Morgunblaðið - 07.12.1930, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Huglýsingadagbók
Nýtt úrval af rammalistum. Inn-
römmun óclýrustu í Bföttugötu 5.
Sími 199. Einnig gluggatjalda-
stengur, gj'ltar og brúnar.
Blóm & Ávextir. Kreppappír.
Kransaborðar. Kransaefni. Kerti.
Keramikvörur.7 Konfektkassar.
Körfur.
Cinerariur, Nellikkur o. fl. í
pcttum í Hellusuiuli 6, sími 230.
Grammófónviðgerðir. Gerum við
grammófóna fljótt og vel. Örninn,
I.augaveg 20. Sími 1161.
Mjólkurbílastöðin er flutt í hvis
Mjólkurfjelags Reykjavíkur í
Hafnarstrœti, gengið inn frá
Tryggvagötu. Sími 1563.
Jólabazar.
Höfum opnað jólabazar okkar.
Bazarinn liefir nú ,fjölbreyttara úr-
val en nokkru sinni áður, af barna
leikföngum, - öll ný, einnig mjög
smekklegar jólagjafir, fyrir eldri
sem yngri. Jólatírjen eru komin.
Sanngjarnt verð á öllu. Lítið inn.
Jólabazar Amatörversl., Kirkju-
stræti 10. Sími 1683. Þ. Þorleifsson.
Munið eftir að stækkuð Ijós-
mynd er ávalt kærkomin jóla-
gjöf. Stækkanír ódýrari eftir plöt-
um úr okkar plötusafni og safni
kgl.hirðljósm. P. Brynjólfssonar,
einnig eftir amatörfilmum. Teknar
myndir allan daginn. Opið virka
daga frá kl. 10—6, sunnudaga frá
1—4, á öSrum tíma eftir umtali.
Sigr. Zoega & Co.
Útsprungnir túlipanar og hyaz-
intur fást í Hellusundi 6, sími 230.
Sent heim ef óskað er.
Iltfluttar ísl. afurðir í nóv. 1930.
Skýrsla frá Gengisnefnd.
Fiskur verkaður • • 5.927.810 kg. 3.240.600 kr.
Fiskur óverkaður • 1.987.940 — 523.550 -
ísiiskur .... ? — 785.850 —
Frostfiskur . . 218.700 — 32.810 —
Síld 15.640 tn. 379.200 —
Lýsi 223.630 kg. 103.180 —
Fiskmjöl . . . 190.340 — 70.280 —
Síldarmjöl . . 30.000 — 7.200 —
Síldarolía . . . 960.700 — 188.580 —
Sundmagi . . 490 — 1.500 —
Hrogn söltuð . 3 tn. 100 —
Dúnn .... 400 kg. 15.340 —
Hestar . . . 31 tals 4.650 —
Refir .... 30 — 18.000 —
Gærur sútaðar 120 — 700 —
Gærur saltaðar 193.433 — 400.390 —
Skinn söltuð 9.590 kg. 5.240 —
Skinn hert . . 410 — 1.320 —
Garnirhreinsaðar 2.000 — 16.200 —
Garnir saltaðar 9.860 — 4.420 —
Kjöt fryst . . 6.026 — 6.030 —
Kjöt saltað . . 2.500 tn. 261.420 —
Mör .... 675 kg. 780 —
Prjónles . . . 105 — 460 —
Ull 20.720 — 28.200 —
Samtals 6.096.000 kr.
Útflutt í nóv.Iok 1930 : 54.469.100 kr.
— - — 1929: 65.619.010 —
1928: 69.602.610 —
1927 : 54.385.180 —
í okt.lok 1930 innffutt:
útflutt:
í okt.lok 1929 innflutt:
útflutt:
52.068.066 kr.
48.469.100 —
54.997.913 —
57.486.500 —
„ Jeg stæri mig af léreptunum mínumM
segir húsmóöirin
Þvottar
þvegnir meó
RINSO
verða hvítari
og endast
lengur
f,FcbSVcgna pVSc JCg ctiCirCl 11111 líllll iOK Og
dúka mína í öðru en Rinso. Rinso fer
svo vel með pvottana, pað naer út
öllum óhreinindum án harðrar núningar
og gerir pvottana hvíta án pess að
bleikja J>á Siðan jeg fór að brúka
Rinso i hvíta pvotta, verða þeir hvítari
og endast lengur, svo J»að er spamaður
viS J>a'ð líka.“
Er aðeins selt i pökkum
— aldrei umbúðalaust
-*V« R BROTHBM LIMITEO
PORT SUNLIOHTt INQLANO
W-R 25-047 A
Af llnni
Skv. skýrslu Fiskifjel.
1. des. 1930: 438.467 þur skp.
1. — 1929 : 406.463 — —
1. — 1928: 391.055 — —
1. — 1927 : 305.661 — —
Fiskbir gðipi
Skv. reikn. Gengisn.
1. des. 1930]: 126.049 þur skp.
1. — 1929: 55.806 — —
1. — 1928: 46.370 — —
1. — 1927: 61.884 — —
Ef nalaug Reykjavikur.
Laugaveg 34 — Sími 1300. — Símiiefni: Efnalaug.
Breinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein.-
an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er.
Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum.
Afskornir túlipanar og tilkomn-
ar hyazintur fást á Amtmanns-
stíg 5.
Sonora grammófón vil jeg selja.
Guido Bernhöft, Tjarnargötu 30.
í happdrættinu innan Kvenfje-
lags Fríkirkjunnar komu út þessi
númer: 261 saumavjel, 939 kaffi-
stell, 1117 10 krónur í peningum,
1164 klukka. 1593 10 krónur í pen-
ingum, 1924 10 krónur í peningum,
1976 skeiðar. Munanna má vitja
á Laugaveg 37, í búðina.
Peningabuddur.
Seðlaveski.
Lyklaveski.
Reykjarpípur.
Tóbaksdósir.
Vasahnífar.
Dolkar, finskir,
í
JÁRNVÖRUDEILD
JES ZIMSEN.
EGGERT CLAESSEN
hæstarj ett&rxaál*flntnin^«mA9isr.
fjálglegar samþyktir um auk-
in rjettindi yngra fólksins. En
hvað skeður? Ungar ekki sam-
kundan út eftirfarandi tillögu:
„10. þing Alþýðusambands ís
lands skorar fastlega á Alþingi
að samþykkja tafarlaust að
lækka aldurstakmark fyrir kosn
ingarrjetti niður í 21 ár við Al-
þingiskosningar, jafnt landkjör
sem kjördæmakosningar".
Þeim verður ekki óglatt af
smámununum alþýðuforingjún-
um.
Þeir sem þekkja þá nánar en
af fagurgala þeirra og mann-
fundum, vita, að kúgunar- og
einræðishugsunarháttur er ekki
jafn-rótgróinn hjá nokkrum
mönnum og þeim. En það hefir
gert þá óskammfeilna, að þeim
hefir tekist að gala sig inn á al-
þýðu og selja sig valdhöfum.
Og hverjum verður það að list,
sem hann leikur, einkanlega
eigi það trausta stoð í upplagi
hans.
Það verður sennilega frægt í
pólitískri sögu sósíalista hjer
á landi, að á sömu ráðstefnu,
sem bolar með ofbeldi yngri
mönnunum frá þátttöku 1 þingi
sínu og hafnar áhrifum þeirra
á ályktanir sínar, samþykkja
þeir með helgisvip kröfur um
rýmkun kosningarrjettar þeim
til handa.
Hokkrar sjúkrasðgur.
Fyrir tæpu ári kom út bók
með þessu nafni, segir húrx aðal-
lega frá fæðingum, einkum þeim,
sem eitthvað hefir vexúð athuga-
vert. við.
Þessi bók er þess verð, skáld-
sögurn fremur, að hún sje lesin,
því að þótt þetta sje aðalefnið, þá
er formáli bókarinnar og ancli
þannig að allir geta haft gott af
-að lesa hana. Sjerstök hvöt ætti
það að vera til að kaupa bókina,
að útgefandinn Þórunn A. Björns-
dóttir Ijósmóðir, gaf upplagið.
Alt sem inn kemur fyrir bókina
rennur í sjóð t-il styrktar fátækum
sængurkonum á fæðingarcleikl
LandsspítalansT
Ættum við ekki að gleðjast yfir
þessari stóru gjöf og sýna það
í verki með að kaupa bólcina? Við
konur, sem sátum 70 ára afmæli
gefandans 30. desember síðastlið-
inn, kaupum liana allar fyrir 30.
þ. m„ þá gleðjum við gefanclann,
sjálfar okkur og þær, sem njóta
úr sjóðnum.
Svo vona jeg, að margir aðiúr
góðir menn og konur, styrki gott
málefni og kaupi bókina, sjálfum
sjer til ánægju og öðruni til góðs.
Hún fæst hjá flestum bóksölum
borgarinnar og á Bókhlöðustíg 11.
Reykjavík 2. des. 1930.
Eykur þægindi! Sparar fje!
Nýkomið:
Döðlur í 18 kílóa kössum, ný uppskera.
Verðið sjerstaklega lágt.
|
Eggert Kristjáusson & Co.
Símar 1317 — 1400 og 1413.
Bökunardroparnir
frá Efnagerð Reykjavíkur eru þeir langsamlega bestu„
enda viðurkendir um alt land, fyrir gæði. Það besta er frá
Efnagerð Reyklavíknr.
Crepepappír. Borðrenningar. Serviettur. .íóIatrjesskrauL
Kaupið inn tímanlega.
Bðkaverslnn (safoldar.
Heimdallnr.
Fnndinnm frestað.
Skrifstofa: Hafnaretzveti 5.
Slmi 871. YiBtalstfmi 10—12 f I
Kona.
Stjúrain.