Morgunblaðið - 07.12.1930, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ
*
m löLseÍIÍíl
Nýkomið:
Mais, heill
Maismjöl.
Hestahafrar.
Hveitiklíð.
Hænsnafóður, blandað.
Verðið er lægra en nokkru sinni áður.
S e 1 j u m
aismjol
í 88 kg. pokum.
Spyrjið um verð í síma 8, fjórar línur.
H. Benediktsson i fio.
Nú fyrlr jðlin
þykir oss rjett, að minna á þá hluti, sem gott er að hafa
vio hendina við jólabaksturinn og þess háttar.
Jólakökumót. — Gyðingakökumót. — Sand- og Sóda-
kökumót — Smámót allskonar. — Hringmót. Kleinujárn.
íl. teg. — Kökurúllur — Sleifar — Skálar til að hræra í
Deig og^farsvjelar hentugar til jólagjafa.
Búðingsmót allskonar — ísmót — ísvjelar — Köku-
hnífar. — Deig- og farssleifar — Kökumót í hakkavjelar
íillar stærðir og ótal margt fleira, sem óþarfi er að telja
upp, því allir rata í Zimsens járnvörudeild. Jafnframt er
þar hið fjölbreyttasta úrv. af öllum búsáhöldum og verðið
altaf samkepnisfært.
lárnvfirudeild ]es Zimsen.
Barnalakkskór,
öklabanda og reimaðir á telpur og drengi, allar
stærðir.
Karlm.Iakkskór,
hinir góðkunnu „Cinema“ lakkskór nýkomnir í
öllum stærðum.
Kven-Iakkskór,
margar ódýrar móðins tegundir, einnig hinir
þektu opnu „Cinema“ lakkskór.
Skðblífar og Mlfarstígvjel,
allskonar kven, karlm. og barna.
SkoUúð Roykiovikur.
Aðalstræti 8.
niþingishátlðin 1930.
(Eftirfarandi grein um Al-
þingishátíðina er eftir sr. Frið-
rik Friðriksson. Kom hún fyrsl
út í mánaðarbiaði K. F. U. M.
H'jer er hún nokkuð stytt, að
því leyti, að sleppt er þeim
k.afla, sem að mestu snertir
starfsemi K. F. U. M., og er
skrifaður sem einskonar innan-
fjelagsmál.
En vegna þess, hve hinar al-
mennu hugleiðingar hins vin-
sæla leiðbeinanda æskulýðsins,
um Alþingishátíðina, eiga erindi
tii fleiri en þeirra, -sem lesa
Mánaðarblaðið, er greinin birt
hjer).
Þegar Ingólfur Arnarson fann
öndvegissúlur sínar og reisti bú og
byggð í Reykjavík, byrjar saga
íslafids. Þegar Ulfijótur stóð ,,á
eldhrauni upp, þar sem enn þá
hún Oxará rennur“ og Alþingi
var stofnað, þá byrjar saga hins
| ísfenska ríkis og þjóðar. Síðan
cru liðin 1000 ár og á hinum forna
þingtíma var á þessu ári alþjóð
Ulendinga stefnt saman til þess að
minnast þessa atburðar og halda á
sjálfum fæðingarstað þjóðarinnar
hátíðlegt } úsund ára afmæli lienn-
ar. Það var í alla staði viðeigandi
og sjálfsagt. Hugir allra þjóðar-
innar barna beindust að þessnm
stað á þessum tíma. Fjórði liluti
allrar þjóðarinnar kom saman á
Þingvöllum. Þar að auki fjöldi
manna af íslenskum ættum úr ’ann-
ari lieimsálfu, og fjöldi af stór-
tignum mönnmn víðsvegar úr
löndum. Aldrei hefir í sögu þjóð-
arinnar annar eins mannfjöldi
saman komið á einn stað. Aldrei
hefir verið teflt djarfara tafl um
það hversu takast mundi. Margir
voru fullir af kvíða löngu'á undan.
..íslands óhamingju verður alt
af vopni“ og svo mun fara enn.
hugsuðu’ margir og sögðu. Og
ólnigur var í mörgum. En hafi
nokkurn tíma verið nokk-
uð hæft í þessu gamla svart-
sýna orðtaki, þá sýndi það
sig nú, að liamingja Islands hefir
snúið vopnin úr höndum óham-
ingjunnar, því flest alt það, sem
menn hræddust og kviðu fyrii-.
varð að engu, og hátíðin varð
bæði stórfengleg og fögur. Jeg
trúi því, að hún hafi orðið íslandi
til sóma og verði því til ham-
iugju.
Það var undursamlegt að sjá
dagana fyrir hátíðina hvei-nig
stórborg var að rísa upp í óbygð-
inni svo að segja. Það var tign-
arleg og fögur sýn, að sjá ofan
af gjárbörmunum hærri yfir tjalda
liverfin, fannhvít, og líta yfir
fjölda manna í fullri starfsémi,
að undirbúa alt. Alls staðar var
iíi', og starfsemi. Þegar tveim dög-
um fyrir hátíðina fyltist lmgur
áborfendanna af aðdáun yfir því
verki, sem verið var að vinna, og
fann að mikið var í vændum. Há-
tíðin byrjaði að gagntaka mann.
Og þegar áhorfandinn kom niður
á vellina og sá starfsemina nær
sjer, varð hann þakklátur þeim
mönnum, sem lögðu svo mikið að
sjer, að þeir varla fengu svefnfrið
eða matfrið síðustu sólarhringana.
Áhorfandinn fann á sjer, hvernig
allir þessir starfsmenn þjóðarinn-
ar alt. ofan frá yfirstjórn undir-
bíiniligsins niður til unglinganna.
sem voru á þönum í þágu starfs-
ins. voru fylt.ir af einum amh:
og einni hugsun: að alt skyldi
vera tilbúið og alt til reiðu, þegar
hinir miklu dagar rynnu upp. —
Mjer fanst ]>að óhugsanlegt, _að
alt þetta mikla og trúfasta und-
irbúningsstarf yrði unnið fyrir
gíg. — Það vakti enn lieitari bæn
í sál 'minni um blessun Guðs yfir
því öllu saman en hún liafði áður
verið. — Þá var það líka mikil-
fenglegt, að vera sem áhorfandi
miðvikudaginn fyrir hátíðina, þeg-
ar liin reista borg fór að fá lít',
og tjaldborgirnar. tóku* að fyllast
af hinum nýju íbúum. Hver aldan
á fætur annarf kom ofan úr Al-
mannagjá - og þúsundir manna
gengu í þjettum straunn. eftir
vegunum út í íbúðartjöldin. Stórir
skarar af ríðandi fólki komu ofan
af fjöllnnum og utan úr sveitun
um. Borgin nýja á hrauninu mikla
tók á nióti fjórða hluta heillar
þjóðar og varð alt í einu. að Iiöf-
uðborg ríkisins, aðsetur glæsileg-
ustu fulltrúasveita erlendra ríkja
og stófvelda. Allir vegir lágu ti!
þessarar hvítu, nýju borgar. Áreið-
anlega var mörgum órótt innan
brjósts þá nótt. Hvernig reiðir
öllu þessu af '? Ilvað ber morgun-
dagurinn í skauti sjer? Hvað verð-
ur úr öllum þessum undirbúningi,
ef slagviður og dynjándi regn
verður? Verður þá ekki umhorfs
á Þingvöllum líkt og á vígvelli
eftir beðinn ósigur? Hvað gagnar
þá þetta alt samanf Ef Drottinn
byggir ekki húsið, erfiða smiðirnir
til ónýtis; ef Drottinn verndár
eigi borgina, vakir vörðurinn til
únýtis.“ — Margar þvílíkar hugs-
anir liafa vakað í sálum fjölda
manna. Svo rann morgundagurinn
uyip, dumbungslegur í fyrstu, en
glaðnaði svo til. I Álmannagjá,
rjett hjá, þar sem hún Oxará
felltir ofan í gjána, var reistur
gnæfandi prjedikunarstóll og þar
á grænum grundum milli hamra-
veggjanna stóð mannfjöldinn,
stærri og meiri en nokkru sinni
áður hefir sjest á Islandi. Alt var
fánum skreytt, nema hamravegg-
urinn; liann þurfti þess ekki, og
prjedikunarstóílinn, sem þannig
óskreyttur rann betur inn í heild-
arsvip hamranna, en hann mundi
annars liafa gert. Þar stóð þjóðin
með' þúsund ár í liuga. Það var
kyrt, og hljót.t. Enginn gnýr, eng-
in óp. engin fagnaðarlæti; engis
jh eða þys. Engin húrrahróp
hljómuðu, ér konungur og tign-.
armenn ríkjanna gengu inn í hin i
miklu dómkirkju þjóðarinnar. —
Innst í kirkjunni var hvítur foss-
inn sem altaristafla og úðamökk-
urinn steig uþp eins og reykelsis-
mökkur fyrir framan altarið. —
Gráturnar vorn myndaðar úr
þjettri lifandi girðingu af skát-
tim, hamranna milli. Þar fyrir
framan í kórnum fyrir innan prje-
dikunarstólinn stóð tvísett röð af
skrýddum prestum, ásamt biskupi
landsins og þar næst konungur og
fylgd hans og þar tók við hinn
mikli söfnuður, þúsundir landsins
barna. Þá hófst guðsþjónusfan.
Hinn gamli sálmur: „Víst ertu
Jesú kóngur klár“, steig upp sem
hylling þjóðarinnar til konungs
aldanna, konungs konunganna. Þá
\
fjölbreytt úrval.
V. B. K.
)ön Biðrnsson 8 Co.
Nú geta allir eignast
falleg
BólfteDDi
því fjölbreytt úrval af þeim
verður í desembermánuði
selt með þægilegum
afborgunarskilmálum,
að það ætti að vera
öllum kleíft að eignast
þau.
Notið tækifærið á meðan
úr nógú er að velja.
/