Morgunblaðið - 18.05.1930, Side 3

Morgunblaðið - 18.05.1930, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ Hthuglð sflmkvæmlsklðlaflB l gluggunum I dag Útget.: H.Í. Árvakur, Heykjavlk Hltatjörar: Jðn KJartanaaon. Valtýr Stefánsaon. Ritstjörn og afgrdiOsla: Auaturatrœti 8. — Slmi 500. Auglýsingaatjöri: E. Hafberg. Auslýalng-aakrifatofa: Auaturatraeti 17. — Slmi 700. Heiaiasimar: Jön Kjartanaaon nr. 742. Valtýr Stefánsaon nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Áakriftagjald: Innanlanda kr. 2.00 & m&nutJl. Utanlanda kr. 2.60 & mánuBi. t lauaaaölu 10 aura eintaklO, 20 aura meti Lesbök. [rieiriirjlmfragnir. Stórbruni í Bergen. SítSdegLs í gær kviknaði í vöru- geymsluhúsi í gamla bæjarhlut- anum í Björgvin, en þar eru flest hós einnar til tveggja hæða timb- urhús. Eldurinn breiddist út mjög ört og tókst slökkviliföinu meö naumindum að koma í veg fyrir, aö allur bæjarhlutinn brynni. — 25 íveruhús og nokkur vörugeymslu hús brunnu til kaldra kola, 20 íveruhús stórskemd. 1000 manna húsnæðislausir. Eignatjón áætlað þrjár miljónir króna. Frá Indlandi. London (UP). 17. maí. FB. Frá Bombay er símaS: Mrs. Cha- topadhay, þjóðernissinninn, mág- kona Mrs. Naidu, var dæmd í níu mánaða einfalt fangelsi. Hún er fyrsta konan úr sjálfboðaliðinu, sem dæmd er til fangelsisvistar. — Eitt hundrað sjálfboðaliöar á leið til saltbirgðastöövanna í Dhara- sana voru handteknir. Landsmálafundir á Murlandi. Eins og skýrt hefir verið frá hjer í blaðinu, skoraði Ólafur Thors á Vestmannaeyjafundinum á IJónas Jónsson frá Hriflu, að koraa til móts við sig á SeySisfirði. En Jónas þoröi ekki aö sýna sig þar íremur en í Vestmannae vjum. Haraldur deildi all fast á Jónas fyrir framkomu hans gagnvart berklasjúklingum. Aö öðru leyti gerðist ekkert sögulegt. Fundurinn stóð yfir í 5 tíma. Þegar fundinum var lokiö stigu þeir Jónas og Haraldur um borð í Fulltrúar Sjálfdtæfðisflokksins, Óðinn og Ijetu hann flytja sig út þeir Ólafur Thors og Magnús Jóns- fjöröinn — út í „Fyllu“, sem enn son, fóru með Botníu til Seyðis-' beið þar fyrir utan. Fóru kapp- fjarðar og komu þangaö á föstu- arnir því næst um borð í danska dag. Þeir boðuðu fund á Seyðis- varðskipið aftur og sigldu tii firði á föstudagskvöld, en Jónas Djúpavogs. Óöinn fylgdi í hámót á sýndi sig ekki. Fundurinn á Seyðisfirði. Eftirfarandi símskeyti barst Mbl. fjaröanna. frá frjettaritara sínum á Seyðis ' firði í gær: Seyðisfirði, laugardag. eftir, því að dómsmálaráðlierrann þafði lagt svo fyrir, að óöinn skyldi annast snattferðirnar milli Eftir því sem Mbl. var skýrt frá í símtali við Seyðisfjörð í gær- Landsmálafundurinn hjer í gær- kvöldi hjeldu þeir Ólafur og Magn- kvöldi var mjög vel sóttur. Ólafur ™ me® togara til Breiödalsvíkur Thors setti fundinn og tiluefndi ’ geröu ráð fyrir að “tta dóms fundarstjóra, Jón Jónsson, Íhrt5i. málaráðherrann þar kl. 10 í úag. Magnús Jónsson var frummæl- f>á hefst fundur þar. KI. 6 í kvöld andi. Þeir fjelagar, Magnús og Ól-^eröur fundur á Fáskrúösfirði, en afur, skýrðu stefnu flokkanna og á morgun á ReySarfirði og Egils- eðlismun; röktu meðferö stjórnar- utóöum á Hjeraði á þriðjudag. innar á fjármálum og gerðu saman Verða fulltrúar Sjálfstæðisflokks- burð á fjármálastefnu núverandi og ins á eiium þessum ftmdum, hvað fvrverandi stjórnar; röktu ítar- sem dónas segir. lega stjómarfarið, loforð Framsókn ar og svik, afskifti stjómarinn- ar af sambandsmálinu o. m. fl. Var ræðum þeirra forkunnarvel tekiö af fundannönnum. Karl Finnbogason leitaðist við Kappreiðarnar. Frá Siplnfirði. Mokafli. Góð tíð. stöðugt róið. Afli upp í 12—14.000 pund í róðri, en tregt um beitu. Mest er beitt íshússíld frá sumrinu í fyrra. Aðkomubátar, sem hjeðan fiska í sumar, eru flest- ir komnir, eiUnig tveir nýkeyptir. Gunnar og Haraldur, smíðaðir i Noregi í vetur. Eru þetta stórir og vandaðir bátar. Skákþing íslands byrjar hjer í kvöld og keppa þá fyrsti og annar flokkur, sennilega 8 í hvorum. Maður tekinn fastur. Unglingsmaður frá Akureyri tek inn fastur hjer í gær, grunaður um peningastuld á Akureyri. — Bannsókn stendur yfir. Dansk-íslenska fjelagið í Höfn, efir sent á bókamarkaðinn árbók yrir 1929—30. Þar birtast grein- r eftir Finn Jónsson, próf., dr. igfús Blöndal, Arne Möller, dr. rudmund Schytte, Margrethe löbner-Jörgeúsen, Tryggva Svein- jörnsson rithöfund, Þórð Tómas- on o. fl. í dag kl. 3 síðdegis efnir Hesta- að halda uppi vörnum fyrir stjórn mannafjelagið F4kur til L kapp. ina> vjefengdi niðurstöður Sjálf- ^ ^ ^ sumri stæðismanna í- fjármálum, en varð ^ þesgu sinni er um óvenju. að játa þær rjettar áður en lauk. ' ^ Qg jafnan hestakost að ræSa, Fulltrúar o.ai „cmi.i...—„ , . ,, u. . Sjálfstæðisflokksins svo gera má r4ð fyrirj að kapp hjeldu hjeðan klukkan tvö i dag þegsar verði Bjeretaklega með togara suður með fjörðum leit að valdhafanum flýjandi. 1 skemtilegar; má því vænta að bæj- armenn fjölmenni inn að Elliða- Fundur að Höfn í Ilornafirði. Þá er að segja frá kappanum(!) ráð ám í dag, og er því tryggja sjer far í tíma. Af 16 úrvalsgæiðingum, sem Jónasi frá Hriflu og fjelaga hans, keppa á stökki, er helmingurinn Haraldi Guðmundssyni. Þeir lögðu uýr af nálinni, og flestir þeirra af stað frá Vestmannaeyjum á lengra að komnir. Sjerstaklega eru fimtudagskvöld með danska varð- þag Árnesingar, sem tekið hafa nú skipinu „Fylla“. Lagði Jónas svo rög" á sig og komið hingað með fyrir, að haldið skyldi rakleitt til nokkra viðurkenda hlaupagikki, Ilornafjarðar; þar bjóst hann við ^m taka þátt í kappreiðunum. 1 að hafa frið fyrir Ólafi Tliors. | fyrra sumar var stofnað Hesta- Danska varðskipið kom til Horna mannafjelag í Flóanum og kap fjarðar tímanlega á föstudag, og reiðar liáðar hjá Villingaholti í á- lagðist fyrir utan f jarðarrnynuið.' gústmánuði, sem þóttu vera með Var nú sendur mótorbátur út til miklum myndarskap og takast að að sækja ráðlierrann, en hann'0ilu ]eyti vel. Fíestir verðlauna þótti ekki nógu fínn til að sigla á garpamir frá þeim kappreiðum inn fjörðinn. ITafði Jónas því keppa á skeiðvellinum við Elliða sent Óðni skeyti og stefnt honum arnar í dag. Eru það einkum frænd til Hornafjarðar. Óðinn kom á vett ur tveir, Bleikur og Sleipnir, frá vang um líkt leyti og mótorbátur- Haugi) sem spáð er um að muni inn. Ráðherrann og Ilaraldur stigiy verða skeinuhhættir reykvísku nú í mótorbátinn og ljetu hann^ keppen(lunum, svo sem Dreyra flytja sig um borð í Óðinn. —, Glaum, Reyk og Ljettir, sem allir Sigldu þeir því næst inn IIorna-,eru kunnir fr4 fyrri veðreiðum fjörð á Óðni og var mótorbatur-, Fnn er ótalinn Óðinn frá Galta inn í fylgd í hámót á eftir; danska felli) stðr og föngulegur gæðingur varðskipið beið fyrir utan. ' sem altaf hefir verið að bæta við Kl. um 4 hófst fundur að Höfn skjótleik sinn með hverjum spretti, í Hornafirði. Hann var fjölmennur. sem hann hefir farið á æfingum undanfarin kvöld. Þá er og þarna í hópnum Eitill frá Iveldum, bráð- ljettur og hlaupalegur mjög, enda hefir hann haldið vellinum fyrir öllum þeim hestum, sem hann hefir hlaupið með á æfingum. Enn má telja Glóa frá Þyrli, sem verðlaun hlaut á hvítasunnukappreiðunum í fyrra, og frændur tvo Faxa og Skugga frá Stóra Ilvammi í Hnappadalssýslu. — Af áður lítt kunnum hestum hjer í bænum má nefna Kolskegg, Laufa og Bráinn, sem allir hafa getið sjer góðan orð- stír í folahlaupi áður, en liafa nú bætt drjúgum við skjótleik sinn. Af þessari upptalningu má sjá, .að hjer er ekki um svo fáa nýja hesta að ræða, sem líklegir þykja, enda er það álit allra þeirra, sem með æfingum íiafa fylgst undan- farið, að gömlu verðlaunagarparn- ir muni ekki komast eins ljett að sigrinum, eins og stundum áður. Er því áreiðanlegt, að um meiri spenning verður að ræða í þessum kappreiðum en nokkru sinni áður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.