Morgunblaðið - 27.10.1929, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.10.1929, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ flamla Bió leyolösreglumemtirnir. Afar skemtileg leynilögreglumynd í 7 þáttum; tekin af Metro-Goldwyn-fjelaginu. Aðalhlutverkin leika af óviðjafnanlegri snild: KARL DANE og GEORG K. ARTHUR. Myndin sýnd (dag (sfðasta sinn. Sýningar kl. 5, 7 og 9. — Alþýðusýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. L en e^ki tekið á móti pöntunum í síma. iaiiiiimiiimiiiiiiiimiiimiiiiiimiiiniiimnimiimiitumiiiimiiimiiiimiiiiinnmmmiiiiiiiimmiiimiiiiimiiitiMnniiiiiiiii Kœrar þakkir fyrir sýnda oináttu á silfurbrúðbaupsdegi okkar. Fridrikka Pjetursdóttir Helgi Jónsson frá Tungu. ntiiiiiimmiiiimmiiiiiiiimuiiiiiimiimiimiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiuniiitmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiimiiiiiiimmmiiitmiiiiiiiiiiiiimH HmiiiiiiiHiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiimimiiiiiiimiiiiniiimimiitiiiiiiitiiiiimmiiiiiiitiiiimmtiiiiiiiiiimmiimiiiimiiiiiiiiiiiimmm Okkar bestu þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur g £ samúð og vinarhug á silfurbrúðkaupsdegi okkar 25 þ. m. 5 Jóhanna Margrjet Jónsdóttir Jón Vigfússon siiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiitiiimiitimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimimmiiimiiimmiiiiimimiiitiiimimmiimmimmiuii? Hínar bestu þakkir fœri jeg öllum þeim sem sýndu mjer samúð og vinarhug á 75 áru afmœli mlnu. Ragnheiður Slmonardóttir. Sy-stir m*n, María Stefánsdóttir frá Möðrudal, sem andaðist á Vífilsstaðahæli 7. þ. m., • verður jarðsungin frá dómkirkjunni mánu- daginn' 28. þ. m. ki. 3 e'. h. Aðalbjörg Stefánsdóttir. JÞökkum innildga auðsýnda vináttu og hluttekningu við andlát og jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Elísabetar Jónsdóttur. Íngóífur Kristjánsson. Helga IngÓÍfsdóttir. Kristbjörg Ingólfsdóftir. Hjermeð tiLkvnnist, að - öiaðdrinn minn, Ólafur (xuðmundsson smiður, andaðisf að hei'mifi okkar. Reykjavíkurveg 1!>, Hafnarfirði, 21. þessa mánaðar. Jarðarförin er ákveðin miðvikudaginn 30-.:.þ. m. klukkan lý> eftir hádegi. Guðrún Hjartardóttir. Alúðar þákkir til allra þeirra, sem sýnt hafa hluttekningu og velvild við fráfall Guðbjargar sál. Gunnlaugsdóttur, Ijósmóður, á einn og annan hátt, en sjerstaklega vil jeg þakka þeim, sem tekið hafa að sjer hin móðurlausu börn hennar, og bið jeg guð að launa alla þessa kærleiksríku velvild mjer og þeim auðsýnda. Hafnarfirði, Kirkjuveg 32, 21. okt. 1929. Jón Ölafsson. Jarðarför okkar hjartkæru dóttur, Margrjetar, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 29. okt. og hefst með húskveðju kl. 1 frá Lindargötu 8 e. Þórunn Erlendsdóttir. Guðjón Einarsson. Tilkynolng. Þeir sem sent hafa uppdrætti að nýjum bankaseðlum, geta vitjað þeirra hjá Georg Ólafssyni bankastjóra. Reykjavík, 26. október 1929. LANDSBANKI ISLANDS. leikfielag Reykjavtkur. Sfmi 191. Spanskflugan Sýnd í siðasta sinn f Iðnó f kvöld kl. 8V* Verð: 2 50 niðri, 3.50 svalir. Lítill ágóði. Fljót skil. FTRIB BÖRN, NÝKOMIÐ: Hvítar kápur og buxur, Sokkar, (allar stærðir), Náttföt, Skyrtur,- Silki- og Flauelis-kjólar, Útiföt. Inniföt úr ull og silki á 8,75. Golf- treyjur úr ull og silki. Svuntur í miklu úrvali, Ullarvetlingar, Regn- hlífar, Káputau og Kantur, Kysur, Hattar, Húfur o. m. m. fl. ALT FTRIR BÖRRIN, EDINBORG Hálverkasýnlng Júlíömi Sveinsdótfnr í vinnustofunni, Bergstaðastræti 72, daglega opin kl. 11—7. Vaiitar yður vetrarhatt? Ef ðvö er, þá fáið þjer hann hvergi fallegri nje betri en hjá okkur. Verð við allra hæfi. Mikið úrval af siíkí-hornklútum, Krögum, Hönskum o. m. fl. fiattaverslun Malu Ölafsson Kolasundi 1. AlþingisUátíðin. Um tuttugu þúsundir manna hafa þegar pantað tjöld á Þingvöllum. í gær var útrnnninn frestur sá, er menn höfðu til þess að panta sjer tjöld og tjaldstæði á Þing- völlúm að sumri á þjóðhátíðinni. Voru þá komnar pantanir frá 20 þúsundiim manna innlendra. Þetta fólk skiftist þannig: í Reykjavík hafa verið pöntuð 1600 tjöld, er taka rúmlega 11 þúsundir manna. í Gulibringu- og Kjósarsýslu og í Hafnarfirði hafa. verið pöntuð tjöld fyrir mn tvær þúsundir manna. Árnessýsla hefir beðið um tjöld fyrir 1300 manns, Mýra- og Borg- arfjarðarsýsla fyrir 1100 manns, Vestmannaeyjar fýrir 55Ó manns, Rangárvallasýsla fyrir 400 manns. Aðrar sýslur hafa beðið um minna, en alls munu nú vera komnar pantanir fyrir tjaldskjól handa 20 þúsundum manna á Þing- völlum að ári. Þegar litið er á tjaldapantanirn- ar sjest, að mest er beðið um af fimm manna tjöldum, en minst af 15 manna tjöldum, en þaðan af stærri er mikið pantað. Sýnir þetta það, að það eru fjölskyldur, sem panta sjer tjöld þarna, fólk, sem vill vei’a út af fyrir sig, njóta há- tíðahaldanna, konur, mfnn og börn, sem vilja hafa heimili þar austur frá. Sýslur landsins hat'a ennfremur panta.ð almenningstjöld, stór tjöld, handa sjer, og eru þar um 200— 300 sæti i hverju. Hýja Bfó Gæt dóttnr þinnar. Kvikmyndasjónleikur í 7 þáttum, tekinn eftir hinni al- kunnu skáldsögu ELINOR GLYN. Aðalhlutverkin Jeika: Sally O. Neill, Alice White, Donald Reed. Norman Trevor o. fl. Eins. og sagan er áminning til ungra stúlkna, eins er mynd þessi viðvörun við þeim margvísjegu freistingum, sem svo oft verða á vegi ungrar stúlku í ýmsum myndum — mynd þessa ættu sem flestar ungar stúlkur og foreldrar þeirra að sjá. Myudin er bönnuð fyrir börn yngri en 14 ára. Sýnd ld. 7Vá (alþýðusýning) og kl. 9. Sjerstök barnasýning kl, 6. Þá sýnd úrvals barnamynd, sem heitir Afmælisdagurinn. Mynd sem öllum börnum mun þykja gaman að sjá. Signe Liljequist i dag kl. 4 I Nýia Bíó Þjóðvísnr Norðnrlanda. Aðgöngumiðar við inngang inn frá kl. 1. — Kosta 2 kr. allstaðar nijjji og 3 kr all- staðar uppi.; S.6.T. Látnnsbryddingar Lndvig Storr, Laugaveg 15. öansleikur í kvöld kl. 9. Bernburgs hijömsueit spiiar Húsið skreytt. Aðgöngumiðar afhentir eftir kl. 7. Stjðrnin. á. stiga, þröskulda ogborð, komu með e.s. »Selfoss«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.