan liann var á kafbati í stríðinu mikla. Er saga hans um kafbátahernaðinn að koma út þessa dagana. — Á eftir var stiginn dans fram til kt. 1 og skemtu menn sjer hið besta. > Smaslki. Olstofustjóri einn í 'Berltn gat ' nýlega státað sig af því, að hafa mann x sinni þjónustu, er talaði í þrjá sólarhringa sainfleytt. ----- Mælt er að kjafta-askur þessi ætii að bjóða sig fram til þings við' næstu kosningar. Opinberað liafa triilofun sína Þórey Sigurðardóttir, Vonarstræti 12, og Karl R. Matthíasson fiðlu- leikari, Nýlendugötu 22. Leikfjelagið ætlar að leika „Ný- ársnóttina“ um jólin. — Indriði Waage hefir látið af formanns- starfinu, og hefir Jakob Möller tekið við formenskunni. Azma Borg leikkona Ijek í fyrsta sinn í kgl. leikhúsinu þ. 3. þ. m. í hlutverki Leónóru í Holbergs-leik- SJómannakveöjur. ÍIB. 8. des. Lagðir af stað til Englands. Vel- líðan allra. Kær kveðja til vina og vandamanna. Skipshöfnin á Agli Skallagríms- syni. f Chica^o er í ráði að nefna götu eina eftir Leifi heppna Ei- ríkssyni. En áður en þetta var til' lykta leitt, reis deila út af þvf hvernig hann mundi hafa skrifað nafnið sitt(!), þangað til ehm spakur maður benti þeim á, að þeir myndu geta skrifað það eins og þeim sýndist, því Leifur hefði ekki verið skrifandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.