Morgunblaðið - 19.10.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.10.1930, Blaðsíða 4
M' o k r hi a n í \) Gamla Bíð Eigin- maðnr drottning- arinnar. verður sýnd í dag þrisvai-. Kl. 5, 7 og 9. Að þessari mynd fá börn ekki aðgang. Barnasýning kl. 3 og þá sýnd Cowboy-myndin Mesla afrek Kit Carsons, 8 þátta mynd. í aðalhlutverkinu Fred Thomson og Silver King. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti pönt- unum í síma. Það fæst h j er Smekklegust og ódýrust kaffi-, matar- og þvotta- stell. Bollapör og alskonar glervara. Miklar birgðir af Hnífapörum, haldgóðum og ódýrum. Búsáhöld (emal.) í 3 litum. Hvít — Blá — Rauð. 1 Aluminiumvörur alskonar. K r y s t a 1 1 FaUegur og ódýr. Stórkostle^t úrval. Vatnsglös, ódýr Speglar, nýjar gerðir. Steikarpönnur. Kjötkvarnir. H ú s g ö g n strá og sögras. stólar og borð. Barnavöggur. Teborð. Ferðakistur Dömutöskur Dömutöskur Skólatöskur 1.75. Ótal margt fleira. Fullkomnasta glervöruverslun landsins. EDINB0R6. Hlt fyrir ungbörnín. Miklar birgðir nýkomnar. Kjólar, hvítar Kápur Kysur, Skírnarkjólar Sokkar og Skór Gúmmíbuxur Skyrtur, allar stærðir I Silkiundirkjólar Náttföt. Hvít og misl. Golftreyjur Utanyfirbuxur Hlífðarbuxur (garn) Útiföt, margir litir Drengjaföt og Buxur Hosur og Vetlingar Barnaregnhlífar Göngustafir Barnadiskar og Bollar Leikföng í stórkostlegu úrvali. Alt fyrir ungbörnin. EDINBORB. NTJA BIÚ Orkin hans Nóa Tal- og hljómkvikmynd í 11 þáttúm. gerð af Warner Brothers, undir stjórn Michaei Curtiz. 200 manna hljómsveit spilar með myndinni. Kvikmynd sem allir verða að sjá, vegna þess, að hún hefir boðskap að flytja öllum mönnum. ' Aðalhlutverkin leika: Dolores Costello, George O’Brien og Noah Beery. Sýningar klukkan 6 (alþýðusýning) og klukkan 9. Oijarl Indíanaiia. Afar spennandi Cowboymynd í 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn vinsæli Cowboyleikari Matty Mattison. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 1. Eignist hin Þrjú fallegu lög úr kvikmyndinni sem Gamla Bíó sýnir Love Parade ----- Dream Lover Grenadier --- Marchen. * <> . 3E9UB | Fást á plötum og nótum. HLJÓÐFÆRAHÚSI9. Heimdallnr Fnndnr í dag hl. 2. X : D A G S K R Á : f 1. Sig. Eggerz: Þingræði. 2. GrundVallarstefna Sjálfstæðisflokksins. 3. Haustfagnaður fjelagsins. S t j órnin. P. Stefánsson Lækjartorgi 1. Reykjavík. heldur enn þá áfram i nokhra daga. Veggspeglar frð 0.55 Eldhdshillur frá 2.40 - 0.15 Handspeglar - 1.60 Teiknibölur(3dus.)ð 0.10 Smfðatðl frð 0.25 Útsögunarverkf. - 0.75 Strauiárnseit OvoftapDttar frð 9.60 Stðlpönnur.stðrar- 1.60 Vatnsglös frð 0.25 Vatnsflöskur - 0.80 Selur og hefir ætíð fyrirliggjancli flestar tegundir FORD-bíla, bæði fólks og flutnjnga, hin ágætu GOODYEAR-bíladekk og slöngur, bílakeðjur, ZEISS-stefnuljósin, sem taka öllum öðrum fram, rafgeyma og alt til þeirra, þjettiefni 1 vatnskassa (cement); og yfir höfuð alt, sem nauðsynlegt er til reksturs og viðhalds bílum. Hefir fullkomið verkstæði, sem annast allar viðgerðir á bílum og bílahlutum, og sjerfróðan mann til þess að gera við Ijósa- og gang- setningartæki, rafgeyma og dýnamóa. Sá, sem káupir FORD, kaupir það BESTA og ÓDÝRASTA og fær MEST fyrir sína peninga. FORDSON-DRÁTTARVJELIN ávalt fyrirliggjandi og alt henni tjlheyrandi. 20 -50% alslðtar af öllnm vörnm. Kanplð ðdýrt i llersi. inovar óiafsson Langaveg 3 8. Hússagnssðnmgin er qpír allan daginn í dag. Kcmið og skoðið falleg hðsgðgn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.