Morgunblaðið - 16.12.1928, Side 12

Morgunblaðið - 16.12.1928, Side 12
Vörusýningam 1 -S. ■ i . Járnvörn- og Nýlenduvörndeild 99 ástavisnr. það að er að verða þjóðnýtin þessi kærleiksalda. Biblfan og tappatogarinn ■ Eftir Kristjón Jónsson, Reykjavík 1928. Allra laglegustu vísur yfirleitt, suraar ágætar, aðrar lakari, engin kostalaus með öllu. Efnið er hugð- næmt en ekki fjölbreytt í venju- legaini skilningi, en ástin hefir margar hliðar og gefur skáldum mjög' færi á sjer, og enginn má án hennar vera, því að: Ást er dropi lífs af lind, leikur, þrá og styrkur. Ástleysi er sorg og synd, svívirðing og myrkur. Og ástin á sjer ætíð eitthvert takmark, ef ekki í sjálfri sjer, þá eittlivert ytra mark, sem hún stefn ir að: Munar værsta minning stærst, mögnuð kærstum vonum, — leitar hæst og flýgur fjærst 3S faðm á glæstum konum. En sparlega verður þó að fara með ástina, því að ekki er víst að kán. sje óþrjótandi, og ilt að hafa ekkert uþp á að hlaupa, ef hana ]»rýfc*r með öllu: Mannlífs yfir ólgusjó ástina þarf að spara. Altaf er gott að eiga þó eitthvað sjer til vara. Ðjúpum söknuði lýsir þessi vísa, og ekki að ástæðulausu: ÖIs við könnu oft hjá lýð ungur svanni veitti koss; nú er önnur orðin tíð, alt er bannað lífsins hnoss. Stundum finst skáldinu nóg um aliar giftingarnar og trúlofaniriíar og beigurinn við þjóðnýtingu kem- ur upp í huga hans: Ýmsir lofast alt um kring, aðrir brúðkaup halda; Loks huggar hann sig við þetta: Þá jeg hjer úr heimi fer heljar píndur máti, vona jeg einhver yfir mjer yngismevjan gráti. Og það má segja, að yngismeyjarn- ar vilji litlu launa skáldi sínu, ef þær vilja ekki unna honum þess- arar særndar. Hvað myndi þá, ef til meira væri mælst? Stökur þessar sóma sjer yfir- leitt vel, þær eru yfirlætislausar en raungóðar. íslenskur alþýðu- kveðskapur á hagan liðsmann, þar sem Kristjón er. Kverið er að vöxtunum til helm- ingur auglýsingar. Af því mjer er ókunnugt um efnahag útgefand- ans, get jeg ekki verið að amast við því. G. J. iEfintýramaður nolckur í Argen- tínu tók sjer nýlega ferð á hendur ti! New York. En hann ferðaðist ekki með hinum hraðskreiðu far- artækjum, járnbraut bíl eða fíug- vjel, heldur söðlaði hann reiðhesta sína og ferðaðist á þeim alla leið. Þetta varð Iíka til þess að vekja athyglb á ferð hans, því þegar riddarinn kom til New York þyrpt ust blaðamenn kringum hann og spurðu hann spjörunum úr. M. a. spurðu blaðamenn æfintýramann- inn, hvað hefði vakið mesta at- hygli hans á ferðinni. Svarið var þetta: Þegar jeg var kominn inn fyrir Jandamæri Bandariíkjanna varð jeg mest undrandi yfir því, að á öllum gistihúsum, sem jeg kom á, voru tveir hlutir óaðskilj- anlegir, og það voru: Biblía á nátt borðinu og tappatogari í klæða- skápnum. Allar vörnr með gjafverði. Hveiti, besta teg- 23 aura y2 kg. — Hveiti, annars- flokks 20 aura y2 kg. — Strausykur, 30 aura y2 kg. — Melis, 35 aura y2 kg. — Kex, 20 teg. frá 1 kr. y2 kg. Versl. Gunnarshólmi. Hverfisgötu 64, sími 765. Best «8 auglýsa f MorgunblaMe*. r FJgœtar jólagjafir Fyrir börn: Ótal tegundir af Leikföngum, Bollapör og Diskar með myndum og áletrunum. Fyrir fullorðna: Burstasett — Saumasett — Mani- cure — Blómsturvasar — Stell allsk. — Silfurplettvörur — Kökudiskar — Ávaxtaskálar — Myndastyttur. Áletruð bollapör allsk- og ótal margt fleira nýkomið. Áreiðanlega lægsta verð borgarinnar. H. linarsson l Biðrnsson. Bankastræti 11. Peysnfatarybfrakkarnlr ern komnir. Fatabnðin. Vestisvasaúlgáfa af Sálmabókinni er nú komin á markaðinn. Fæst hjá bóksölum í skinnbandi með gullnum sniðum, og í shirtingsbandi upphleyptu. Hún er heldur minni en „Vasaútgáfan“, prentuð með greinilegu letri og er snotur. Tilvalin falleg jólagjöf. ísaloldarprentsmiðja h.f. — Sími 48. I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.