Morgunblaðið - 16.12.1928, Side 19

Morgunblaðið - 16.12.1928, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ 19 Jólavindla frá okkur eru a 11 i r ánægðir með, HússQgn. smekkleg og vönduð, smíðuð eftir pöntunum og á la^er, úr fyrsta flokks dampþurk- uðum við. Triesm (ðavínii ustof a Frlðrfks Þorsteínssonar. Laugaveg 1. LANDSTJABNAN Hreins- kerti nota allir nm jðlin. fóðraðir og ófóðraðir í Onðula. Úlafs Túbals Laugaweg I bakhúsið. verður opin í dag og á morgun frá kl. 10 f. m. til 9 e. m. nokkurskonar þrælar heldur líka öll alþýða þessa lands, sem er í þjónustu annara og fœr kaup goldið fyrir starfa sinn en á ekki hluta í framleiðslunni sjálfri. — Og alla þessa vinn- andi stjett egnir Jónas Þor- bergsson upp með þvi gegn at- vinurekendunum, að líkja henni við dýr eða vjelar, sem „selji orku sína á leigu“ eins og hann orðar það. Svona er það, sem hann skrif ar, ritstjóri bændablaðsins. — Hann, sem „selur orku sína á leigu“ stœrsta stóriðjuhöldiiium í blekkingaiðninni, brígslar heiðvirðum verkamönnum sjáv- ar og sveita um það, að þeir sjeu þrælar og leigudýr. — Maðurinn, sem á síðari árum eigi hefir, unnið nokkurt psrlegt verk, er að heiðarlegri framleiðslu lýtur, reynir að kveikja eld uppreisnar og úlfáð- ar hjá þeim mönnunum, sem eru mörgum sinnum frjálsari í | öllum athöfnum sínum heldur I en Jónas Þorbergsson er. — |Hann hefir mestan hluta æfi sinnar lifað á málagjaldinu, I sem hann hefir fengið fyrir það, að ganga erindi ðsvifnasta og ófyrirleitnasta mannsins, sem enn hefir komið fram í íslensk um stjórnmálum. Hú lifna blöm I luntíi. (Bbbc). lólatriesskraut með V* virði. Leikföng og ýmsar Jólagjafir með 3O°/0 afslætti. Verslun I lacoösen. Fiðnr i yfirsængur, undirsængur, koddti, svæfla, púða og fl. fyrirliggjandi í Von. Nú lifna blóm í lundi og lauf í fjallahlíð. Mjer finst sem fljótast skundi hin fagra gróður tíð. Þá vaknar foldin fríða af feigðarblund og dá. Og ljúfir ómar líða um loftið til og frá. Jeg veit það, vorið þíða, þú vekur lífsins þrá, og guðdóms bjarmáns bliða oss birtist skýrast þá. Alt það líf og yndi, sem augað lítur hjed, er sólroð þeirrar sælu, er síðar öðlumst vjer. Steinn K. Steindórason. Uax Pemberton. 1 „Fishing News“ stendur hinn 24. nóv. eftirfarandi klausa: Fyrir mán- uði sagði „Fishing News“ frá togaranum sem strandaði á Is- landi og var seldur bónda þar fyrir 5 sterlpd. Bóndinn seldi hann aftur fyrir nokkrar þús- undir punda. Skipið var aðeins lítið skemt, og var gert við það í Reykjavík, og kom það nú fyr- ir viku til Grimsby með afla sinn. Það má ætla að eigendun- um þyki þetta allundarlegt og þá ekki vátryggjendum síður, því að fregnin um það að skip- inu yrði ekki bjargað, kom frá sýslumanni á íslandi“. — Gjafir til Elliheimilisins, M. 10 kr. R. R. S. 10 kr. K. F. U. K. 50 kr. Frá litlum snáða 2 kr. Har. Sig. 1. O. G. T. Stigstúkufundur í kvöld kl. 8%. Stór-Templar flyt- er erindi um bannlögin í Banda- ríkjunum. Stjömufjel. Fundur í kvöld kl. 8VÍ>. Gjafir til Sjómannastofunnar. Frá starfsfólki við skrifst; Eim- skip 28 kr. Frá saumastofu Árna og Bjarna 20 kr. Frá Landsím- anum, Miðstöð og Loftskeytast. 113 kr. Safnað af Bjarna Jó hannessyni 20 kr. Frá starfs- fólki Klæðav. Álafoss 100 kr. Frá G. Þ. 50 kr. K. F. U. K. 50 kr. N. N. 10 kr. Kærar þakkir! Jóhs. Sigurðsson. Sextíu ára er í dag Helgi Jönsson frá Stokkseyri, til heim- ilis á Óðinsgötu 4. Loftskeytamaðurinn sem var á Menju, Magnús Hannesson, hefir beðið Morgunblaðið fyrir eftirfarandi yfirlýsingu út af því sem sagt var um loftskeyta- stöð skipsins, að hún hefði verið biluð, þegar skipið fórst: - „Jeg neita harðlega að stöðin hafi verið biluð; hún var í full- komnu standi til sendinga frá minni hendi; en hin eina ástæða fyrir því, að fullkomin sending gat ekki farið fram, var sú, að mótor stöðvarinnar fjekk ekki nægan straum frá ljósavjel skips ins". — Fundxir í Dröfn í dag kl. 5 e. m. Iþróttamannakvöld. (Leik fimi sýnd). Gufuskipafjelöffin. Bergenska hefir gefið út áætlun skipaferða xnilli ýmsra helstu hafna í álf- unni og Bergen, í sambandi við fcrðir Lyru og Nova. hingað. Getur það komið sjer vel fyrir marga, er ætla að ferðast út í lönd og vera fljótir í ferðum. ■— Sameinaða hefir gefið út áætlun um hrjár fyrstu ferðirnar eftir nýar. Drotningin fer frá Höfn 6. jan. og kemur híngað þ. 14. og fer svo beint út aftur. HeimiliévSnaðarsýninff verður í dag kl. 4—T og 8-—10V4 i gluggum Klæðaverksmiðjunnar Álafoss á Laugaveg 44. Verður þar sýndur vefnaður, spunnið á rokk, kembt og kniplað, en ræða um heimilisiðnað mun flutt um kl. 5. Álafoss hefir áður haft slíkar sýningar fyrir jólin og hafa þær borið mikinn árangur fyrir heimilisiðnað í bænum. Geislabrot heitir ljóðabók, sem nú er að koma út, og er hún eftir Hjálmar Þorsteinsson á Hofi, sem öllum lesendum Morgunblaðsins og mörgum öðr um er kunnur af kveðskap sín- um. Krossar. Hinn 30. f. m. sæmdi konungur Tryggva Þórhalls- son forsætisráðherra stórkrossi Dannebrogs; Magnús Torfason forseti sameinaðs þings og Guð mundur Sveinbjörnsson skrif- stofustjóri voru gerðir að Kom- mandörum af 2. gráðu af Ðannej brog. Sjómannastofan. Guðsþjón-| usta í dag kl. 6. Allir velkomnir.S Kaup sjómanna í Vestmanna-\ eyjum. Frá því hefir verið skýrt áður hjer í blaðinu, að samning- ar stæðu yfir milli útgerðar- manna og Sjómannafjelags Vest mannaeyja, um kaupgreiðslu þar á komandi vertíð. Ekkert sam- komulag hefir náðst og hafa báð ir aðilar nú auglýst kauptaxta. Er taxti útgerðarmanna nokkuð hærri en í fyrra, en Sjómanna- fjelagið gerir kxöfu um stór- felda kauphækkun, svo að ekkert útlit er fyrir að samkomulag ná ist. Annars má geta þess, að fæstir þeirra, er sjó stunda í Vestmannaeyjum, eru á nokkuru hátt við riðnir Sjómannafjelag- ið; þar gætir mest manna, sem aJdrei koma á sjó. Er því talið víst, að sjómenn ráði sig i skip- rúm nú eins og áður, án nokkurs tillits til „samþykta" æsinga- manna í landi. Málverkasýning Kristínar Jóns- dóttur á Laufásveg 69, er opin 1 dag og á morgun. Bækur um fom fræði. Gylden- dals norsk Forlag hefir sent Morgunblaðinu tvær bækur, sem fjalla um forn norræn fræði. Heitir önnur þeirra Old og Heltetid og er eftir Haakon Shetelig, en hin heitir Gamle Emigranter og er eftir A. W. Brögger. Er þaS til nýlundu um hina seinni bók að þar stendur á bls. 14: „Norðmenn fundu Hjaltland, Færeyjar og Island. — en íslendingar fundu Grænland og Norður-Améríku". Eigum vjer ekki því að venjast að Norð menn unni oss sannmælis um þessi efni, og megum vjer því vera þessum vísindamanni þakk látir fyrir þessi orð hans. Málverkasýning Ólafs Túbals er opin í dag í síðasta sinn. Sýn- ir Túbals nú einn og er því hægt að koma myndunum betur fyrir í sýningarsalnum. Hefir sýning þessi verið mjög vel sótt undan- farið og margar myndir verið seldar. Sýningin er á Laugaveg 1 (bakhúsi). Pinffmálafund hjelt Haraldur Guðmundsson á ísafirði í fyrra kvöld; var fundurinn fámennur og daufur. Flestar tillögur þær er þingmaðurinn kom fram með voru samþyktar með 3—8 atkv.; K. F. U. M. í kvöld kl. 8t4 verður vígt hið nýja fjelagshús í Hafnarfirði, sem bygt var í sumar. Er það úr steinsteypu, 25 álna langt og 16 álnir á breidd, en aðeins ein hæð bygð, en há. Á vígsluhátíðina er boðið stjórnum K. F. U. M. og K. F. U. K. í Reykjavík og nokkrum öðrum vildarvinum. Ennfremur bæjarstjórn Hafnarfjarðar, og meðan húsrúm leyfir eru allir velkomnir. Ungfrú Þórunn Þorsteinsdótt- skipstjóra Þorsteinssonar í Þórshamri, var meðal farþega hingað á Goðafossi. Jólakver, smásöguHt með sög- um m. a. eftir Pierre Loti og Turgenjew kemur út í dag. Ut- gefendur Gunnar Einarsson og Guðjón ó. Guðjónsson prentar- ar. Kverinu verður að þessu sinni útbýtt gefins. Kvérið er snoturt að öllum frágangi. Sælgæti til jólanna kaupa menn best hjá okkur. Kex og kökur mikið úrval. Súkkulaði og Konfekt. Spil og Kerti. Ö1 og Gosdrykki og allar nauðsynjavörur verður sem fyr best að kaupa hjá okkur. Gjörið svo vel og sendið jóla- pantanir yðar sem fyrst. Iðn Hiartarson & Go. Sími 40. Hafnarstræti 4. Nokkrir dngleglr sðlnúrengir óskast í dag. Komi á Frakka- stíg 24 eftir kl. 1. Há sölulaun. Ágæt egg til suðu og bökunar nýkomin. Mataröúð Sláti’rffelsþsms. Laugaveg 42. Sim! 811, Fallegasta kventaskan fæst í Leðurvöru- 'deild Hljóöiærahnssmsí Gúlimottnr. Gólfklútar, — Þvottasnúrur, _ jBurstavörur, — Jólatrjesskraut Og Búsáhöld, fæst á Klapparstíg 29 hjá VALD. POULSEN. ísfenskt smjðr og egg. Herðnbreið. Nýja lyfjabúð, er „Iðunn“ heitir, opnar ungfrú Jóhanna Magnúsdóttir kl. 5 í dag á Laugaveg 40.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.