Morgunblaðið - 31.12.1928, Qupperneq 5
Mánudag 31. desember 1928.
1929.
Óska öllum viðskiftavinum
gleðilegs nýárs með þökk fyrir liðlð ár.
Haraldur Árnason.
@
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavinum sínum
Verslunin Bjöm Kristjánsson.
Jón Bjömsson & Co.
G LEÐILEGS NÝÁRS
óskum við öllum
ísafoldarprentsmiðja h.f.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Torfi G. Þárðarson.
Í9
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
GwSmundwr Jóhanneaon.
GLEÐILEGS NtÁRS
óska v öllum viðskiftavinum sínum
Hvannbergsbrsfður.
GLEÐILEG't NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Verslunm Vísir.
Terslnuin 1928,
Eftir Garðar Gfslason.
Liðna ársins mun lengi verða minst sem eins hins besta árs
hvað verslunina snertir og átti hið góða tíðarfar sinn þátt í því.
Framleiðslan varð með mesta móti, ör sala og hækkandi verð á
flestum útfluttum afurðum og verðmæti þeirra langt um meira
en hinna innfluttu vara. Atvinna var góð til lands og sjávar,
enda voru einnig miklar húsabyggingar á árinu og aðrar verk-
legar framkvæmdir.
TÍÐARFARIÐ. — Síðástliðinn vetur mátti heita einmuna
góður nálega um alt land og voru heyfyrningar með vorinu
óvenju miklar. Yorið var kalt og varð grasspretta rýr, en aftur
á móti varð heyskapartíðin ágæt í flestum sveitum og nýting
á heyjum með allra besta móti. Yfir höfuð má segja að liðna
árið hafi verið hagstætt fyrir sveitirnar. Til sjávarins var þetta
þó ekki síður, þar sem telja má þetta hið mesta aflaár, sem
lcomið hefir.
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavinuin
sínum.
Vald. Poulsen.
iooooooooooooooooj
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
ÞINGIÐ 1928 gerði allmikla breytingu á lögunum
frá 31. maí 1927 um Landsbanka íslands. Veigamesta
breytingin er sú, að ríkissjóður ber nú ábyrgð á innlendum
skuldbindingum bankans. Er nú yfirstjóm bankans í höndum 15
manna nefndar ásamt ráðherra þess, sem fer með bankamálin.
Er þessi nefnd kosin af sameinuðu þingi til 6 ára. 5 manna
bankaráð hefir eftirlit með daglegum störfum bankans.
Þá samþykti þingið einnig heimild fyrir veðdeildina til að
gefa út nýjan flokk bankavaxtabrjefa, alt að 10 milj. króna, og
taka alt að 3 milj. kr. lán erlendis til kaupa á bankavaxtabrjef-
um næsta flokks.
Lög um einkasölu á útfluttri síld. Eftir þeim lögum var
Síldareinkasala íslands“, sett á stofn frá 1. maí. Yfirstjóm
einkasölunnar hefir 5 manna útflutningsnefnd, og ræður hún 3
framkvæmdarstj óra
Lög um einkasölu á tilbúnum áburði. Er stjórninni þar
heimilað að taka að sjer einkasöluna frá 1. okt. 1928 og greiða
næstu 3 ár úr ríkissjóði kostnað við flutning áburðarins frá
útlöndum og á hafnír út um landið.
Lög um samstjom tryggingarstofnana landsins. Á eftir
þeim að setja einn framkvæmdarstjóra yfir þessar stofnanir, og
gekk sú breyting i gildi L okt. s. 1. að því er snerti Brunabóta-
fjelag íslands og Slysatrygginguna, en nær ekki til Samábyrgð-
arinnar fyr en núverandi forstjóri fer frá.
Þá voru samþykt heimíldarlög fyrir stjórnina til þess að
stofna og láta starfrækja síldarbræðslustöðvar og að taka 1
milj. kr. lán í þessu skyni.
Stjórninnl var einriig heimilað áð láta smíða strandferðaskip
og taka lán til þess eftir þörfum.
Þá var og ríkisstjórmnni falíð með lögum að láta byggja
svo fljótt sem unt er, nýtt varðskip og verja til þess fje úr
landhelgisjóði. Er nú þegar byrjað á smíði skipsins og á það að
verða mótorskip.
Hækkaður var tollur á kolum úr einni krónu í tvær krónur,
og lagður tollur á síldar- og kjöttunnur og efni í þær, 1 kr. á
hver 50 kg. Emnig var hækkaður verðtollur sá, er ræðir um í
lögum nr. 47, 15. júní 1926 þannig: að 10% toHur hækkaði í
15%, og 20% tollur í 30%.
Ennfremur var ríkisstjóminni heimilað að hækka um 25 %
tekju- og eignarskatt af öllum árstekjum öðmm en einstak-
línga, þegar þær nema ekki 4000 krónum.
25% gengísviðaukinn var fram’lengdur til 1930, nema á
tolli af kaffi og sykri, sem fellur niður nú um áramótin.
PENINGAVERSLUNIN. — Gengíssveiflur hafa verið mjög
litlar á árinu. Daglegar gengisbreytingar hafa ekki verið neitt
að ráði, nema á pesetum. Skráning á sterlingspundi hefir verið
hjer óbreytt alt árið kr. 22.15 og gullgildi ísl. krónunnar því
óbreytt: 81V^—82 aurar.
Af eftirfarandi yfirliti má sjá gengisskráningu bankanna
hjer á ýmsum tímum.
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavinum.
sínum.
Sigurgeir Einarsson.
giiiiiiiiiiiiniiiumiiuauiuuiuimiiimiRiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiig
| GLEÐILEGT NÝÁR! |
fl Þökk fyrir viðskiftin á s
liðna árinu.
Versl. Foss.
.ImiuiinuuiimmmuumiiiunumiiimununmHumimia
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavinum
sínum.
J. C. Klein.
I
ioooooooooooooooo®
|iimimiiuiiiiinminHiuimumimininnnimiiiuimunii>Q
| GLEÐILEGT NÝÁR! |
=£ ss;
= Þökk fyrir viðskiftin á =
liðna árinu.
1928 £ D. kr. S. kr. N. kr. $
1. janúar 22.15 121.70 122.49 120.91 4.54'A
1. febrúar 22.15 121.70 122.07 121.03 4.55 Vi
1. mars 22.15 121.67 121.97 121.06 4.54Va
1. apríl 22.15 121.67 121.91 121.30 454V2
1. maí 22.15 121.80 121.92 121.68 4.54 V<
1. júnf 22.15 121.84 121.84 121.65 4.54V4
1. júlí 22.15 121.77 122.01 121.71 4.54 Vs
1. ágúst 22.15 121.80 122.11 121.86 4.56'/4
1. september 22.15 121.84 122.29 121.90 4.563/4
1. október 22.15 121.80 122.26 121.83 4.57
1. nóvember 22.15 121.80 122.20 121.86 4.57
1. desember 22.15 121.80 122.14 121.86 4.57
=
Versl. Vík.
^mimiinmummnninninummmunmnunuuiimmiiií^
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavinum
sínum.
Versl. Fram.
miuniiiiiiuuumiiiiimimiiiimniiiuiiiiiiiiiiuiiiiiuiimuiiia
| GLEÐILEGT NÝÁR! |
= Þökk fyrir viðskiftin á 1
liðna árinu.
= =
Versl. Katla.
ÍHiiiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiimiiiiiimiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiil
GLEÐILEGS NÝÁRS
óska jeg öllum minum viðskifta-
mönnum.
©OOOOOO
Guðm. B. Vikar.
klœðskeri.