Morgunblaðið - 13.10.1929, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 13.10.1929, Qupperneq 10
II MORG.UNBLAÐIÐ fierið ykkur ferð til að skoða nýjustu húsgögnin sem vlð erum nýbúnir að taka upp. Húsgagnaverslnnin við Dómkirbjnna. D g Olsem Bakarar, Reynið okkar ódýra, belgíska Flórsyknr. Ávalt fyrirliggiandi. Tækifæriskaup! ðll eldri karlmannafðt, nnglingaföt og vetrarfrakkar seljast þessa daga með 20—50% afslætti. Nokkur matrosafðt á drengi i öllum stserðum fyrir aðelns kr. 12.00 settið. Brauns-Versiun. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••< • ••••••••••••••••••••••••••#•#•teofeeee••### ###### # < •## • • • • • • • # • • • • • • • • • • • • • • • • • • ## • • • • •# • • • • • • Skinn- og tauvetlingar óvenjn gott úrval, hjá Verslnnin Bjfirn Kristjánsson. Jðn Bjfirnsson & Co. Spauskai lialska. Franska. Portngalska. Kensla hefst mánudaginn 14. þ. m. Tímar fyrir einn eða fleiri. Kenslan fer fram á spönsku og frönsku fyrir >á, sem hafa góða undirstöðuþekkingu í >eim máliiTn Til viðtals kl. 7—8 e. h. Þórhallur Þorgil s s o n, cand. philol. Vesturgötu 16. Sími: 1769. Reckitts Þvottablámi G i ör i r I i n i d f an »'ifivrítt ; þar Táið þjer svarið Dagbúk. □ Edda 592910157 — Fyrirl./ St.\ M.\ I.O.O. F 3 = 11110148. Veðrið (laugardag kl. 17). Lægð in, sem var að nálgast SV-land á föstudagskvöld, hefir farið svo hratt yfir, að lægðarmiðjan var yf- ir austanverðu íslandi snemma í morgun, en er nú NA af Færeyj- um. Áttin V og NV um alt land, og allhvast á Austfjörðum. Skúrir á V- og N-landi, en ljettskýjað á A- og SA-landi. Hiti 3—5 stig um alt land. — Um Bretlandseyjar er háþrýstisvæði og hlý S-átt á haf- iiiu vestan við írland. Virðist því ný lægð vera að koma vestan um haf, og má búast við að hún valdi austlægri átt hjc'r á landi á morg- un. Á hafinu milli Færeyja og Skotlands er allhvöss V-átt, en mun lygna, þegar líður á nóttina. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Sennilega vaxandi A-læg átt. Úr- komulítið. íþróttafjelag Reykjavíkur held- ur hlutaveltu í dag í íþrótta- húsi K. R. í Vonarstræti. — Þar verða ýmsir ágætismunir á boð- stólum, svo sem grammófónn (250 króna virði), íslendingasögur með Eddum í skinnbandi, að ógleymd- um farseðli um Evrópu þvera og Cndilanga, en það er án efa dýr- asti dráttur, sem verið hefir á hlutaveltu hjer. Sjá að öðru leyti auglýsingu í blaðinu. Spanskflugan verður leikin kl. 8y2 í kvöld í Iðnó. Ríkarður Jónsson listamaður heldur kvöldskóla í vetur eins og að undanfömu. Kennir hann þar fríhendisteikningn, mótun og trje- skurð. Hagleiksfólk á þar kost á góðri kenslu, svo sem kunnugt er. Nokkrum nCmendum er ennþá hægt að bæta við. GuHfoss er væntanlegur hingað á þriðjudaginn. Goðafoss kom hingað í gær- kvöldi að norðan; fer upp úr helg- inni til Hull, Aberdeen og Ham- borgar. Játningin mín. Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir flytur í dag erindi með þessu nafni í Nýja Bíó. Hún hefir, sem mörgum mun kunnugt, verið einn hinna ótrauðustu for- kólfa guðspekistefnunnar á landi hjer, en hefir nú sagt skilið við fjdagsskap guðspekinema. Mun hún í fyrirlestri sínum skýra frá því, hvers vegna hún tók það ráð. Þá mun hún og skýra frá upp- lausn alþjóðafjelagsins ,Stjarnan‘ og afstöðu sinni til starfsemis J. Krishnamurti. — Ættu menn ekki að setja sig úr færi að heyr'a er- indi þetta, því að mælska frú Að- albjargar og skörungsskapur í ræðustól er mönnum alkunnur. — Kenningar Krishnamurtis vekjá nú mikla athygli og umtal mentaðra manna víðsvegar um heim, og verð nr þarna tækifæri til að heyra nokkuð frá þdm sagt. Grænlandsför „Gotta“. Ársæll Árnason bóksali ætlar að endur- taka fyrírlestur sinn um Græn- landsför m.b. „Gotta“ í Nýja Bíó kl. 3y2 i dag. Mun eflaust marga aðkomumenn fýsa að heyra fyrir- lestnr þenna. Grænland er okkur altaf dýrgripur, og þótt „Gotta“- leiðangurinn færi til austurstrand- ar Grænlands, þá eru Islendingar þar ekki ókunnir, sbr. hið foma, er kveðið var þar norður í höfum: .... alt es ömurlegt útnorður í baf. Feikn og kuldi fár hverskonar .... Nú komu þeir aftur „Gotta“-mdin samsumars og för fegnir. — En hvernig þeir komust í gegn um heljargreípar íshafsins og fengu erindislok, mmi Ársæll skýra frá í fyrirlestrinum. Almennur fundur presta og sóknarnefnda hefst hjer í bænum á þriðjudaginn kl. 1 með guðs- þjónustu í dómkirkjunni. Síra Árni Björnsson prófastur prjedik- ar. Ýmsir fyrirle'strar verða flutt- ir á fundinum eins og vant er, en aðalmálin v.fa samvn.v* :>»?!ii heimila og skóla. Flytur Halldóra Bjarnadóttir, ritstjóri Hlínar, er- indi um það efni, en umræður um það verða síðari hluta á þriðju- dag og miðvikudag. Allir kennarar eru velkomnir á fundinn og hafa þar málfrelsi. Hitt aðalmálið er umræðnr um tillögur kirkjumála- nefndar og er fimtudagurinn sjdr- staklega ætlaður þeim umræðum. — Tveir fyrirlestrar verða fluttir fyrir almenning í ltirkjunni, sá fyrri, á miðvikudagskvöld kl. 8y2 (síra Árni Sigurðsson) og hinn síðari í dómkirkjunni kl. 8y2 á fimtudagskvöldið (síra Bjarni Jónsson). Morgunblaðið mun jafn- harðan hirta frásagnir af fundum þessum. Rökþrot. Ekkert lýsir betur ill- um málstað stjórnarliða en sorp- skrif þeirra í sambandi við nm- ræður um almenn mál. Er það hrein undantekning, að þeir fáist til þess að ræða mál með rökum. Dagle'gt brauð þeirra er bíigsl- yrði og níð um andstæðingana, kryddað klúryrðum og fólskuleg- um uppnefnum. Gott sýnishom af þessum rithætti er greinarkorn í Tímanum í gær, um Stúdentafje- lagsfundinn á dögunum. — Fund þennan sátu 3—400 manns, svo að ekki er skortur á vitnum til þess að sanna það sem fram fór. Tím- inn segir um fund þenna, að hið eina, sem áorkaðist þar, hafi ver’- ið „að Thor Thors gerði sig ber- an að því að vera jafúheimsknlega æsimgagjarn og grunnfær eins og Ólafur bróðir hans, Árni Pálsson að klaufalegri frekju og dr. Alex- ander að frámnnalegri heimskn og ósmekkvísi í fundarstjóm" ! Enn- fremur segir blaðið: „Þátttaka í .atkvæðagreiðslu var sáralítil; um 30 með mótmælatillögunni og um 20 á móti“!! — Er unt að falsa öllu greinilegar skýrslu af almenn ,um fundi, en hjer er gertf Hljómleikar þeirra Kristjáns Kristjánssonar og Áma Kristjáns- sonar, sem auglýstir voru í dag kl. 3, farast fyrir. Fjöldi manna hafði þegar í gær pantað og keypt aðgöngumiða. Verða þeir miðar, sem keyptir voru, innleystir á sölustað á morgun. Unglingastúkan Bylgja he'ldur fund í dag kl. iy2. Ljósmyndastoía Pjetnrs Leifssonar, Þingholtsstræti 2. (áður verslun Lárus G. Luðvigssonar), uppi syðridyr — Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7, helga daga 1—4. Teiknigerðar allskonar, íjölbreyttast úrval, sanngjarnt verð. V. B. K. Hin dásaroiegn TitoUhandsðpa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Einkasalars I. Brynjölfsson fi Hvaran. sem gelur latjran svartan gljáa. Notið ávalt

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.