Morgunblaðið - 18.05.1930, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 18.05.1930, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ 99 leg geng altaf ð skfim frí Lðrasl", segfa angir sem gamllr. Vikam. 10.—17. maí. alla Áframhaldandi góðviðri þessa viku, með hægri austan og norðan átt framan af. Þó var fremur svalt á norðausturlandi og þokusamt þar. Á þriðjudagskvöld | borð hvesti af suðaustri um alt land, og hjelst hvassviðri fram á fimtu- dag. Þá hlýnaði á norðausturlandi og rigndi á Suður- og Austurlandi, Bn um leið hafa memi fengið nýtt útsýni yfir hugsunarhátt, sið- gæðisþroska 'og manndáð Fram- ’ sóknarflokksins. Hver sá sem þe’kt hefir Jónas Jónsson á undanförnum árum, I veit það vel, að það hefir ekki: verið líkt honum að fela sig um' í herskipi, þegar hundruð | manna bíða eftir að hlusta á hann ■ tala. Honum hefir verið meira um- J hugað en svo um að láta á sjer be'ra. * Feluleikur hans um borð í Fyllu þann 15. mai verður eigi skilinn! I mestur hiti verið 13c ast 3°. en veður hjelst þurt á Yestur og Norðurlandi. 1 Rdykjavík hefir;nema sem ákaflega greinilegur | en kald- vottur um að ráðherrann sje langt | j frá því að vera eins vígreifur og áður. En eíngum ætti að vera eins j Af aflabrögðum er fátt að segja kunnugt um breytinguna í fari | að þessu sinni. Togarar flestir ráðherrans, eins og flokksbræðrum ▼oru skamma stund fyrir austan bans og samverkamönnum. Þeir | land. Þó afli væri þar talsveTður,! hirða samt ekki um að ráðherrann' var fiskur þar svo smár, að menn ^ hvíiist. og fái bót meina sinna. Um fluttu sig þaðan. Nú eru margir. hyggja fyrir velferð hans stjórnar I togarar á Hornbanka. Síld hefir veiðst hjer í Faxaflóa til beitu fyrir línuveiðara. Þeir veiða sæmilega. Og góðar afla- frjettir berast víða af Norður- og Austurlandi. Fisksala er mjög treg dnn, og verður ekkert sagt um fiskverðið. Verð á lýsi er sagt þolanlegt. Sænska frystihúsið keypti lítið sem ekkert af fiski um tíma, hefir nú byrjað að taka fisk í stórum stíl. ____ Einkennile'gasti atburðurinn í stjórnmálalífinu þessa viku, var „Vestmannaeyjaförin". Jónas ráð- herra boðar til landsmálafundar 1 Eyjum, og leigir þar hús til fund- arhalds. Fundur skyldi byrja kl. 1. Fólk flykkist á fundarstaðinn. En húsið . er harðlæst er þangað kemur, og Jónas hvergi að finna. Varðskipið Fylla liggur á höfninni. Jónas er með því. En hann sýnir síg ekki. Um 700 manns biðu fyr- ir utan hið harðlæsta fundarhús í landi. Jónas lætur það ekki á sig fá Botnía»er á Ve'stmannaeyjahöfn. Farþegar með henni eru þeir al- þingismennirnir Ólafur Thors, Magnús Jónsson og Árni Jónsson ritstj óri. En heima í Eyjum var Jóhann Jósefsson. Vissi Jónas sem var að andstæðingar hans þessir myndu væntanlegir á fund hans. Því tók hann það ráð, að hreyfa sig ekki, halda húsinu lokuðu og láta fólkið bíða fyrir utan. En er Botnía pípti til brottfe'rð- ar óx hugrekki Hriflumanns á skammri stund. Hann sýndi sig, kom í land, opnaði fundarhúsið og stje í ræðustólinn. Þá vissi hann að skammt væri þess að bíða, að fækkaði ræðumönnum í andstæðingahópi hans. ekki gerðpm þeirra. Mdnnirnir sem flest beinin fá og bítlingana af hendi hans, virðast skeyta því lítt þó hann sjálfur gangi sjer til húð- ar. Þeir virðast meta öllu meira eigin hag en velferð hans og vdl- líðan. Lydduháttur Jónasar í Vest- mannaeyjaför þessari hefir vakið mikla eftirtekt. Tveir menn utan Reykjavíkur hafa liver með sínu móti látið til sín heyra um geðveikismálið, ann- ar er Páll Kolka, hinn er Eiríkur Kjerúlf. Páll flutti hjer tvivegis fyrirlestur um málið fyrir fulju húsi. Mörg mikilsverð atriði málsins hafa eigi verið tekin til rækilegrar meðferðar fyrri en þarna. Aldrei hefir málið verið tekið eins föstum tökum og sýnt ljósar en í fyrirlestri þessum í hvert ó- efni komið er fyrir stjórnarklík- unni. Kolka rakti rækilega manndráps aðdróttanir stjórnarblaðanna gegn Helga Tómassyni, og sýndi fram á, 1 í hvílíkri sjálfheldu landsstjórnin ^ er. Stjórnarblaðið Tíminn gefur | það í skyn að dr. Helgi Tómas- son sje manndrápari. En e'kkert er j aðhafst. Um leið er höggvið nærri [ því, að þeir Matthías Einarsson og | Guðm. Hannesson hylmi yfir stór-1 glæpina. Þeir voru við er spítalinn var afhentur. Hvað segir nú þjóðin um „mann- drápa“-gruninn á þessum mönn- um? Og hvað segja sjúklingarnir sem þeir stunda, og aðstandendur þeirra? Hvernig færi yfirleitt, ef nokkur maður legði trúnað á þetta fleipur Tímans? Þær hræður, sem legðu hlustir við hinum níðingslega rógi Tím- ans, sneru fyrst reiði sinni gegn landsstjórninni yfir þyí, að menn- irnir sjeu látnir ganga lausir. Og sjúklingar, sem ljetu sjer detta í hug að hlusta á róginn fyltust lógri og skelfingu. Kvensköfatnaður. Með hverri skipsferð kemur eitthvað nýtt. Lítið á hið gullfallega nýupptekna úrval, — þjer munuð ábyggi- lega fá það, sem yður líkar. „Calnmbns" Karlm annaskóf atn- aíur er viðurkendur fyrir rjett lag og gott hald. Vinnustígvjel af ótal tegundum. Sportskór, tvílitt skinn, ljettir og liprir, reynið þá. Fjaðraskór, brúnir og svartir. Gráir strigaskór með leðursólum og gúmi hælum, vandaðir. Sandalar Reimaðir og með bandi, margir litir, ,,crepesólar“, fyrir fullorðna og börn. Strigaskór, gríðar Úrval. t. d. hvítir með gúmí- sóla, verð bama 2.40, 2.70, kven 3.00, karlm. 3.65. Vjer höf- um aldrei haft jafn mikið og gott úrval af sumarskófatnaði, sem nú. Mislit gúmmístígvjel fyrir fullorðna og börn eru nýkomin t. d. svört, glans, brún, grá og gul. Verðið mikið lækkað! Hússkór. óteljandi tegundir, litir og gerðir t. d. kvenskór Ifrá 1.60. Reiðstígvjel karla og kvenna — svört og brún. Sport- og ferðastígvjel. sjerlega vönduð. Fótboltastígvjel. S k i f t i ð v i ð: Eiríkur Kjerulf læknir, þýðir sjúkdómslýsingu úr þýskri lækn- ingabók. Þýðíngin kom fyrst út í Lesbók Morgunbl. Eins og menn vita, er Lesbókin ekki innheft, heldur aðeins brotin. Einn af les- ' eridum blaðsins segir frá því að ýnnri blöð Lesbókarinnar bárust fyrst í he'ndur honum. Hann greip niður í síðari hlutann af hinni þýddu grein. Og honum varð að orði: „Hver er það sem lýsir dóms- málaráðherranum okkar svona skilmerkilegaj“ En er hann sá upphafið fjell honum allur ketill í eld. Þetta var þá 23 ára gömul þýsk sjúkdómslýsing, er lýeti á- kveðnum sjúkdómi, en e'kki á- kveðnum manni. Því hefir verið haldið fram hjer í blaðinu, að sósíalistabroddar Jæssa bæjar ynnu oft og tíðum blátt áfram að því að spilla vinnu- friðnum og stofna til verkfalla. Hið eiginlega takmark þeirra væri ekki það, sem þeir ljetu í veðri vaka, að hækka kaup t. d. eða því um líkt, heldur hitt, að stofna tii friðrofa, sundrungar, illinda, Og vinnustöðvana. Aldrei hefir þetta komið greini- legar fram en einmitt nú. Dags- brúnarbroddarnir hjer í Rvík gang ast fyrir því, að samþykt sje að kaupið hækki og vinnutíminn styttist — og að um þe'ssa breyt- ingu sje ekki samið. Hjer var stpfnað sáttasemjara- embætti fyrir nokkrum árum, til þess að tryggja það, að aðilar gengu að samningaboði, þegar rætt væri um breytingar á vinnu- kjörum. Nokkurnveginn samkomu- lag fekst um það, að slík tilhögun væri til bóta. En sósíalistabrodd- arnir hjerna í Rvík, sem friði vilja spilla, vinnu stöðva og koma hjer illindum til leiðar, hafa komið sjeT saman um að hundsa sáttasemjar- ann, virða sáttasemjaralögin vett- ugi og neita að ganga að samn- j ingaborði. Með því sýna þeir alþjóð sinn rjetta hug til atvinnumálanna, sýna vinnufriðnum í landinu fullan fjandskap, Og þeir munu sýna ])að betur síðar, ef flokltsbróðir þeirra og skoðanabróðir lafir lengi við vöíd, með „lyddurnar“ tvær sjeT við hlið. hafi að höggva klaka og moka fönn til þess að komast að vinn- unni. j * A móti hagræði þe'ssu, sem bæj- arfjelagið hefir látið í tje, hefir það komið frá hendi verkamann- anna, að þeir hafa látið sjer nægja með 10 aurum lægra tímakaup, ea greitt hefir verið víða annars staðar. Verkamerin hafa alment kosið heldur að vinna hjá bænum upp á þessar spýtur, heldur en að leita stopullar atvinnu hjer og þar. En nú hafa sósíalistabroddarn- ir komið sjer saman um, að þessu skuli breytt, að verkamenn þeir, sem vinna hjá bænum skuli dkki gefa eftir 10 aurana. Og er þá burtu fallin hin beina ástæða fyrir bæjarf jelagið, Jað veita þessum mönnum atvinnu yfir hörðustu vetrarmánuðina. Bæjarstjórn vill fá nefnd frá verkamönnunum sjálfum til við- tals um þetta efni, því meiri hluti bæjarstjómar lítur svo á, að mikill vafi leiki á því, að verkamönnum sje hagur að breytingunni. En á síðasta bæjarstjórnarfundi töldu sósíalistar það óhæfu að fjárhags- nefndar bæjarstjómar fengi tæki- færí til að tala um málið við verkft- menn sjálfa. i Sami fjandskapur sósíalista- broddanna gegn samningum öllum og samkomulagi, kemur fram i afskiftnm ]>eirra af bæjarvinnurini hjer í Rvík. Á 2. hundrað verka- manna hjer í bænum hafa notið ])essa hagræðis að hafa stöðuga atvinnu hjá bæjarf jelaginu alt árið. Þó ■ tíð hafi verið slæm að vetrinum, frost og snjóar, hefir vinna haldið áfram t. d. við gatna- og holræsagerð, enda þótt þurft Frú Aðalbjörg Sigurðar'dóttir mætti í fyrsta sinn sem varafull- trúi á síðasta bæjarstjórnarfundi. Hún endurtók það þar, sem hún áður hefir sagt, að hún væri ekki í neinum stjórnmálaflokki. Vegna þdssara ummæla hennar, og vegna fyrri framkomu hennar á öðrum sviðum, en afskiftum af bæjarmálum, hefðu margir getað ímyndað sjer, að frú Aðalbjörg Sigurðardóttir hefði rólega og stillilega framkomu, leitaði með hógværð eftir því, að sýna þeim sanngirni, er hún skifti við í orði og verki. En á þessum fyrsta bæjarstjórn- arfundi varð nokkuð annað uppi á teningnum. Frúin talaði þar um kjör verkamanna í bæjarvinnunni, án þess að sjáanlegt væri, að hún hefði kynt sjer málið; talaði um að bæjarstjórnin níddist á verka- mönnum o. s. frv. Borgarstjóri leiðrjetti misskilning frúarinnar. Ef hjeT hefði verið einhver bolsaburgeisinn, en ekki frú Aðal- björg Sigurðardóttir, hefði ræða hennar ekki verið í frásögur fær- andi. En þegar þess er gætt, hver afskifti hún hefir haft af siðbæt- andi starfsemi innan þjóðfje'lags vors, er ekki hægt annað en gera nokkru hærri kröfur til hennar heldur en sósíalistabroddanna, er sitja með herini í bæjarstjórninni. Lárns 6. Láðvigsson, Skðverslnn „Hin gamla skóverslun sem ávalt er ný“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.