Morgunblaðið - 07.12.1930, Blaðsíða 13
Sunnudaginn 7. desember 1930.
13
leiaJIUfriiiriRi.
Frá því hefir verið skýrt hjer
í blaðinu, að missætti hafi orð-
ið svo mikið milli manna á ráð-
stefnu- og sambandsþingi sósí-
alista hjer í'Reykjavík, að til
skilnaðar hafi dregið.
Flestum, sem þessari ósátt
kynnast, mun þykja'kynlegt, að
hún er látin rísa út af þeim at-
riðum, sem allir voru sammála
um, alveg fram á þetta ár, sem
nú er að líða, og jafnvel fram
á þennan dag.
öll blöð flokksins hafa kraf-
ist þess, að pólitík hans væri
höfð hrein stjettarbarátta. Öll
hafa þau hvatt til verkfalla og
ofbeldisverká í sambandi við
þau. öll hafa þau boðað þjóð-
f jelagsbyltingar, og hafa blóðs-
úthellingar verið nefndar í sam
bandi við það, ef mótstaða yrði
veitt. öll hafa ' þau hvatt til
eignaráns og fjandskapar gegn
sjálfstæðum atvinnui’ekendum
í sveit og við sjó. Öll hafa
þau haft Rússland, sem höfuð-
íyrirmynd og hafa enn.
Auðvitað hafa það lengi ver-
ið þekt sannindi, að sumir
flokksmennirnir* eru ákveðnir
sósíalistar, róttækir eða hæg-
fara; aðrir hafa hins vegar
gerst flokksmenn aðeins af hags
munahvöt. En ástæðan til þess,
að í odda skarst einmitt nú milli
skoðanamannanna og speku-
lantanna er blátt áfram sam-
bandið við Framsókn, og kosn-
ingar þær, sem fyrir dyrum
standá.
Það er á vitorði margra, að
Framsóknarbroddarnir tjáðu
hinúm ríkislaunuðu • valdsmönn-
um Alþýðuflokksins, að þeir
treystu sjer ekki til að fá bænd-
ur til samvinnu við sósíalista
við þessar kosningar, ef Einar
Olgeirsson og hans .líkar gæfu
tóninn í blöðum flokksins og
á mannfundum. Þeir ríkislann-
uðu vildu með engu móti skilja
við matmóður sína Framsókn,
nema‘á yfirborðinu. Aftur vildu
þeir búhygginda minni enga
hneykslanlega sambúð við hana
hafa. Það varð þyí sameiginlegt
ráð ríkisstjórnarinnar og at-
vinnumannanna í Alþýðuflokkn
um, að þeir segðu sundur með
sjer á, yfirborðinu, en hefðu þó
samvinnu við kosningarnar, þar
sem það mætti að haldi koma,
og sameiginlega pólitíska flat-
sæng strax að þeim afstöðnum.
Jón Baldvinsson, forseti sam-
bandsins, byrjaði því ,,þingið“
með því að skamma Framsókn
og útmála, hve ómælilegt djúp
nú væri á milli flokkanna á
þingi. Með þessu átti að stinga
upp í þá ólmustu í Alþýðu-
flokknum, og jafnframt átti það
að nægja til að blekkja bænd-
ur. —
En Leninsinnarnir ljetu sjer
ekki þetta nægja. Þeir*heimtuðu
að trúin yrði sýnd í verkinu.
Undir það vildu kratarnir með
engu móti ganga. Þeir hugsuðu
sem svo, að eins og Helgi hinn
magri hefði heitið á Krist til
árs og búsældar, en Þór til sjó-
ferða og harðræðis, eins mundu
þeir hafa tvenna guði, og heita
á ríkisstjórnina og Dani til fjár,
en Lenin til lýðhylli.
Við þetta vöfðu Leninsinnár
fætur sína næfrum, og hjeldu
burt af biltingaláglendi kraf-
anna.
Eftir ,,þingið“ girti Haraldur
sig í ákollabuxur, og hjelt á
fund Dana með „Dronning Al-
exandrine“. Ólafur Friðriksson
situr við hlið Jónasar, sem
hvíslar að honum pólitískum
ht'tlræðum, eða öllu heldur fyr-
irskipunum, hvert sinn, er penni
hans stansar, því að hann er að
skrifa fyrir bændafólkið. Og
Jón Baldvinsson brosir sælléga
niður á sinn eigin maga, sem
allur er bygður upp af etnum
,,hugsjónum“. — Hann er að
hugsa um þessa tvævetlinga,
sem rásað hafa fx-á flokknum:
„Þeir kjósa nokk með okkur,
þegar þeir hafa æpt úr sjer
hljóðiri! Þeir geta ekkert ann-
að“.
Flugleiðin yfir Atlantshaf.
New York, 6. des.
United Press. — FB.
Anthony Fokker, hinn frægi
hollenski flugmálasjerfræðing-
ur, sem var á meðal farþega frá
New York á Bremen í dag, ljet
svo um mælt í viðtali við blaða
menn áður en hann steig af
skipsfjöl, að hann væri þeirrar
skoðunar, að áður eix tugur ára
væri liðinn, yrðu komnar á
reglubundnar flugferðir, bæði
farþega og póstferðir, milli Am-
eiúku og Evrópu, bæði á norður
og suðufleiðinni, um Grænland
og ísland og um Bermuda- og
Azoreyjar. Fokker kveðst og
þeirrar skoðunar, að í framtíð-
inni verði notast við fljótandi
lendingarstöðvar á þessum leið-
unx. —
Bæjarstjórnarkosningar
í Finnlandi.
Helsingfors, 6. des.
United Pi*ess. — FB.
Fyx-stu úrslit bæjai-stjórnar-
kosninganna í Finnlandi bénda
til þess, að vinstri-flokkarnir
hafi mist fylgi. Næstum því
þrjú hundi’uð kommúnista-listax
voru úrskurðaðir ógildir, sam-
kvæmt hinum nýju lagaákvæð-
um um útilokun kommxinista.
Þokur í Englandi.
London, 6. des.
United Press. — FB.
Miklar þokur undanfarna tvo
sólarhx-inga á Bi’etlandi, og hafa
flutningar tepst hvai’vetna. —
Skip bíða í höfnum, járnbraut-
ir halda kyrru fyrir, og flug-
vjelar sömuleiðis, eh umferð á
vegum hefir minkað að miklum
mun. Farþegar í hafnai’borgum
eiga erfitt með að fá gistingu,
því að öll gistihúsin eru full.
Á jðlabazarDum, •
sem við nú erum búnir að opna, er fjölbreyttara úrval af
Leikföngum og allskonar fallegum og smekklegum jóla-
gjöfum, en nokkru sinni fyr.
Efnahagur Reykiavlkur.
Yfirlitsgreinin um efnahag
Reykjavíkur, sem birtist hjer í!
blaðinu á sunnudaginn, hefir
vakið mikla athygli. Það þykir
hreint og beint merkilegt, að bær
inn skuli hafa getað hrundið
öllu því í framkvæmd, sem hjer
hefir verið gert síðustu 8 ár-
in, án þess, að skuldir bæjai’ins
hafi aukist nokkuð.
Og þegar það kemur upp úr
kafinu, að bærinn h«fir alt í alt
hagnast um 8 miljónir síðan
1921; þá fara menn blátt áfram
að hugleiðe, hvort hann sje ekki
óþai’flega harðhentur í viðskift-
um við borgax-ana. Nálgast það
ekki okursverð, sem bæjarsjóð-
ur heldur uppi, á þægindum
þeim, er hann býður borgurum
sínum, úr því, að árlegur rekst-
ui’shagnaður á fyrirtækjum bæj
arins samsvarar 5—6% af öll-
um eignum hans, þegar með
eru taldar allar þær eignir, sem
engan beinan arð gefa?
Góður fjárhagur fæst sjaldan
nema með erfiðismunum og
sjálfsafneitun. — Reykvíkingar
láta sjer lynda hin háu gjöld,
hátt rafmagnsverð, vegna þess,,
að þeir vilja, að gætni sje sýnd
í fjármálum bæjarins, að sjeð
yie um framtíðai’afkomu bæjar-
ins, engu síður en augnabliks-
þægindi borgaranna.
Þótt undarlegt megi virðast,
er ánægjan yfir góðum efnahag
Reykjavíkui’bæjar ekki almenn.
í umtalinu um þau efni, hefir
komið fram annarlegur tónn —
falskur að vísu.
Sósíalistabroddum bæjarins
er meinilla við það, að almenn-
ingi sje gert ljóst, að gætin
stjórn hafi haft fjármál bæjar-
ins með höndum.
Og nú ætla þeir að reyna að
spi’eyta sig á því, að telja ein-
íaldasta hluta kjósendanna trú
um, að meii’ihluti bæjarstjórn-
ai’innar sje í þann veginn að
steypa bænum í óbotnandi
skuldir.
Átyllan sem þeir finna, er sú,
að nxeii’ihluti fjárhagsnefndar
hefir lagt til, að bærinn taki U
miljón ki’óna lán á næsta ári,
til þess að leggja í framkvæmd-
ir þær, sem nú standa yfir, eða
fyrir dyrurn — t. d. að ljúka
við bax-naskólann, sundhöllina
o. fl. —
Yfir þessai’i 1/2 nxiljónar lán-
töku ætla sósíalistabx’oddai’nir
að óskapast nú um hríð, og
halda því fram, að með henni
sje fjárhagur bæjarins að fai’a
á heljarþröm.
Sennilega hirða þeir ekki um
Bkoðið
uömsýninguna
í gluggunum í dag.
• «
Katrín Uiðar.
Fylgist með Ijöldaanm
á jólasölu
EDINBOKGAR
Fefknin öll þar finna má,
af fögrum jólagjöfum.
Nýjar íslenskar
ntlendar plötnr
Pjetur Jónsson óperusöngvari hefir sungið þessi
nýju lög: Dísa. Sonny boy. Bára blá. Sjá roðann.
Kveðja. Sjá hin ungborna tíð.
Sigurður Skagfield: Heims um ból, Borinn er
sveinn í Betlehem. Taname. Þú ert móðir vor kær.
Sunnudagur selstúlkunar. "
Eggert Stefánsson: Vorgyðjan. Vorsins friður.
Vorvindur og fleiri og fleiri ný íslensk sönglög.
Fangasönguiinn. Ástarsöngur heiðingjans (ís-
lenskir textar fylgja ókeypis). With you. Liebes-
walzer. Happy feet. Manuella. Tauga. Just you.
Har De hört saant töis, skemtileg gamanplata á
norsku o. fl. nýjungar.
Viljið þið eignast
Grammðféna ókeypis,
komið á Laugaveg 38.
ÚtliA Híjóöfærahnssins. I
••