Morgunblaðið - 16.12.1928, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.12.1928, Blaðsíða 17
■>i£y „Aum er sjómanns æfi." Eins og sagt hefir verið frá hjer í blaðinu voru aftaka fárviðri í Norðursjó og Atlantshafi í nóvembermánuði, og fórust xaörg skip í Norðursjó og drukknuðu margir menn. Myndirnar hjer að ofan gefa dálitla hugmynd um það hvernig er að vera á skipum í slíkum stormi og því hafróti, sem honum fylgir. Kappskákir íslendinga og Dana. Taflstöðumar eins og þter ern nú: I. Eeykjavík Sönderborg II. Horsens Reykjavík Þerna: — Hvenær á að vekja herrann 1 Gestur: — Klukkan átta — og jeg vil helst vera vakinn með kossi. Þerna: — Jeg skal skila því til dyravarðar! Loftskeyta mað urinn og neyðarmerkin. Nýlega gerði Sir Robert Thom- as fyrirspum um það í enska þinginu, hvort ekki mundi hægt að finna upp áhald, sem gerði það að verkum, að senda mætti neyð- armerki frá skipum án þess að loftskeytamaðurinn væri sjálfur við. Benti Sir Robert á, að það kæmi oft fyrir, að loftskeytamenn færust með skipum, þó allir aðrir björguðust, því þeir stasðu við loftskeytatækin og sendu neyð- armerki þangað til skipið væri alveg komið að því að sökkva. Verslunarmálaráðherrann svar- aði fyrirspurninni. Taldi hann að engin vandkvæði mundu vera því, að fá áhald það, sem Sir Robert mintist á. En hann benti á, að það gæti komið sjer illa ef loftskeytamaðurinn færi strax frá, því þá yrði ekki hægt að svara fyrirspurnum frá skipum, er hefðu heyrt neyðarkallið. Hinsvegar dáð ist ráðherrann af hugrekki og skyldurækni loftskeytamanna þeg ar skip væm í hættu stödd; þeir stæðu á sínum stað meðan kleift væri og sendu neyðarmerki. Það mætti því segja með fullum rjetti að oftast væru það loftskeytamenn irnir sem björguðu skipbrots mönnum, en þeir ljetu líka oft sjálfir lífið í þeirri baráttu. Þá gat verslunarmálaráðherrann þess að stjórnin mundi íhuga aðra leið í þessu sambandi, og hún væri sú að skylda farþegaskip til þess að hafa minsta kosti einn björgunar bát útbúinn með loftskeytatækj um. tlilfisk er besta fáanlega ryksugan, hentug og þörf j ó 1 a g j ö f fæst hjá Raftækjaverslunin ]ón Sigurðsson. Austurstræti 7. Sími 836. Eldspítur „Fyr“, Dósamjólk J)ankow“ Krystalsápa í 5 og 10 kg. ks. Sodi, fínn og krystaL Marmelade í 13 kg. dk. fyrirliggjandi hjá C. Behrens, Flafnarstræti 21. Sími 21. REYKJAVlK S/MI 249. NiSursoðið: Ný framleiðsla. Kjöt í 1 kg. og kg. dósum. Kæfa í 1 kg. og % kg. dósum. Bæjarabjúgu í 1 kg. og % kg. dósum. Fiskbollur í 1 kg. og % kg. dósum. Lax í kg. dósum. Kaupið og notið þessar innlendu vörur. Gæðin eru viðurkend og alþekt. Bunnudaginn 16. dee. ’28 ••••••••• • #•••••••••••••#•••••••••• •#••#••••• • ••%•"••••••*••••••• ■m m • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Fatatau, Kjólatan, Marpaakjélataa, Flauil. Verslunin Bjfim HristíðMSon. 16o Biðmsson 8 Go. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •#•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• #••••••••••••••#•••••••••••••••••••••••••••••••••••••• getið þjer skoðað í krók og kring og sjeð hversu vel þeir fara á fæti, ef þjer gangið niður að Aðalstræti 8 í dag kl. 4—6 og 8—10. Borgarinnar fjölbreyttasta úrval af Jólaskófatnaði Skóbúð Reykjavíkur. íQDi DDŒ10 n Lióðalög“ tilvalin iólagiöf. Samið hefir Guðmunda Nielsen. Fást í báðum hijóðfæraverslunum bæjarins Hliöðfærabúsinu og H. Viðnr. BD. DDC=1 Jðlaglafir. fyrir börn og ínlloröna. Hest úrval veröiö lægst. Verslun ]nns Þórðarsonar. Jólavörnrnar komnar. Nýja Hárgreiðslnstofan. Hagnþóra Hagnúsflóttir. Efnalaug Reykjavikur. Laagaveg 32 B — Súmi 1300. — Símnefni: Efnalamf. ' nytiHáu ihöidum og aðferðam allau óhreinan fatn* ug dúka, úr kvaða efni aem er. Lit« upplituö föt, og breytir um lit eftir ósknm. Irlru* -^sindi' Bpuiur fjai Kökur og kex frá Crawford er best. Mikið úrval — lægst verð hjá Jes Zimsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.