Morgunblaðið - 21.09.1930, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.09.1930, Blaðsíða 10
10 MORli UNBLAÐIÐ' Árekstnrinn. Stjórnin okkar virðist hafa rekið ríki notað sjer á þann hátt, að sig óþyrmilega á í seinni tíð. Hún þau hafa fengið ný hagkvæm lán virðist hafa rekið sig á þá stað-' og greitt með þeim eldri óhagstæð reynd, að auðvelt er að glata því lán. Þannig liefir Noregur fyrir litla lánstrausti, sem íslenska þjóð- skömmu tekið stórlán með 5% vöxt in hefir liingað til haft. Hjer hefir 'um, affallalaust; sama hefir Dan- fram til þessa búið sárfátæk þjóð. mörk gert. Helstu kynni, sem erlendar þjóðir Bf lánstraust Islands væri ekki Eöfðu um langt skeið af okkar lakara nú en það var á árunum landi, voru þau, að hjer væru jarð-; 1926—1927, ætti að vera auðvelt skjálftar tíðir og eldsumbrot mikiljfyrir okkur að fá lán með sömu Nafnið á landinu okkar gaf og til kjörum og Noregur og Danmörk. kynna, að hjer væri ekki búsæld Á þann hátt ættum við að geta mikil. Það var því talsvert mikl-^losað okkur við eldri óhagstæð lán um erfiðleikum bundið fyrir ís- J og jafnframt fengið ódýrt f jár- land, að afla sjer trausts meðal magn inn í landið til margskonar erlendra þjóða. atvinnureksturs. 1 ársbyrjun 1924, um það leyti Síðan þingi sleit, hefir íslenska sem fyrverandi stjórn tók hjer við stjórnin haft marga sendimenn völdum, mátti telja að lánstraust víða um lönd, til þess að reyna að þjóðarinnar væri að þrotum kom- ,fá 12 milj. kr. lán handa ríkissjóði. ið. Nokkru fyrir stjórnarskiftin En lánið er ófengið enn. það ár hafði verið samið um lán Bkki er ósennilegt, að stjórnin í London handa Landsbanka ís- og hennar sendimenn hafi í ferð- lands, 200 þús. sterlingspund. Það um sínum erlendis, rekið sig ó- gekk erfiðlega að fá þetta lán, og þyrmilega á íslandsbankamálið það fjekkst ekki nema með ákveðn frá í vetur. — Aðfarir nú- um loforðum þáverandi forsætis- verandi stjórnar í íslandsbanka- ráðherra íslands um, að ekki skyldi málinu hefir sett stimpil á þjóð- vera beðið um meiri lán handa fs- ina í fjármálaheiminum. landi í bráðina. Lánskjörin voru Eins og kunnugt er, var það 6^4% vextir og útborgun lítið yfir frá byrjun ætlun stjórnarinnar í 90%. íslandsbankamálinu, að svíkjast Lánstraustið batnaði mjög í tíð undan lögmætum skuldbindingum. fyrverandi stjórnar. Þá urðu hinar Þegar erfiðleikar bankans komu í miklu afborganir af ríkisskuldun- jljós, hafði stjórnin aðeins eitt ráð: um. Þær vöktu athygli í fjármála- gjaldþrotaskifti. — ekkert nema heiminum og þótfu bera vott um gjaldþrotaskifti. Brlendir fjármála skilvísi og gætni í fjármálum. menn aðvöruðu stjórnina; en hún í tíð fyrverandi stjórnar voru svaraði illu einu. Og það var ekki tekin lán árin 1926 og 1927, til fyr en hennar eigið líf var í hættu, kaupa á veðdeildarbrjefum Lands- að hún breytti um stefnu. Klemens Kristjánsson um einn hún vetnskan bónda sem reynt hefir byggrækt í ár. Br það Hafsteinn Pjetursson á Gunnsteinsstöðum Langadal. grasfræs góðan rekspöl Ræktun er nú komin á Sámsstöðum. Hefir Klemens nú iy2 dagsláttu ■undir frærækt, og ræktar þar há- liðagras, nýúkfax (bromus mollis) túnvingul, vallarsveifgras og dá- lítið af blásveifgrasi, snarrót og ilmreyr. En í vor sáði hann í fjórar dag- sláttur til fræræktar, er koma í gagnið eftir tvö ár. Þar á' að vaxa túnvingull, háliðagras, vall- arsveifgras og snarrót. Auk þess hefir hann samanburð- artilraunir með grasastofna af er- lendu fræi, sem hjer hafir fengist í verslun, og innlend grös, svo sjeð verði hvort hið erlenda fræ er fullkomlega ræktunarhæft hjer. Má svo að orði kveða, að al- þjóð manna fylgi með athygli ræktun og ræktunartilraunum Klemensar á Sámsstöðum bankans. Þessi lán voru mestöll, Erlendir f jármálamenn hafa með 5% vöxtum og útborgun ekki gleymt framkomu stjórnarinn um 93. — Er eftirtektarvert, að ar í íslandsbankamálinu. Þeir vita bera þessi lán saman við lánið til vel, að það var tilviljun ein, sem Landsbankans 1924. Sjest á þeim því rjeði, að stefna stjórnarinnar samanburði greinilega hve láns- ekki sigraði, Þeir geta því jafnan traustið hafði batnað í tíð fyrver- átt von á, að hið sama endurtaki andi stjórnar. [sig, meðan miverandi stjórn fer Nú á tímum eru peningar mjög með völd. ódýrir í heiminum. Þetta hafa ýms HúsnæðisvandræðiR. Frá Sámsstöðnm. hann rúgnum þ. 1. ágúst í fyrra- J sumar. Þroskast hann Vel þrátt fyr Kornrækt og frærækt Klemensar [1 r kulda °e vætutíð- Byggtunnuna hefir Klemens selt á 25 kr. en hafra hefir hann selt Kristjánssonar. Klemens Kristjánsson frá Sáms- stöðum var hjer í bænum nýlega. Hafði Mgbl. tal af honum og spurði hann um kornrækt hans og um' frærækt. Klemens er nú löngu orðinn þjóð kunnur maður fyrir jarðrækt sína, kornyrkju og frærækt ,enda er hann meðal merkustu brautryðj- anda íslenskrar jarðræktar. Klemens býst við að fá í ár 7—8 tonn af korni, byggi, höfrum og að vorinu til útsæðis óg fengið kr. 37.50 fyrir tunnuna. Býst hann við að fá í ár um 40 tunnur af höfr- Með verðlagi þessu borgar kornræktin sig ágætlega. Kornræktin breiðist út. Allmargir hafa nú farið að dæmi Klemensar og tekið upp kornrækt. Árni Árnason bóndi á Sámsstöð- um hefir sáð byggi og höfrum í f dagsláttur með góðum árangri. Hann fjekk í fyrra 12 tunnur af rúgi. Vegna óþurka og kulda í vor' byggi og 5 af höfrum. Ennfremur og sumar hefir kornið þroskast ’ hcfir Magnús Þorláksson á Blika- með seinna móti í ár, en alt þrosk- stöðum tekið upp byggrækt, og ast samt, jafnvel það sem ekki var Sig. Sigurðsson biinarðarmálastjóriyinótm- sáð til fyrri en í maílok. Iræktar bygg í Hveragerði í Ölfusi Hann hefir nú hafra í 5 dagslátt1 og eins Magnús Kristjánsson að Tilfinnanleg húsnæðisvandræði voru hjer um krossmessu í vor. En talið er víst að þau verði mun meiri nú um næstu mánaðamót. Að margt fólk verði alveg hús- næðislaust 1. október. Haraldur Guðmundsson hreyfði j?ví á síðasta bæjarstjórnarfundi, að húsnæðisnefnd þyrfti að ‘taka þetta mál í sínar hendur, og ánn- ast um að fólk sem væri í vandræð um fengi bráðabirgðahúsnæði ell- egar a. m. k. geymslurúm fyrir húsgögn sín og muni. En borgarstjóri skýrði frá því, að það væri úrleiðis að vísa máli þessu til húsnæðisnefndar, fátækra fulltrúarnir væru þessum málum allra manna kunnugastir, þeir hefði gengið best fram í því að leysa vandræðin í vor. Pólk sem í vandræðum væri sneri sjer til borg arstjóraskrifstofunnar, og það lægi beinast fyrir að fátækrastjórnin hefði með þetta mál að gera — enda þótt það vitanlega væru ýms- ir aðrir en þurfamenn sem lentu í húsnæðisvandræðum. Kom það á daginn, að húsnæðis- málin hefðu verið til meðferðar hjá fátækranefnd, en Haraldur Guð- mundsson er í þeirri nefnd. En áhugi hans á þessu efni hefir ekki verið meiri en það, að þetta hefir alveg farið framhjá honum. Tillagan um að vísa málinu til húsnæðisnefndar sýndist því ,vera út í hött, og var afgreidd með rökstuddri dagskrá frá Guðm. Jó- hannssyni, þar sem bent var til þess, að bæjarstjórn treysti því, að fátækrastjórnin gerði sitt ítr- fasta til að hjálpa því fólki sem húsnæðislaust verður um mánaða- um. Mestmegnis eru það svonefnd- ir Niðarhafrar. En alls hefir hann sáð 16 afbrigðum af höfrum — og þroskast öll. Bygg hefir hann í 4y2 dagsl., aðallega Dönnesbygg, en 11 af- brigði byggs alt í alt. Og rúg hefir hann sáð í 250 fermetra blett. Sáði Reykjum í sömu sveit. Á nál. 20 stöðum hafa í sumar verið gerðar smátilraunir með byggrækt, að undirlagi Klemensar og eftir hans fyrir mynd. Eru staðir þéir í Skaftafells-, Árnes-, Rangárvalla-, Kjósar-, Borgarfjarð ar- og Húnavatnssýslum. — Yeit Valhöll á Þingvöllum verður lokað á morgun og ekki opnuð aftur fyr en að sumri. Á morg- un eru Þingvallarj ettir og má búast við, að margt verði um manninn þar, ef veður verður gott. Á bókamarkaðinn er vænt- anleg einhvern næstu daga ný kvæðabók eftir H. K. Laxness. Frá ísafirði. Isafirði, FB 19. sept. Síldarafli skipa hjer varð í sum- ar: Hávarður 11.797 mál í bræðslu, 457 í salt. Hafstein 4.717 mál í bræðslu 2750 tn. í salt. Samvinnubátarnir öfluðu: Ás- björn 8032, Auðbjörn 5819, Gunn- björn 8179, Isbjörn 8762, Sæbjörn (7560, Valbjörn 8647, Vjebjörn 7062, alt tunnur í bræðslu og salt. Aðrir bátar hjeðan öfluðu: Elín ea. 3000 tn., Freyja ^a. 3000, Perey ca. 2900 tn. Snorri Sigfússon fluttist alfar- inn með Dronning Alexandrine til Akureyrar og tekur við forystu nýja barnaskólans þar. Snorri hef- ir verið skólastjóri á Flateyri í 18 ár, og aflað sjer'trausts og vin- sælda fyrir kenslustörf og ósjer- plægni í opinberum málum. — Hjeldu Flateyringar þeim hjónum fjölment samsæti við brottför þeirra nú. Ægir kom hingað í gær með enskan botnvörpung er hann tók við Straumnes, og var hann sekt- aður um 2000 gullkrónur fyrir ó- löglegan umbúnað veiðarfæra. Lítilsháttar hefir veiðst af smoklifiski síðustu daga, en smá- síld hefir einungis fengist mjög jítið í lagnet. Mjólkin í Reykjavík. Sem mönnum er kunnugt, hafa mjólkurbúin austanfjalls, ásamt Mjólkurfjelagi Reykjavíkur, tekið uþp lághita gerilsneyðing mjólkur. Er óhætt að fullyrða, að hjer sje mjög stórt og heillavænlegt spor stigið að því, að veita bæjarbúum sem besta og heilnæmasta mjólk, er líkist svo mjög nýrri ósoðinni mjólk á bragð og að eínasamsetn- ingi, að vart má á milli greina. Við athuganir á lághita á geril- sneiddri mjólk, hefir komið í ljós, ao 99,5% af hinum upprunalega smáverugróðri hennar hefir drep- ist, og þó slíkt hið sama megi segja um aðrar gerilsneyðingaraðferðir, ?á er þó þessari aðferð talið það sjerstaklega til gildis, að þeir gerl- ar sem eftir lifa, eru aðallega kyn- góðir mjólkursúrgerlar, sem við geymslu mjólkurinnar, eða þann tíma er líður, frá því hún kemur frá vjelum mjólkurbúanna og þar til neytendur hafa fengið hana í sínar hendur, beina ummyndan hennar á þá leið er best þykir. Sem menn sjá ,er ekki hjer að ræða um gerilsnauða mjólk, þótt nafn hennar bendi til þess, heldur mjólk, sem gerð hefir verið svo hæf til manneldis sem frekast er unt. En til þess að vegur lághita gerilsneyðingar megi verða sem mestur, er jafn áríðandi og áður, að meðferð mjólkurinnar hjá hin- um einstöku framleiðendum megi sem mest á þann veg, að smá- verugróður hennar verði sem minst ur, frá því að mjaltir hefjast-og ?ar til hún er gerilsneydd, þar sem hin raunverulega tala gerla leirra er lifa hitun þessa, eru í beinu hlutfalli við tölu hins upp- runalega smáverugróðurs og við- komu hans. Af ofanrituðu er því auðsætt, að þrátt fyrir gerilsneyðing þessa, er jafnframt stór nauðsyn á, að eftir- lit og athugun mjólkur þeirrar Stúlkir þær, er leitað hafa eftir at- vinnu hjá mjer, eru beðnar að koma til viðtals á þriðju- daginn 23. þ. m. á Hótel Skjaldbreið. - Fjóla Stefáns Fjeldsted. Pað er ekki vfst að ör- vænt sje um þitt ástand. ?egar um langvar- andi hægðaleysi er að ræða, má það teljast nálega ó- mögulegt að lækna það með meðulum. Þúsundir kvenna brjóta heilann um það, hvernig á því standi, að þær þjáist þannig. Þær hafa liöfuðverk, ljótan litar- hátt, eru magnlausar og liggur við að örvænta. En Kelloggs All-Bran hefir iðu- lega ráðið bót á þessu, eftir að öll lyf hafa brugðist. Og það er svo ljúffengt til neyslu, heilnæm korn- fæða, sem etin er dag hvern með kaldri mjólk eða rjóma. Forskrift- ir eru á liverjum pakka. Ábyrgð er tekin á því, að Kel- loggs All-Bran lækni hægðaleysi og komi í veg fyrir það. Tvær matskeiðar daglega — í þrálátum tilfellum með hverri máltíð. Engin þörf er á að sjóða það. 332 sem neytt er verði sem best og framkvæmd af þeim er leiðbein- ingar geta gefið. Þessu til sann- inda má nefna, að árið 1927 fund- ust 25933 sjúkdómstilfelli í kúm hjá bændum þeim er mjólk seldu til Kaupmannahafnar, auk þess fundust ótal mörg brot á reglum þeim er til þrifnaðar lutu, hjá m j ólkursölubúðum og öðrum er við mjólkurmeðferð störfuðu. Eru þetta ískyggileg sannindi þegar þess er gætt, að Danir byrjuðu um- •bótastarfsemi sína á þessu sviði, fyrir rúmum 50 árum. Jeg ætla ekki að leiða neinum getum að því, hversu góð sú mjólk er, sem hingað er flutt til bæjar- ins til neyslu og fengin starfsfólki mjólkurbúanna í hendur til geril- sneyðingar, áður en hún er seld neytendum. En hitt get jeg full- yrt, að þó lághitagerilsneyðing sú, sem hjer er komin á, sje lofsvert spor í áttina til heilsuvarðveislu bæjarbúa, þá er eigi fyllilega geng ið frá mjólkurmálinu fyrri en kom- ið er hjer haldgott eftirlif með kúm þeirra bænda sem hingað senda mjólk, og sjeð um, að með- ferð mjólkurinnar á undan geril- sneyðingunni sje hin besta. Þetta ætti bæjarstjórnin að athuga. Alexander Guðmundsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.