Morgunblaðið - 27.07.1930, Síða 7

Morgunblaðið - 27.07.1930, Síða 7
M 0 R G UNBLAÐIÐ 7 STUDEBAKER EIGHTS Are Seasoned Eights . . . Proved in Service and Success GC32 Studebaker, frameliðandi fullkomnustu bílanna, hefir smíðað og selt 100.000 af hinum beinu 8 cylindra bílum. Bílar úr þessum flokki hafa sett hæstu met innanlands og á alþjóða kappmótum. Reynslan hefir sannað að þessir bíl- ar eru nútímans bestu 8 cylindra bílar. Studebaker President, Commender eða Dictator átta verða yður skemtilegra, þægilegra og ódýrara farartæki heldur en nokkur annar bíll með sambærilegu verði. Og rninnist þess að 78 ára framleiðslureynsla stendlur að baki hverjum Studebaker átta. Umboðsmaður á íslandi. Egill Viihjálinsson. stundum seinna rjeðust Lappó- menn inn í þingherbergi, þar sem stjórnarskrárnefndin hjelt fund. Tveir þingmenn kommún- ista, Pekkala og Rötkö, sátu fundinn. Lappómenn gengu til þeirra og numdu þá burt með valdi. Formaður nefndarinnar mótmælti þessu framferði Lappo manna, og sænskur nefndar- maður, próf. Estlander, reyndi að hjálpa kommúnistum. En Lappomönnum tðkst þó að draga Kommúnistana út úr þing húsinu, og óku þeir svo með þá til Lappo. Þingmenn Finna eru friðhelg- ir meðan þingið stendur yfir. Framkoma Lappomanna er því bersýnilegt lagabrot og ofheldis verk — framkvæmt í anda kommúnista. Framferði Lappo- manna er um leið ögrun til stjórnarinnar. Hún ætlaði ein- mitt að koma í veg fyrir ofbeld- isverk Lappomanna. Formaður stjórnarskrárnefnd ar skýrði stjórninni þegar í stað frá þessum viðburði. Ráðherra- fundur var kvaddur saman, og stjórnin samþykti að láta setja alla þingmenn kommúnista varðhald. — Lappomenn höfðu aftur fengið vilja sinum fram- gegnt. Grettisgötu 16 & 18. Sími 1717. Aukaþingið var sett þ. 1. þ. hí. Það hafði heyrét, að Lappó- ®ienn ætluðu sjer að koma í veg fyrir, að þingmenn kommúnista sætu þingið. Þingmenn kom- híúnista eru 23 að tölu. 15 voru mættir við þingsetningu. 1 var löglega forfallaður; hann sat í fangelsi. Hinum 7 höfðu Lappó- menn rænt og flutt þá til Rúss- lands. Stjórn Kallios lagði þegar í bingbyrjun fyrir þingið tillögu uni ráðstafanir gegn starfsemi kommúnista. Stjómin lagði til að ríkisfor- seta yrði heimilað að nema úr gildi um stundarsakir ýms þýð- múnismanum." Flokkadrættir í þinginu gera það að verkum, að ekki er hægt. að mynda sterka stjórn. Það er því nauðsynlegt að koma í veg fyrir, að flokka- deilur veiki aðstöðu ríkisstjórn- arinnar. Lappómenn leggja því til, að hlutfallskosningar verði afnumdar. Ennfremur eigi að eins skattgjaldendur að hafa atkvæðisrjett. Afnám hlutfallskosninganna mundi ekki síst koma sjer illa fyrir sænskumælandi menn í Finnlandi, og gera þeim erfitt að koma mönnum á þing. Stjórn Kallio fekk trausts- yfirlýsingu í*þinginu daginn eft- ingarmikil stjórnarskrárákvæði ir þingsetningu. Hún beiddist UI« borgaraleg rjettindi — á-1 samt lausnar og rökstuddi lausn kvæði um samkomufrelsi, rit- hrbeiðnina með því, að æskilegt ^relsi o. fl. Ennfremur lagði sfjórnin tfl, að kosningalögunum yrði breytt þannig, að ekki sje hægt að kjósa kommúnista á bing. . klörgum vinstrimönnum þyk- tillögur stjórnarinnar fara of angt. Þeim þykir of mikið vald a£t í hendur ríkisforseta. Þeir ^ttast, að það geti orðið byrjun fastan einræði í Finnlandi. Lappómenn eru óánægðir með illögur stjórnarinnar. Finst Peim þær fara of skamt. Lappó- ______ _________7 segja: ,,Það þarf sterka urðu sjálfstæðir. Upphaflega væri, að samsteypustjórn yrði mynduð. Forsetinn fól svo Svinhufvud stjórnarmyndun. Svinhufvud er nú 69 ára að aldri. Hann var einn djarfasti forvígismaður Finna í sjálf- stæðisbaráttu þeirra við Rússa. Að lokum tóku Rússar hann og sendu hann til Sí- beríu. Eftir fall keisaarans 1 Rússlandi var Svinhufvud lát- inn laus. Hann varð fyrsti ríkis- stjóri Finnlands, þegar Finnar flokksins, en er nú utan flokka. Ef til vill nýtur hann meira trausts í Finnlandi og utan Finnlands, en nokkur annar Finni. Menn af öllum stjórn- málaflokkum viðurkenna, að varla hefði verið hægt að leggja itjórnartaumana í betri hendur eins og nú er ástatt í Finnlandi. Svinhufvud myndaði sam- steypustjórn með þátttöku allra flokka í þinginu, að sósíalistum og kommúnistum undanteknum. Hann bauð Lappómönnum þrjú sæti í stjórninni, en þeir þáðu ekki boðið. Þeir vildu ekki taka þátt í stjórninni, nema allir þing menn kommúnista yrðu teknir fastir, en stjórnin mun hafa synjað þeirri kröfu. Stjórnin ræður yfir miklum meiri hluta í' þinginu. En nýtur hún trausts Lappómanna? Ef ef til vill er ekki minna undir því komið. Opinberlega var til- kynt, að Lappómenn hefðu heit- ið stjórninni fylgi, en þeir flýttu sjer að tilkynna, að þetta væri ekki rjett. Þeir ætluðu sjer að bíða átekta og sjá hvort stjórnin framkvæmdi óskir þeirra. Stjórnin hefir lýst því yfir, að hún ætli sjer fyrst og fremst að bæla kommúnista niður og koma í veg fyrir að ofbeldisverk Lappómanna haldi áfram. Yfirlýsing stjórnarinnar var 12000 Lappomenn komu þ. 7. þ. m. til Helsingfors, til þess að gæta þess, að kröfum þeirra yrði fullnægt. Þeir gengu kröfu- göngu um götur bæjarins og söfnuðust að lokum saman á öldungaráðstorginu. Ríkisforseti og ríkisstjórnin var þarna við- stödd. Kröfugangan fór fram í bestu reglu. Flögg voru dregin á stöng um allan bæinn. Lappo- mönnum hafði jafnvel tekist að neyða kommúnista til þess að flagga með finska fánanum á samkomuhúsi kommúnista. — Þetta var í. fyrsta sinn að finski fáninn blakti þar. Kommúnistar eru vanir að flagga með rúss- neska fánanum. 8tjórn, til þess að útrýma „kom- i var hafnn foringi ungfinska birt þ. 6. þ. m. Fáeinum klukku Síðastliðnar vikur hafa komm únistar haft hægt um sig, en allra síðustu dagana hafa þeir látið meira á sjer bera. Nýlega kveiktu þeir í geymsluhúsum á 2 stöðum í smábænum Rovani- emi. 6 hús brunnu, en lögreglan hefir fengið sannanir fyrir því, að kommúnistar ætluðu að brenna allan bæinn. Ennfremur ætluðu þeir að sprengja stóra jámbrautarbrú i loft upp. En áform þeirra voru uppgötvuð í tækan tíma. Daglega berast skeyti um vakandi ólgu og ofbeldisverk í Finnlandi. Menn bíða þess með eftirvæntingu, hvað muni gerast á næstu dögum. Þingið er nú að ræða tillögurnar um ráðstafanir gegn kommúnistum. V erður þingið við kröfum Lappo- manna? Gera þeir byltingu, ef þeir fá ekki kröfum sínum fram gegnt? Og hvað gera kommún- istar og Rússar, ef svo fer? Enn þá verður þessum spurningum ekki svarað. Khöfn, 8. júlí 1930. P. GuðbiBrg borleifsdúttlr í Mnlakoti. I dag er Guðbjörg í Múlakoti sextug. Nafn hennar þekkja all- ir íslendingar. Trjágarðurinn i Múlakoti er einstakur í silani röð og hefir vakið aðdáun allra gesta, er hann hafa sjeð, bæði innlendra og erlendra. Hjónin í Múlakoti, Túbal og Guðbjörg, hafa búið þar alla sína búskapartíð, hátt á f jórða tug ára. Guðbjörg er þar boirin og bamfædd. Á síðustu árum hefir vefið' mikill ferðamannastraumur aust ur í Fljótshlíð. Hlíðin hefir mik jð aðdráttarafl og bey margt til þess. Fyrst og fremst frábær náttúrufegurB. Brattar, grösugar hlíðar með hamrabeltum yfir og silfurtær- um fossum og fjallalækjum, en Eyjafjallajökull rís upp eins og risamálverk handan við svarta Þverársandana og horfist í augu við Hlíðina. Sagnhelgi sveitarinnar frá dögum Njálu er mikil, er hetj- ur riðu þar um hjeruð. Hiíðin var æskuleikvangur.ís- lenskustu skáldanna er við höf- um átt, Bjarna Thorarensen og Þorsteins Erlingssonar, og hafa þeir báðir sungið henni lof í ljóðum sínum, er aldrei mun fyrnast. Alt þetta sem upp er talið hefir dregið hugi margra í „Hlíð ina heim“, en eitt er ótalið enn, sem hefir gert sitt til að auka gestastrauminn og það er trjá- garðurinn í Múlakoti. Erlendir ferðalangar er sjeð hafa Múla- kotsgarðinn hafa látið svo um mælt, að hann væri eitt af því allra fegursta og merkilegasta, er þeir hafi sjeð. Það eru rúmlega 30 ár síðan Guðbjörg hóf trjárækt sína. •— Hún fekk fyrstu reyniviðar- plönturnar úr Nauthúsagili, sem er skamt austan Markarfljóts. Óslitin umhyggja og rækt Guð- bjargar við trjen og blómin sín í meira en þrjá áratugi, hefir borið þann árangur, er hver fær sjeð, sem að Múlakoti kemur. Hversu alt öðruvísi mundi ekki vera umhorfs kring um marga sveitabæina okkar en er, ef margar húsmæður hefðu far- ið að dæmi Guðbjargar í Múla- koti og hefðu talið sjer það „ynd

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.