Morgunblaðið - 27.10.1929, Síða 2
2
KfOKC?TTNBT>A F> T T)
Fermmgin í ðag.
Stúlkur:
í dómkirkjunni.
Mnnið að æfirlega er best frá okkur:
Boel B. B.
Mnnntóbak B. B.
Nýjar birgðir með hverri skipsferð.
Dansskóli llnnar iónsdótiur
Húsi K. R., Vonarstræti 11 (uppi).
Dansæfingar hvern miðvikudag fyrir fullorðna og börn.
Upplýsingar í síma 1734 kl. 10—12 f. h. og 7—8 e. h.
•
9
9
•
UTSA
Á MORGUN OG NÆSTU DAGA
SEL JEG TALSVERÐAR BIRGÐIR AF
-KVENBALLSKÓM
SJERSTAKLEGA ÓDÝRT. — UM LEIÐ
GEFST SJERSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ
GERA GÓÐ KAUP Á ÝMSUM EFTIR-
STÖÐVUM, SEM SEUAST MEÐ GJAF-
VERÐI.
Þessi kostakjör gilda gegn staðgreiðslu.
NOTIÐ ÞETTA TÆKIFÆRI OG KAUPIÐ
ÓDÝRA SKÓ TIL VETRARINS. —
SIEfHH eUHHHRSSOH.
AUSTURSTRÆTI 12 (Móti Landsbankanum).
ðskilahross.
Steingrá hryssa, tveggja til þriggja vetra — mark iíkast: stýft
hægra og fjöður eða stig framan vinstra — er í óskilum hjer í
Hafnarí'irði og nó í vörslum hjá Jóhannesi Sveinssyni keyrslumanni.
Rjettur eigandi vitji hross þessa innan átta daga, ella verður það
selt á opinbeyu uppboði til lúkningar áföllnum kostnaði.
Vefrar-
Kápnr
Háfnr
Hanskar
Treflar
Nærfðf
Sokkar
Leggblífar
fyrir koaur
karla og bðrn
Ásdís Magnúsdóttir,
Ásta Pjetursdóttir,
Ásta Sigríður Þorkelsdóttir.
Ebba Marit Björnes,
Elín Jósefsdóttir,
Esther Jóhanna Bergmann Þór-
liallsdóttir,
Guðbjörg Sigurjónsdóttir,
Guðríður Hjaltested,
Guðrún Bre'iðfjörð,
Guðrún Sigríður Einarsdóttir,
Guðrún Ingibjörg Gíndal Guð-
jónsdóttir,
Ilalldóra Ólafsdóttir,
! iiidigunnur Jónsdóttir,
Hjördís Guðn.ý Guðmundsdótt.ir,
IHíf Hjálmarsdóttrr,
Inger M. Olsen,
íngibjörg H. F.jeldsted,
Ingibjörg Þorleifsdóttir,
Ingunn Sigríður Elísabet Jóns-
dóttir,
Jakobína Moris,
Jóhanna Vilhelmína Haralds-
dótt.ir,
•Tóhanna Ólafsdóttir,
Klara Helene-Karlsdóttir,
Laufey Ása Ingjaldsdóttir,
Laufey Jörgensdóttir,
Margrjet Nikulaug Guðjóns-
dóttir,
Oddbjörg Eiríksdóttir,
Olga Bergmann Bjamadóttir,
Ráðhildur Jónsdóttir,
Rósa Ágústsdóttir,
Sigrún Jóhannesdóttir,
Sigurbjört Jónsdóttir,
Steinþóra Eyjólfsína Steinþórs-
dóttir,
Svava Ingibjörg Ingimundar-
dóttir,
Unnur Pjetursdóttir,
Valborg Julie Sandholt,
Verna, -Tóhannsdóttir,
Þnríður Guðmundsdóttir.
Drengir: ,
Agnar Hákon Jónsson,
Ámi Haraldsson,
Ásgeir Magnússon,
Baldvin Helgi Einarsson,
Benedikt Ingvarsson,
Bjarni Konráðsson,
Björn Stefánsson,
Einar Bigurgeir Guðmundsson,
Georg Árnason,
Guðmundur Jónasson,
Hákon Herbertsson,
Hjörtur Hjartamon,
Ingólfur Hans Hermann Isebara,
Lúðvík Ástvaldur Jóhannesson,
Ólafur Ottósson,
Ólafur Skúlason,
Óskar Ámason,
Ríkarður Már Ríkarðsson,
Stefán Pálsson,
Tómas Arnfjörð Ágústsson,
Wolfgang Wilhelm Obenhaupt.
í fríkirkjunni.
Stúlkur:
Brynhildur Björgvinsdóttir,
Elín Dagmar Guðjónsdóttir,
Emilía Ingibjörg Samiielsdóttir,
Friðsemd Jónsdóttir,
Guðrún Sigurlín Eggertsdóttir,
Helga Steinunn H. Guðmunds-
dóttir.
Helga Ólafsdóttir,
Tngibjörg Magnúsdóttir,
Laufey Guðmundsdóttir.
Piltar;
Einar Magnússon,
Georg Kristinn Guðnason,
Gunnar Brynjólfsson,
Gunnar ísberg Hannesson,
•Jón Sigurþórsson,
Reynir Eyjólfsson,
Sigurður Sigurðsson,
Valdimar Jón Valdimarsson.
Slefáu Stefánsson
læknir í Aar*.
Það þótti nokkur uýlunda árið
1894, að tveir íslenskir læknar sett-
ust að í Danmörku, þó ekki væri
skortur á læknaembættum heima á
íslandi. Annar þeirra var Gísli
Brynjólfsson, sambekkingur Guð-
mundar Magnússonar, hinn Stefán
Stefánsson frá Grundarfirði, sonur
Stefáns Daníelssonar og bróðir dr.
Jóns Stefánssonar. Gísli settist að
> Kaupmannahöfn og hefir starfað
þar síðan. Stefán settist að í Aars,
smábæ á Jótlandsheiðum norðan
•t-ii. Var þá bærinn lítið þorp, en í
uppgangi.
Ymsú var um það spáð í þá
daga, hversu þessum ungu lænkum
n'undi farnást þar í Danmörku, og
flestir munu hafa talið þann kost-
inn álitlegri, sem Guðmundur
Magnússon kaus, að flytjá lieim
í gott embætti á íslandi. Það hefir
nú fyrir löngu komið í ljós, að
þesaum íslensku læknum famaðist
báðum vel, og hafa þeir ætíð notið
göðs álits hjá almenningi og stjett-
arbræðrum sínum. Það sást hjer
sem oftar, að Islendingar eru
sjaldnast eftirbátar annara, þegar
þeir dvelja meðal annara þjóða.
Stefán Stcfánsson læknir er mjög
yfirlætislaus maður og valdi þann
kost, að setjast að i afskekt.um
smábæ, Þótti í fyrstu óvíst urn
afkomuna, því þar hafði enginn
læknir verið áður, en heiðabænd-
urnir og þorpsbiiar vildu ábyrgj-
ast lækninum sæmilegar tekjur.
Til þeirrar ábyrgðar þurfti þó
aldrei að taka, því Stefán læknir
varð óðara vinsæll mjög og nalit
almennings trausts. Hann hefir nú
dvalið þar' í 35 ár, og afkoman
hefir orðið sú, að hann er með
ei'nuðustu íslensku læknum, enda
er ekki viS mikið að jafnast. Og
\>( hefir hann æt.íð lifað höfðing-
lega, bygt sjer ágætt hús, sýnt
mikla gestrisni og okki síst Islend-
ingum, sem hafa heimsótt hanm.
í haust hœtti hann læknisstörfum
vegna nokkurrar vanheilsu, og
flutti t.il Sölleröd á Sjálandi, til
|æss að vera nær börnum sínum,
sem lifa í Höfn.
Stefán læknir hafðí ýmislegt
með höndum, auk daglegra starfa,
meðan hanu dvaldi í Aaré. Hann
bygði þar lyfjabúð, kom upp dá-
litlu sjúkraskýíi og rak það sjálfur
nokkur ár, en lagði það síðan nið-
ur vegna, þess hve auðve'lt var að
ná til sjúkrahúsanna í nágrenn-
inu. Fjelagsmaður var hann ágæt-
ur og tók þátl í öllum framfara-
málum.sveitungn sinna. Var hann
rnjög samrýmdur þeim Jótunum,
lainni mál þeirra vel og skildi þá
rnauna best. Eigi að síður er Ste-
fán þjóðlega sinnaður og góður
í.slendingui'. Meðan fyrri konu
hans naut.við, Þórunnar Baldvins-
dóttur frá Bollastöðum, var ætíð
íslenska töluð á heimili hans, svo
íslendingum þótti sem þeir væri
komnir he'im, er þá bar að garði
Stefáns. Sína ágætu konu misti
Stefán á íiesta aldri og átti mikils
oð missa.
Stefán kvongaðist síðar Mat-
hilde Liitken rithöfundi. Er hún
irikilhæf kona og hefir verið hon-
urn mikil stoð og styrkur.
Að ytra áliti hefiy Stefán verið
lánsmaður um. marga hluti, en þó
hygg jeg, að ætíð hafi hann sjeð
í aðra röndina eftir því, að hafa
setst að erlendis. Hefir hann oft
vikið að því í brjefum til mín, að
óráðlegt sje að slíta sig tit úr sínu
þjóðfjelagi, því enginn geti alls
kost.ar orðið annara þjóða bara.
íslendingunum erlendis fer oftast
eins og konunni í selshamnum:
„M,jer er um og ó.
Jeg á sjö börn í sjó og sjö á
landi“.
Og það standa tár í augTmum á
þeim, eins og sagt er í sögunni.
Allir vinir Stefáns óska honurn
og konu hans allrar velgengni í
nýja bústaðnum í Sölleröd, úr því
að ástæðurnar leyfðu honum ekki
að flytja heim t.il gamla landsins.
G. H.
Útlendingar f Oslð.
Nýlega hefir verið rannsakað
hve margir útlendingar, er ekki
hafa norskan borgararjett, sje
búsettir í Osló, og reyndust þeir
vera 6970. Af þehn eru 3872
sænskir, 1225 danskir, 21 íslehd-
ingur, 657 þýskir, 500 rússneskir,
170 enskir, 49 franskir, 74 hol-
lenskir, 81 Finni, 2 bolgískir, 4
rúmenskir, 39 svissneskir, 39
pólskir, 8 litháiskir, 11 Lettar, 11
Eistur, 8 spanskir, 1 portúgalskur,
42 ítalskir, 39 austurríkskir, 33
ungverskir, 34 Tjekkóslóvenar, 1
Júgóslafi, 2 Búlgarar, 4 Grikkir,
70 Amerikanar, 4 Asíumenn og 1
Ástiali.
Utlendingum fækkar með hverju
ári í Ósló. Við manntalið 1920 voru
þar 14.830 útlendingar, þar af
9131 sænskir.
Halaiðnaður Breta.
Kolaiðnaður Breta stendur enn
höllum fæti, og alt er í óvissu
um framtíð hans. Veltur á því
hvort stjórninni tekst. að leysa
ýms vandasöm deiluatriði. En að-
staða stjómarinnar verður erfið,
því miklu var lofað í kosninga-
baráttunni 'og erfitt að efna alt
sem, lofað var.
Eftir kolaverkfallið mikla var
þeirri tilhögun komið á, að hafa
samninga fyrir hver einstök kola-
hjeruð. — Þessari tilhögun vilja
námurekendur halda framvegis, en
verkamenn ekki.
Forkólfar verkamanna lofuðu
hærra kaupi og stytting vinnutím-
ans í námunum. Og stjórnin hefir
tilkynt, að hún muni leggja til,
að vinnutíminn verði styttur. En
livort, kauphækkun fvlgi með mun
ekki afráðið ennþá; en verkamenn
eru við og við að minna stjóraina
a loforðin frá því fyrir kosning-
arnar. Er stjórnin því í óþægilegri
klípu; annars vegar eru kröfur
verkamanna og loforð forkólfanna,
en liinsvegar velferð kolaiðnað-
arins.
Áður en stjórn íhaldsflokksins
fór frá völdum fekk hún samþykt
lög í þinginu, þar sem ákveðið
var að lækka mjög skattabyrðina
á kolaiðnaðinum. Sú skattalækkun
kom til framkvæmda 1. október
s.l., og er taiið að hún muni mjög
bæta aðstöðu kolaiðnaðarins.