Morgunblaðið - 19.10.1930, Síða 9

Morgunblaðið - 19.10.1930, Síða 9
ðumiudag 19. okt. 1930. 9 Utanríbisverslnn •g byltingastarfsemi Ijappoinenn í Finnlandi tólui í sumar riokkra finska kommúnista fasta og fluttu þá til liússlands. — Kommúnistarnir strengdu þess heit, að koma ekki aftur til Finn- lands fyr en rússneskur bolsevika- her rjeðst inn í landið og legði það undir sig. Nú eru nokkrir þess- ara kommúnista komnir aftur til Finnlands. Þeim þótti svo óvist- legt í rússneska ,,sælulandinu“, að þeir kusu heldur að snúa heim. Menn skyldu þó ckki ætla að kommúnistum þyki óvistlegt í Rússlandi. Stalin er einmitt nú að reyna að framkvæma stefnu kom- múnista út í ystu æsar. Hann vinn- ur af kappi að því að afnema ein- staklingframtakið og þjóðnýta iðnað og landbúnað í Rússlandi. — En þjóðnýfingin hefir le'itt til þess, að atvinuulífi Rússa hnignar stöðugt, framleiðslan minkar og vöruskorturinn verður dag frá degi tilfinnanlegri. Stjórnin hefir orðið að liigleiða skömtun á öllum nauðsynjavörum, og dýrtíðin eykst stöðugt. Yfirgnæfandi meiri hluti þjóðarinnar fær langt frá nóg af matvælum eða öðrum nauðs-ynja- vörum og á við ótrúleg eymdar- kjör að búa. Enskur þingmaður vír flokki verkamanna, einn hinna róttæk- ustu verkamanna í enska þingiuu, kom nýlega heim frá Rússlandi. Honum ofbauð neyðarástandið i ráðstjórnarríkinu nissneska og hann segist álíta, að allir, er vinna að því að koma þjóðfjelagsskipun bolsevikka á í Englandi, eigi í rjettu lagi heima á vitfirringaliæli. Rússneska stjóriíin kvartar stöð- ugt undan því, að bændur í Rúss- landi vilji ekki afhenda korn- lieimtumönnum stjórnarinnar korn sitt. — Einokunarverslun ríkisins hefir því fengið iangtum minna af korni en áæltað var. En samt flyt- ui' rússneska stjórnin út nvikið af kornvörum og selur þær fyrir lægra verð en aðrar þjóðir geta selt kornvörur fyrir. Fjöldi skipa stefna nú til Svartahafsins, til þess að sækja rússneskar kornvörur. — Kornsala rússneslcu stjórnarinnar hefir valdið miklu verðfalli á koru- vörukauphöllunum. — Akuryrkju- þ-jóðirnar gerast órólegar og heimta ráðstafanir gegn kornsölu Bússa. Einkum skaðar þessi korn- sala Rússa akuryrkjuþjóðirnar í Austur-Evrópu, nágrannaþjóðir Russa. Þessar þjóðir lifa að miklu leyti á kornyrkju, og það er þeim því lífsskilyrði að geta flutt út kornvörur fyrir sæmilegt verð. í Rússlandi er inikill skortur á kolum. En samt flytur rússneska stjórnin út kol, t. d. til Englands, og það fyrir svo lágt verð, að námumannaforinginn, Cook, hefir heimtað, að tollar verði lagðir á erlend kol, til þess að vernda kola- framleiðsluna í Englandi. Rússneska stjórnin selur sápu í Englandi fyrir langt um lægra V(>rð. en Englendingar geta fram- leitt sápu _ fyrir .Og ráðstjórnin flytur út timbur, hör, hamp, sykur, svínsflesk (bacon), Ijereft o. II- fyrir svo lágt verð, að samkepni A ið rússnesku vörurnar er ómögu- leg. _ Eaup verkamanna í jafnaðar- menskuríkinu rússneska er langt um lægra en í Vestur-Evrópu. Mil- jónir manna .svylta í Rússlandi vegna vöriuskort.> og dýrtíðar. En rússneska stjórniu liirðir ekki um það. Hún flytur, út alt það sem liún getur selt og selur fyrir svo að segja hvað lágt verð sem er. Menn eru yfirleitt ekki í neiu- um vafa um það, að rússneska stjórnin gerir þetta í þeim tilgangi að skaða atvinuulíf annara þjóða og auka atvinnuleysið. Því vax- andi kreppa og atvi'umtleysi eykur óánægjuna meðal verkamanna og evkur byltingahug þeirra. — Hin mikla rússneska sala á ódýrum vórum á heimsmarkaðnum er því fyrst og fremst einn þáttur í bar- áttu hennar fvrir heimsbylting- uiiní. Khöfn i okt. 1930. P. Bfrek jafnaðarmanna (Hstiaifu. Það er sorglegt. en á hinn bóg- inn lærdómsríkt, að næstum því heil heimsálfa hefir verið svift fjárforræði. Það er Ástralía, breska sambandsfíkið, þar sem eru 6 mil- jónir íbúu Að undanföruu hefir ástralska 'Sterlingspundið farið hríðfallandi og er nú t. d. krónu lægra en í fyrra. í byrjun júlí tilkynti for- sætisraðherra ástralská ríkjasam- bandsins, Seullin, að á fjárlögun- um 1930—31 mundi verða 14 milj. Sterlingspunda tekjuhalli. Jlverjar eru nú orsakirnar til þcssa ra r fj ármálaóreiðu ? Fyrst og fremst stafar hún af því að stjórnin hefir verið of bruðhmarsöm. Og langt um efni fram. Framleiðsla ríkisins hefir ekki getað borið uppi útgjöldin. Þess ber itú að gæta, að í 6 af 7 sambandsríkjum Ástralíu hafa ver- ið jafnaðarmannastjómir á und- anförnum árurn og við kosningar í október ? fyrra náðu jafnaðar- menn eimiig meirihluta i sam- banclsþinginu og mynduðu stjórn með Scullin sem forsætisráðherra. Síðan hefir fjáreyðsla einstakra manua og sttinbarnísríkisins verið fram úr liófi og sjerstaklega liin einstöku ríki verið injög óspör á það að takft ián. En svo kom aft- ui'kippurinn alt í einu. A ðal útfl utínngsvörur Ástralíu eru ull, hvéiti; smjör, liúðir og málmar. Þnð varð svo mikið verð- fall á þes-sum vörum seinni hluta ársin.s 1929, að þá nam verslunar- hallinn 2f» milj. punda. Þá var gripið til þe.ss að hækka tolla og stýfa pundið. Eu það kom ekki að gagni. Og yfir vofði ríkisgjald- þrot. Bretland liefir lánað Ástralíu 500 mil'jóuir punda og lagt 250 miljónir punda í áströlsk iðnaðar- fyrirtæki. Bankarnir í London, með Englandsbanka fremstan, sendu þá áströlsku stjórninni úrslitalrosti og voru mjög harðorðir. Þá sá verka- n.annastjórnm tst ralska að alvara viii' ;i ferðum og glúpnaði. Englandsbanki sendi því næst Sir Otto Niemeyer ásamt tveimur aðstoðarmöimum til Ástralíu til þess að ramisaka ástandið og ræða við stjórnimi. Árangurinn af þess- ari seiidiför var sá, að stjórnirnar í ÁstralíulÖwdHm úrðu að ganga inn á sainumga, sem í raun og “TRUMPF.TER' ASSORTED eiga ekki sinn líka. Biðjið um kökur og kex frá þessu firma og þjer fáið það besta. Heildsölubirgðir. H.01AF5S0N ScBERNHÖFT Fisklfjelagið. að láta yfirstjórn fjelagsmál- anna vera í þeirra höndum. Á hirin bóginn er það mjöfif einkennilegt, að fjelög útgerð- acmanna, svo sem fjelög botn- vörpuskipaeigenda, línuveiðara- eigenda, sölusamlög o. þ. h. eru alveg utan við samtök Fiskifje- lagsins, og koma hvergi nálægt starfsemi þess. ' Nú um nyárið byrja 2 menn að starfa fyrir Fiskifjelagið, er báðir hafa mikið starfssvið fram jundan. Er annar þeirra Árni iFriðriksson magister, er' tekur að sjer fiskirannsóknir. En hinn er Þorsteinn Loftsson vjelstjóri, er á að hafa á hendi leiðbein- ingar í vjelfræði. Eins og nú er háttað starfsemi Fiskifjelagsins, er ekki hægt að ráða starfsmenn að fjelaginu með föstum samningi til margra ára, því alt er komið undir á- kvörðunum og f járhagsniður- röðun Fiskiþingsins. Er sýnilegt, að hæpið verður, hve vel tekst að fá nýta og góða starfskra#ta að fjelaginu, meðan svo er. Margt af þeim málum, sem beint koma fiskiveiðunum við og útgerðinni, svo sem fiskimatið o. f 1., er í beinu sambandi við stjórnarráðið, en kemur Fiski- i'jelaginu ekkert við. Á þann hátt er óeðlileg tvískifting mál- anna, ér gerir óþarfan losara- brag ávstjórn þess. Eftir því sem Kr. Bergsson segir í grein sinni í Ægi, ætti það ekki að baka ríkissjóðnum neinna útgjalda, þótt fjelagið yrði lagt niður og breytt um tilhögunina á stjórn útgepðar- málanna, þannig, að starf það, sem fjelagið hefir haft me& höndum yrði lagt í hendur rík- isstofnunar, er jafnframt tæki að sjer umsjón og afgreiðslu ^msra þeirra.ijiskivei&aniála, er ‘át^innúmáíÍLÉ'Sðurieyfið hefir nú með höndum. Yfifstjórn stofnunar þessarar yrði útgerðarmálastjóri, og við hans hlið starfaði fiskiráð eða útgerðarráð. Fjelög þau, sem fremst standa í útgerðinni, sva jsem fjelög togaraeigenda, línu- i veiðara, sölusamlög sjávaraf- •urða o. fl. kysu fulKxúa í ráð vcru gera bresku bankana að fjár- haldsmönmim þeirra. Samb.stjórn- in og hinar einstöku stjórnir hafa : Er FiskifjeIagið orðið úrelf þetta> heitrð því, að haga fjármálastefim stoinun? Er rjett að leggja fje-j Sennilega getur forseti Fiski- snnn eingöngu eftir vilja bresku jagið niður _ Qg gera forseta <f jelagsins komið því tll ieiðar, bankanna. Ríkisútgjöld á að lækka fjelagsins að fiskimálastjóra, en’að mál þetta verði rækilega stórkostlega. Og semnlega verðnr 'rtofna fiskiráð j gtaðinn fyrir nú.Kndlrb(Hð og lagt síðan fyrir tollalöggjöfm endurskoðuð. Astr- verandi flskiþlng? [Alþingi. alíum.enn liafa orðið að heita því j nýútkomnum „Ægi“ ritar! , , ^ að lifa ekki nm efni fram. Kristján Bergsson um framtíð-' Þannig luifa bresku bankarmr ai*fyrirkomulag fiskimálanna. j Yflf ntlBlHShðf. orðið að blanda sjer inn í innan-j Hann vill( að f jeiagið sje lagtj ______ ríkisinál Ástsalíu og taka að sjer 'niður; og stofmlð sje j þess sfað! Stœrsta flugvjel hehnsms býr alt eftirlit um fjármál sambands- fislcimáiaslcrifsfofa og fiskimála j sig undir að fljúga vestur um ríkisins og eiustakra ríkja. (Eftir ..Kristeligt Fkeblad“) stjórn, sem að sínu leyti yrðij haf. með svipuðum hætti eins og; ------ ivitamálaskrifstofa, vegamála-* London (UP) FB. 18. okt. skrifstofa o. fl. Berlín: Tilkynt hefir verið. Spjótkast. Þ.essir menn liafa skarað fram úr í spjótkasti í sumar: Matti Jár- vinoii (Finni) 7*2.93 m., Penttilá (Finni) 63.38, AYeimann (Þjóð- verji) 66.97. Olav Sunde (Norð- maður) 666.86, Nummi (Finni) 66.84, Bela Szepes (Ungverji) 66.40. Suksi (Finni) 66.40, Liettu (Finni). 66.19, Reinikka (Finni) 65.92, B.auer (Finni) 65.81. Nú er Fiskif.jelagið í raun og veru fjelag einstakra manna, og er æðsta stjórn þess fisltiþingið. Á fiskiþingi eru fulltrúai*, sem kosnir eru í deildum f.jelags- ins úti um land. Ef tíu menn stofna fjelagsdeild og greiða samtals 5 kr. í fjelagssjóð, geta þeir kosið fulltrúa á fjórðungs- þing. Og fjórðungsþingin kjósa síðan fiskiþingsfulltrúa. En ann- a^s er mjög dauft yfir starfsemi fjelagsdeildanna margra. eftir því sem forseti Fiskifjelagsins S' y'i, og því lítil ástæða til þess að Dornier Do. X, stærsta flug- vjel í heimi, sem lent getur á s.jó, sje nú undirbúin til Atlants hafsflugs. Er gert ráð fyrir, að flugvjelin fari til Lissabon og þaðan yfir Atlantshaf. Líklega leggur flugvjelin af stað þ. 3, nóvember, ef veður verður hag- tætt. Flugv.jelin hefir 12 mót- ora, er 150 fet á lengd og 150 fet milli vængbrodda. Á reynslu fluginu flutti flugvjelin alls 170 manns, farþega og skipshöfn, og var þyngd sú, sem flugvjel- in bar alls, 52 tonn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.