Morgunblaðið - 31.12.1928, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 31.12.1928, Qupperneq 1
mm GAMLA BIO nifi r^ln ri ri My Bab; g Nýársmyuð 1929. | ■» Ba"y irilu ilni Afskapleya skemtileg gamaumyud í 6 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Karl Dane - George K. Arttanr, Lonise Lorraine - Ctaarlotte Preenwood. — Stjórnlaust hlátursefui frá fyrst til sfðast. — Karl Dane sást í fyrsta skifti á kvikmynd hjer á nýárs- dag í fyrra í myndinni »Herferðin mikla«. Síðan hefir hann leikið í fleiri myndum t. d. »Hermanna- g 1 e 11 u r «. Enginn getur varist hlátri, þar sem Karl Dane á í hlut, allra síst í myndinni, sem við nú sýnum, því að hún tek- ur öllum hinum fram. o Sýuiugar á uýársdag kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7. Aðgöugum. seldir frá kl. 1. BBæææBBææ Gieðiiegt ári sææBBæBBBBæ Alúðarþaklcir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Kagnhildar Gísladóttur frá Hringsdal. Anna Benediktsson. Leikfielag Hevkiaiifkur. Nýársnóttin. Sjónleikur í 5 þáttum eftir Indriða Einarsson, verður leikiun í Iðnó á nýársdag 1. janáar kl. 8. e. h. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag 1—4 og á morguu frá kl. 10-12 og eftir kl. 2. Sími 191. Stúkan Frón nr. 227 heldur skemtifund miðvikudagiun 2. janúar. Fuudurinn hefst kl. 8 e. h. og fer fram inntaka nýrra fjelaga. Síöan verður ^ameiginleg kaffidrykkja með ræðuhöldum og söng, en á eftír verður dans stíginn. Fjelagar mega iaka með sjer gesti. Skemtinef ndin. ^ Vegna vöruupp- talningar ^Jveiður búðin lofcnð 2. janúar. SÍMAR 158-1958 • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • :: l " ^ASHBurm-CROSB^ ^ Meqai li kanpið Oold iMedal hveiti i 5 kg. pokum. Allar bestn verslan- ir bæjarins selja Oold Medal hveitii. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •• •• •• •• •• •• •• •• Ghevioiföt fyrsta flokks að efni, sniði og frá- gangi, bæði einhnept og tvíhnept. nýkomin í Fatahnðina. NewZealand „Imperial Bee“ Hnnang er mjög næringarmikið og holt. Sjerstaklega er það gott fyrii þá er hafa hjarta eða nýmasjúk dóma. 1 heildsðlu hjá C. Botarens, Hafnarstræti 21. — Sími 21. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • NÝJA BlÓ • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •• • •• Lolette. Stórkostlega falleg kvikmynd í 10 þáttnm. Myndin byggist á skáldsögu franska skáldsins H e n r i Bataille, „La femme nue“. í henni erlýsthinu óháða áhyggjulausa lífi listamanna í Paris og fyrirmynda þeirra.|[Hjer er um einhverja hina fallegustu ástarsögu að ræða, sem sjest hefir á kvikmynd í seinni tíð, Rleikin af þeim: Ivan Petroviteh og Louise Lagrange, einhverjum fallegustu og bestu leikurum sem völ er á, og er því óhætt að fullyrða, að hlutverkin eru í góðum höndum, enda hefir myndinni alstaðar erlendis verið tekið með hrifningu og svo mun einnig verða hjer. ••••••••••••••••••••••••••••• • • Gleðilegt nýár! «•••••••••••••••••••••••••••• Sýningar á nýársdag kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 5. Alþýðnsýning kl. 7. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• • • • •' • • • •- • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •- • • • •’ • • • • • •- • •■ • • • • • • • • • • • • • •■ • • • • • • • • • • • • • • • • • •■ • •- • • • • • • • •• • • • • • • • • • •• • • • •■ • •- • • • • • • • • • • • • • •■ • • • •■ • • • • • • • • • •■ • • • • • • • • • • • • • •• • •• KELVIN Miljónum króna hafa menn fleygt út úr landinu fyrir óvand- aðar vjelar. Útvegsmenn! látið' yður það til varnaðar verða og kaupið aðeins- þær vönduðustu og ábyggilegustu vjelar, sem þjer getið fengið og sparað yður mörg hundruð króna viðgerðakostnað. KÉLYIN mótorinn uppfyllir þessar kröfur og sparar yður marg- ar áhyggjur. Kelvinverksmiðjan framleiðir þrisvar sinnum fleiri skipsmótora, en nokkur önnur verksmið'ja í heiminum. Kelvin mótorarnir brenna gasolíu og eru mjög spameytnir. — Odýrir varahlutir ávalt fyrirliggjandi. KELYIN mótorarnir eru nú töluvert ódýrari en áður. Aðalumboðsmaður 01. Einarsson. Hverfisgötu 34. Sími 1340.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.