Morgunblaðið - 19.10.1930, Page 10

Morgunblaðið - 19.10.1930, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Utfluttar ísl. afurðir í sept. 1930. Skýrsla ffrá Gengisneffnd. Fiskur verkaður 6.793.780 kg. 3.644.700 kr. Fiskur óverkaður 1.522.730 — 537.200 - ísfiskur ? . — 325.540 — Síld 42.670 tn. 1.321.500 — Lýsi 201.940 kg. 85.050 — Fiskmjöl 565.000 — 196.600 — Síldarmjöl 2.443.500 — 630.300 — Síldarolía 763.530 — Sundmagi > . 12.010 — 28.930 — Hrogn söltuð 190 tn. 4.500 — Þorskhausar og bein 88.000 kg. 13.350 — Dúnn 114 — 4.550 — Hestar 55 tals 8.140 — Sauðfé (dilkar) 200 — 5.170 — Refir 43 — 7.970 — Gærur sútaðar 467 — 5.100 — Gærur saltaðar 1.473 — 3.440 — Skinn söltuð 140 kg. 190 — Skinn hert 600 — 4.200 — Kjöt kælt 2.444 — 3.670 — Ull 115.860 — 149.970 — Samtals 7.743.600 kr. Útflutt í sept.lok 1930: 39.639.600 kr. — - — 1929: 45.246.510 — — - — 1928: 47.917.400 — — - — 1927: 36.757.160 — í ágústlok 1930 innflutt: 40.892.188 kr. útflutt: 31.896.000 í ágústlok 1929 innfiutt: 43.656.485 — útflutt: 35.894.950 — Hf Itnnj Fiskbirg ð i n Skv. skýrslu Fiskifjel. Skv. reikn. Gengisn. 1. okt. 1930: 429515 þur skp. 1. okt. 1930: 183.159 þur skp. 1. — 1929: 383.921 — — 1. — 1929: 111.500 — — 1. — 1928: 363.933 — — 1. — 1928: 103.204 — — 1. — 1927: 291.598 — — 1. — 1927: 111.716 — — * mianing Streseœanns. Hinn 3. október (en þá var ár Jiðið síðau Stresemann dó) var a gröf hans afhjúpað minnismerki, sem prófessor Hugo Lederer liafði gert uppdrátt að. Er það hár veggur, hlaðinn úr gráum steini, alveg skrautlaus og stendur aðeins eitt orð höggvið á hann: Stresemaun, og eru stafirnir logagyltir. Við afl’júpunina víii- margt manna og hjeJt Wirth ráðherra aðalræðuna. Seinna um daginn lagði Curtius utanríkisráðherra blómkrans á leiðið. — Á fundi Þjóðabandalagsins þennan dag, mintist forsetinn Stresemanns með hlýjum orðum, en aUir fundarmenn stóðu upp úr sætum sínum í virðingarskyni. Þennan sama dag var í Berlin lagður hornsteinn að friðarliá- »kóla, sem á að vera kendur við Stresemann. Skólanum stjórnar nefnd hinna hæfustu vísindamanna. stjórnmálamanna og atvinnurek- enda. Hlutverk skólans er það, að rannsaka vísindalega öll þau mál sem friðnum getur stafað hætta af og leggja álit og. npplýsingar fyrir stjórnmálamenn og fræðara. Tuqgur tvær. Jónas Jónsson segir: „Eftir því sem menn vita um verð á sambærilegri vöru um þessar mundir, er mjólkurverð til framleiðenda sem hjer segir: 4. Mjólkurbú Flóamanna ea. 13 aurar lítri“. (Tíminn, 30. ág. 1930). Sig. Sigurðsson segir: Sunnanlands hefir mjólkur- verðið að þessu verið áætlað mánaðarlega. Flóabúið hefir að meðaltali greitt 16.8 aura fyrir hvern lítra mjólkur“. (Tíminn, 18. okt. 1930). Hvorum á að trúa, dóms- málaráðherranum eða Sig. Sig- urðssyni, búnaðarmálastjóra? Tíminn birtir grein búnaðar- málastjórans athugasemdalaust, >g verður því að álíta, að Tím- nn taki það sem góða og gilda vöru, sem Sigurður segir. En þá úerður Tíminn einnig að játa, i.ð dómsmálaráðherrann hafi í ~rein sinni farið með ósannindi um Mjólkurbú Flóamanna og vafalaust í þeim eina tilgangi, að koma óorði á þessa stofnun bændanna og auka vandræði lóamanna. ------<m>-------- Ræningjar Stáhlbergs. London (UP) 18. okt. FB. Helsingfors: Þrír þeirra sex manna, sem handteknir voru fyrir að ræna dr. Stáhlberg fyrv. varaforseta og frú hans, hafa játað, að er þeir rjeðust á þau hjónin, þá hafi þeir verið að framkvæma skipun hæstarjett- irmálafl.m. Mikko Jaskari og aðalskrifara þjóðræknisfjelags Suomen Lukky. — Jaskari og tveir menn aðrir hafa verið landteknir. nihglð gluggana í dn. Verslnnin Egill Jacobsðn Útbá Langavegi Píanókensln byrjar undirrituð þessa dagana. Alfa Pietnrsdúttir. Bræðraborgarstíg 16, sími 869. Lflnolenm miklar birgðir fyrirliggjandi. Á. Einarsson & Fnnk. Böbunardronar Á. V. R. biöðverlar taka Iðn. London (TTP) 18. okt. FB. Berlín: Ríkisþingið hefir með 325 atkv. gegn 237 fallist á að taka 530 milj. marka lán, sem boði er frá ýmsum erlendum mnkamönnum, svo óg þau skil- yrði, sem bankamennirnir hafa sett viðvíkjandi láninu. Hnossgæti eru kökurnar því aðeins, að notaðir sjeu bökunardropar ríkisins, sem ein hefir rjett til að flytja inn og setja saman bökunardropa úr hinum venjulegu efnum. Svona eru einkennismiðarnir: " — - "”"2ns ITRQflíJRQPóP <zÁ, /1FTN(jl5VEf?ZLUN F?JK15IN5 MÚNQLUDRQPáP UFLIÍ(it5VL]?ZQJb fÍKiSINS Allar liygnar húsmæður biðja viðskiftaverslanir sínar um Bökunardropa Á. V. R. Þeir eru bestir! Þeir eru drýgstir! Daqfeék. I.O. O.F. 3 =11210208 = □ Edda 593010217 — 1. Fyrirl. Veðrið (í gœr kl. 5): Um norð- urhelming landsins er NA-átt, sum- staðar allhvöss, víða rigning og jafnvel snjókoma og hitinn 1—5 stig. Sunnanlands er 5—6 stiga liiti og dálítil rigning sumstaðar Áttin er A-læg og orðið allhvast við S-ströndina. Lægðin, sem var við V-strönd írlands í gærkvöld, er nú komin ist Island í N-átt. Hinsvegar er djúp lægð skamt suður af Reykja- nesi og mun hún valda allhvassri A- og NA-átt um alt land á morg- un og ef til vill stormi sumstaðar. Veðúrútlit í Reykjavík í dag: A-stinningskaldi. R.igning öðru hverju. Síra Brynjólfur Magnússon, prestur í Grindavík, flytur guðs þjónustu í elliheimilinu Grund kl. 4 í dag. Allir velkomnir. Kristileg samkoma á Njálsg. 4 síðd. talar. Árni M. Jóhannesson Hjónabönd. í gær gaf sr. Fr. Hallgrímsson saman í hjóna- band ungfrú Lilju Guðmunds- dóttur og Eirík Kristjánsson. Heimili þeirra er í Garði í Skildinganesi. í gærkvöldi voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Lilja 1 í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. ^Pálsdóttir frá Brunnastöðum og , 'Jón M. Guðjónsson stud. theol. Ásm. Guðmundsson dócent gaf þau saman. Heimili ungu hjón- anna er á Framnesveg 48. Sjómannastofan. Samkoma í kvöld kl. 6. Allir velkomnir. Silfurbrúðkaup eiga í dag Valdemar V. Snævarr skólastj.l J gærkvöldi voru gefin sam- í Norðfirði og kona hans. Ian í hjónaband af sr. Árna Sig- urðssyni ungfrú Ásta Guðjóns- dóttir og Einar Einarsson verk- stjóri, Bergþórug. 9. Hjálpræðisherinn. Samkomur í dag: Helgunarsamkoma kl. 10,30 árd. Sunnudagaskóli kl. 2. Barnasamkoma kl. 6. Hjálp- ræðissamkoma kl. 8 sd. Stabs- kapt. Árni M. Jóhannesson norður fyrir Færeyjar og fjarlæg- stjórnar. — Strengjasveitin og lúðraflokkurinn aðstoðar. Heimilasambandið heldur fund á mánudaginn 20. okt. kl. í gær voru gefin saman í hiónaband af sr. Bj. Jónssyni ungfrú Guðríður Björnsdóttir, Vesturg. 20, og Ari Jónsson bifreiðarstjóri, Blönduósi. í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Fr. Hallgríms- syni ungfrú Elín Theodórsdótt-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.