Morgunblaðið - 16.12.1928, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.12.1928, Blaðsíða 10
20 MORGUNBLAÐIÐ Gleymið ebki þvf sem mest er nm vert: „Smáracc-snijörlíki f jólaköknrnar og jólamatinn. Aldrei hefir „Smára“-smjðrlíkið verið betra en nú LeikfOng í stóru úrvali, nýkomiu. Mammadúkkur (stórar) aðeins 9,50; fedkna úrval af öðrum dúkk- um frá 0,20 til 10,25. Margar teg- undir af smáhlutum fyrir 0,20, 0,25, 0,30, 0,35 og 0,40. Járnbrautir á teinum með tveim vögnum, fýrir aðeins 2,85, o. m. m. fl. með afarlágu verði. Verslnn Jóns B. Helgasonar Konfektskrant- ðskjnr Landstiarnan Nýtt: Heimaunninn pólskur listðnaðnr Smekklegar vandaðar og ódýrar jólagjafir. Jólabasarinn verðnr opnaðnr á morgnn. Lítið f glnggana í dag. Bðkaverslun fsafoldar. Ayres, en skip lians fer suður fyr- ii’ Ameríkuodda. Siglir hann síðan norður með Atlantshafsströnd. — Hann ætlar a'ð verða tvo mánuði í ferðinni. Tuttugn hlaðgmenn cru með skipinu fil þess að sjá fyrir að frjettir berist af ferðinni. Pyrstu ræðu sína á Hoover að halda í Nicaragua. Er mörgum for- vitni á að heyra, hvernig það tekst. Hann verður þar að ávarpa „frels- j ishetjur“ þjóðarinnar. En Banda- ríkjamenn hafa árum samnn átt í blóðugTim róstum við Nicaragua, I og á venjulegu Bandarikjamáli cru frelsishetjur Nicaragua nefndir bófar og ræningjar. En fyrir Evrópumenn er auð- sjeð, hvort stefnir þar vestra. - — Hinn tilvonandi forseti ætlar auð- sjáanlega að hafa ]>að efst á Stefnuskrá sinni, að vinna að því, að Bandaríkin ieggi undir sig sem mest af vörumarkaðinum í Suður- Ameríku. Það er hin amerísku innilokunarstefna, sem mun koma hart niður á Evrópuþjóðum þeim, er senda þangað vörur, og mun þetta bitna einna mest á Bretum. Til jólanna Kvenslifsi, Svuntuefni, Náttkjólar, Nærfatnaður úr silki, ull og baðmull, Silkislæður, V asaklútakassar, Dömutöskur. Spil Að óítleymdum Kvenvetrar- kápunum, sem enn fást með innkaupsverði alt frá kr. 25,00. Verslnnin VIK LagaTDj 52. S(mi. Bókarfregn. Kjartan frá Mosfelli hefir verið ótrauður að birta kvæði sín á ýms- ura stöðuin; flest liafa þau verið tækifæriskvæði. Varð ekki af þeiin sjeð, nema eitthvað kyríni að fel- ast af skáldskaparhæfileikum í honnm. Nú hefir hann gefið út safn kvæða, er gefur allljósa hug- mynd nm hann í þessu tilliti. Jeg verð að segja, að jeg varð fyrir vonbrigðum. Jeg bjelt, að smekk- ur hans væri-betri en svo, að hann gæti látið frá sjer fara aðra eins , gallagripi og flest þessara kvæða I eru. Það er ekki hægt að heimt;| ]iað af neinijm, að liann sje skáld, nema liann gefi tilefni til þess! sjálfur, en dálitla smekkvísi og * virðingu fyrir óblinduðum lesend- urti má heimta af öllum, sem gera kröfu til ]iess að vera taldir i skáldahópi. Jeg efast ekki um, að Kjartan hefir allan vilja á að gera vel og sjálfsagt hefir hann lagt talsverða vinnu í þessi l<væði, en hann hefði átt að spara sjer alt það ómak, eða, rjettara sagt ekki að láta ávöxtu þeirrar iðju koma fyrir almenningssjónir. „Að yrkja sjer til hugarhæg8ar“ hafa marg- ir íslendingar gert. enda getur ]iað , verið . góð dægrastytting, þegar! ekkert. er þarfara að gera, en til: . * . allrar hamingju eru fæstir, sem halda að þeir sjeu skáld, þó að1 þeir geti sett saman vísu. Jeg þýst við, að þess þyki við ] þurfa, að rökstyðja nokkuð þann | dóm, sem felst í þessum orðmn. ,Siðra‘-iurtafeiti fæst nú fyrir háiíðina í snotr- um litprentuðum \ kg. pappa- öskium. Biðjið um: 1 Það er og auðvelt. Jeg treysti mjer ekki til að benda á eitt ein- asta kvæði í bókinni, er ekki sje að einhverju leyti gallað, ef miðað er við þær kröfur, sem gera verð- ui til góðs skáldskapar. Við skul- um nefna t. d. kvæðið Hallfreður vandræðaskáld. Þarna er ágætt yrkisefni, hugðnæmt og aðlaðandi en í höndum þessa höfundar verð- ur úr því aumasta klúður. Kvæðið er iagt í munn Hallfreði. Úr því að höf. gerir ]>að, verður hann 1‘yrst og fremst að gæta þess, að það máí, sem hann lætur Hallfreð ncta, svari noitkurn veginn til þess sem ætla má, að liann hefði látið sjer um munn fara. En það er síð- ur en svo, að þess sje gætt. M. a. scgir Hallfreður við Grís, mann Kolfinnu: .Teg skal í kútinn lcveða kall ])inn — af lífi’ og sái. Auk þess sem Jietta er einkar ó- skáldlegt orðalag, verður þetta beiniínis hlægilegt, þegar það er lagt í munn Hallfreði vandræða- skáldi. Ennfreinur má nefna þetta : Hræðist jeg Skríld, ef skáld þín skyldu við sömu mildi iifa og ljóð sín skrifa — lögð eins og liræ — frá bæjum. Að iáta Hallfréð vandræðaskáid tala um að „skrifa ljóð“ er álílta <)»• að segja, að Egill Skallagríms- son hefði lesið ,,Faðirvorið“ sitt, aður en hann fór að sofa á kvöld- in! — Lok.s vil jeg leýfa mjer að tii- fa?ra. þctta qrindi úr kvæðinu, er auk annars getur sýnt, hvernig }>essi höf. yrkir: Grísi er vandkvæð vísa, vísa er honum lýsí. Gris! Þú ert. andlaus eisa aura, og sltyldir niaura kyssa, en konu missa. Kolfinna mín ei þolir gráðugan uautna-níðing nákaldan jökulvalda. Jeg lield, að þessi vísa sýni nægi lega ljóst, að höf. hefir ekki eimi sinni gert sjer þa.ð ómak að lesa lausavísur Hailfreðar, hvað þá heldur kvæði hans. Menn beri þetta saman við vísu Hallfreðar, eina af mörgum, sem hann orti um Grís, og virðist ekki vera í neinum vandræðum að velja honum hæði- iég orð: Þrammar, svá sem svimmi síiafulir, til livílu fúrskerðandi fjarðar. fúlmár á tröð báru áðr an orfa stríðir ófríðr þorir skríða, harín esa ldaðs, við Gunni hvílubráðr, uncl váðir. Auk þess sem kvæðið er ]iannig alt meira og minna gailað, dregur höf. efnið alt niður á lægra svið, svo að ást þeirra Hailfreðar og Kolfinnu verður einungis holdleg nautnasvölun. Æðri og göfugri til- finninga verður naumast vart. Og orðbragðið verður í samræmi við það: „.... og minnist stunda, þegar jeg lipurlega losaði treyju meyjar“. : Eða þessar hendingar: j „Kolfinna — viltu’ ei kanna | hvernig jeg fer í rúmi?“ Það er ekki rúm til að geta fleiri j kvæða, þó að ekki sje síður ástæða ; til þess. Þannig er t. d. kvæðið Almáttug- neyð tiiraun tii þess að vrkja þróttmikið og alvarlegt icvæði, en snýst þannig í höndum höfiindar, að það verður hlægilegt. Dæmi þess, hvernig höf. tekst að ísafoldarprentsmifija h. f. heflr ávalt fyrlrllggjandi: LeitSarbækur og kladdar Leibarbðkarhefti Vjeladagbækur og kladdar Farmsklrteini Upprunasklrteinl Manlfest FjárnámsbelBni Gestarjettarstefnur Vixilstefnur Skuldalýsing Sáttakærur Umboö HelgisiBabækur Prestþjönustubækur Söknarmannatal FæBingar- og skirnarvottorB Gestabækur gistihúsa Ávlsanahefti Kvlttanahefti I>inggjaldsseBlar , Reikningsbækur sparisjóSa LántökueyBublöB sparisjöBa Þerripapplr I »/i örk. og niBursk. Allskonar papplr og umslög Einkabrjefsefni I kössum Nafnspjöld og önnur spjöld Prenton á alls konnr prentverKf. hvort heldnr KUll-, nllfur- e*»« Ift- prentnn, eíiu meB svörtu elngöngn, er hvergl betnr nje fljðtar af hendf leyrt. S I m 1 4 8. ísafoldarprentsmiðja h. f. Eversharp ritblý eða lindarpenni er ðgæt júlagjof. Bökaverslun Sig. flristjánssonar. Dankastr. 3. Speglar eru mjög hentugir til jóla- gjafa. Mikið úrval nýkomið. Ludvig Storr, Laugaveg 11. Sðpnr er mýkja, styrkja og hreinsa hðrnndið og gefa þ¥f yndislegan mjall- hvítan fitarhátt, fástirá 35"anrnm stk. i Laugavegs Hpöteki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.