Morgunblaðið - 16.12.1928, Síða 2

Morgunblaðið - 16.12.1928, Síða 2
2 MORG UNBLAÐIÐ Mest úrval. Ilmvötn — Hárvötn Sápur og Smyrsi margar heimsfrægar tegunclir frá Grossmith í London, Rinaud í París og 4711 í Köln. Vefnaðarvðrndeildin: Kvenslifsi, hvít og mislit. Silki í svuntur og kjóla. Alklæði í peysuföt og alt annað tilheyr- andi íslenska þjóð- búningnum. Falleg ullartau í svuntur og kjóla. Blá Cheviot í karla- og drengjafatnaði. Hanskar, fjölmargar tegundir. Vasaklútar, fallegir í öskjum Slæður, silki og ullar. Smádúkar. Matardúk- ar hv. með þurkum. Kaffidúkar hv. og misl. Svuntur, Rúmteppi, Dúnsængur. Skemman: Silkinærföt, Silkisamhengi. S o k k a r silki, ullar og ísgams. Kven- og Barnanær- fatnaður. Drengjaprjónaföt Telpupr j ónak jólar Ullarpeysur, Corselett Lífstykki. Leðurvörur hvergi jafn mikið og fallegt úrval. Kventöskur, smáar og stórar. Skrifmöppur, fallegar. Skjalatöskur Album Flibbaöskjur (leður) • Veski. Ferðatöskur o. fl. Frister & Rossmann frægu saumavjelamar.l stígnar og handsnúnarj Ábyrgð tekin á hverri vjel. — Gólfteppi, stór og smá Tepparenningar. Rúmstæði. Rúmfatnaður. Fiður og dúnn. Útilegumaður (13 ðr. I skógunum nálægt Bafano- wieze á Póllandi hefir í mörg ár verið maður, sem enginn vissi minstu deili á. Hefir hann sjest við og við, en enginn hefir haft tal af honum, því hann flúði inn í skóginn, þegar menn komu í ná- munda við hann. Var fólk á bæj- unum þar í kring mjög hrætt við útilegumann þennan, því að hann virtist viltur, gekk um nakinn og oft bar það við, að morð voru frámin í skóginum og var talið víst, að morðinginn væri útilegu- maðurinn. Bn fyrir skömmu tókst að handsama útilegumanninn og að finna felustað hans. Hafðist hann við í helli langt inni í skógi. Útilegumaðurinn gat engar upp- lýsingar gefið um sig eða sína æfi, en nú hefir tekist að rekja æfi- feril hans. Útileguma^ðurinn heitir Pedor Jelowitsch. Áðúr en ófriðurinn skall á, var hann barnakennari x þorpi einu nálægt Warschau. Hann var ástfanginn í bóndastúlku þar í þorpinu og leynilega trúlofaður stúlkunni. Foreldrar stúlkunnar máttu hinsvegar ekki heyra það nefnt, að hún giftist Jelowitsch. Plúðu þá unnustarnir til Þýska- lands, en ári síðar dó unnustan úr bamsförum og barnið líka. — Stóð nú Jelowitsch einn síns liðs. En á meðan þessu fór fram, höfðu yfirvöldin í Rússlandi heimt Jelowitsch framseldan, því að hann var ákærður fyrir að hafa rænt stiílkunni. Jelowitsch vissi, að hans biði þung refsing, ef hann yrði framseldur til Rússlands. Tók hann því það ráð að flýja yfir landamærin, til Rússlands, en þar fór hann huldu höfði; hafðist að- allega við í skógunum og lifði þar sem útilegumaður þangað til 1915. í orustunni við Baranowicze 1915 var hann tekinn fangi af Rússum og ákærður fyrir njósnir. Var ekki spurt um, hvort sönnuð væri sök á Jelowitsch; hann var vægðar- laust dæmdur til lífláts og átti að skjótast. Á einhvern undraverðan hátt tókst þó Jelowitsch að flýja. — Hann flúði aftur inn í skóginn. Þar lifði hann svo sem útilegu- maður í 13 ár, uns hann var hand- samaður nú fyrir nokkru. Dfr trilofn. Englendingur nokkur, Williams að nafni, var nýlega dæmdur í London til þess að greiða fyrver- andi unnustu sinni 15 þús. mö>k fyrír að hafa rofið hjúskaparheit, er hann hafði gefið henni. Stúlkan var þýsk, Gertrud Taukert að nafni. Hún bjó hjá foreldrum sín- nm í Suður-Afríku, en tók sjer ferð á hendur til Evrópu, og varð þá samskipa Mr. William. Áður en skipið náði höfn, voru þau ung- frú Taukert og Mr. Williams orðin harðtrúlofuð. Var svo umtalað milli þeirra, að ungfrú Taukert skyldi dvelja í Hamborg meðan '.ínnustinn færi til London. En þeg- ar til London kom, varð Mr. Williams ástfanginn í enskri stúlku og giftist henni samstundis. — Þegar ungfrú Taukert frjetti þetta, kærði hún fyrverandi unn- usta sinn fyrir að hafa rofið hjú- skaparheit og rjetturinn fjelst á kæru hennar og dæmdi William til þess að greiða unnustunni fyr- verandi 15 þús. mörk. J HwuUdmjfhnaMm Alðrei eins mikið og gott úrval af fallegum og góðum vörum til jólanna. Fðrin til „Vínlands ins góðacc. Mynd af málverki Kristians Krogh : För Leifs hepha til Vinlands.. í dag er það að Matthías Þjóðminjavörður flytur erindi sitt um „Vínland ið góða“, hina sjálfsánu akra þár, hina frækilegu för Þor- finns karlsefnis þangað, viðureign hans við Skrælingja og för hans haim aftur. Matthías sýnir skuggamyndir af leið Þörfinhö svo shro ætla má að hún hafi verið, og svo fleiri myndir. Því miður varð ekki af því að kyn Þorfinns festi rætur í Ame- ríku fyr en Islendingar fluttust þangað síðast á öjdinni sem leið. —• Það má sem sje ganga að því visu, að flestir eða allir ísléndingar sem nú lifa, sjeu afkomendur þessa heimsfræga sægarps, því að kyn hana festi hjer rœtur, og víst er það, að ætt þriggja íslenskra bisfi- upa i kaþólBkum sið verður rakin til Þorfinna, Lægst verð. Karladeltdin: Regnfrakkar ogkápur Vetrarfrakkar Innifrakkar (slobrokkaj-). Hattar, harðir og linir. Kuldahúfur Enskar húfur Manchetskyrtur, fallegar hv. og misl- Kjólvesti Ermahnappar, fallegir Hálslín ,a!skonar Náttföt Hálsbindi og knýti Silkiklútar og háls- hindi samstætt í öskjum. Silkitreflar Ullartrefíar Peysur, alsk. Nærfatnaður við allra hæfi Sokkar, svartir og mislitir. Silki og ullar. Vetrarhanskar, fóðraðir Skinnvesti Axlabönd, ermabönd og Sokkabönd í fallegum öskjum; einnig aðskilið. Regnhlífar Hitaflöskur Hárvatn, Rakvatn Hárburstar Rakvjelar o. ft Loitið: Silkisjöl PrjÓnasiDtísjöl Kjólar, fallegir Vesti, Treyjur og Peysur úr ull og silki og jValour Morgunsloppar Baðsloppar, Værðarvoðir, afar fallegar Ferðateppi, Borðteppi Veggteppi, Dyratjöld Silkidúnteppi Silkipúðar, Púðaborð Vetrarsjöl, hlý, falleg Cashmer-sjöl, svort Regnhlífar Regnfrakkar V etr ar-skinnkápur (Pelsar), nokkur stk. verulega fallegar. Skiitnkrag&r Glugga- og dyrtjalda- efniv Húsgagnaklæði, mikið úrval.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.