Morgunblaðið - 24.03.1929, Blaðsíða 9
Sunnudag 24. mars 1929.
9
llkimr ilnr:
Þvottapottar m. loki frá 5,75
Þvottabalar frá 3,15
Vatnsfötur frá 1,90
Taurúllur — Tauvindur
)•
Þvottabrettí, gler, 2,50
jGler í þvottabretti
Múrfilt
Skólpfötur, hvítar
Mjólkurfötur
Handklæðahillur
Hnífakassar
Hársigti, Hitabrúsar 1,35
0,1 ‘urðarbretti
Smjörstrokkar
Eldhússtólar
Herðatrje, margar tegundir
Tröppur
Gúmmíkefli í þvottavindur
G asbökuíiarform
og m. m. fleira er
nýkomið í
JÁRNVÖRUÐEILD
JES ZIMSEN.
........
••••••*•••••••••••••••••••
j I taeildsðln: j
• #
• Kryddvörur allskonar. J
• Saltpjetur, !
I lfinberjaedik, •
• Edikssýra, l
! Blisteinn, *
Catechu. !
© •
© •
; H.f. Efnagerð Reykjavíkur.
Nýkomið
Kjðlar
í fjölbreyttu urvali.
Verslun
Egill lacobsen.
H.f. KTenuaheimiIið
heldur aðalfund sinn á Skjald-
breið mánudaginn 25. þessa mán.
kl. 8y2 e. h.
Stjórnin.
Fyrir Páskana:
Silkisvuntuefni og Slifsi,
nokkrar fallegar tegundii'
nýkomnar.
Verslunin Vlk.
Laugaveg 52. Sími 1485.
Alþingi taið forna.
Rannsóknir Eggerts Briem
frá Viðey.
Þeir sem vilja flytja Alþing á
Þingvöll, verðia að gera sjer það
Ijóst, að færa þarf þinghaldið í
hið forna horf, þegar þangað
er komið.
Mörgum mönnum er nú orðið
það kuunugt, að Eggert Briem
óðalsbóndi í Viðey hefir um
nokkurt ára bil starfað að rann-
sóknum á Alþingi hinu forna og
m. a. því, hvernig þingstörfum
muni hafa verið hagað á lýðveldis-
tímanum. Hefir hann í þessu efni
stuðst. jöfnum höndum við heim-
ildir í sögum og lögum, staðhætti
á Þingvöllum og menjar þær, sem
þar eru.
Skamt var komið rannsóknum
þessum og athugunum, er það rifj-
aðist upp fyrir honum, að mjög
hefðu menn gert sjer skakka hug-
'mynd um athafnir fornmanna að
■Lögbergi. Hefir því sem kunnugt
er verið haldið fram, að á Lög-
bergi hefðu ræðumenn snúið sjer
frá Almannagjá og út að völl-
unum. En E. B. hefir leitt að
'því margar ákaflega sterkar líkur,
að þingheimur hafi ekki verið á
dreifingu um brekkur og bakka
austan við Almannagjá, heldur
hafi mannsöfnuðurinn staðið í
skjólinu í gjánni — enda sje nafn
gjárinnar af þeim toga spunnið.
En frá Jiessu grundvallaratriði
hafa margar athuganir spunnist.
Mgbl. hitti Eggert Briem hjer á
dögunum og spurði hvernig honum
litist á tiílögur þær, sem væru að
stinga upp höfði um það, að flytja
Alþing á Þingvöll. Hann sagði, að
menn þeir, sem um þetta hugsa,
verði að gera sjer það ljóst, að ef
flytja á Alþingi á Þingvöll vegna
ræktarsemi við hina sögulega for-
tíð vora, þá verði að færa þing-
haldið sjálft í fornan búning. Þá
yrði t. d. að hverfa að því ráði,
að halda þingfundi undir berum
himni, því sje þing haldið undir
þaki á annað borð, þá tapa þing-
menn öllu sambandi við hinn forn-
helga stað. Þinghús á ÞingvÖllum
sýnir eigi nægilega ræktarsemi við
sögulega fortíð staðarins. Að vísu
var það heimilt í fornöld að flýja
undir þak við einn þátt þingstarfa.
Lögsögumaður mátti segja upp
lögin í kirkju, þegar veður var
„ósvást“.En annars var sem kunn-
ugt er alt þinghald úti.
Ennfremur verða menn að at-
liuga, að ef á að flytja þær stofn-
anir á Þingvöll, sem þar voru áður,
verða menn að fara þangað með
lagadeild Háskólans og Hæsta-
rjett, því Alþingi liið forna var
sem kunnugt er lagaskóli og æðsti
dómstóll þjóðarinnar.
— En hvað líður rannsóknunum
á Alþingi hinu forna?
— Þess verður að gæta, segir
E. Br., að þær hljóta að taka lang-
an tíma. Það er ekki nægilegt að
rannsaka lieimildir og draga af
þeim beinar ályktanir. Maðnr verð
ur að lifa sig inn í hugsunar-
hátt þeirra manna, er lögin sömdu
og lifðu á þeim tímum, lifa sig inn
í tíðarandann, aldarfarið, þá fyrst
Studebaker
BUILDER OF CHAMPIONS
announces
a new World Qiampion
PRESIDENT EIGHT
STUDEBAKER hefir unnið það þrekvirki
að gera nýjan og endurbættan President
Eight bíl. Tekur enginn bíll honum fram,
hversu dýr sem hann er, um þægindi, auð-
veldleik um stjórn og fagurt útlit. Og verð-
ið er svo lágt, að enginn bíll, sem kemst til
jafns við hann um úthald, íburð, þægindi og
fegurð, hefir nokkum tíma verið seldur svo
ódýrt.
Hinn nýi President Eight er enn kraft-
meiri heldur en hinn frægi fyrirrennari
hans, sem ók 30,000 mílur í einni striklotu á
26,326 mínútum.
Hinn nýi President Eight er svo fullkom-
inn, sem mannlegt vit og snilli getur gert
bíl. Hann hefir fengið 126 opinber ameríksk
met fyrir hraða og úthald, 11 heimsmet og
23 adþjóðamet. Þetta er stór vagn en ekki
klumpslegur. — Þetta er framúrskarandi
fallegur vagn — hugvitsamlega smíðaður og
smekklegur, hvar sem á hann er litáð. Það er
hraðskreiður vagn og úthaidsgóður — það
hefir reynslan sannað. Hann bíður eftir því
að þjer sannfærist um ágæti hans og þæg-
indi. Akið í þessum heimsfræga bíl.
UMBOÐSSALI A ISLANDI
EOILL VILH]ALMSSON.
er von um, að liægt. sje að draga
shý.-ar og rökstuddar ályktanir.
I’jtt af þvi, rem þarf að konui
til athugunar er það, að Alþingi
ísleudinga getur naumast
hafa. verið neitt einsdæmi á sín-
um tíma. Lík þing má ætla að
verið hafi starfandi meðal annara
germansltra þjóða. En jeg tel AI-
þing vort tvímælalaust merkasta
þing þeirra tíma meðal Germana,
og að af því megi best læra, livern-
ig germanskt þinghald, lagasetn-
ing og stjórnarfar hefir verio á
elstu tímum.
Eius og erlendir fræðimenn hafa
orðið að leita til okkar til þess að
fá haldgóðan fróðleik, um hina
fornu ásatrú, eins mun fullkomin
þekking á hinum germönsku þiugr
eigi fást nema með því að
rannsaka Alþing vort.
En því miður höfum við íslend-
ingar gert alt of lítíð að sjálf-
stæðum rannsóknum á sögu vorri,
og stöndum við þó að mörgu
leyti best. að vígi. Síðan á dögum
Finsens og Maurers hafa rann-
sóknir á Alþingi hinu forna að
miklu leyti legið niðri, og þekk-
ing vor í þeim efnum staðið í
stað.
í sambandi við athuganir á lög-
gjöf vorri til forna, er eðlilegt að
rannsakað sje hið svonefnda Græn
landsmál. Það mál er oft tekið
sem eitthvert tilfinningamál. En
föst niðurstaða um sambandið
milli Alþingis og Garðaþings er
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• • •
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• ••
• »•
••
••
••
•••
•••
Revkið
HUDDENS
FINE VTRGIMA
Fást allstaðar.
Kosta I krónn 20 stykkin.
• ••
• ••
•• •
•••
• ••
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••*•••
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••*•**•
••
••
•»
Vigfns Guðbrandsson
klæöskeri. Aðalstrntl 8
Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferk
AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga.