Morgunblaðið - 27.10.1929, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 27.10.1929, Qupperneq 8
8 MORGUNBLA^IÐ Hýtt með Brúarfossi á morgun: Glóaldin, Epli, Vínber, Laukur og Jarðepli. Heildv. Garðars Gíslasonar. Sími 481 ViðskiftL Takið eftir. í mjólkurbúðinni 4 Hverfisgötu 59 fæst spenvolg ■ajolk, rjómi, skyr og fleira. — BeynitS, viðskiftin þar. < Húsnæði. Forstofuherbergi með miðstöðv- Srhita, með eða án húsgagna, ósk- |Mit frá 1. nóvember. Kostur gæti öinnig kornið til greina. Tilboð iendist sem fyrst, merkt 2 -f- 2. | Óðinn er teikniblýanta bestur — gerður fyrir þá, sem vand- látastir eru á gæði. Verslunin Biðrn Kristfánsson. Nykomnar: Rússneskar grænar' ertur í lansri vigt. Liverpool Til miðdags. Verulega góður saltfiskur, þurkaður þorskur og á kvöld- borðið riklmgur og harð- fiskur. V 0 N. Snðn- 00 böknnar egg K1 e i n, Balinrsgttn 14. Stmi 73. Blð vinnulöt. Allar stærðir. VALD. POULSEN. Rit Jónasar Hallgrímssonar fást hjá bóksölum. Dagbök. 10.0.F. 3 = 11110288.8'I - Veðrið (laugardagskvöld kl. 5). Háþrýstitunga yfir fslandi frá norðri til suðufs og N-kaldi á A- landi en A- og SA-gola vestan lands. Vjðáttumikil en fremur grunn lægð fyrir suðvéstan land og mun hún valda vaxandi SA- átt með úrkomu og mildaca veðri þegar iíður á sunnudagirm. Veðurútlit í Rvík í dag: Vax- andi SA-átt. Sennilega snjóltoma seinni partinn og síðan þíðviðri. Málverkasýningu opnar Jón Þor leifsson listmálari í dag á Lauga- veg 1. Á sýningunni eru margar myndir úr Borgarfirði (frá Húsa- felli o. fl.), af Mýrum, Þingvöll- um og víðar. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. 11. — Sunnudagaskóli kl. 2. Htisamkoraa á Lækjartorgi kl. 4, ,ef veður leyf- ir. Hjálpræðissamkoína kl. 8 síðd. Kapt. Gestur J. Árskóg stjórnar. Homa- og strengjasveitin aðstoð- ar. Allir velkomnir. Kommúnistaþing. Nokkrir ís- lenskir kommúnistar hjeldu fund í sumar í Kaupmannahöfn. Með- al þeirra, er þing þetta sóttu, voru Einar Olgeirsson, „bjargvættur“ síldareinkasölunnar, og Pálmi Hannesson, hinn nýi rektor. Alls munu þeir hafa verið 9, er þing þetta sóttu. Voru fundarmenn á eitt sáttir um það, að kómmúnist- ar 'þyrftu þegar í stað að hefj- ast handa til undirbúnings bylt- ingar á fslandi eftir rússneskri fyrirmynd. Skyldi forráðamönnum Alþýðuflokksins gefnir tveir kost- ir. Annar sá, að forráðamennirnir svínbeygi sig undir yfirráð kom- múnista; en hinn sá, að kommún- istar segi sig úr lögum við hina hægfara sósíalista. Ætla kommún- istar að hefjast handa að vori, ef ekki fæst neitt um þokað áður viðvíkjandi stjórn og stefnu Al- þýðuflokksins. (Eftir ,fslandi‘). Stóra hlutaveltu heldur Versl- unarmannafjelag Reykjavíkur, til ágóða fyrir húsbyggingarsjóð sinn, í dag kl. 4 í fþróttahúsi K.'R. — Margt verður þar góðra muna, svo sem: reiðhjól, saumavjel, gólfteppi, peningar, mikið af eldsneyti og matvöru, búsáhöldum, vefnaðar- vörum o.-nr. fl. — Reinh. Riehter syngur nýjar gamanvísur kl. 5% og kl. 8%. Hljóðfærasveit Bern- burgs leikur af miklum krafti á meðan á hlutaveltunni stendur. — Verður líklega fjölment í K. R. húsihu í clag. Beðið hefir vérið að vekja at- hygli á útsöluauglýsingu frá slcó- verslun Stefáns Gunnarssonar í blaðinu í dag. Vikivakar. Æfingar fyrir þá, sem æft hafa áður, byrja á mánu- dag 28. þ. m. kl. 9 í fimleikahúsi í R. við Túngötu. Mætið stund- vislega og með leikfimisskó. Kristileg samkoma á Njálsgötu 1 í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. ísland er væntanlegt tíl Vest,-! mannaeyja kl. 5 síðd. í dag. Áhedt á Elliheimilið: Frá sókn- arnefndarmundarmönnum 34 kr. Frá konu 2 kr. Nobody 10 kr. E. 5 kr. S. 5 kr. Har. Sigurðsson. Samskotafje til Ríkeyjar Ei- ríksdóttur að upphæð kr. 226.00 hefi jeg veitt móttöku og hefir gamla konan beðið mig að færa öllum hjartans þakkir fyrir. H. S. Skaftfellingur fer síðustu ferð tií Víkur á þessu ári á morgun; flutningi sje skilað á afgreiðslu fyrir hádegi á morgun. Fjórir vjelbátar úr Vestmanna- ej’jum voru í Vík í gær, að taka kjöt. Hafði mikið safnast fyrir af kjöti í Vík, því sífeldur stormur og brim hafa verið unRanfarið og alderi leiði í Vík. Umboðsmaður „Remington Type- writer Company“ í New York, Þorsteinn Jónsson bankaritari, hefir fyrir hönd fjelagsins sent Verslunarskóla íslands eina rit- vjel að gjöf. Eins og kunnugt er, er Remington-ritvjelin ein af allra þektustu og mest notuðu ritvjelum í heiminum, og er þessi gjöf fje- lagsins og milligöngu Þorsteins allra þakka verð. Áður hafa Helgi Magnússon og Co., gefið skólanum Royal-ritvjel, sem þeir eru um- boðsmenn fyrir. „Plógur“, rit það er Mjólkur- fjelag Reykjavíkur gefur út, 4. hefti, er nýkomið út. Er í hefti þessu skýrt frá húsbyggingar- máli fjelagsins, en eins og kunn- ugt eh, er Mjólkurfjelagið að láta re'isa afar mikið og vandað versl- unar- og vörugeymsluhús við Hafnarstræti hjer í hænum. Er búið að steypa liúsið, en eftir að ganga frá innrjettingum o. fl. — Verður húsið fullgert næsta vor. Einnig er fjelagið að láta reisa mjólkurstöð, sem fullgerð verður næsta vor. Hjá miðlum í Englandi og Dan- mörku. Svo nefnist fyrirlestur, sem Þórður læknir Sveinsson á Kleppi flytur í Nýja Bíó kl. 2 í dag. Ætlar hann að segja frá fundum, sem frú Aðalbjörg Sigurðardóttir hafði í sumar með miðlum í IDanmörku og Englandi. Var hún hjá 7 mismunandi miðlum, og komu hvarvetna fram sannanir frá prófessor Haraldi Níelssyni. —■ Á fyrirlestrinúm mun Þ. Sv. sýna 3 myndir, sem fengist hafa af pró- fessor Haraldi síðan hann dó. Bamaskólahús hefir verið reist í Hrunamannahreppi, í Hellisholts landi; reist þar við jarðhita. Verð- ur þetta heimavistarskóli. Skólinn. verður vígður í dag og fer Ásg. Ásgeirsson fræðslumálastjóri aust ur og framkvæmir vígsluathöfn- iua. - * Auglýsingar kvikmyndahúsanna og aðrar aúglýsingar, sem venju- lega eru á fyrstu síðu, eru á 4. síðu í blaðinu í dag. Sjómannastofan. Guðsþjóuusta í Varðarhúsinu kl. 6 í dag. Jóhs. Sigurðsson talar. Allir vélkomnir. Esperanto-fjelagið í Reykjavík (Jormaður Þorsteipn hagstofustj.): heldur fyrsta fund sinn á þessum vetri í íþróttahúsi K. R, annað kvöíct kl. 9y2. Samkoma Náttúrufræðisfjelags- ins verður á morgun (mánudag) kl. 8i/2 síðd. í Ijandsbókasafninu. Stórhríð var á Akureyri á fimtudag og föstudag. Voru sum- staðar mannháir snjóskaflar á Ak- ure'yri. Ungfrú Júliana Sveinsdóttir opnar í dag málverkasýningu í vinnustofu sinni, Bergstaðastræti 72. Sýningin verður opnuð kl. 1 í dag, en aðra daga verður sýn- ingin opin frá kl. 11—7. Yfirfræðslumálastjórinn. Dóms- málaráðherrann segir í Tímanum í gær, að Mbl. sje „að fjandskap- ast við uppeldismálin", með því að telja ónauðsynlegt hið nýja em- hætti, sem ráðherrann hefir ný- lega stofnað, yfirfræðslumálastjóra embættið svokallaða. Mbl. vissi ekki annað, en að fræðslumála- stjóraembættið væri í góðs manns höndum (Ásg. Ásg.), og því væri óþarft að stofna hið nýja embætti. En ef kenslumálaráðherrann telur það „fjandskap við uppeldismál- in“ að hafa slíkt traust á Ásgeiri Ásgeirssyni, þá hlýtur eitthvað meir en lítið að vera aðfinsluvert við embættisrekstur Ásgeirs. En ráðherrann finnur ekki þeirri að- dróttun sinni stað á neinn hátt, svo Mbl. vcrður enn að halda því fram, að hið nýja embætti sje gersamlega óþarft. Nuddlækningastofu opnar frú Steinunn Guðmundsdóttir á þriðju daginn á Hverfisgötu 18 (sbr. augl. hjer í blaðinu). Frúin hefir fengið í lið með sjer utlærða hjúkr unarkonu, sem tekið hefir próf á Skodsborgarhælinu í Danmörku og síðan unnið að samskonar störfum í Berlín. Þingvallakóriim. Æfing fellur niður annað kvöld (mánudags- kvöld), vegna þess að Páll Isólfs- son er veikur. Næsta æfing verður á fimtudagskvöld, sópran og alt kl. 8 og tenór kl. 9 í Mentaskól- anum. Laaidshankinn tilkynnir, að þeir, sem gert hafa uppdrætti að riýjum hankaseðlum, geta vitjað þeirra til Georgs Ólafssonar bankastjóra. Sjúklingar á Kristneshæli eru byrjaðir að safna fje til þess að kaupa fyrir kvikmyndavjel. Heita þeir á góða menn og velunnara hælisins að leggja eitthvað af mörkum í sjóð þenna. Þrír bátar sukku í norðanveðr- iuu á dögunum, tveir trillubátar á Húsavík og einn lítill vjelbátur á Dalvík. í þessu sama veðri slitn- aði upp vjelhátur við Hrísey óg rak hann upp á Litlu-Árskógs- strönd, en skemdist lít.ið. Bankaútbúin og stjórnarliðar. Stjórnarblöðin birta nú daglega langar greinir um útbú íslands- banka á Seyðisfirði. Ólafur Frið- riksson skrifar í Alþýðublaðið, og Tíminn er hyrjaður að prenta upp greinir Ólafs, en fær Guðbrand vínbruggara til þess að sétja sitt nafn undir. Á það sennilega að vera til smekkbætis! — Mbl. ætlar ekki að fara að blanda sjer inn i þessi skrif ÓlafS (og Guðbrands). Aðeins vill blaðið henda þessum samherjum á, að ef þeir hafa gam- an af að skrifa pólitískar æsinga- greinir í samhandi við stjórn • bankaútbúanna, ættu þeir einnig að bregða sjer til Eskifjarðar og vita, hvort þeir fyndu ekki Fram- sóknar-sósíalista-lykt af útbúinu þar'. HeiSursverðlaun úr gjafasjóði Chr. níurida hafa þeir Stefán Jónsson á Mrinkaþverá og Kristmundur Jó- hannsson í Goðdal í Strandasýslu fengið fyrir; frámúrskarandi dugn- að í búskap. Lítið er ungs manns gaman. Forsprakkar sósíalista og kommún Hnrðapnmpnr Hnrðafjaðrir Huröagormar LUDVIG STORB, Laugaveg 15. Kl. 10 f. h. [ oy U. 3 e.h. | Jerð ansttfr 1 Fljótshlið • alla daga. • Afgreiðslusímar 715 og 716. S Bifreiðastðð j Reykjavíknr. : Rúgmjöl í 100 kg. og 50 kg. pokum, Hveiti, fl. teg., Haframjöl í ljereftspokum, Bankabygg, Hafrar, Bygg, Hænsnafóður „Kraft“, Kjúklingafóður „Kvik“, Dósamjólkin ‘,,Dancow“. C. Behrens, sími21. ista á Siglufirði hafa nýlega stofn- að ,Fjelag ungra jafnaðarmanna', og eru í fjelagsskapnum aðallega börn, 10—12 ára að aldri. Hafa forsprakkarnir gengið milli barn- anna með lista og tælt þau til þess að skrifa sig irin í fjelagið. Eru foreldrar og aðstandendur baru- anna sáróánægðir yfir þessu til- tæki. ‘ Höfnin. Selfoss kom í fyrrinótf; norskt fisktökuskip, „Ðernes“, kom hingað í gær, tekur fisk hjá Kveldúlfi. Togaramir. Kferlsefni kom af veiðum í gær með 500 kítt; Bragi og Skallagrímur komu frá Eng- landi. ", __ \ Ðómsmálaráðherrann he'fir orð- ið þess var, að sorpskrif hans í Tímárium' hafa ekki orðið til þess að auka álit hans meðal lands- raanna. Venjulega hefir hann auð- kent skrif sín með því að setja „X“ undir. Nú er hann að mestu hættur þessu, en í þess stað notar Itann ýmsa bókstafi og ætlar ó- knnnugum að halda, að hjer sjeu. margir menn að verki. f gær notar hann þessa stafi: „A. B.“, „B. D.“ og „X“. Kamban og kvenfólkið. Fyrir- lestur Ól. Friðrikssonar um þetta efni er í Gamla Bíó í dag kl. 3-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.