Morgunblaðið - 19.10.1930, Page 12

Morgunblaðið - 19.10.1930, Page 12
12 MORGUNBLAÖIe Rugltslngadagtiðk Uppfinningar. Smávægilegar uppfiimingar gera menn oft ríka. „Blússur“ af fínasta efni, ýmsiv Htíþ, ódýrastar, bestar. Afgr. Aie- fodb, Laugaveg 44. »Sími 404 Ýmis afskorin blóm. Kaktusar o. fl teg. af pottaplöntum. ETeHu- eutfdi *6, sími 230. * «4 Viauim. V HúDsauma. Amtmannsstíg 4 — Sigrí?úr Gruðbjarts. Tilkynningar. Tökum eins og að undanförnu kjpt tii reykingar. Reykhúsið, — Gfiettisgötu 50 b. SNSKU og DÖNSKU kennir Frtðrik Bjömsson, Lokastíg 9 íqppi), Ahersla lögð á talæffngar, fyrir þá. sem lengra eru komnir. T 8 8**»* 96» Silvo silfurfeegilögur er óviðjafnan- legur á silfur. plet, niokei og aiumineum Fæst í Sikim helstu verslun- um. VetnrkÉoir «• M f - ý-.r .. 1 og kjóiar, ný sendiftg teítín wpp í gœr. Verslunin Vík. Úrvals kj6t trá BorgarnesL Klein, B it^uísgötu 14. Sími 73 og JJreins þvottadnft er jafn og það besta erlenda, erfjjo ódýrara, og þess vegna er jjálfsagt að nota það í all- an þyett.1 Miljónir manna í heiminuiu gera árlega nýjar uppgötvanir. Menn tnka einkaleyfi á þoim, en auÖur- inn kemur elcki. Nokkrir rekast þó nf hendingu á uppgötvanir — oft smávægilegar að sjá — en þær gera þá vellauðuga á fáum árum. eða þann, sem kaupir einkaleyfið aí þeim. Sá, sem fann upp á því að setjá strokleður á blýantsenda. lxefir grætt 300 þxis. 4<róna á því. Maðurinn, sem fann upp örygg- isnælurnar, varð miljónamæring- m — hann græddi nimlega sex- miljónir á uppgötvtm sinni. Ameríkumanni nokkrum, Georg Yeaton hjet hann, datt fyrstum í hug að búa til strástóla og önnur húsgögn xir stráum. Hann stofnaði' hlutafjelag með 4 miljóna doll- ara höfuðstól, til þess að hagnýta þessa uppfinningu og það fjelag hefir grætt fje, sem ekki verður tölum talið. Enskur læknír, Dunlop að nafni, fann upp á því að nota loftfylta hringa á hjólum. Hann átti son og hafði gefið honum reiðhjól, en þau voru þá að byrja að koma á markaðinn. Voru þá hafðir á hjól- unum gúmmrhringar, eins og á hjólum barnavagna. En reiðhjólin voru afar höst, þrátt fyrir það. Þá datt Dunlop í hug að hafa í stað hringanna útblásna gúrnrní- slöngu. Hann tók gúmmíslöngu, sem notuð var við vökvnn í garð- intim hjá honum, bjó til hjól- hringa úr henni og dældi í þá lofti. Viðbrigðin voru ótrúleg — og enn í dag græða risavaxnar verksmiðjur um allan lxeiin of fjár ái'lega á þessari uppfinningu Dun- fops. í Dresden var fyrir mörguni ánim maður, sem lxjet Sfherbel. Honum gramdist það að hom á ýmsum áhöldum, sem voru gerð úr pappa, brotnuðu stöðugt og kantarnir snjáðust og slitnuðu. — Fjöldi manna hafði árangurslaust revnt að ráða bætur á þessu, en honum tókst það. Og ráðið var afar einfalt. Það var að brvdda pappabrúnirnar með örþunnu pjátri, eins og er t. d. á brjefa- bindurum. Á þessari uppfinningu græddi Scherbel 700.000 krónur. Maðurinn, sem fann upp flibba- hnappa, sem opna má og loka, varð miljónamæringur. Á upp- finningu stálteinanna í regnhlíf- um, græddust 7 miljónir króna. Þannig mætti nefna óteljandi hluti, sem vjer notum dagsdaglega og finst, ekkert um. En einu sinni voru þeir þó ekki til, og þeir sem fundu þá upp, urðu ríkir menn. Svo er t. d. um stálpennann, títu- prjóna með glerhausum, fjaðra- klemmur og hundruð smáhluta. Uppfinning beygjanna á hárnálum gaf af sjer miijónir, þótt hún virðist, ekki merkileg, en nú eru hárnálar úr sögunni síðan kven- fólkið fór að klippa sig. Menn mnnu ef til vill halda að flestar uppfinningar hafi verið gerðar af tilviljun. Edison, sem á fleiri einkaleyfi en nokkur ann- ar, var einu. sinni spurður að þessu. Hanu sagði- að um 2% af þeim uppfinningum, sem nokkurs eru nýtar, hefði komið af til- viljun, en 98% eftir rækilega og langvarandi umhugsun. Og sá sem ætlar að bíða eftir því, að tíminn færi sjer einhverja uppfinningu af tilviljun, er geri sig auðugan, má bíða eftir þyí alla æfi. II vör uppfinning byggist á ein- liverri hugmynd, en hvort liún er nokkúrs virði, og hvort liún færir manni fje, er alt annað mál. Oft þurfa menn að verja mörgum ár- um í umhugsun og tilraunir, þangað til hugmyndin er frambærileg. En til þess að hægt sje að græða á lienni, þarf liún að vera nytsöm og eftirspurð. Það er sá einfaldi gald- iu' við allai' þxer uppfinningar, sem gefið hafa af sjer stórfje. Menn þektu loftskeyti mörgum árum áður en útvarpið kom, en engum kom þá til hugar að hægt væri að senda frjettir og hljóð- færaslátt um óravegu í loftinu og inn á hvert einasta heimili. En svo var haldinn lmefaleikur í Ameríku og voru menn óvenjulega „spentir“ fyrir úrslitunum. Þá kom snjöllum manni það ráð í hng, að senda jafnharðan loftskeyti um alt sem gerðist í lmefaleiknum. Hver, sem keypti sjer ódýrt mól- tokutæki og kunni með það að fara, gat setið lieima og fylgst með öllu sem gerðist. Þetta varð til þess að menn óskuðu að fá f-leiri frjettir á sama liátt, og upp af þessu spratt útvarpið, upp- finning, sem nú hefir lagt allan hinn mentaða heim undir sig. Eitirmæli. Tengdamóðir mín, Sigríður Jó- hannesdóttir, andaðist 24. f. m. að heimili sínu, Karlsminni á Skaga- strönd. Hún var fædd 17. desem- ber 1847 í Naustavík við Skjálf- anda. Bjuggu þar foreldrar henn- ar, Jóhannes Þorsteinsson og Sig- urbjörg Sveinsdóttir. Yar Jóhann- es liinn mesti búhöldur, og af- burðamaður að dugnaði. Maður Sigríðar var Páll Ólafsson, ætt- aður úr Reykjadal, vitur maður og góður drengur. Bjuggu þau lengst á Syðri-Leikskálaá í Köldu- kinn. Hann dó 27. janúar 1908. Eftir það dvaldist Sigríður með börnum sínum, og oftast með Guð- mundi, en börn þeirra Páls og liennar eru þessi á lífi: Ingibjörg, kona mín. Kristín, kona Frímanns Finnssonar fiski- n.atsmann á Skagaströnd. Jóhann- es útvegsmaður í Höfðakaupstað, giftur Helgu Þorbergsdóttur frá Sauðárkrók. Jakob og Guðmundur búendur í Karlsminni, eru þeir tvíbúrar, og Karítas, ógift kona, er vinnur við ölgerðina „Egill Skallagrímsson“ hjer í Reykja- vík. Um Sigríði er það að segja, að hún var hverri konu*hugmeiri og drenglyndari, mun jeg nú finna þessum orðuin stað, og geta þess að hún var fáorð kona og fá- skiftin, hnýstist ekki um hag ann- ara- manna. Þau hjón dvöldust nokkur ár í Húnaþingi, er Sigríður var á ungum aldri, var Sigríður þá, sumar eitt, selráðskona í Þingeyra- seli, og mjólkaði 150 — eitt, hundr- að og fimmtíu — ær, sá fyrir mjólkinni og rakaði allan miðhlut dagsins. Um drenglyndi Sigríðar fer jeg ekki mörgum orðum, en get þess eins, sem ærið er til þess að sanna það. Hún var, eins og áður er sagt, tengdamóðir mín, og breytti ávalt við mig svo sem væri jeg barn liennar, og liygg jeg að jeg megi fullyrða, að hún liafi komið eins fram gagnvart hinum tengda- börnum sínum. Mjer þótti Sigríður vera móðir mín. Ritað 10. okt. 1930. Árni Árnason, frá Höfðaliólum. Guðmundur Gfsluson hreppstjóri aC Staðarbakka. Minningarorð. Þ. 18. sept. síðastl. andaðist á sjúkraskýlinu á Hvammstanga, Guðmundur Gíslason hreppstjóri að Staðarbakka í Ytri-Torfastaða- hreppi í Miðfirði. Hann var fædd- ur 6. mars 1874. Að Guðmundi heitnum er eftir- sjá hin mesta. Mun hans verða sárt saknað af öllum sem þektu hann, en sárast af þeim, sem stóðu honum næstir í lífinu. Því Guð- mundur heitinn var mikill mann- kostamaður, sem í öllu vildi láta gott af sjer leiða, enda virtur og vel látinn af öllum sem áttu saman við hann að sælda. Áhuga- og atkvæðamaður var hann um öll framfaramál sveitar sinnar, tillögugóður og samvinnu- þýður. Hann var og búhöldur í besta lagi, hagsýnn og framsækinn en jafnframt raungóður og sjer- lega gestrisinn. Var þó oft margt gesta samankomið á Staðarbakka, þar eð jörðin er í liinni fjölförn- ustu þjóðbraut. Auk hreppstjórastöðunnar hafði Caðmundur ýms önnur opinber störf á liendi. Hann var sýslu- nefndarmaður, formaður búnaðar- fjelags sveitar sinnar og oddviti sóknamefndar um langt skeið. — Hann var og eitt sinn hreppsnefnd aroddviti Fremri-Torfastaðahrepps. Yfirleitt var hann meira og minna riðinú við ÖU opinber mál sveitar sinnar. Kona hans, Margrjet Beuedikts- dóttir frá Bjargarstöðum, lifir mann sinn, iisamtW) mannvænleg- um börnum. Blessuð sje minning hans. Miðfirðingur. Flugslys. Þýska farþegaflugvjelin ,D 19301 fórst hjá Dresden 6. þ. m. Híin var í förum milli Vín og Rerlín og átti að koma við í Dresden og kom þangað líka á rjettum tíma. Flaug hún lágt og var sýnilega viðbúin að setjast. En alt, í einu bilaði hreyfillinn og hún steyptist beint niður í skóg. Ætla menn að sviftivindur hafi kollsteypt, henni. í flugvjelinni voru 7 farþegar, flugm. og vjelamaður. Fórust allir nema einn. Það lcom í Ijós, þegar líkin Coru dregin út úr rústum flugvjelarinnar, að höfuðin á öll- um farþegunum voru brotin. Hafa þeir reki.st, svona hastarlega upp undir loftið í farþegaklefanum, þegar flugvjelin skall á jörð. H.P. BRIÓSTSVKUROERÐIN „NÓI" bakstnr. Fjallkonu gljávðrurnar gagna mest og fegra best. Biðjið því kaupmann yðar um: Fjallkonu Skósvertu, Fjallkonu Skógulu, Fjallkonu Skóbrúnu, Fjallkonu Hvítu, Fjallkonu Fægilöginn og Fjallkonu CRjávaxÍð góða Þessar gljávörur þola allan saman- burð, hvað gæði og verð snertir, við samskonar útlendar vörur, sem kallaðar eru þær bestu. Það besta er frá H.f.Efnagerð Reykimilkur. Ódýru undirfðtin og barnakjólamir eru komnir aftur. Athugið verðið annarstaðar, og- komið síðan í Tísknbúðina, Grundarstíg 2. Orelðubrelnsarar komia aftur í Hjúknmardeildina Austurstræti 16. Sím&r 60 og 1060. Til KeflaTfknr og Grindavíknr. daglega. Bestar ferðir Frá Steindári. Best að auglýsa í Morgnnblaðinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.