Morgunblaðið - 18.05.1930, Blaðsíða 9
Smuradsg 18. wuá ÍWO.
9
Ther ma
er á hverjn heimill,
þar sem sparsemi og
hagsýni haldast
i hendnr.
Júlíns Bjðrnsson
Anstnrstræti 12.
ádýrir i
stærri kanpnm i
Verslnnin
Hamborg.
Nýkomið.
Fáum heim á morgun
ÞTOttakðrfnr,
margar tegundir.
Kðrfnstóla,
ódýrar tegundir.
Körfugerðin
Skólavörðustíg 3. Sími 2165.
Til Eyrarbakka
og Stokkseyrar
daglega irá
Steindóri.
Símar: 580—581—582.
ordnuMntíð
PROVED AND
B Y• 10 0,0
STUD
EIGHTS
P P R O V E D
W N E R S
KER
Fyrir þremur árum kom Studebaker af stað hinni nú-
verandi miklu eftirspurn eftir 8 cylindra bílum fyrir sama
verð og 6 cyl. höfðu áður verið. Nú aka 100.000 manns
sínum Studebaker átta.
Studebaker er sá eini sem býður fyrsta flokks 8 cyl.
bíl, sem hlotið hefir hæstu verðlaun fyrir þol og hraða,
bæði utanlands og innan.
Sannfærist nú af eigin reynslu um að þessir fallegu
nýju 8 cyl. bílar — Dictator — Commander og President
eru virkilega dásamlegur og samboðinn árangur 78 ára
framleiðslu reynslu Studebakers.
Umboðsmaður á Islandi:
Egill Vilhjálmsson.
ofQuaíi!))
heimsfræga bifmðagúmmí. AUar stærðir
A farþega og Tðrnbfia fyrirliggjandi.
Tvfmælalaust það besta sem á markaiinum er. Spyrjið um verð.
FÁLKINN -- simi 670.
Stiðrnmblin og
kristiniúmurinn.
Ungur prestur á Yesturlandi
skrifar Morgnnblaðinu:
Meiri bluti þingsins virðist dkki
h'afa kirkju og kristindóm í há-
vegum, þar sem kjördagur er nú
útvalinn á Trinitatishátíð. Heyri
s?Tgt að jafnaðarmenn hafi átt npp-
tökin að því og Framsóknarmenn
gengið í lið með þeim að vanda.
Ut yfir tekur þó að Tryggvi Þór-
hallsson skyldi fylla þann flokk.
Ekkert skil jeg í honum, hjelt að
kirkjan ætti þar hauk í homi sem
hann e‘r, en ekki verður það sjeð
af þessu. Þeir tímar hljóta nú að
fara í hönd að allir þeir sem unna
kirkju og kristindómi ljái ekki öðr
um þingmannsefnum fylgi sitt en
þeim sem þeir vita að herá þau
inál fyrir brjósti. Listi Sjálfstæðis-
inanna nú við landskjörið er vel
skipaður í þessu efni. Pjeítur Magn
ússon er góður maður og gegn
enda sonur þess ágætismanns sr.
Magnúsar Andrjessonar, og frú
Gnðrún Lárusdóttir er alþektur
kristindómsvinur, t-reysti jeg eng-
um hetur til að tala máli kristin-
dómsins en henni. Yildi jdg óska
þess að þjóðin bæri gæ-fu til að
kjósa þau bæði á þing. Hefi jeg
gcða von um að listi Sjálfstæðis-
manna komi að tveimur.
Kórunn Hrlstðfersdðftir.
Síðasta vetrardag, 23. apríl, and-
aðist hjer í bænúm ekkjan Þórnnn
Kristófersdóttir í liárri elli. Hún
var fædd 11. febrúar 1844 að
Svignaskarði í Borgarhrepp, dótt-
ir Kristófers Finnbogasonar og
konu hans Helgu Pjetursdóttur
Ottesens sýslumanns. Um tvítugs-
aldur giftist hún Jóni Jónssyni
í Galtarholti, og bjuggu þau þar
rausnarbúi þangað til hann and-
aðist árið 1882, eftir það bjó hún
!> ár í Galtarholti með börnum
sínum. Þau hjón eignuðust ellefu
börn; dó eitt í æsku og eitt full-
tíða, en 9 eru á lífi: Helga, e'kkja
í Miðhúsum í Álftaneshreppi, Sess-
elja, ekkja í Kalmanstungu, Jón
bóndi í Galtarholti, Pjetur lausa-
maður í Galtarliolti, Guðríður og
Eggert í Yesturheimi, Sigríður
kona Jósafats Sigurðssonar hjer
í bæ, Stefán og Jón Oddur hjer
i bæ. Eftir að Þórunn sáluga brá
búi dvaldi hún í Galtarholti hjá
Jóni syni síum. Árið 1905 flutti
liún til Reykjavíkur og hefir verið
síðan hjá börnum sínum í Rvík,
lengst hjá yngsta syni sínum, Jóni
Oddi, hjá honum var hún óslitið
síðustu 12 árin sem hún lifði.
Þórunn sál. var gáfuð kona og
vönduð; hún var dugandi búkona,
og kom kjarkur hennar og dngn-
aður ekki síst í ljós, þegar hún
misti mann sinn, harða vorið 1882,
með þeim fjárfelli og harðrjetti,
sem þá dundi yfir.
Gestrisin var hún og góðgerð-
arsöm og var heimilið í Galtar-
holti rómað að því þá sem síðar.
Hún var alla sefi mjög starfsöm,
þangað til elli og veákindi lögðu
hana í rúmið; var hún lengstum
rúmföst síðustu 4—5 árin sem hún
lifði.
Þegar Þórunn sál. dó, voru á
lífi 9 börn hennar, sem áður segir,
61 barnabarn og 23 barnabarna-
hörn. p.
Hjónaband. 1 dag verða jpefin
saman í hjónaband af síra Bjarna
Jónssyni, nngfrú Margrjet Árna-
dóttir, Bakkastíg 7, og Emil Magn-
ússon kaupmaður á Eskifirði. —
Ungu hjónin taka sjer far með
Gullfossi á morgun til Eskifjarðar.
77 ára verður á morgun ekkjan
Þórlaug Sigurðardóttir, Urðarstíg
6 B.
Piltnr
16-18 ára getnr fengið fasta
atvinnn við verslnn nú
þegar. Uppl. á A.S.Í.
Heii flntt
skrlfstofn mfna f
Hafnarstræti 16.
flsfcar Halld^rsson.