Morgunblaðið - 07.12.1930, Page 10
10
ur ekki að deila lengi um bæt-
urnar á reisninni, sem framkv.-
stj. segir, að sje eftir „lúguna“,
sem færð hafi verið til, vil að-
eins benda honum á, að ef svo
er, hefir hún ekki einasta ver-
ið færð til þrisvar sinnum, held-
ur líka ávalt tekið myndbreyt-
ingu í hvert skifti, stundum ver-
ið ferköntuð, stundum kringl-
ótt, stundum stór og stundum
lítil og aldrei eins, hvorki að
stærð eða lögun. En alt eru
þetta í raun og veru smámun-
ir. Hitt varðar mestu, hvort
hjer hef>r verið keypt heppi
legt skip, og því harðneita jeg,
og hvort unt hefði verið að
kaupa samskonar skip fyrir
minna fje, og það fullyrði jeg
og skal sönnun færð hjer á
hvorttveggja.
Hvers vegna sinti framkvæmda-
istjórinn ekki lægri tllboðum og
hagkvæmari ?
Meðal fjölda margra annara
skipa, sem framkv.stj. voru boð-
in, var togarinn ,,Seewolf“. —
Þetta skip er bygt í Þýskalandi
sama ár og „Þór“. Það er ná-
kvæmlega jafn-stórt, hefir jafn-
mikið vjelaafl, er raflýst. r-
hefir það fram yfir „Þór“, að
vjel og ketill er smíðað af vel
þektu þýsku firma, svo að um
verður ekki vilst, að frágangur
á því var miklu betri. Skipið
var meðal annars „klassað" í
júlí í sumar, og það eitt virð-
ist fr&mkv.stj. gefa mikið fyr-
ir. Skip þetta var honum boðið
fyrir 6600 sferlingsp., með von
um að geta komið því niður í
6000 piind. Við þessu skipi vildi
framkv.stj. ekki líta þá, þótti
það alt of dýrt, alt of lítið Og
alt of gamalt, og jeg var hon-
um þá, og er enn, alveg sam-
mála, að við slíkum kaupum
ætti stjórnin ekki að líta. Þvé
vex*ður enn óskiljanlegra, að
hann kaupir alveg samskonar
skip fyrir um 8000 pund, eink-
um þegar fullvíst er, að hitt
skipið' ér enh til sölu fyrir sama
verð og áður. Hverjum, seni er
af hirium .ráðandi mönnum þjóð
arinnar, sem ábyrgð bera á
kaupum þessum, og fje landsins
yfirleitt, er heimilt að sjá hjá
mjer öll skjöl máli þessu til
sönnunar hvenær sem er.
Jeg hefi ekki tekið þetta
dæmi af því að hjer hafi verið
um besta tilboðið að ræða, held-
ur af því, að hjer er tvímæla-
laust um samskönar skip að
ræða, og ef nokkúð er, þá erigu
verra. Framkv.stj. hafði einnig
tilboð um mýmöi’g önnur skip
af líkri stærð *og líkum aldri fyr
ir frá 3500 til 5000 strl. pund.
Eitt af þessum skipum var tog-
arinn „Rheinfatz“, smíðaður
1920, stærð 227 smál., með 400
hestafla vjel, var seldur síðas'
er jeg var í Þýskalandi, nú í
sept., fyrir R.m. 54000.f)0. —
Vildi framkv.stj. ekki líta við
þessu tilboði. Togari, smíðaður
1919, í fyrsta flokks ,,klassa“,
156 feta langur, fæst enn fyrir
3000 sterl. pund, og nýr togari,
smíðaður í febrúar 1930, 13r
feta langur, með 650 hestafla
vjel, hraði um 11,5 mílur, var
einnig á markaðinum fyrir 12
þús. pund, eða jafnvel minna.
Um öll þessi tilboð, og miklu
MORUUNBLAÐIÐ
fleiri, var framkv.stj. kunnugt,
og vildi hann ekki sinna þeim.
Nægir þetta til að sýna, að
kaupfti eru frámunalega illa
gerð.
Fróðlegt væri að sjá kaup-
samninginn.
Er „Nýi“ Þór kolahákur?
Að því er kaupverð skipsins
yarðar, kr. 180 þús., þá hefi jeg
ekki sagt um það annað en það,
að ef það er rjett, að kaupverðið
hafi verið 180 þús. kr„ muni
það kosta hingað komið alt að
200 þús. kr. Kaupverðið sjálfi
er hins vegar ekki haft eftir
mjer, heldur öðrum, sem stjórn-
nni standa miklu nær, og um-
rnæli þeirra manna um það at-
riði hafa ekki verið leiðrjett
opinberlega. Hitt vita allir, að
þegar rætt er alment um kaup-
verð, er átt við það verð, sem
greitt er fyrir hlutinn til selj-
anda. Nú upplýsir framkv.stj..
að í kaupverði skipsins hafi ver-
ið falið 150 smál. af kolum, ný
akkerisvinda og nýr ljóskastaid
auk ýmislegs kostnaðar við að
útbúa skipið til ferðarinnar, og
virðist því hjer, sem seljendux
hafi innifalið allan þennan
kostnað í skipsverðinu. — Jeg
leyfi mjer að mótmæla harð-
lega, að . hjer sje farið með
rjett mál. Sú venja er föst um
sölu skipa, að kaupverði skips-
ins er haldið alveg sjer, og að
kaupandi er skuldbundinn, með
al annars, til að gefa dags
verð fyrir þau kol, sem í skip-
inu eru, þegar kaupin eru gerð,
eins og hann er lika skuldbund-
'nn til að taka á sig allan kostn-
að af skoðun, „slipp“, o. s. frv.,
ef kaupin ganga saman. Þetta
byggist, meðal annars á því, að
seljandi verður að greiða stimp-
ilgjald af söluverðinu, og oft-
Hst sölugjald, sem hvorttveggja
fer eftir hundraðstölu söluverðs
'ns. Er það því ekki sett hærra
en nauðsynlegt er. Til að upp-
lýsa þetta atriði að fullu, leyf!
jeg mjer að gera þá kröfu ti'
framkv.stj., að hann gefi mjer
tækifæri til að sjá kaupsamn-
'nginn, og sanni mjer þannig
hið raunverulega kaupverð. Jeg
hefi líka fulla ástæðu til að
halda, að frásögn hans um koÞ
t’orðann sje ekki rjett. Kolarúm
skipsins taka ekki nema 100
smál. Afturlest'n tæpar 40 smá-
lestir. Nú er það fullvíst, að
þessi rúm voru ekki fúll, er skin
'ð ljet úr höfn í Þýska’andi.
eins og það líka er víst, að í
kolarúmum skipsins voru ekki
eftir nema um 35 smál., er
skipið kom hjer. Má það vera
meiri kolahákurinn, ef hann
hefir brent um 65 smál. á leið-
inni heim, eða um 10 smál. á
dag.
Ónothæfur Ijóskastari.
Það er sjálfsagt rjett, að
ljóskastarinn er til í skipinu
en að hann hafi fylgt kaupun
um, er annað mál, enda varð-
ar það minstu, ef satt er, að
hann sje aðeins 1 k.w., því þá
er hann ekki þess virði, að vera
settur upp. Hitt er vÍ3t, að akk-
eri|.svindan er ekki með, og
þætti mjer ekki ólíklegt, að hún
væri ógre'dd enn, en talin svona
með í kaupunum, fyrir almenn-J
jiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiHiiiimiimiiiiittmiii iiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimimiinmmiiiimimiimiiiiimiiiiiiiiimmmiiiimimmmimmimiimmmmmiinimnEr
Ryklrakkar
res
mjög stórt og fallegt úrval
verður tekið upp nu
eftir helgina.
Komið og kauptð ykkur
faliega kápu fyrir litla pan-
inga, nú fyrir jólin.
„0 e y 5 i r“.
miiiiiiiiiiiumiiiiiimiiimiiiimi!immiiim:i<mm!i liiiiHiiimiiiiiiimiiiiiíiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimimiimimmiimmiimiiiiiiimimimiimmmmiimmmimmimmimmmmmQnœá
'r.g, til þess að þurfa ekki að
svara fyrir óhagkvæmari kaup
í:n unt er að gera hjer heima.
Björgunar- og fiskirannsókna-
skip.
Þótt ilt sje ííj þes3 að viia,
að hjer hefir verið fleygt út af
almanna fje nokkrum tug’um
þúsunda, fram yfir það, sem
nauðsynlegt var, til þess að
stjórnin gæti eignast svona skip
þá eru það þó smámunir hjá
hinu, að skipið, svo dýrt sem
það er keypt og svo dýrt sem
það á eftir að verða, er hvorki
fugl nje fiskur, og algerlega ó-
hæft til að uppfylla þær kröf-
ur, sem til þess verða gerðar.
Það hefir meðal ánnars hvorki
stærð nje styrkleika til þess að
bjarga sjer, hvað þá öðrum í
hverju því veðri, sem fyrir kann
að koma við strönd vora, en
það á einmitt að veya megin-
starf þess að bjarga, þá verst
viðrar. Vjel skipsins er engan-
veginn nægilega aflmikii, til
á'ð geta verið öruggur um, að
beita þyí með áráiigri iriðti
hverjum þeim veðrum og vind-
um, sem að höndum bera. Þá
má geta nærri, hvaða gagri
það gerir í fisMránnsóknum,
með þeim tækjum, sem það er
útbúið með. Spyrjið ísl. togara-
skipstjórana. Ætli megi þá ekki
fyrst fara að hug3a því fyrir
nýrri togvindu, og öðrum fiski-
veiðaútbúnaði, og. hverfa þar
fljótt 10—15 þús. kr. Nei, ein3
og það er nú, yrði fiskirannsókn
þess á djúpmiðum til athlægis,
björgunartilraunir í ofveðrum
til .sorgar, og skipið innanhafn-
ar og utan, kaupanda lil smán-
ar. —
Pötnunarlisti yfirmanna.
1 hvaða ísl. togara er unt
að finna jafn-ljelega íbúð fyr-
'r háseta og aðra skipverja, og
þykir mjer ólíklegt, að sjó
mannafjelaglð og ríkisskoðunin
'eggi blessun sína yfir hana
eins og hún nú kemur manni
fyrir sjónir? Hvar eru legufær-
in, fyam yfir þessa tvo búta af
keðju, sem liggja á þilfarinu?
Ekki verða þeir nægilegir ti!
að uppfylla kröfur ríkrsvoð-
unaririnar, en ef til vill á „Þór“
að byrja á því að veiða sjer upp
Krystall.
Fagurt úrval fyrir lítiö verö.
Verzlun
7óns Þórðarsonar.
Syslrafjelagið ALFA
heldur hinn árlega BAZAR sinn þriðjudaginn 9. desember
í Varðarhúsinu við Kalkofnsveg (gengið inn um norður-
dyrnar upp á loft). Húsið verður opnað kl. 4 e. h.
Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir.
STJÓRNIN.
keðjur við Vestmanriaeyjar! ?
Hvar eru nauðsynlégustu áhöld
og verkfærL? Er ekki pöntun-
ailistinn fyá yfirmönnunum yf-
ir þessa hluti, sem þegar er
kominn fram, megnugur að
sannfæra framkv.stj. um, að
ekki hefir alt það nauðsynleg-
asta fylgt með í kaupunum?
Glöggur samanburður.
Af einskærri tilviljun var
„Þór“ lagt utan á §.s „ólaf
Bjamason", er hann kom hjer
inn í höfnina. En skip það var
keypt í Þýskalandi í fyrra fyriy
45 þús. ísl. krónur. Urðu marg-
ir til að bera saman þéssi skip,
þar.sem þau lágu hlið við hlið,
og setti flesta hljóða við sam-
anburðinn.
Framkvæmdastjórinn segir ljós-
vjel fu Inægjandi um leið og
hann pantar aðra.
Framkv.stj. treystir sjer ekk'
að neita því, að flestar þær
breytingar, sem jeg hefi skýrt
fj-á, að nauðsynlegar sjeu, verði
gerðar. Akkerisvindan kemur,
loftskeytastöðin kemur, ljós-
kastaj-inn kemur. En það kem-
ur miklu fle'ra en þetta um það
er lýkur. Ljósvjelin kemur líka.
Reynslan þarf bara að kenna
framkv.stj., að lýsing skipsins
krefst 2 k.w., loftskeytastöðin
nýja með lampasendaranum
krefst 2,4 k.w. og ljóskastarinn
krefst minst 4 k.w., ef nokkurt
gagn á að vera að honum, Þar
næst þarf bara að læra, að 2
plus 2,4 plus 4 éru 8,4, og reka
sig á það, að 3 k.w. vjel getur
ekki framleitt 8,4 k.w., og auk
þess að núvérandi vjel er ónot-
hæf, vegna óreglulegs gangs,
fyrir loftskéyti, og þá er nú alt
i lagi með það, að ný ljósavjel
kemur í skipið. Þess utan hefi
jeg það eftír bestu heimildum,
að um sama leyti, sem framkv.-
stj. var að láta vjelrita greinina
sína, þar sem hann heldur því
fast fram, að ljósavjelin sje
nógu stór, gerði hann ráðstaf-
anir fyrir því, að önnur Ijósa-
vjel, 4 k.w., sem heldur er ekki
nógu stór, yrði sem allra fyrst
sett í skipið, og var það eitt
til fyrirstöðu, að skipunin yrói
framkvæmd, er jeg síðast vissi,
að hvergi fanst rúm fyrir báð-
ar vjelarnar. Úr þessu rætist
þó vonandi með ráðkænsku.
Er nú hægt að leggja mikinn
trúnað á frásögn manns, sem
svona er tvöfaldur í framkomu,
oyðum og gjörðum?
Viðgérða-bitin.
Mannaíbúðirnar verða líka
bættar, sem betur fer, bátaþil-
farið kemur, miðunarstöðin
kemur og yfirleitt alt, sem nú-
tíminn krefst á þessu sviði, og