Morgunblaðið - 16.12.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.12.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ I Tðar vegna! Þessi auglýsing segir yður hvað og hvar þjer eigið að kaupa til jólanna, og eftir henni eigið þjer að fara yðar vegna, því hjer skal aðeins talið það, sem þjer getið ekki keypt jafn gott og ódýrt annarstaðar. Ef þjer hafið vit á vöru og viljið bera saman verð, þá getið þjer gengið úr skugga um, að þetta er rjett. A 1 d i n i ; ný. hvergi á landinu annað eins úrval, E p 1 i, „Occidental“, eru heimsins bestu jólaeplL Jonathan, kassinn ...... .. 18.50 Macintosh, kassinn........ 21.50 Bjúgaldin, Jamaica 1.12 pr. y2 kgr. Vínber, fullþroskuð stór og sæt 1.25. Jaffa-glóaldin mjög stór .. 0.30 Valencia-glóaldin, mjög stór 0.20 Gullaldin (Mandarinur) .. 015 Perur koma með Gullfossi. Aldini þurkuð: Epli, Ferskjur, Eiraldin, Perur, Blandað, Rúsínur, Sveskjur, 4 teg. frá 50 aura. — Alt ný uppskera, stærri og betri en gerist. Aðal-Fíkjur, Döðlur og Rúsínur í miklu úrvali. Áldini löguð allar teg. 1 kgr. dós. frá 2 kr. Hnetur: Valhnetur, Heslihnetur, Brasilhnetur, Jólamöndlur, varan ný og verðið mun lægra en áður. í jólakökurnar: Hveiti í smápokum, Millenium. Gold Medal, Imp. Queen o- fl. Aldin- mauk í glösum og lausri vigt. Syrop, dökt og ljóst, mjög ódýrt. Alt krydd, hverju nafni sem nefnist. Egg, glæný 17 aura. Hangikjöt lkr. — afbragðsgott. — Grænar ertur frá 60 aurum dósin. Sælgæti: Þar er um svo auðugan garð að gresja, að ógerningur er upp að telja: Minnum aðeins á Reichards-vörur: t. d. Mun- æti í skrautöskjum, Orange Grene, Vín- konfekt. Silkibrjóstsykur, fyltan og ó- fyltan, Súkkulaðitöflur o. fl. Cigarettur: De Reszke: Turks, Tenor, Sopran, Russian Blend. Army Club, Kensitas, Salem Gold o. fl- Wulffs-vindlar eru þeir bestu fáanlegu að dómi smekkmanna, um 30 tegundir í alskon- ar umbúðum, hentugum til jólagjafa. í jólagrautinn er Karoline-hrísgrjón tilvalin. 1 jólabollann: Mocca, Jafa eða Liverpool-kaffi. Diessen-Súkkulaði — Consum-súkkulaði o. fí. Tetleys-te. — Jólatrje og alskonar sælgæti í jólapokana. Jólakerti, hv. og misl, sterin og sterinblanda. Jólaspil, þau skemtilegustu og bestu sem flytjast. Kex, sætt og ósætt. Ostastengur. fskökur í miklu úrvali---Ostar: Ekta svissar, gráða, danskur svissar, Gouda, Steppe, Mysu- og ýmsar teg- undir í dósum. 5000 Handsápur af 10 tegundum seljast hræódýrt. [Verslunin hefir aldrei verið betur byrg af jólavörum en nú, varan aldrei betri og verið ekki lægra síðan fyrir stríð. Það er gamall og góðar siðnr að halda til jólanna. Það er gamall og góður siður að karupa tál jólanna í Baldursgötu 11. yestuj*götu 3. LaugaVeg 49 Sími 1668. Sími 43. Sími 1393. Bðlfðr Magnúss Kristjánssonar. (Tilkynning frá sendiherra Dana). Lík Magnúss Kristjánssonar fjármálaráðherra var borið á bál á föstudaginn á Bispebjerg. Var það mjög hátíðleg athöfn. í blómum skreyttri smáhvelfingu inst í kap- ellu bálstofunnar, stóð kistan, sveipuð íslenskum fána og skreytt ótal blómsveigum. Þar voru m. a. blómsveigar frá konungi, íslensku stjórninni, Alþingi, sendiherra ís- lands, íslandsbanka og bankaráði, Eimskipafj elagi íslands, forsætis- ráðherra Dana, ráðgjafarnefnd- inni og Dansk-islandsk Sámfund. Viðstaddir voru: Jón Sveinbjörns- son konungsritari, allir starfsmenn sendiherraskrifstofunnar með sendiherra í broddi fylkingar, fjöld inn allur af íslendingum í Kaup- mannahöfn, forsætisráðh. Dana og utanríkisráðherra, Petersen skrif- stofustjóri, allir ráðgjafarnefnd- armennirnir og margir sendiherr- ar erlendra þjóða. íslenskir stúdentar sungu fyrst tvo íslenska sálma og síðan flutti sjera Haukur Gíslason ræðu á ís- lensku. Þá söng frú Dóra Sigurðs- son „Kallið er komið“. Síðan var rekunum kastað á kistuna og því næst var hún látin síga niður í bálið, en á orgelið var leikinn þjóðsöngur íslendinga. Að lokum þakkaði Sveinn Björnsson sendi- herra með nokkrum vel völdum orðum hluftekninguna, fyrir hönd ættingja hins framliðna og stjóm- ar íslands. IWrœKCí Biskupstungum. Á allra síðustu árum hefir ny- ræktin farið mjög í vöxt á Suður- landsundirlendinu, eins og víða annarsstaðar. í Biskupstungum vom í sum- ar 70 dagsláttur teknar til rækt- unar. Mest voru teknar 10 dagsl. á einum bæ, Torfastöðum, hjá sr. Eiríki Stefánssyni. En margir bændur tóku þetta 2—3 dagslátt- ur nýræktar. Verkið var framkvæmt þarna á mismunandi hátt. Sveinn Jónsson, er keypti einn þúfnabanann,’ tætti þarna; unnið var að herfingu með Fordson dráttarvjel, og eins var unnið með hestum. Mætti þarna jfá glöggan samanburð á því, hver vinsluaðferðin er ódýrust, þegar öll kurl koma til grafar. Áður. en jarðræktarlögin komu til framkvæmda, var dauft yfir ræktunarmálunum í Biskupstung- um, sem víða annarsstaðar. Jarð- ræktarlögin hafa þar ýtt undir menn til framkvæmda, og er von- andi að áframhaldið verði nú ein- dregið. Búnaðarfjelag hreppsins hefir haft forgöngu í ræktunarmálun- um. Hefir Þorsteinn Þórarinsson á Drumoddsstöðum verið formaður fjelagsins um langt skeið. Áður en jarðræktarlögin komu til sögunn- ár, með styrkveitingar sínar, var Þorsteinn mesti jarðabótamaður- inn þar um slóðir. Hefir hann á undanförnbm árum unnið á 4. þús. dagsverk að jarðabótum, auk húsa- bóta. Hefir hann stórlega bætt beeði tún og engjar. Áveituskilyrði Borgarinnar lægsta uerð á Jólaskóiatnaði Karlmannaskór. Verð kr. 10,00, 11,50, 14,00, 15,00, 16,00, 18,00 o. s. frv. Kvenskór, ljósir. Verð kr. 8,50, 10,75, 11,00, 12,75, 13,50 o. s. frv. Kvenskór, svartir. Verð kr. 11.00. — Mismunandi tegundir. ; Samkvæmisskór: Brocade, margar teg. Satin frá kr. 6,50. Barnaskófatnaður, mjög smekklegt úrval, lægst verð, kr. 2,75, 3,00 o. s. frv. Lakkskór, með hælbandi, í stærðum 27—35. Inniskór, margar teg. nýkomnar, verð frá kr. 2,00. Hlífarstígvjel, nýkomnar margar teg., lægst verð, kr. 8,50. Unglingaskófatnaður, Drengja og Telpna, í stærðunum 31—39. Notið tækifærið og gjörið hagkvæm kaup á góðum og fallegum skófatnaði. Skáverslnn Jóns Stef&nssonar Langaveg 17. Látið ekki daglnn ifða án þess að Uta f glnggana hjá okknr. Versl. Inglbfargar lahnsnn. Edison Grammófúnar. skáp-grammóiónar og borð-grammóiónar með endnrbættnm hljóðdósnm fy r irlig b j andi. Katrin Vlöar. KljMfmrareitfna. Lakjargltn 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.