Morgunblaðið - 27.10.1929, Side 5

Morgunblaðið - 27.10.1929, Side 5
Sunnudaginn 27. okt. 1929. ti£* Nú er tækifærl að fá góðar vörur fyrir lítið verð. Verslunin á Lauga- veg 5 hættir og verða allar vörurnar seldar með gríðar- miklum afslætti. Til þess að gera afgreiðeluna greiðari, verða vör- urnar flokkaðar niður á hverja viku og auglýst á hverj- um sunnudegi. Næstu viku verður seldur allsk. Fatnaður á karlm., unglinga og drengi, svo sem: Föt — Frakkar Regnfrakkar og Kápur Peysur — Frakkaefni — Fataefni — Hattar — Húfur — Matrosahúfur — Skyrtur — Flibbar — Bindi — Treflar — Stakar Buxur — Vetlingar — Nærfatnaður — Sokkar — Axlabönd — Sokkabönd — Ennfremur Dívanteppi og Borðteppi o. fl. mt á að seljast á Laugaveg 5. SKAUTAR. Stálskautar og Járnskautar á börn og fullorðna, nýkomnir, einnig Hockey-skautar, margar gerðir, og fallegar skauta-peysur. VeiðarfæraTersInnin „Geysir". • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •• •• •• •• •• •• • • :: Glímnilokkar Ármanns kemur heini í dajg Glímuflolckur Ármanns á tröppum háskólans í Kiel. Enn í dag miklast íslendingar' sjómannastjett, sem er annáluS af því, að hafa fyrrum átt menn fyrir dugnað, eigi aðeins hjerlend- er fóru land úr landi og gátu sjer is, heldur einnig erlendis. U 6.1. Hlmennur fundur fyrir alla Góðtemplara bænum, verður haldinn í daa 2V. þ. m. kl. 8i/2 e. h. í Brötti*- götu. Áríðandi að menn fjöl* menni. Rvík 26. okt. 1929. Framkvæmdanefnd Stórstúkunnar. Glnggastengnr úr messing, hringir. klemmur, húnar o ft Ludvig Storr. Laugaveg 15. góðan orðstír. En dálæti það, sem á þeim er liaft, er elcki aðeins vegna þess, að þrir öfluðu sjer álits og frægðar, heldur miklu freinur vegna hins, að um leið öfluðu þeir íslandi og islensku þjóðinni enn meiri frægðar. Ljóm- ann af afrekum þeirra, hvort held- ur andlegum eða líkamlegum, brá yfir • alla þjóðina, og þeim ljóma getur þjóðin ekki gleymt enn í dag, og mun aldrei gleyma. Upp úr móki aldanna reis líka flokkur íþróttamanna, þeirra, er v.'ldu ekki vera minni en feðurnir frægu. Nnddlækningastofn opna jeg undirrituð á þriðjudaginn 29. þ. m. á Hverfisgötu 18 hjer í bæ. Hefi: glóðarljósböð, háfjallasól, tezlastrauma, „vibrati- oner“, rafmagns-hitapúða, sogskálar, rafmagnsböð með jöfnum- og breytistraum (galvanisk og faradisk), fer- streymisböð (fircelluböð), kolsýruböð, saltböð og ýmis- konar vatnslækningar. Býð alla gamla og nýja viðskiftavini velkomna. Lækninga- stofan er opin frá 10 til 12 árdegis fyrir karla og frá li/2 til 5 fyrir konur. Sími 1246. Geng einnig heim til sjúklinga. Með mjer starfar útlærð hjúkrunarkona, sem tekið hefir próf á Skodsborgarhælinu í Danmörku með á^ætis einkunn, og síðan unnið að samskonar stöi-fum í Berlín. " Steinnnn Guðmnndsdóttir. Er þá ekki ástæða til að fagna í hvert sinn er íslendingur eða ís- lendingar vinna sjer eitthvað til frama erlendis, og varpa um leið ljóma á þjóð sína? Menn tala hátt og í hljóði: Hvað eigum við að gera við íþrótta- menn hjer, við sem aldrei náum í hælana á útlendingnm ? Stöldrum við. Fór ekki flokkur kvenna hjeðan til útlanda, sýndi leikfimi og gat ágætan orðstír fyrir? Fórn ekki stúdentar til Kiel í sumar og sýndu þar íslenslta glímu — og vöktu aðdáun og settu svip á mótið? Fóru ekki glímumennirnir um Jú, sannarlega! Og sem betur Noreg og Danmörk fyrir nokkrum fer eigum vjer því láni að fagna árum og var fagnað sem íþrótta- að til ern þeir menn, sem þetta mönnum? geta. Vjer vorum orðnir úrkula vonar um að svo væri — hjeldum að vjer Jú, jeg held það. En stærsta skrefið, sem stigið HIER MEB TIIHTHHIST AÐ HJER EFTIR VERÐA ALLS EKKI NEINAR LEIR- NJE GLERVÖRUR LJEÐ- AR TIL NOTKUNAR I SAMSÆTUM. — REYKJAVÍK, ‘26.—10.—*’2í). VERSLUNIN EDINBORG. K. EINARSSON & BJÖRNSSON. værum orðnir eftirbátar annara. hefir verið af þeim íslensknm Og með hálfum huga rjeðust ís- íþróttamönnum, sem vilja sjer og lendingar í það, eftir margra alda fósturjörðinni til frama vinna, var kúgun, að láta bera á sjer í hinum það, er Glímufjelagið „Ármann' mentaða heimi sem íslendingum. sendi stóran flokk íþróttamanna ------ til Þýskalands í sumar, til þess Hvernig fór? ferðast þar um, borg úr borg, Þeir, sem riðu á vaðið gátu alt norðan frá Eystrasalti og suður sjer góðan orðstír. En þjóðin trúði Prakklandi, og sýna hvað ís þessú varla — lxún trúði því ekki lcndingar gæti í leikfimi, og sýna að enn ætti hún afreksmönnum á Mensku glímuna. Það þótti engum að skipa. Seinasta mannsaldurinn: mikið þótt glíinan vekti eftirtekt, liefir hún verið að velta þessu svo fögur íþrótt sem hún er. En fyrir sjer, og trúir því varla enn, hitt er meir um vert, að íþrótta- enda þótt synir hennar og dætur hafi aflað sjer og henni góðs orð- stírs á útlendum vettvangi. — Þetta er ekki að marka, hef- ir þjóðin hugsað með sjer, þetta og þetta er aðeins tilviljun! Og með þessum úppgjafarvilja hefir hún aftur hallað höfðinu á kæruleysisins-værðarsvæfil og taut- að við sig sjálfa: ~ Nei, þetta getur ekki átt sjer stað! Þétta er e'kkert að morka! En þetta hefir átt sjer stað, á sjer 'Stað enn og mun eiga sjer stað lengi enn. Það er elcki langt síðan að skáld- ið kvað: Hví skal lengur dorga drengir dáðlaust, upp við sand? Og sjá: Það var sem við mann- inn mælt. Upp úr reis alt. í einu, upp úr sveitarþúfumun íslensk meun Þýskalands, hvar sem var, dáðust að leikfimissýningum ÍS' lendinga. Og þið hefðuð átt að sjá hve hugfangnir menn horfðu á íslensku íþróttamennina, og þá hefði ykkur hitnað um hjarta- rætur! Kanpið Blöndahl’s Kryddvörnr Álhahanda Pipar Entjiíer Neuidt Kanel G rdemnmmur Muskat Carry- i 20 gramma brjefum og 1 kg. pökkum. Nvkomið: Gólfklútar, margar teg., frá 0,40, Uppþvottaklútar, margar tegundir, Eldhúshandklæði, Afþurkunarklútar, margar' tegundir, Vaskaskinn, Burstar allskonar, í JÁRNVÖRUDEILD JES ZIM3EN. Málverkasýning Jóns Þorleifssonar á Laugaveg 1 er opin dag- lega frá 11 f. m. til 9. e. m. Jeg vil hjer taka upp grein, sem stendur í „Stefni“ og segir frá för íslensku stúdentanna og söng kórsins íslenska, þar sem getið er um liverja frægðarför þegsir flokk- ar hafa farið: Um söngflokkinn segir svo:. —- Sumir telja söng hans með því besta á mótinu. Er þetta alveg aðdáunarvert þegar gætt er til- efnisins. Hjer varð flokkur þessi að standast samanburð við það besta, sem Ncrðurlönd liafa á boð- stólum------ Hatfar harðir og linir, mikið og fallegt , nrval nýkomið. VöruMsið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.