Morgunblaðið - 07.12.1930, Blaðsíða 9
8unnudagmn 7. desamber 1930.
9
Nfi er alt að iyllast af fðlavOrum
hjé okkur.
Undanfarna daga höfum við tekið upp mörg hundruð ilmvatnslampa, skínandi fallegar alabasturskálar, nýtísku ljósa-
krónur, borðlampa, sem eru tilvaldar jólagjafir og ótal margt fleira. — Við höldum áfram að taka upp nýjar vörur
næstu daga.
Það væri hyggilegt að líta inn einhvem næsta dag 4 meðan urval er mest og aðsókn er ekki orðin eins mikil og vant
er að vera seinna í mánuðinum. Við höfum að þessu sinni sjerstök herbergi til að geyma í seldar vörur, sem ekki eru
teknar strax. Þjer getið því keypt jólagjafir nú ef yður °vm‘st svo og haft þær ókeypis í öruggri geymslu hjá okk-
ur til jóla
Jélíus BfOrnsson.
raftækjaverslun. Austurstræti 12.
Kaupin á nýja Þór
Sýnishorn af ráðsmensku skipasjer-
fræðings ríkisstjörnarinnar
Pálmi Loftsson wgir frá.
Herra ritstjóri.
Út af ummœlum hr. Öísla Jóns-
souar vjelstjóra, sem þjer virðist
hafa fengið til að fara um borð í
„Þór* ‘, til þess að uppgötva galla
á skipinu, leyfi jeg mjer að taka
fram eftirfarandi:
L G. J. talar um að skipið sje
bygt 6 þeim tima þegar „skipa-
smíðar Þjóðverja voru mjög at'
vanefnum gerðar1*.
Um þessa staðhœfingu skai jeg
ekki fjölyrða, en mrm gefa kunn-
ugum mönnum í Þýskalandi tæfi-
faari til að segja sitt álit um hana
innan akamms.
2. Q. J. segir í Morgunblaðinu:
„T. d. er hvergi harðviður í íbúð-
um skipsins, heldur aðeins fura' ‘.
Hjer akjátlast G. J. hrapallega.
Þiljumar í bústöðum yfirmanna
(káetunni) eru úr eik.
3. G. J. segir í Morgunbi.: .Jlest
ar pípur í vjelinni, sem venjulega
eru úr kopar, eru hjer úr stáli og
því miklum mun endingarminni en
venja er til“. Einnig hjer ferG. J.
rangt með, því að nær allar pípur,
sem m©ga vera úr kopar, eru það.
ÓKklegt er að fræða þurfi G. J.
um að yfirhitunarpípur mega ekki
vera úr kopar.
4. G. J. segir í Morgunbl.: „Ket-
ilreisn skipsins er ekki einasta
mjög veikbygð frá upphafi, heldur
eru og plötumar í henni mjög
bættar“. Ketilreisnin er eins og
alt annað í skipinu bygð eftir
reglum Germanische Lloyd, 1.
flokka eins og auðvitað er, þar
sem skipið var bygt til að stunda
fiskiveiðar norður í Hvítahafi.
„Bæturnar", sem G. J. talar um,
era ekki aðrar en þær, að „lúga“
hefir verið flutt til á ketilreisn-
inni og plata sett yfir opið, þetta
kallar G. J. að ketilreisnin sje
„margbætt“.
5. G. J. segir í Morgunbl.: „Skip
ið hefir enga akkerisvindu“. Um,
þetta er það að segja, að ný akk-
erisvinda er með í kaupunum og
verður sett í skipið innan skamms.
6. G. J. segir £ Morgunbl.: „Loft-
skeytatæki eru engin og ekkert
rúm, sem þeim er ætlað“. Hjer
skjátlast sögumanninum enn hrap-
allega, því að rúm fyrir loftskeyta-
tækin er þegar útmælt í korta-
herberginu aftan við stýiishúsið
og verða sett þar niður í þessum
mánuði.
7. Þá segir G. J., að ljósavjel
skipsins sje ekki nægilega stór til
að lýsa skipið og gefa straum til
loftskeyta.
Einnig hjer fer G. J. með rangt
raál, Ijósavjelin framleiðir 3 kw.,
sem er nægilega mikið fyrir uý-
tísku lampastöð, þó skipið verði
jafnframt lýst sem best má, og
furðar mig að G. J. skuli ekki
vita slíkt, ef þessi ummæli eru
rjett höfð eftir honum í blaðinu.
8. Þá minnist G. J. á ljósakast-
ara, sem nauðsyulegt sje að fá á
skipið. Það er vitanlega rjett að
ljóskastari er uauðsynlegur, enda
er nú verið að setja í skipið nýjan
ljóskastara, og er hann einnig með
í kaupverðinu.
9. Loks kemur G. J. að kaup-
verði skipsins, segir hann, að skipið
kosti hingað komið um 200 þús.
kr. ísl. Hjex fer sögumaður með
rangt mál eius og. áður. Skipið
kostar rúm 8000 £, eða um 180 þiis.
kr., hiugað komið, og er innifalið í
kaup-verðinu:
150 smálestir. af kolum.
Akkerisvinda ný.
Ljósbastari nýr.
Og auk þess ýmislegur kostnað-
ur við útbimað til ferðarinnar, sem
G. J. virðir sjálfur 20 þús. kr.
10. Þá segir G. J. að stjóminni
hafi staðið til boða hjer á landi
skip, sem að mörgu leyti sje heut-
ugra en þuð sem keypt var, og
að það hafi átt að kosta 120 þús.
ki. Iljer mun átt við togarann
Sindra, sem bygður er í Þýska-
landi á stríðsárunuiu (1915), sem
stendur til flokkunar (Classering)
nú í ár, sem útlit er fyrir að muni
hafa mjög mikinn kostnað í för
með sjer.
T. d. muu þurfa að endurnýja
þilfar skipsina að mestu eða öllu
leyti. Jeg hefi giskað á að full-
komin flokkun þess skips myndi
■ kosta alt að 60 þús. kr., og legg
jeg það óhræddur undir dóm
I þeirra, er til þekkja hvort þar hafi
| verið um kostakaup að ræða.
I Loks vil jeg benda G. J. á það
viðvíkjandi „Þór“ liggur fyrir ýt-
iarleg álitsgerð frá erlendum sjer-
; fræðingi, sem er viðurkendur um
1 Norðurlönd fyrir samviskusemi,
sem er Skibsinspektör Hens frá
firmanu Brosen & Overgaard, en
það firma hefir m. a. haft á hendi
eftirlit bygginga og viðgerða á
skipum Eimskipafjelagsins, og hef
ir áð sjálfsögðu miklu meiri
reynslu á öllu er að skipaútbúnaði
lýtur en G. J., að honum ólöst-
uðum.
Leyfi ,jeg mjer hjer með að birta
kafla úr umsögn hans um skipið:
„Skipið vur Taimsakað utan og
innan, og reyndist sjerlega traust-
h}-gt og virðist í góðu lagi. Botn,
stýri og hliðarkilir voru líka athug
aðir meðan skipið stóð á þurru, og
reyndist í góðu lagi. Botniun- hefir
verið málaður með „patent" -máln-
ingn, i október 1930.
Vjelin var við skoðuuina tekin
sundur að nokkru leyti, sívalning-
ar, legur, öxull, gufuþjettir og dæl
ur voru athugaðar og reyndust í
góðu lagi. Ketillinn var skoðaður
nákvæmlega, hæði eldstæði og
l vatnsgeymir, og var að öllu
í leyti í sjerstaklega góðu standi
og vel við haldið“. — Að lok-
tnn stendur í álitsgerð hins er-
lenda sjerfræðings: „Með tilliti
til þess hve skipið er í góðu ósig-
;komulagi og ívilnanir, sem áður
i hafa verið nefndar, verður að álíta
i verðið 8000 £. kaupandanum í
|ling“.
1. Á dönsku: Skibet blev be-
sigtiget indenbords og udenbords.
Dtd; fandtes at være særdeles godt
1 og solidt bygget og i. velvedlige-
jholdt Stand overalt. Bund, Ror og
j Slingerköl besigtedes da Skibet
j var paa Beddiug og fandtes i god
Stand, Bunden var malet með
Patentfai'vc i Oktober 1930. Ma-
'skinen var delvis aabnet op, Cyl-
'indere, Lejer, Axel, Kondensator
|og Pmnper blev besigtet, og alt
i faudtes i god Stand. Kedlon blev
uöje besigtet i saavel Fyr- som
Vamirum og fandtes overalt i sær-
jdeles god og velholdt Stand.
2) I Betragtning af Skibets gode
jTilstaud og ovennævnte Indrömm-
elser maa Prisen: 8000 £ anses for
meget fordelagtig for Köberen.
i Lolis skal þess getið, nð þeir lir.
Ólafur Sveinsson skipaskoðnnar-
maður ríkisins og hr. Ásgeir Sig-
urðsson forstjóri Landssmiðjunnar
hafa báðir verið með rajer undir-
rituðum við lauslega skoðun á
skipinu í dag, og geta þeir báðir
borið um að það er rjett sem skýrt
er frá hjer að ofan að því er við-
kemur aðfinslum heim er Morg-
unhlaðið hefir eftir G. J.
Reykjavík, 4. desembef 1930.
Pálmi Loftsson.
ánOsvar
Irá B.sla Jónssynt
Grem Pálma Loftssonar þarf að
komast sem víðast.
Eftir að hafa kynt mjer inni-
hald greinar þeirrar, er herra
framkvæmdaHtjóri P. Loftsson
hefir sent yður til birtingar út
af samtali mínu við yður um
hinn nýkeypt Þór, er mjer ljúft,
að þjer vilduð birta hana í heiðr-
uðu blaði yðar, samfara eftirfar-
andi athugasemdum. Hún gef-
ur þvi fleiri mönnum sönnun fyr
ir, hve illa hjer hefir verið ráð-
ið, því víðar sem hún birtist.
Mjer finst líka rjett, að úr því
að herra framkvæmdastjóran-
um fanst ástæða til þess að taka
hjer til máls, þá eigi ekki að
leyna þjóðina neinu því, sem
leitt geti málið 1 allan sannleika
og brugðið upp rjettri mynd
hjer af meðferðinni á opinberu
lie.
— ÍSLANDS
„Brúarioss11
Ifer í nótt kl. 12 vestur og
norður um land til Kaup-
mannahafnar.
„Dettifoss"
fer á miðvikudag 10. des.
til Austf.iarða, Hull og Ham-
borgar.
Nýkomið:
Peysufatakápur,
sjerstaklega fallegar teg
imdSr frá 48.50.
Skínnkantar,
á kápur í miklu úrvali
Prjónabiússur
á born og fullorðna.
Pe.vsufataklæðið
er komið aftui*.
Það er sitt hvað eik og cikar-
málning.
Jeg ætla mjer ekki að eyðaj
miklum tíma eða rúmi í smá-
munina, sem um er getið í þessu
10 liða svari, ætla ekki að eyða [
tíma í það, að deila um, hvortj
fleiri eru fetin þar í koparpípum
eða járnpípum, eða hvoi*t fleiri j
eru eikarfetin eða furufetin. —
Allur almenningur, sem í skip-
ið kemur, mun sjálfur komast
að raun um, að jeg hefi ekki
hallað hjer rjettu máli, um leið
og þeir fá vissu fyrir því, að
svo lítið skyn ber framkv.stjór-
inn á skipakaup, að hann kann
ekki hjer skil á eik og eikar-
málningunni, sem furan er mál-
uð með, og þegar hægt er að
blekkja hann í svo einföldu at-
riði, er ekki von, að hann sje
sterkur fyrir því, sem meiri
þekkingu þarf til. Jeg ætla held
Verslun
GuðDi. Bergiiörsdðttur.
Laugaveg 11. Sími 1199.
IðMin
komin.
Athugið verðið.
NÝLBSiOUVÖBUDElLD
JES ZIMSEN.
Sími 4.
Sími 4.
Best að auglýsa í Moigunblaðinu.