Morgunblaðið - 13.10.1929, Page 7

Morgunblaðið - 13.10.1929, Page 7
MORGtTNBLAÐIÐ f Lítlð í gloggana JWS TURSTRPcTf K K VA A Lands- bönhinn Pöst- hósiÖ Land- simast. HAFNAR- > -STRÆTI --------1 £ —------- ___a 'O -----1 0. \jng6tfs - hvo/I 4 ö II í souíHbie. Hýkomuar vðrar, teknar upp í dag. ¥etrarkápnr _ SámMí-regnvápiir margir litir. Svnntur oy kjólar. Ennfremur gardintau og margs- konar aðrar vörur. Laugaveg 52. É&í, hvít og mislit. Flónel, Ljereft, Gardínuefni, Kjólaefni, Tvisttau. Vaskasilki, Upphlutasilki, Silki í skyrtur, Crepe de Chine, Taftsilki n ýk o m ið . Verslun : Torfa b. Pörðarsonar. Meiri hluti þeirra má vera til bráðabirgða, en hj’er vantar nú þegar tilfinnanlega almennings- salerni og mætti því að minsta kosti fjórði hluti þessarar tölu vera bygður til frambúðar. Hvar þessi salerni eiga að vera, ræðst að nánar athuguðu máli, en að sjálfsögðu eiga þau flest að vera í Miðbænum, eða í grend við hann, og staðir fyrir þau verða auð- fundnir þegar þar að kemur. í þriðja lagi finst mjer nauð- synlegt að Re’ykjavíkurbær tryggi sjer nokkra túlka, menn, sem skilja og tala helstu alheimsmálin, og að þeir leiðbeini erlendum ferða mönnum lijer í bænum. Kunnugt er, að fæstir lögregluþjónar kunna erlend mál svo, að þeir geti talað þau, eu til þeirra snúa ferðamenn sjer vanalega til að leita upplýs- in.ga. Væri þá gott að lögreglu- þjónar ætti að menn, sem gæti hlaupið undir bagga. í fjórða lagi finst injer nauðsyn bera til þe'ss að þrífa til í bænum, gera við girðingar og garða, sem nú eru í óhirðu og liggur við falli, að hreinsað sje í kring um hús og gert við götur (sumar þeirra eru nú verstu bílvegirnir, svo sem t d. Hverfisgata efst, Skólavörðu- stígur o. m. fl.) Um hreinsun kringum hús er það að segja, að eigendur húsa og lóða eiga að bera kostnað af því, en bæjar- stjórn verður að ganga fram í því að hreinsunin sje framkvæmd. Að sjálfsögðu lætur bærinn mála öll þau hús, sem hann á, og þarf að hvetja aðra til þess að gera hið sama, svo að bærinn verði svip- fallegri. Þá þarf og að laga ýmis- legt við höfnina, t. d. þar sem fisksöluskúrarnir eru, því að þeir eru engin fyrirmynd, e'n þlasa við hverjum, sem stígur hjer á land. Einnig verður að sjá fyrir greið- ari lendingu báta en nú er. — Utlendu ferðamannaskipin verða, vegna stærðar, að liggja út á ytri liöfn og farþegar að fara á bátum í land. Verður steinbryggjan þá ónóg*, eins og hún nú er. Veitir ekki af lendingarstað fyrir 20—30 báta. Svo má minnast á þáð, sem ekki kostar mikið fje nje fyrir- höfn að lagfæra, en það er að byrgja sorphaugana sunnan við Tjörnin og í nánd við íþróttavöll- inn. Bæði er, að þeir eru ófjelegir ásýndum og svo leggur af þeim illan daun meðan þeir eru ekki urðaðir. Það, sem útlendingar hafa fram að þessu fundið okltur mest til foráttu, er sóðaskapur. Þess vegna ættum við með öllu móti að reyna að forðast það, að Al- þingishátíðin verði til þess að festa sóðanafnið'. við okkur. í fimta lagi má benda á það, að Reykjavíkurbær verður að sjá íbúum sínum fyrir almennings- tjöldum á Þinigvöllum. Öll sýslu- í'jelög hafa þe'gar pantað slík tjöld handa sjer. —- Tjaldbúðir Reykjavíkur verða auðvitað lang- stærstar, en ]iót,t, hver maður hafi eigið tjald nægir það ekki. Auk þeirra þárf stór tjöld, þar sem menn geta komið saman og stað- ið af sjer rigningu, ef svo1 yrði veðri háttað. 1 sjötta lagi kemur spurningin um það hvernig eigi að skreyta bæinn. Je'g þykist fullviss um að Reykjavíkurbær láti reisa skrúð- 'hlið á bæjarbryggjunni eða ofan '■Mk Skrip, sem kemur í staðinn fyrir blek, varnar því, að óhreinindi safnist í pennann. Vísindalegar rannsóknir í tugatali hafa sannað það, að skrip er stærsta endurbótin, sem nokkumtíma hefir tgerð yerið á ritlegi (bleki). Til skólanotkunar er sjer- stök tegund, sem þvæst úr fötum og dúknm, en þó er skriftin áferðarfalleg og með skýrum lit. Til venjulegr- ar notkunar er önnur tegund af Skrip, sem ekkert vinnur á, og það, sem skrifað e'r með því, fölnar aldrei. Báðar teg. renna Ijett og mjúkt e'n ekki of ört fram í pennann, þorna fljótt á pappírnum, en þorna ekki á pennanum nje stífla hann. Notið þennan lög í sjálf- blekunginn yðar. Hvaða penna sem þjer notið, skrifið þjer betur ef þjfr fyllið hann með Skrip, en með æfi- pennanum skrifið þjer best. Gerið strax tilraun. HEAFFER^ Ad No. 2 óskast til Guðmundar Ólafsson- ar hæstarjettarmálaflutnings- manns, Bergstaðastíg 14. Sími 488. við hana. En það er ekki nóg. T. d. þyrfti borgin öll að vera skreytt íslenskum fánum, eins mörgum og framast, er unt. Bæjarstjórn gæti verið bæjarbúum hjálpleg með það að sýna fánann, og fegra með því bæinn, bæði með því að út.vega þeim fánastangir á hús og til þeás að setja út um glugga, og útvega þeim fána með vægu verði. Hjer er þá drepið á fátt af möngu sem mjer virðist að bæj- arstjórn verði að gera og megi ekki draga von úr viti. Rjettast fyndist mjer að bæjarstjórn kysi einhve'rn mann til þess að sjá um framkvæmdir allar vegna hát.íðar- innar, og má það ekki dragast lengur en til nýárs. Er áreiðan- legt, að sú verður raunin á, eins og' með framkvæmdastjóra hátíð- arnefndar, að sá maður fær þegar nóg að starfa. Rit Jónasar Hallgrímssonar fást hjá bóksölum. Reyiislan er sannleíkur - þaö sanuast á ConílitL 1£Ö3ÖBA lindarpennum og blýöntum - þvi þeir hafa fengiö lengstu og bestu reynslu, — enda mestu útbreiðslu hjer á landi. — Verö 8.00 - 40,00. Verslnœiu Bjðr> KristjánssoH. Vigfðs fiiftrailim klæöskerí. A&alstreatl 8 Ávalt birgur af fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð. AV. Saumastofunnl er «okaft kl. 4 e. m. alla laugardaga. Schlfiter fjórgengis þjapparalaus diesselvjel, spameytin ódýr en góð. Hafnarstræti 18. H.f. Rafmagn, simi íoos.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.