Morgunblaðið - 13.10.1929, Síða 1

Morgunblaðið - 13.10.1929, Síða 1
Vikubl&ð: Is&fold. 16: árg., 237. tbl. — Sunnudaginn 13. október 1929. Isafoldarprentsmiðja h.f. fer fram í íþróttahúsi K. R. við Vonarstræti sunnndaginn 13. október (í dag) og byrjar kl. 4 eftir hádegi. — Bernburgsflokkurinn spilar. Aldrei hefir sjest eins mikið af eigulegum munum á hlutaveltu og nú, og sjaldan eins góðir vinningar í happdrætti, en þeir eru: 1. Farmiði til og frá Rómaborg. — 2. Grammófónn 250 króna virði. — 3. Allar íslendingasögurnar í skinnbandi, 165 króna virði. MUSSOLINI oo pAfinn eru aðalmennirnir í Rómaborg, og nú er tækifæri til að heilsa upp á þá fyrir 5 0 aura, og ef hamingjan eltir vinnandann meira, get- ur hann haft með sjer nýjan grammófón á leiðinni, og skyldi hann ekki hafa nokkurn friS fyrir hamingjunni, þá hefir hann einnig meí sjer allar íslendingasögurnar með Eddum í fínasta skinnbandi til að lesa á leiðinni. Notarius publicus sjer um happdrættið strax að hlutaveltunni lokinni. Komið í íþróttahús K. R. kUkkan 4 I dag! INNGANGUR 50 AURA. ... DRÁTTURINN 50 AURA. íþróttafjelag Refkjavíknr. BLÓIHLAUKAR TIL SÖLD. Páskaliljur margar teg. Tvöfaldir Tulipanar Brede'-Tulipanar .... Darvvin Tulipanar . . Hyacinter ýmsir litir Scilla margar teg. .. Hyacinta Muscari .. Crocus .............. @ 0.25 a. @ 0.20 - @ 0.20 - @ 0.18 - @ 0.60 - @ 0.10 - @ 0.08 - @ 0.10 - Alt úrvals vörur frá stærsta og besta lauka-verslunarhúsi í Hollandi. Þ e i r sem kaupa 50 lauka og þar yfir, fá þá setta niður í garða eða á leiði kostn aðarlaust. JOHAN SCHODER garðyrkjumaður. SUÐURGOTU 12. SÍMI 87. Drifanda baffið er drýgst S.G.T. Dansleikur i ksöll kl. 9. Betnburgs hljúmsveit spilar Húsið skreytt. Aðgðngamiðar afhentir efftir kl. 7. Stjðrniii. Iriniurinn Fundur á morgun, 14. okt., kl. 8i/2, hjá frú Theodóru Sveinsdóttur, Kirkjutorgi 4. Rætt verður um tjaldstæði á Þingvöllum, fyrir fjelags- konur. HOtlð HERHKLITH sem ryður sjer óðfluga til rúms, sökum yfir- burða þess yfir öðrum byggingaplötum og korki. Heraklith er notað á útveggi, jafnframt sem steypumót, í milliveggi, loft og til „forskalln- ingar“. Heraklith er hægt að nota í allar byggingar, svo sem „Villur“, íbúðiarhús, sumarbústaði, bíl- skúra, fjós og hesthús, hænsnakofa, verksmiðju- byggingar o. m. fl. Heraklith hefir mikla einangrunareiginleika og er algjörlega eldtraust. Heraklith hefir hingað til verið notað hjer í Reykjavík í um 20 hús, þar á meðal í hina stóru byggingu „Mjólkurfjelagsins“. Heraklith fæst ávalt hjá einkaumboðsmönn- um fyrir ísland: I. flnarssofl l Fonk Pósthússtræti 9 — Sími 982, sem gefa allar nánari upplýsingar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.