Morgunblaðið - 16.12.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.12.1928, Blaðsíða 4
4 MOROTTNBTiAFHF* Nytsamar jilagjafir. Þvottavindur fleiri teg. Bollabakkar, stórir og smáir Reykborð fleiri teg. Borðhnifar riðfríir frá 1 kr. Alpakka borðbúnaður Strauboltar Eldhúshillur Ávaxtahnífar fleiri teg. Búrvogir Vasahnífar Stálskautar Kolakörfur Ofnskermar og margir fleiri hentugir hlutir til jólagjafa fást í JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. Jðlatrjes kerti jólatrjes skrant er best í Lanústjöimmii eru þar ljeleg. En með litlu að- renslisvatni úr nærliggjandi mýr- um, hefir honum tekist að bæta engjarnar. Vegna þess hve vatnið er frjóefnasnautt, hefir hann tek- ið upp þá aðferð að veita á sömu spildumar aðeins annaðhvert ár, og slá þær ekki nema áveituárið. — Þorsteinn er leiguliði og hefir einskis styrks notið til jarðarum- bóta undanfarin ár. Norðurför „Zeppehn greifa“, Þess hefir verið getið í erlendum sífafregnum, að til stæði að fá þýska loftskipið „Zeppelin greifa“ I rannsóknarleiðangur til Norður- pólsins á næsta ári. Ef úr för þess- ari verður, mun Friðþjófur Nan- sen verða með í förinni. Hann var nýverið á ferð í Berlín til skrafs og ráðgerða og er talið sennilegt, að úr för þessari verði á næsta vori. Nýtt risaloftfar. Svo sem kuim- ugt er, gat dr. Eckener þess, þeg- ar hann kom heim úr flugi sínu til Ameríku á „Zeppelin greifa“, að „greifinn“ væri of lítill til far- þegaflugs milli Ameríku og Ev- rópu. Nú skýra síðustu erlend blöð frá því, að Þjóðverjar ætli að hyggja nýtt risaloftfar, sem nota eigi til farþegaflugs milli Ameríku og Evrópu. Zeppelins-verksmiðj- urnar sjá um byggingu loftfarsins, en áætlað er, að það kosti um 4 miljónir marka og er fjeð þegar fengið. HLLUR VESTUHBKRIHH! og fjölda margir aðrir vita, að jeg sel eingöngu fyrsta flokks vörur með borgarinnar lægsta verði. Eins og fyrir undanfarin jól hefi jeg nú lœkkað margar vörutegundir að miklum mun, og vænti jeg þess, að hátt- virtir borgarbúar sjái sjer hag í því að gjöra jólainnkaup- in í búðum mínum! Nýlenduvörubúðin: Hveiti, einungis besta teg., og alt til bökunar. Epli, Jonathans Extr. Fancy, 0,65 kg., 18,50 kassinn. Vínber, Glóaldin, Bjúgaldin, Þurkaðir og niðursoðnir ávextir, margjar teg., Kon- fekt-rúsínur, Fíkjur, Döðl- ur, Hnetur, Konf ektkassar, mjög fallegir, Átsúkknlaði, Snðnsúkkulaði, fl. teg., Kex og Kökur, fl. teg., Spil, Kertd stór og smá og ótal margt fleira. Kjötbúðin: Hangikjöt, vafalaust best í borginni. Egg, 0,18 stk. Pylsnr, marg- ar tegundir, Skmke, soðin og hrá, Sardínur og Síld í oliu og tom., Appitetsíld, Gaffalbitar, Lax, ForL Skil- padde, Svínasulta, Kjötboll- ur, Fiskabollur, Capers, Karry, Pickless, margar teg., Tómatsósa, Soya, TVorschest- ersósa, Asíur og Agúrkur í lausri vikt og margt, margt fleira. Gjörið svo vel og sendið eða símið mjer jólapöntnn yðar sem fyrst. - Jeg mnn senda yðnr hana nm hæL Virðingarfylst. Sveinn Þorkelsson Simi 1969. Sírai 1989. Vigfns Gnðbrandsson klæðskeri. Aðalstræti 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný etni með hverri ferf\ AV. Saumastofunni er lokaö kl. 4 e. m. alla laugardaga. • •• • • • • • • • •• • • • • • • • •• • •• • • • • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • • • • •• • •• • •• • •• • • • • •• Ein bektasta matvöruverslun borgarinnar, fyrir sjerlega vöruvöndun, hreinlæti, sanngjarnt verð og ábyggileg viðskifti í hvívetna, flytur í dag á Freyjugötu 26 við Njarðargötu, í nýja, vandaða og mjög vistlega sölubúð, og þó að ekki verði við komið gluggaútstillingu nú í bili, þá verður þar til sölu bæði nú til jólanna, og ætíð endranær, allskonar matvörur, hreinlætisvörur, tóbaksvörur, niðursuðuvörur, öl og gosdrykkir, ávextir allskonar o. m. fL Viðskiftavinir verslunarinnar, bæði þeir sem hafa verið, eru og kunna að verða, eru vinsamlega beðnir að hringja upp síma 432, og verður þeim þá samstundis sent það heim, er þeir óska, hvort sem það er mikið eða lítið, í senn, og þeir, er ekki hafa síma eða neinn til að senda, geri svo vel að tala við mig, og verður þá hægt að koma sjer saman um viðskiftin. Reynið að skifta við undirritaða verslun, því það sem fram við yður kemur er veruleiki. Virðingarfylst pr. versl. Skálh.I t“. Freyingstii 26. Slml 432. E. J. ðlafsson. • •• ••2 • •• ••2 • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• • •• Frederik Paasche. 1. desember. Hlier mðsik-vBmr: 1 „Tidens Tegn“ 1. des. síðast- liðinn, er grein eftir Fredrik Paasche prófessor, um fsland og sjálfstæðisafmælið. — Paasehe er sem kunnugt er, mjög kunnugur sögu lands vors, og viðskiftum við Norðmenn fyr og síðar. Er því eftirtektarvert hvernig hannkemst að orði í grein sinni, þar sem hann drepur á þau mál. — „Stofnun hins íslenska ríkis 930, sigur danska valdsins 1550, sjálfstæðisviðurkenningin 1918; alt eru þetta tímamót er standa ná- lægt merkilegum tímamótum í sögu Noregs. Á mörgum sviðuin er rás viðburðanna lík í sögu íslands og Noregs, enda víða orsakasam- band þar á milli. ómetanlegt gagn hefir minni þjóðin gert hinni stærri. íslending- ar varðveittu kvæði vor og sögu, frá þeim eru sögumar, en með sögunum fengum við, eins og Wergeland komst að orði, draum- inn um endurreisn hins norska ríkis. Islendingar eiga okkur ekki eins mikið upp að unna. Þeir hejrrðu lítið frá okkur í sjálfstæðisbar- áttu sinni. Við höfðum þó nóg með okkar málefni, og höfðum vaníð okkur á að vera varkárir. Og eftir 1905, fer á sömu leið. fslendingar fengu enga aðstoð hjá okkur. Gleymska vor og afskifta- leysi hefir komið nokkurri óá- nægju inn hjá íslendingum, svo og annari frændþjóð vorri. Því það var fyrir vom tilverknað fyrst og fremst að hinar svo- nefndu norsku hjálendum leidd- ust inn á óheilla og slysabrautina, i síðan höfum vjer lítið gert fyr- ir þessar þjóðir. Samt sem áður er samúð okkar e. t. v. meiri en á yfirborðinn sjest. Við fögnuðum frelsi íslands 1918. Við höfum glaðst yfir hverj- um þeim vináttutengslum, sem síðan hafa tengst milli þjóðanna, og við væntum þess að þeim fjölgi með ári hverju, og verði báðum þjóðunum til góðs.“ Piano — Harmonium — Grammófónar og Plötur, öH Strengjahljóðfæri. Ýmsar teg. Hljóðfæra fyrir börn. — Grammófónar, Fiðlnr, Piano o. m. fl. Meira úrval en áður hefir þekst hjer. Vörurnar keyptar á rjettum stöðum og teknar upp þessa dagana. Mikið af bamahljóðfærum og fleira, tekið upp á mánudag Hljúðiæraverslnn Helga Hallgrímssonar. Sími 311. Lækjargötu 4. Bændaóeirðír í Rússlandi. Síð- ustu erlend blöð skýra frá því, að nýlega hafi orðið alvarlegar bændaóeirðir í Rúsalandi í hjerað- inu nálægt Vitebsk. — Vopnaðir bændur gengu um og ráku alla stjórnarfulltrúa úr hjeraðinu, brutu niður líkneski af Iænin og öðrum Bolsaforingjum og brendu allar stjómarbyggingar. í þorp- inu Garbov urðu óeirðirnar enn harðari, því að bændur tóku og myrtu þá kommúnista er fyrir- fundust % þorpinu. — Stjómin í Moskva sendi herfylkingar til að bæla niður óeirðimar; lenti í al- varlegum skæmm milli bænda og hermanna stjórnarinnar, en svo fóru þó leikar, að herinn sigraði og vora 60 bændur handteknir. Morguhblaðið er 20 síður í dag. Hvextlr: Epli, Appelsínur, Jaffa, Appelsínur, Valensía margar stærðir Einnig góð Vínber og allskonar niðursoðnir ávextir. Best og ódýrast í Verslnninni, Framnes, við Framnesveg Sími 2266.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.