Morgunblaðið - 24.12.1928, Síða 8

Morgunblaðið - 24.12.1928, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ éuiiiniiiimiiiiiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiimimiiimiiMimiiiiiiiniiiiH m i S ' : ? . • 9’ E g | GLEÐILEG JÓL ! | Fatabúðin. s B = i iiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiimimmumiiiimuuiiiiiniiiiiiiiiiiiimf1 GLEÐILEG JÓL! KlæðaverJcswviSjan Álafoss. ^iiiniiiiiiiiiiiitimiiiiiiiiniiuiiiiiiimnniiiiiiimiimiiimiii| S | GLEÐILEG JÓL! | j§ Marteinn Einarsson & Co. § | | 1 1 .iiiiiiiiiiiuiiiiimiuiiinuimmmnmunmmmiimmnmuirr. þegar um kirkjusókn er að ræða, má ekki miða við þau tækifæri, þegar minst er um að vera, held ur við þá tíma árs og þau tæki- færi þegar flestir vilja til kirku fara, þegar þrá manna er al- mennust til að njóta þess, sem þar er í boði. Því að einmitt há- tíðastundirnar eru líklegastar til að geta orðið einstaklingi og heild „augnablik helguð af him- insins náð“; en slíkra augna- blika er mestur söknuður að fara á mis. Á þessu hefir Fríkirkjusöfn- uður þessa bæjar haft góðan skilning. Því að jafnframt því, að fjölgað hefir í þeim söfnuði, hefir kirkja safnaðarins verið stækkuð, með það fyrir augum, að hún á hverjum tíma gæti rúmað þá, er þangað vildu sækja. Hið sama, eða líkt, má segja um aðra söfnuði þessa bæjar. Þeir hafa stefnt að því, að eignast guðsþjónustuhús, er rúmuðu söfnuðinn, og auk þess GLEÐILEG JÓL! G. Ólafsson & Sandholt. Óska öllum bókamönnum GLEÐILEGRA J,ÓLA ./A'*VI' 'iVKÁS <€ÁS. 'Áf’ ‘<A.y ''Jfj -4\Ví.'Ta *»/.\T>\'vV/A»/> \V><AT/_'\T/. \ ▼ >V\T>Y\T, aðra þá, er vildu koma á sam- komur þeirra. Þjóðkirkjusöfnuður höfuðstað- ar vors, hefir verið tómlátastur í þessúm efnum, þótt öllum væri vitanlegt, að Dómkirkján fyrir löngu síðan væri orðin of lítil fyrir hinh fjölmenná óg síVáx— andí söfiíuð. Þess vegha er þáð mikið gleðiefni, að menn eru nú að hefjast handa með nýja kirkjubyggingu. Sú kirkja þarf að vera stór og vegleg og standa á góðum stað. Stór þarf hún að vera, til þess að höfuðstaður vor eigi eitt guðsþjónustuhús, sem rúmar stóran söfnuð, svo að mörgum gefist kostur á að vera viðstadd- ir sjerstakar hátíðlegar eða al- varlegar kirkju-athafnir. Vegleg þarf hún að vera, bæði að utan og innan, til þess að hún fullnægi og göfgi fegurðar- smekk manna, og laði jafn- framt til guðsdýrkunar, eins og margreynt er, að fagrar og til- komumiklar kirkjubyggingar geta gert. Á góðum stað þarf hún enn- fremur að standa, til þess að hún gefi bænum svip og prýði hann, og verði jafnframt fagurt tákn kirkjulegs áhuga þeirrar kynslóðar, sem ráðist hefir í að reisa slíka kirkju. Ef stofnað hefði verið til nýrrar kirkjubyggingar fyrir þjóðkirkjusöfnuð þessa bæjar fyrir nokkrum árum, þykja mjer fremur litlar líkur til að þessa, sem jeg hefi nefnt, um stóra kirkju og veglega, á góðum stað, hefði verið gætt á sama hátt og jeg geri ráð fyrir að nú verði. Tímarnir breytast í þessu til- liti, eins og svo mörgu öðru. — Menn láta sjer nú ekki lynda það, sem þótti sæmilegt fyrir fá- um árum, og mörgum hefir auk- ist hugur á síðari árum til fram- kvæmda því, sem áður var talið ókleift. Og sú er sannfæring tnín, að einmitt nú sje kominn hentugur tími til þess að koma þessu mikilsverða kirkjubygg- ingarmáli í framkvæmd, þar eð bæði sje nú áhugi manna alment' vaknaður á að reisa nýju kirkj-I una, og fjárhagsleg geta nægi- leg til þeSs. Sje svo, efast jeg ekki um, að innan fárra ára rísi upp hjer í Reykjavík stærsta og veglegasta kirkja þessa lands, á fegursta stað þessa bæjar. Hallgrímsldrkja á hún að heita, þótt önnur lítil kirkja með því nafni verði um líkt leyti reist í Saurbæ. Það verður ánægjulegt að fá að sjá Hallgrímskirkjurnar tvær rísa upp — aðra litla, hina stóra, en báðar veglegar og vandaðar, með turnum, er benda GLEÐILEG JÓL! Mjólkurfjelag Reykjavíkur. GLEÐILEG JÓL ! Verslunín Bjöm Kristjánsson. Jón Björns8on & Co. * GLEÐILEG JÓL! Torfi G. Þórðarson. GLEÐILEG JÓL! Guðmundur Jóhannsson. GLEÐILEG JÓL! Hvannbergsbræður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.