Morgunblaðið - 08.03.1931, Síða 5
Sunnudag 8. mars 1931.
ovoun
logaraútgerðln.
Hvernig hefir henni farnast árið sem leið?
Einkasalan, samvinnufjelögin og atvir.na sjómanna.
Alþýðublaðið hefir undanfarna
daga, flutt hverja greinina eftir
aðra, fullar af stráksskap og órök-
studdum gífuryrðum, út af því að
togaraeigendur hafa lagt upp
meiri partinn af skipum sínum um
stundarsakir.
Kallar Alþbl. þessa ráðstöfun
útgerðarmanna landráð o- fl. af
því tagi, þar sem nægur afli sje
og ágætt verð. Sömuleiðis heldur
það því fram að útgerðarmönnum
ið gert út á ísfiskveiðar, t. d. árin
1929 ogl930, aðeins verið farin ein
söluferð í þeim mánuði hvort árið.
Saltfisksvertíðin.
Afkoma útgerðarinnar á síðustu l,m
saltfiskvertíð, mun vera sú, að
fæst útgerðarfyrirtækin gera bet-
ur en að sleppa skaðlaust, og mörg
þeirra hafa orðið fyrir tilfinnan-
legu tapi. Stafar það af því, hvað
fiskverð fjell stórkostlega síðari
beri skylda til að gera nú út eftir hluta síðasta áre, eins og öllum er
allan þann gróða sem þeir hafi kunnugt.
Alþýðublaðið hefir af skiljau-
legum ástæðum eklti leitað sjer
upplýsinga um þ'að sem nú hefir
verið skýrt frá, enda kemur það
óneitanlega hálf illa heim við vax
andi kröfur alþýðuleiðtoganna í
þendur litgerðinni. Sömuleiðis virð
ist ekki þessi útkoma benda til
getur ekki komið auga á þá stað-
reynd, að hvort heldur er um ein-
staklings- eða ríkisrekstur að ræða,
þá verður reksturinn að bera sig,
ef hann á að geta haldið áfram.
I viðbót við þá erfiðleika, sem
bent hefir verið á hjer að framan,
bætist það, að forkólfar verka-
lýðsins, þeir sem nú gala hæst um
stöðvun togaranna í 2-—3 vikur,
liafa stöðugt unnið að því, að
auka á erfiðleika útgerðarinnar,
með allskonar ósanngjörnum kröf-
sem vitanlega, við lækltandi
verði á afurðunum, verða óbæri-
legir og hljóta að leiða til þess,
að aðeins verður gert út þann
tíma, sem hugsanlegt er að útgerð-
in geti borið sig.
Þetta ættu menn að gera sjer
Ijóst og láta svo skömm skella þar
sem hún á heima.
haft undanfarið.
Enda þótt hjer sje um að ræða
gaspur og blekkingar sem þyrlað
er upp til þess eins, að viðhalda
sem mestu skilningsleysi hjá al-
þýðunni á þeirri samvinnu sem
nauðsynleg er milli vinnuveitenda
og vinnuþiggjenda, þá þykir þó
rjett að gera nokkrar athugasemd- þess, að glæsilegt sje fyrir fátæka
ir við þessi áminstu saurskrif, til þjóð, að fara að þjóðnýta togar-
þess að sýna heilindi þeirra manna ana ofan á þá óstjórn ríkismál-
sem að þeim standa. j anna og sökkvandi skuldafeni sem
1 búið er að koma ríkinu í.
Tap á ísfiskssölunni hefiir orðið _______
660 þús. kr. J j>essu næst er rjett að athuga
Samkvæmt þeim gögnurn sem i1Ver aðstaða útgerðarmanna var
fyrir liggja, aðallega hjá Fiski- fii að gera út á saltfiskveiðar
fjelagi íslands, hefir afkoma j)ann tíma sem þeir liafa nú álcveð-
ísfiskveiðanna á síðustir vertíð, jg ag i4fa togarana liggja í höfn.
verið sem hjer segir: | Allir vita hvernig gengið hefir
hrá því í ágúst s.l. og til febrú-^ ag seija fisk; síðan í nóvember s.I.
arloka s.l. voru farnar 232 sölu- 0g ag fiskbirgðir eru enn þá mikl-
ferðir með ísfisk, og aflinn seldur ar fr4 fyrra ari. yið það bætist að
fyrir ca. 225 þúsund sterlings-1 fiskbirgðir £ markaðslöndunum
pund. Nernur sú upphæð, með j eru óvenjulega miklar og að gengi
kaupgengi bankanna 22/10 pr. £ ^, „peseta“ er lágt og mjög óstöð-
ísl. kr. 4.972.500.00. j ugt, sem einnig hefir mikil áhrif á
Meðalsala í hverri ferð hefir j fiskverðið.
þannig verið ca. £ 970/0/0 á Verð á fyrra árs fiski er nú ca.
22/10 eða ísl. kr. 21.437.00.
Það mun ekki vera ofmælt að
hver ferð kosti að meðaltali 1100
sterlingspund eða ísl. kr. 24.310.00.
Er þá reiknaður allur kostnaður,
svo og viðhald, fyrning og vextir.
Tap útgerðarinnar hefir því
numið kr. 2.873.00 að meðaltali í
hverri ferð, eða samtals kr. 666.-
70 kr. fyrir skpd. af stórfiski nr. 1
og sala því sem næst engin.
Horfurnar með verð á þessa árs
framleiðslu gefa ekki vonir um
meira en 80 kr. fyrir skpd. af
stórfiski nr. 1.
Nú hefir reynsla undanfarinna
ára, að undanskildu árinu í fyrra,
sýnt tap á veiðum togaranna í
536.00 sex hundruð sextíu og ; marsmánuði og með þessu fisk-
sex þúsundum fimm hundruð vfrgj er tapið alveg augljóst. Út-
þrjátíu og sex krónum yfir nefnt gerðarmenn gengu ekki að þessu
tímabil. | grnfiandi og getur hver sem vill
Þetta er nú gróði ísfiskveiðanna ^ iáð þeim að þeir vildu ekki taka
sem Alþbl. ætlar útgerðinni að ^ £ sig augljóst tap í viðbót við tap-
nota til að standast fyrirsjáanlegt j ig á ísfiskveiðunum.
tap ef togararnir hefðu verið gerð-
ir úf allan mars mánuð.
Er nú hægt að hugsa sjer meira
blygðunarleysi og frekju, en þeir
Neyðarráðstöfun.
Auk þessa var útgerðarmönnum
það ljóst, að eina leiðin til þess að
menn sýna, sem skamma útgerðar- j fiskverð hækkaði, en það er vitan-
menn nú fyrir neyðarráðstafanir lega þjóðargróði, er
sem þeir eru að gera eftir að vera
búnir að fórna hátt á sjöunda
hundrað þúsund krónum, til þess
að halda útgerðinni gangandi í
síðustu 7 mánuði.
Rjett er í þessu sambandi að
geta þess, að þó febrúarmánuður
s.l. hafi orðið besti sölumánuður-
inn á síðustu ísfiskvertíð, þá er
reynsla undanfarinna ára sú, að
hann hefir verið með verstu mán-
uðum. Að hann ekki varð það líka
á þessu ári, mun að mestu leyti
valda gæftaleysi í Norðursjónum,
svo að óvenjulega lítill fiskur hef-
ir borist á markaðinn.
I mars mánuði hefir sjaldan ver-
að draga úr
framleiðslunni, svo að jöfnuður
komist á fiskbirgðirnar. Þeir áttu
því um tvent að velja:
Að byrja saltfiskveiðar strax,
taka á. sig fyrirsjáanlegt tap og
um leið eyðileggja vonina um
hækkandi fiskverð, eða stöðva flot
ann, losa sig við tapið í mars og
halda voninni um að minni fram-
leiðsla hækkaði fiskverðið.
Vitanlega völdu þeir síðari leið-
ina, enda voru neyddir til þess.
Það kippir enginn sjer upp það
þó Al])ýðublaðið skammi útgerðar-
menn fyrir þessa ráðstöfun. Það
skammar þá yfirleitt fyrir alt. —
Hitt er öllu éinkennilegra ef það
Silibii.
ásamt tveimur bakherbergjum
á Laugaveg 64 er til
leigu nú þegar. Leiguplássið er öll hæðin niðri. Búðin og
herbergin fást leigð hvort í sínu lagi ef óskað er. Plássið
er hentugt fyrir fleiri atvinnugreinar en verslun. Allar
upplýsingar fást hjá Stefáni Thorarensen lyfsala, Lauga-
vegs Apótek.
•ORATEt
-MBO rreRiuze? a
w
Eins og sjá má af framanskráðu,
er um að ræða neyðarráðstöfun, af
útgerðarmanna hálfu, að þeir hafa
stöðvað togaraflotann í bili.
Er nú rjett að athuga, hvort
ekki eru til hliðstæð dæmi, þessari
ráðstöfun útgerðarmanna. Skal þá
byrjað á ríkisrekstrinum sem Al-
þýðublaðið telur eina bjargráðið
til þess að koma í veg fyrir þessi
afglöp fitgerðarmanna.
Ráðstafanir Síldaireinkasölunnar
og Samvinnufjelags ísfirðinga.
Hvað hefir Síldareinkasalan
gert?
Síðan hún byrjaði að starfa^hef
ir hún á hverri vertíð takmarkað
söltun síldar, og það svo að söltun-
in hefir aðeins numið um helmingi,
við það sem var meðan síldarversl-
unin var frjáls. Hvers vegna skyldi
Síldareinkasalan hafa gert þetta?
Er hún að leika sjer að því að
skapa atvinnuleysi bæði til lands
og sjávar? Síldarskipin hafa feng-
ið svo takmörkuð söltunarleyti, að
margir hafa ekki sjeð sjer fært að
gera út þess vegna og þeir sem
hafa gert út, hafa sumir orðið að
liíðtta á miðri vertíð vegna þess að
ekki var hægt að gera neitt verð
úr aflanum og ekki ósjaldan hefir
það komið fyrir að skipin
hafa orðið að moka síldinni aftur
í sjóinn. Verkafólkið sem treyst
hefir á þessa atvinnu, hefir verið
alslaust eftir vertíðina og gott ef
það hefir ekki skuldað fyrir lífs-
nauðsynjar sínar yfir há bjarg-
ræðistímann.
Svona hefir þessi ríkisrekstur
reynst, og dettur þó víst engum í
hug, allra síst Alþýðublaðinu, að
halda því fram, að takmörkun
síldarsöltunarinnar í höndum
einkasölunnar, hafi verið landráð.
Þá skal bent á annan augastein
Alþýðublaðsins, Samvinnufjelag ís
firðinga.
Frá því í ágústlok s.l. og þang-
að til um áramót lágu bátar þess
aðgerðarlausir. Hvers vegna? Af
því að forstjóri þess treystist ekki
að gera þá út nema með tapi,
vegna ástandsins og ískyggilegra
horfa með sölu fiskjarins.
Þetta fjelag liefir Alþýðublaðið
altaf talið sem fyrirmynd hvað
útgerð snerti, og kemur því tæpast
til mála að það telji þessa ráðstöf-
un þess landráð.
Haustið 1929 voru bátar Sam-
vinnufjelagsins gerðir út.
Þá skal enn bent á eitt dæmi til
þess að sýna hvaða heilindi búa á
bak við landráðaskraf skriffinna
Alþýðublaðsins.
Þegar þjer kaupið dósamjólk
þá munið að biðja um
DYHELHHD
því þá fáið þjer það besta.
íicmiskfatahtcinsutt litun
^au$ave$ 34 ^ímir 4300 ^Le^kiautk.
Hreinsnm nú gólfteppi af öllnm stærðnm og gerðnm.
Jnne-Hnnktell
miðþrýstimótorar, skipamótorar, landmótorar,
20% ódýrari en flestir mótor-
ar er hingað flytjast.
traustir, gangvissir, sparneytnir,
ódýrir
S.K.F.-keflaleg.
Besta sænskt efni
Notar aðeins 210 gr. hráolíu
og 5 gr. smurolíu.
Ryður sjer meira til rúms en nokkur annar mótor á Norðurlöndum.
Útvega einnig fyrsta flokks eikarbyggða fiskibáta, með June-Munk-
tell-mótoir og öllu tilheyrandi, samkvæmt skipaskoðunarkröfum. Til
dæmis: 14 tonna bátur með 35 ha.June-Munktell-mótor aðeins ca.
13500 krónur.
Aðalumboð fyrir Suður-, Vestur- og Norðurland.
6. J. Jofansen.
Þegar samningar voru strandað-
ir milli Sjómannafjelags Reykja-
víkur og Fjelags línuveiðaraeig-
enda, um kjör háseta á yfirstand-
andi vertíð, buðu eigendur línu-
veiðaranna sjómönnunum að leigja
þau yrðu alls ekki gerð út? Ekkert
var líklegra en svo færi, því allar
samningatilraunir voru strandaðar.
Hefir nú verið sýnt fram á heil-
indi Alþýðublaðsins í landráða-
þeim skipin á yfirstandandi vertíð. skrifum sínum um íitgerðarmenn.
Eitt skip var þeim meira að segja. Gróðinn sem það talar um er
boðið án þess að goldin skyldi fyr-' fap
ir það nokkur leiga.
En hvað skeður?
Hátt fiskverð
„Landráðin“
er lágt fiskverð.
eru alveg þau
Forsprakkarnir æpandi, börðust sömu, sem framkvæmd hafa verið
á móti því, að sjómenn tækju skip- af ríkisrekstrinum, (Síldareinka-
in á leigu. Voru þeir ef til vill sölunni). Samvinnufjelagi ísafjarð
hræddir við sínar eigin kröfur og ar (augasteininum) og, síðast en
hræddir við að láta sjómennina
komast að því sanna, að rekstur-
inn gæti ekki borið uppi kröfurn-
ar, sem óhljóðamennirnir gerðu
fyrir þeirra hönd? Eða var það
landráðahugsun sem lá á bak við
þessa ákvörðun, að leigja skipin
ekki, og verða þess valdandi að
ekki síst, forsprökkum sjómanna
hjer í Reykjavík.
Sennilega hættir Alþýðublaðið
að löðrunga sjálft sig og sínar
stefnur, svona áþreifanlega í fram-
tíðinni.
K.