Morgunblaðið - 13.10.1929, Síða 12
MORGUNBLAÐIÐ
12
Jarðepli
Kandlssyknr, Htgmjðl
Reildv. Oarðars Gíslasonar.
Buglísingadagbók
Vifiaklfg |»-
athugið hið mikla og ódýra
irval af drengjafataefnum á
Laugaveg 3.
Andrjes Andrjesson.
Dagstofuhúsgögn í eins manns
kerbergi, og fataskápur óskast til
ledgu. Góð meðferð ábyrgst. Gijjti
verið hentugt fyrir Jjann, sem ein-
hrerra orsaka vegna, þyrfti að
koma slíkum húsgögnum til
ggymslu. A. S. 1. vísar á.
, Spaðsaltað dilkakjöt frá
Hvammstanga í ú> og 1/1 tunuum
fæ jeg um 24. þ. m. I»eir sem viljft
tryggja sjer þetta ágæta kjöt til
vetrarins, ættu að gera pantanir
srnar sem fyrst, J>ví óvfst er að
hœgt verði að fullnægja hinni
miklu eftirspurn. Tlalldóy R. Gunn-
arsson, Aðalstræti 6. Sími 1318.
íbúðarhús, 10 X 12 álnir, ásamt
geymsluskúr og rjetti að erfða-
festulandi, er til sölu með sjer-
«töku tækifæiásverði. Húsið er nú
laust til íbúðar. Nánari upplýsing-
ar g^/iir Jónas H. Jónsson. Símar
m og 1327.
•^^^ilkynninga^^^ ^
TÖkum hjer eftir kjöt til reyk-
ingar, allan daginn. Reykhúsið,
Grettisgötu 50 B. Sími 1467.
Fasteignastofam, Vonaarstræti
1 B, er flutt í Hafnarstræti 15,
ðra hæð. Viðtalstími þar verður
1—12 og 5—7. Jónas H. Jónsson.
lími 327.
Hefi flutt saumastófu mína úr
Þingholtsstræti 18 á Vesturgötu
17 (nýja húsið). Guðríður Stefáns
dóttir.
Ljósmyndastofa min er flutt í
Lækjargötu 2 (áður Mensa). Opin
virka daga 10—12 og 1—7. Helgi-
daga 1—4. Sími 1980. Tek myndir
á öðrum tímum eftir samkomnlagi.
Sigurður Guðmundsson. .
HTýlegt karlmannsreiðhjól fund-
ið. Úpplýsingar í síma 1168.
<
Kensla.
Kennaraskólanemandi tekur að
sjer aj5 kenna börnum; upplýsing-
ar í síma 1759, eftir kl. 6.
<
Vinna.
y
Ung stúlka vel að sjer í skrift
og reikningi, óskar eftir afgreiðslu
í bakaríi frá 1. nóvember. Tilboð
leggist inn á Á. S. í. fyrir 15. þ.
m. merkt „1. nóvember'‘.
Stðrar stærðir!
,jJumbf4rdragtir“ úr ullár-jersey
og silki aðeins 22 krónur.
IJTlar-erepekjólar, mislitir og
svartir frá 42 kr.
Tricot-eharmeusekjóTar 29—35
krónur, með sjerstaklega fallegu
sniði og efni, aðeins 65 krónur.
Stórar stærðir!
NINON Austurstræti 12. Opið 2—7
Idozan
er heimsfrægt járnmeðal við
blóðleysl
og þar af lútandi
þreytu og taugaveiklun.
Fæst í lyfjabúðunum;
Nýkomið til
lampaskenna:
Sllki,
Leggingar
og Motiv.
Verslunin
Litili rennibekkiir
handa vjelsmiðum,
selst sjerstaklega ódýrt.
V/aid. Poulsen,
Siml 24. Klappanstln 2
Uruals dilkakjöt
úr Borgarfirði.
K1 e i n,
Baláursgötu 14. Sírni 73.
Kaifihrawð |
(frá Belgíu)
sem teknr fram flestu
bakarfisbranði að Ijnf-
fengi nýkomið til
S,
Sími 2358.
Dans.
Þar eð jeg he'fi fengið fjölmarg-
ar fyrirspurnir um samkvæmis-
dansinn í vetur, langar mig til ,að
birta eftirfarandi grein.
Hin.stóra nýjung í ár er: sam-
kynja dans, Reyndar hefir dans-
inn í Englandi í mörg ár verið
samkynjakendari en í nokkru öðru
landi í Evrópu; en nú er takmark-
inu náð, með því að 20 þektustu
danskennarar í London hafa kom-
ið-sjer saman um spor og tilbreyt-
ingar í frumdönsunum: SIow-Fox,
Quick-Step, "Waltz, Tango og Yale-
Rlue's og Six-Eight. Hafa allir
kennararnir skuldbundið sig til
aðeins að kenna hin viðteknu. spor
Hinn nýji dans: „Six-Eight“ er
kominn í stað „One-Step.“ Auk
ofan nefndra frumdansa er nú
kominn mjög fallegur dans:
„SkJáters-Waltz“, sem var tilbúinn
af heimsmeistaranum Maxweli
Stewart. Það hefir verið talað
mikið, bæði með og móti enska
dáns-sniðinu. En e'kki er hægt að
neita því, að Englendingar ráða
mestn á sviði dansins. Jafn vel
Frakkar dansa með ensku sniði.
Eini dansinn sem ekki hefir feng-
ið á sig enskt snið, er Tangó.
Um danslífið í London er að-
eiris hægt að segja að danslöngun-
in eða áhúginn, er' jafnmikill og
hann ætíð hefir verið.
Kennaramir hafa mikið að
starfa, og ástæðan e'r sú, að fólkið
veit, 'að það örugt getur notað
sporin, sem það lærir.
Það er einkennilegt að sjá al-
menningsdans á dansstöðunum. -—
Allir dansa nákvæmlega eins, mað-
ur sjer varla nokkurt „sjálftilbúið'
spör.
Skemtilegt væri, ef bráðlega
væri liægt að segja hið sama um
okkur hjer heima.
Rigmor Hanson.
Astln sigrar.
Sir Eowland æpti upp af vonsku,
því að nú sá hann fyrst, hverja
skráveifu Ruth hafði gert honum.
Hefði hann saðeins vitað að Wild-
ing var í Bridgwater, þá myndi
hann hafa gengið að verki sínu með
enn meiri ákafa til að gera loks
alvöru úr því, að ge'ra Ruth að
ekkju, en nú hafði hún sjálf kipt
vopninu úr höndum hans. Hann
æddi nú í re’iði sinni að Ruth með
reitt sverðið, og það var ekki ann-
að sýnilegt, en að hann ætlaði tað
reka hana í gegn. Richard hreyfði
auðvitað hvorki hönd nje fót til
að bjargra systur sinni. Díana sat
dauðhrædd í stól og horfði með
skelfingu á það, sem fram fór.
En BJake hikaði og dró sig í
hlje. Hann gekk út að glugganum
og gerði eitthvað, sem líktist
hneigingu, en framkonra hans, sem
var furðu ákveðin, hefði getað
gefið þeim hugmynd um, hvað
hann ætlaði að gera, en þau höfðu
alt annað að hugsa og tóku því
ekki eftir því.
Fyrsta tilfinningin, sem greip
þau var mikill ljettir að vera nú
laus við hann. Díana reis á fætur
og kom til Buth'ar.
— Komdu, sagði hún, og reyndi
að teyraa hana út úr stofunni. En
Richard, sem nú var búin að ná
sjer eftir mesta óttan, stóð ogsneri
Miðnnarstöðvar
Danir ern að hugsa um áð reisa
7 nýjar miðunarstöðvar hjá
Kattegat.
Það er þó nokkuð síðan að
siglimgafróðir menn í Danmörku
vöktu máls á því, að nauðsyn bæri
til þess, ,,að koma upp nýjum mið-
unarstöðvum hjá Kattegat og öðr-
um vandförnum siglingaleiðum. —
En þessu máli var fyrst alvarlegur
gaumur gefinn í ve'tur sem leið,
þegar siglingavandræðin voru sem
mest vegna lagíssins. Og allir skip-
stjórar á ísbrjótunum hafa látið
einróraa það álit sitt í ljós, að það
sje bráðnauðsynlegt að koma upp
sem flestum miðunarstöðvum, þvi
að þær geti orðið að ómetanlegu
gagni, ef annar eins frostavetur
skyldi koma aftur.
Siglingaráðuneytið tók álit þess-
ara skipstjóra þegar til yfirve'gun-
ar og hefir nú komið fram með
tillögu um það, að Danir reisi 7
nýjar miðunarstöðvár hjá Katte-
gati Eiga þær að vera á Nakke-
hoved, Hirtsholmen, Als Odde,
Refsnæs, Sletterhage, Hals Barre
og Gniben. En um hina síðast
töldu stöð eru þó nokkuð deildar
skoðanir, enda þótt allir játi, að
bráðabirgða loftske'ytastöð, sem
.Sameinaðji kom þar upp í vetur
sem leið, hafi gert, mikið gagn.
Komist þessi fyrirætlun í fram-
kvæmd — og menn draga það
varla í efa — verða siglingar um
Kattegat mörgum sinnum auðveld-
ari en áður fyrir þau skip, sem
geta tekið á móti miðunarslceyt-
um. Og jafnframt verður Dan-
mörk þá forystúland í þessum
málum, því að hvergi í he'imi verða
miðunarstöðvar eins þjettar eins
og þarna. Áður átti Danir miðun-
arstöðvar á Middelgrund , Skagens
Rev, Liseso Trindel, Anholt Knob,
baki í hurðina.
— Bíddu, sagði hann við Ruth.
Jeg þarf að tala við þig, Díana
mín, þú ættir að fara, svo að jeg
geti talað við Ruth.
Díana hikaði.
— Það væri betra að þú kæmir
með mjer, Ruth, sagði hún.
— Nei, Díana, þú skalt fara,
svaraði Ruth. Díana fór út.
Richard talaði bálreiður við syst-
ur sína um svik hennar, en Ruth
hlustaði á hahn með þolinmæði,
en alt í einu þagnaði Richard, því
að Blake hafði komið í ljós í
glugganum.
Hann gekk íólega fram á mitt
gólfið. Hann var svo ákve'ðinn,'
að Richard hörfaði ósjálfrátt und-
an, enda þótt Blake gerði sig alls
ekki líklegan til að vinna honum
neitt nfein. Hann horfði aðeins á
hann fyrirlitlega, en be'indi orðum
sínum að Ruth, sem byrjaði að
óttast hann, enda þótt hún vissi
ekki hvernig á því stæði.
— Frú mín, byrjaði hann, það
er ekki við Jiví að búast. að þjer,
scm látið yður svo ant um mann
yðar, látið yður miklu skifta, hvað
um mig verður. En jeg ætla samt
að biðja yður að athuga, hvað
þjer álítið að jeg eigi að segja
Feve'rsham, því að þjer hljótið að
sjá, að hann mun krefja mig til
reikningsskapar fyrir það, sem
slceð hefir.
— Hversvegna spyrjið þjer jnig
Dnr of is.
Þetta undralím má notfæra sjer
á fatnað og stígvjel, allan leir og
postulín má líma saman sem heilt
væri. Þolir alla suðu. Fæst í
V0N.
min er opin í dag
frá kl. 1-4.
KALDAL
Gedser Rev, Horns Rev og Graa-
dyb, og nú sem stendur eru rík-
isjárnbrautirnar að reisa miðun.-
arstöð hjá Beltissundi.
Skógarbruni.
Um miðjan septembermánuð kom.
upp skógareldur í Oregon í Banda-
ríkjunum, og brann þar 8000-
hektara. skógur til ösku. Ennfrem-
ur brunnu fimm bændabýli, gisti-
hús og tveir slsólar. Eldurinn var
kominn mjög nærri þorpinu Esta-
cada og bjuggust menn við, að það
mundi verða loganum að bráð, ea
skyndilega snerist vindurinn og
það bjargaði þorpinu. •
Tvö hundruð skógverðir höfðu
nær mist lífið í brunanum. Hafði
e'ldurinn umkringt þá á alla vegur
en á seinustu stundu tókst þeim
að brjótast gegnum eldinn og kom
ust lítt skaddaðir til Estacada.
Bylting í Afganistan?
Frá Oalcutta e'r síraað: Herlið
Nadir-klians, fýrverandi hermála-
ráðherra Ainanullah, liefir hertek-
ið Kabul. Habibullah konungur-
hefir flúið.
um það, spurði hún hálf-reiðilega,
en bað hann síðan fyrirgefa, þeg-
ar hún athugaði hvert tjón hún
hefði bakað honum. Hann hristi
höfuðið, og át eftir henni Jiað sem
hún sagði.
— Ne'i, frú mín, þjer lcomið með
mjer til Feversham og segið hon-
um hvað þjer gerðuð.
Hún hrökk saman af ótta, *og
Richard reyndi að manna sig upp,
en Blake skifti sjer ekkert af hon-
um, heldur dró Ruth á eftir sjer
út að glugganum. Richard reyndi
að stöðva hann, en það var til eins-
kis, því að liann var vopnlaus, en.
Blakc' með brugðið sverðið í hend-
jnni. Richard hljóp út og hrópaði
hástöfum á -Jasper.
Það var ekkert sem gat tafið Sir
Rowland eða bjargað Ruth; og
þfigar Sir Rowland steig á bak
hesti út í húsagarðinum, og settií
Ruth á bak fyrir framan sig, sá-
hún hvers vegna hann hefði dregið
sig í hlje rjett áður. Hann hafði
farið til að söðla hestinn. Húu
reyndi að brjótast um, en hann
hvíslaði að henni me'ð svo miklum
,ofsa að hún hætti að streitast á
móti: Lifandi eða dauðyskuluð
þjer koma með mjer til Fevers-
ham.
Þau þeystu gegnum dimma nótt-
ina eftir slæmum þjóðveginum í
áttina til herbúða Feversham og
brátt voru þau komin yfir hrúna
í útjaðri borgarinnar. Þá herti