Morgunblaðið - 24.12.1928, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Jólasamkomur Hjálpræðis- R0gge. Mynd þessi er bygð á
hersins: 23. des. kl. 11 opinber sögulegum atburðum, sögunni
helgunarsamkoma, kl. 2 sunnu- um prinsessuna frá Kraya. —
dagaskóli, kl. 8 hjálpræðissam- Mjög hugðnæm mynd og skemti
kotna; 25. des. kl. 11 opinber jeg
belgunarsamkoma, kl. 2 jóla-i
samkoma fyrir börn, kl. 4 opin-1 Áfengismálið á Akureyri. -
ber jólasamkoma, kl. 8 opinber P^ófum er nú lokið í áfengis-
jólasamkoma; 26. des. kl. 4 100111111 á Akureyri, er spanst
opinber jólasamkoma, kl. 8 op- ál; kæru Brynleifs. Svo sem
inber jólasamkoma; 27. des. kl. er ^rá sa^> voru 16 kærð-
2 jólatrjeshátíð fyrir gamal- lr lial?a 12 mætt í rjettinum;
menni, sjerstaklega boðin, kl. 8 Svíarnir þrír voru farnir, svo
jólatrjeshátíð fyrir almenning, elílíl var hægt að yfirheyra þá,
inng. 35 au.; 28. des. kl. 2 jóla- eionig Byrgir Tulinius, er veisl-
trjeshátíð fyrir böm, sjerstak- uíia sal:- Málskjölin verða nú
lega boðin, kl 8 jólatrjeshátíð send dómsmálaráðherra og
fyrír sjómenn, sjerstakl. boðn- hann látinn ákveða, gegn hverj-
ir; 29. des. kl. 2 jólatrjeshátíð um slculi höfða mál.
fyrir sunnudagaskólann, kl. 8t _
jÓlatrjeshátíð fyrir sjerstaklega t .,Uf e^m!r 1 raenlandi.
fcoSna; 30. des. kl. 11 opinber “anl1' hafa 1 sm,5um nytt varð'
fceleunarsamkoma, kl. 2 sunnu- ak,p’. sem » a5 am,a8t strand-
fcagaskóli, kl. .4 jólatrjeshátió varn,t 1 Grœnl,andl; Verður
r.mV TToímíiaaarvihaáHíís n 8 skip Þetta motorskip. Hafa þeir
því ákveðið að byggja olíu-
geymi við Godthaab í Græn-
landi, er á að taka 2000 tonn
af olíu. Verður geymirinn full-
fyrír Heimilasambandið, kl. 8
hjálpræðissamkoma; 31. des.
Jd. 11 sd. opinber bænasamkoma.
1. fan. kl. 11 árd. opinber helg-
oaarsamkoma, kl. 2 barnasam ^ T
koma, kl. 4 opinber samkoma, ferður °* ***** oUugeymir-
kl. 8 hjálpræðissamkoma. mn er J>aima kominn; verður
‘fnun auðveldara en aður fyrir
Jólamyndir Bíóanna. Á ann- ^u^ 1 Grænlandi. (Sendiherra-
a*i í jólum sýnir Gamla Bíó ^ ^rJett) -
„Ben Hur“. Aðalhlutv. leika Afmælisfagnað heldur verslnn-
lCtunon Novarro og May Mc. armannafjelagið Merkúr í Hótel
AVoy. Mynd þessi var sýnd hjer íslan<J, þann 28. þ. m. Er þá 15 ára
um árið 20 sinnum í röð og má al?mæl' fjelagsins. Þar verður
af því marka, hvernig fólki hef- sameiginleg kaffidrykkja, ræðu-
ir litist á hana. En þessi filma, lluld °S söngur og síðan stiginn
sem nú er sýnd, er alveg ný og dans- þar von á góðri skemtun.
•fditin, og því sjálfsagt sýnu
Veitingasalir Rosenbergs og á
Hótel Island, verða Iokaðir á!
morgun, en opnir aftur á 2. jóla-
dág.
betri en fyrri myndin. — Nýja
Bíó hefir fyrir jólamynd ,Hinsta
nðttin‘. Er það sjónleikur í 8
þáttum, og leika aðalhlutverk-
m þessir frægu þýsku ieikarar:
tfly Damita, Harry Liedtke, ur jólatrjesskemtun
Paul Richter og Rudolf Klein- land þ. 27. þ. m.
Skipstjórafjelagið ,Aldan‘ held-
Hótel ís-
Drabbari*.
»
Hann
fyrsta stigaþrepið.
Crispin bölvaði. Eitt andartak
fanst honum sem þeir ætti ekki
veginn að annars úrkosta en standa kyrrir,
var í þann
stfga niður í efstu rim stigans þar sem þeir voru, og láta taka
þegar barið var svo á útidymar sig höndum aftur. Því að hinir
að húsið alt dunaði. í sama bili voru fimm og hann aðeins einn,
heyrðist mikið fótatak niðri í varð- þar sem Kenneth var vopnlaus.
rdofunni og að stóli var velt, og Eins og elding fór í gegnum
rjett á eftir kom ljósglampi fram í hnga h!ans sú spurning, hvað nií
anddyrið og stigann, því að dyrn- væri um að gera. Hann sá, að þeim
ar að varðstofunni höfðu verið var báðum til glötunár að bíð'a
opnaðar. þarna. Ósjálfrátt fann hann, þótt
— Aftur á bak! hvæsti Crispin. myrkt væri á ganginum, og hann
Aftnr á bak, maður! = sæi ekki neitt, að svo sem sex
Það var á seinustu stundu, því skref að baki sjer mundu vera
afi í sömu andrá sán þeir hvar dyr, og vildi svo vel til að þær
komu tveir hermenn út úr varð- væri ólæstar mátti leita skjóls
stofunni og gengu fram að útidyr- í herberginu þar innar af. Vera
um. Þeir heyrðu að þeir skutu mátti þó að einhver væri í her-
dyrabrandinum frá, svo heyrðu herginu, nei, þeir urðu að eiga
þeir hringla í járnfesti, hurðin það á hættu!
var opnnð og á dyraþrepinu heyrð Alt þetta flaug í gegnum huga
ist fótatak og hringla í sporum. hans meðan hermaðurinn lyfti fæt
— Er ekki alt í lagi, heyrðu inum til þess að stíga upp í fyrsta
þeir að sagt var niðri, og þekti stigaþrepið. En Kenneth var lam-
Crispin þar málróm Prides ofursta. aður af ótta og starð'i skelfingar-
Binhver karlmannanna sagði að svo fullur á mennina, sem ætluðu upp
ræri. stigann.
— Hefir nokkur prestur komið Þá heyrði hann hvæst í eyra sjer
tit þorparanna? og var andgufan svo heit, að hon-
— Jú, Toneleigh er einmitt núna um fanst hún hrenna hlustina:
fcjá þeim. • — Komdu með mjer, og gaktu
Crispin sá nú hvar ofurstinn hljóðlega, ef þjer er ant nm líf
gckk inn í anddyrið og þrír menn þitt!
með honum. Svo stökk Crispin, hljótt og
— Komið, herrar mínir, heyrði Ijettilega sem tígrísdýr, inn gang-
hann að Pride sagði. Komið með inn og að dyrunum. Þreifaði nú
Ijós og vísið mjer upp til þeirra. fyrir sjer og fann handfangið,
lCig langar til að sjá þá — að tók gætilega í það — það ljet
minsta kosti annan þeirra — áður undan og svo gekk hann inn. —
en þeir eru teknir af lífi. Það á Kenneth var á hælum hans. Um
aS hengja þá þar sem Móabítarnir leið og hann ætlaði að ganga inn,
heíngdu Gives í gær. Væri jeg ein- varð' honum litið aftur, og sá þá
rá?5ur — — — jæja, áfram fje- glampann frá ljóskeri varðmanns-
lagar! ins hera hirtu á þilið beint á móti.
—. Guð! stundi Kenneth, þegar Það mátti ekki tæp'ara standa;
fyrsti hermaðurinn steig upp í eftir svo sem sekúndu var varð-
Samsæti heldur „Danska fjelag-
ið“ í Hótel ísland á laugardaginn
kemur.
Þýski togarinn, sem rakst á sker
hjá Vigur á dögunum, er enn fast-
ur á skerinu og litlar líkur til þess
að hann náist út. Voru þrír þýsk-
ir togarar að reyna að ná skipinu
úf, en það mishepnaðist. Hefir
Morgbl. frjett, að nú væri kominn
leki að skipinu. Skipið heitir
„Duckwitz11 frá Bremerhafen.
Höfnin. Fisktökuskipið „Ophir*
fór hjeðan í fyrrakvöld, áleiðis
til Spánar, með fiskfarm frá Cop-
land; annað fisktökuskip „For-
mica“, sem er á vegum Asgeirs
SigUrðssonar, fór í fyrradag til
hafna út um land og tekur fisk
þar. — Selfoss kom hingað í fyrra-
kvöld; farþegi var Páll bóndi Gnð-
mundsson á Hjálmstöðum í Laug-
ardal.
Næturlæknir er í nótt Danfel
Fjeldsted, sími 1938, aðra nótt
Árni Pjetursson, sími 1900.
Morgunblaðið er 12 síður í dag
og Lesbók að auki (24 síður). -
Bíó- og leikhússauglýsingar eru a
bls. 9 í blaðinu. Næst kemur
Morgunblaðið út á föstudag 28.
þessa mánaðar.
Davíð Stefánsson fekk nýlega
sfmskeyti frá hinum nafnkunna
norska leikara Ingolf Schanke, þar
sem hann fer fram á, að Davíð
gefi honum leyfi til þess að sýna
„Munkana á Möðruvöllum“ á ,Det
nye Teaterí í Ósló.
Nýársnóttin. Leikfjelag Reykja-
víkur byrjar að leika hið vinsæla
leikrit Indriða Einarssonar, „Ný-
ársnóttina“, á annan og þriðja í
jólum.
Togarinn Ólafur kom í fyrra-
kvöld frá Englandi.
Gjæfir og áheit til nýrrar kirkju
i Reykjavík. 10 kr. Áheit frá S. S.
100 kr. ársgjöf 1928 frá ónefndum
borgara. 10 kr. áheit frá G. 500 kr.
gjöf frá Garðari kaupmanni Gísla-
syni. 5 kr. gjöf frá ónefndri konu.
Karlakór K. F. U. M. heldur
samsöng í Gamla Bíó 2. jóladag
kl. 3. Aðgöngumiðar seldir við
innganginn.
Búnaðamámskeið verða haldin
að tilhlutan Búnaðarfjelags ís-
lands f Norðlendingafjórðungi síð-
ast í marsmánuði og í byrjun
apríl næstkomandi. Verða sendir
tveir flokkar fyrirlesara á nám-
skeiðin og þau haldin á tveim
stöðum samtímLs. Stýra búnaðar-
málastjórarnir flokkunum.
Ræktun Vestmannaeyja. 1 ár
hafa verið ræktaðar 35—40 dag-
sláttur í Eyjum.
Vinnnstððvnnin
„landsstjórninni óviðkomandi*
segir Tíminn.
Búnaðarþmg kemur saman
febmar n. k.
2.
Úr Reykhólasveit. Uppskera i
görðum hefir verið hjer með besta
móti, einkum af kartöflum. Ein-
muna tíð til þessa, en á flestum
bæjum hefir borið geysimikið á
blindu í fje, og liefir orðið að
lialda því inni vegna þessa. Mönn-
ur er ókunnugt um orsakir blind-
unnar. (Freyr).
Esja fer hjeðan beina leið til
Kaupmannahafnar á annan dag
jóla.
Nokkrir verkamenn höfðu
samið um það við húsameistara
ríkisins, að þeir græfu fyrir
grunni þjóðleikhússins. Samning
urinn var þeim hagkvæmur. —
Þeir hafa fengið kr. 1,40—1,45
um tímann, við gröftinn, en al-
ment tímakaup er hjer í bæn-
um kr. 1,20.
Er þeir höfðu grafið um 900
teningsmetra fyrir hið tilskilda
kaup, rjeðust tveir foringjar
verkamanna að þeim, og ráku
þá frá vinnu þessari með hóturn-
um. Þeir segja verkamönnum
þessum, að fjelagið Dagsbrún
hafi samþykt á fundi sínum, að
sporna við því, að þeir yrðu
þessarar vinnu aðnjótandi með
þeim kjörum, er þeir höfðu komi
ist að og samþykt.
Stjórn þjóðleikhússjóðsins vill
að verkamennimir fái að halda
áfram að vinna.
Verkamennirnir eru sárgram-
ir yfir því að verða af vinn-
unni.
En fjelagið Dagsbrún hefir
samþykt að svifta þá atvinnu
með ofbeldi.
Og landstjórnin okkar Iegg-
ur blessun sína yfir alt saman
með því að tilkynna það í mál-
gögnum sínum, Tímanum og
Alþýðublaðinu, að þetta mál
komi henni ekki við.
Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á
Austurvelli að morgni 1. jóladags
kl. 9%.
maðurinn kominn upp úr stigan-
um og þá hefði ljósið fallið á
þá!
En iierbergið, sem þeir ruku inn
í, var mannlaust og nær hús-
gagnalaust, og þegar Crispin varð
fratnan.
Slysalaust komust þeir að stiga
horninu, en þá byrjaði hættan
fyrir alvöru. Að vísu voru ekki
nema svo sem 12 skref þaðan að
útidyrum, en dyrnar á varðstof-
þess var varp liann öndinni ljetti- nnni_ voru opnar, og ljósið, sem
lega.
Þarna stóðu þeir nú, heyrðu
fótatak hinna og að' sverðskeið-
ar glömruðu við stigaþrepin. Svo
kom svo lítill ljósgeisli undir hurð-
ina að lierbergi þeirra. — færðist
til, teygði sig lengra inn á gólfið
— staðnæmdist svo um stvmd og
barst síðan til haka., En svo hvarf
hann alt í einu, því að einhver
hafði skj-gt á hann.
— Glugginn, Sir Crispin! stundi
Kenneth hás af hugaræsing. —
Glugginn !
— Nei, svaraði Crispin rólega.
Það er hátt fall — við' mundum
lenda á liarðri götunni og það
er efamál hvort. við gætum staðið
á fætur aftur. Bíddu snöggvast!
Hann lileraði. Fótatakið hafði
borist. fram hjá. Hann lauk upp
hurðinni hægt, fyrst í hálfa gátt
og svo alveg upp á gátt. Þá hler-
aði hann enn. Fótatak mannanna
fjarlægðist og fór upp efri stig-
ann — og vissi Crispin þá, að
þess mundi ekki langt að bíða, að'
— Áfram! sagði hann, dró sverð
upp kæmist um flótta þeirra.
sitt, úr slíðrum og gekk rólega
fram á ganginn. Hann leit niður
stigann og sá að dyrnar að varð-
stofunni voru opnar, og hann
heyrði óm af lágu samtali þar
niðri. En nú mátti ekki hika! Það
hefði aðeins orðið' til þess að
steypa þeim í glötun!
'Crispin hyrjaði að laumast niður
stigann, liægt. og gætilega. og
Kenneth fylgdi á hæla lians,
skjálfandi af ótta og náfölur í
lagði þar út, bar birtu yfir allan
ganginn. 1 einhverju neðsta stiga
þrepinu brakaði dálítið,, og fanst
báðum það sem fallbyssuskot. En
í eyrum Crispins ljet þó enn liærra
sú stuna, sem Kenneth rak þá npp.
Honum lá við að snúa sjer við og
gefa piltinum ráðningu, en hætti
við það samstundis, vegna þess að
þeir máttu engum tíma spilla.
Þegar þeir áttu eftir tvö eða
þrjú þrep í stiganum gátu þeir
greint orðaskil af því, sem sagt
var inni í varðstofunni. Og sam-
tímis sneri Crispin sjer við og
benti Kenneth á ’aðra liurð þar
gegnt. Hún var að' herbergi því,
er Crispin hafði komið inn í fyrst,
þá er liann var leiddur fyrir hers-
höfðingjann. Nú ákvað hann að
leita þangað.
Pilturinn kinkaði kolli til sann-
indamerkis um það, að hann hefði
skilið hvað Crispin átti við. Crisp-
in steig eitt skref fram í anddyrið
og um leið heyrðu þeir, að ein-
hver geyspaði hátt inni í varð-
stofunni. Kenneth brá svo, að
hann klemdi sig npp að veggnum.
Um leið heyrðu þeir, að einhver,
sem inni í varðstofunni var, reis á
fætur og skaut stól sínum til
hliðar. Svo gekk sá sami til dyra,
og ef Kenneth hefði verið einn,
mundi hann ekki hafa getað hreyft
legg nje lið fyrir hræðslu.
En Crispin hjelt áfram eins og
ekkert væri um að' vera. Hann
fann„ að þótt maðurinn kæmi fram
í dyrnar, væri þeir engu nær með
því að hika og bíða. Eina vonin
var sú, að komast fram hjá varð-
stofudyrunum áður en varðmaður
gæti sjeð þá.
Sá, sem á hugrakkan mann
sjer við hlið í liættum, fær ósjálf-
rátt kjark frá hotram. Og þann-
ig fór Kennetli. Þrátt fyrir það að
hann skalf af ótta, fann hann þó
með sjálfuni sjer að' eina athvarf
lians var þessi liugrakki maður,
sem ljet sjer ekki neitt fyrip-
brjósti brenna.
Svo komu þeir niður í anddyrið,
staðnæmdust andartak rjett hjá
opnum dyrunum að varðstofunni,
en læddust .síðan, svo hægt að eng-
inn mátti heyra fótatak þeirra,
yfir að dyrunum á lierbergi því,
er Crispin hjelt að mundi verða
athvarf þeirra. Crispin liafði auga
á hverjum fingri, því að hann
bjóst við því þá og þegar, að
sjást mundi til ferða þeirra. Tií
allrar liamingju var lmrðin að
salnmn ólæst. Crispin lauk lienni
uþp, og eftir Öllum kurteisisregl-
um beygði liann sig svo og bauð
Kenneth að ganga inn á undánj
sjer.
En um leið og Kennetli var kom-
mn inn úr dyrunum, kváðu við
há hróp upp á lofti, og vissu þeir
lá að menn liöfðu uppgötvað
flótta þeirra. Og í sömu audrá
heyrðist mikið' fótatak inni í varð-
stofunni, og stóðst það á endum
að Crispin slapp inn úr dyrunum
og að hermennirnir þustu út úr
varðstofunni og fram á ganginn,
hrópandi og kailandi um það hvað
væri nú á seiði.
Crispin liló lágt og skaut lokm
fyrir hurðina.
- Já, öskrið þið piltar! taut-
aði hann. Hamingjunni sje lof fyr-
ir það, að' hægt er að loka þessari
hurð! ÖsÍcrið þið piltar, aðrar
eins krákur og þið eruð! Þið ætl-
uðuð að hengja oklmr þar sem
Gives var liengdur í gær! Var það
ekki?
Kenneth greip í jakka hans í
dauðans ofboði.
__ Hvað' eigtim við nú að gera?
spurði hann.