Morgunblaðið - 19.07.1931, Page 8

Morgunblaðið - 19.07.1931, Page 8
MORGUNBLAÐIÐ Þegar þið kaupið blautsápu munið þá að biðja um Hreins krystalsápu Hún fæst altaf ný tilbúin, úr bestu efnum, og hennar góðu þvottaeigin- leikar eru löngu viðurkendir. Islensk sápa fyrir Islendinga. ESGEKT CLAESSEH hœstarjettarmálaflutningsmaíStir. Skrifstoía: Hafnarstræti 5. 8ími 871. Viðtalstími 10—12 f. h Qkeypis viðgerðir á reiðhjólum og grammófónum 'fær maður hvergi, en bestar og ó- dýrastaí eru þær alt af í reiðhjóla- verkstæðinu „BALDUR" Laugaveg 28 (bak við Klöpp). NB. Öll verslunar hjól látin ganga fyrir viðgerðum. Híiar virir: Sumarkjólatau margir litir. Svunitur og Sloppar. Barnakápur Bamasokkar Kvensokkar sterk og góð teg. kr. 2 parið. veisi. Vik. Laugaveg 52. 20% afslðtt gefum við næstu daga af öllum dömutöskum og veskj um t. d., leðurtöskum með 2 hólfum á 8.80 og ágætar töskur með mörgum hólf- um frá 3.50. Notið tækifærið. I Etnn i fiim Bankastræti 11. Erlings Pálssonar undir atkvæði, en þá heyrðust raddir um að fella niður ,síðasta hluta- hennar. Urðu nú enn nokkrar umræður og tóku ýmsir til máls og sumir oftar en einu sinni. Að lokum var þó til- lagan borin upp og samþykt ó- breytt með öllum greiddum at- kvæðum. 6. Fimleikamál. Frá Jóni Þor- steinssyni fimleikakennara kom svohljóðandi tillaga: „Fundurinn felur stjóm Í.S.Í. að undirbúa og gangast fyrir að haldið verði hjer í Reykjavík landsmót í fim- leikum vorið 1933. Skorar fund- urinn jafnframt á öll fjelög innan Sambandsins að styðja stjórnina í þessu máli á þann hátt sem þau jbest geta, en fyrst og fremst með því að senda sem flesta vel æfða þátttakendur bæði stúlkur og pilta til að sýna á móti þessu.“ Tók þá flutningsmaður til máls og kvað það vera mjög mikilsvert að útbreiða fimleika, því hjer væri um mikið menningarmál að ræða, og þótti honum það vera drjúgt spor í rjetta átt að halda fim- leikamót og þá helst hjer í Rvík. Þeir Erl. Pjetursson, Aðalsteinn Hallsson og Ben. G. Waage tóku í sama strenginn. Var þá tillagan borin upp og samþykt með öllum greiddum atkv. 7. Sundhallarmálið og tillaga Sigurjóns Pjeturssonar . Fyrst tók til máls Erl. Pjet- ursson og mælti nokkur orð með tillögu Sigurjóns þareð hann var fjarverandi. G. Kr. Guðmundsson skoiaði á fundarmenn að sam- þykkja tillöguna með þeirri for- sendu að sundhöllin yrði tekin í notkun strax, en að íþróttamenn skiftu sjer minna af því hvaðan peningarnir til áframhalds bygg- ingarinnar kæmu. Var nú ræt-t um málið, fram og aftur góða stund. Kom þá fram breytingartillaga frá M. Stefánssyni og G. Kr. Guð- mundssyni svohljóðandi: „Aðal- fundur l.S.Í. skorar á Alþingi og bæjarstjóm Reykjavíkur að ljúka byggingu sundhallárinnar á þéssu ári.“ Urðu nú nokkrar umræður á ný, en að þeim loknum voru till. bornar upp. Fyrst breytingartil- l'agan, og var hún fekl með 13 atkv. gegn 7, en tiltega Sigurjóns Pjeturssonar var samþ. með 17: 3 atkvæðum. 8. Blaðamál. Framsögumaður var Erlingur Pálsson og skýrði hann frá starfi nefndar þeirrar, er kos- in var til þess að athuga útgáfu íþróttablaðs á síðasta aðalfundi. Kvað hann nefndina hafa komist að raun um að I.S.Í. væri fjár- hagsleg hætta búin af blaðaútgáfu eins og nú stæði sakir. Hefði nefndin komið að máli við fróða menn í blaðaútgáfumálum og hefði einn þeirra boðist til að annast blaðaútgáfuna með því skil- yrði að Í.S.Í. legði ákveðna fjár- upphæð til blaðaútgáfunnar. — Hafði nefndin athugað hvað blaða- útgáfa myndi kosta, og komst hún að raun um að á rjettum fjárhags- legum grundvelli væri blaðaút- gáfan kleif. Hefði verið gengið út frá sölu á 100 eint, á 3 kr. stk. Ræðumaður drap á ýms fleiri atriði viðvíkjandi blaðaútgáfu, og var ræða hans hin fróðlegasta, og bar þess Ijósan vott að nefndin hafði kynt sjer málið rækilega. Framsögumanni fanst það heppi- legast að Í.S.Í. veitti ákveðna upp- hæð 600 krónur til blaðaútgáfu, en með því að öðrum nánari skil- yrðum vildi Stefán Runólfsson taka blaðaútgáfuna í sínar hend- ur, og væri þetta einróma álit nefndarmanna. Hófust nú f jörugar umræður um blaðamálið og tóku margir til máls Barst þá svohljóðandi tillaga frá Erlingi Pálssyni: „Fundurinn fel- ur stjórn Í.S.f. að rannsaka tilboð þau sem komið hafa fram um útgáfu íþróttablaðs og felur stjórn inn iað ráða fram úr því á við- eigandi hátt.“ Urðu nú enn nokkrar umræður, en fundarmenn voru nú farnir að ókyrrast heldur og þreytast og heyrðust háværar raddir um að flýta umræðunum og bera tillög- una upp. Loks kom 'að því, að umræðunum yrði lokið og var þá tillagan borin upp og samþykt með öllum greiddum atkvæðum. 9. íþróttir og útvarp. Erlendur Pjetursson flutti svohljóðandi til- lögu: „Fundurinn fer þess á leit við stjórn I.S.Í., að hún gangist fyrir því, að komið verði á fræðslu um íþróttir og fluttar íþrótta- frjettir í ríkisútvarpinu.“ Forseti mælti nokkur orð um íþróttir og útvarp, en að því loknu var tillagan borin upp og samþykt. 10. Enn kom fram tillaga frá Er- lingi Pálssyni á þessa leið: „Að- alfundur Í.S.Í. skorar á bæjar- stjórn Reykjavíkur að gangast fyrir því, að sundlaugin í bama- skóla Reykjavíkur verði sem fyrst fullgerð, svo hægt, verði að taka liana til afnota í haust.“ Mælti flutningsmaður nokkur orð með tillögu sinni. Var hún síðan sam- þykt. Stóð þá forseti á fætur og óskaði K. R. góðrar farar norður í land, „Val“ til Kaupmannahafn- ar og „Víking“ til Vestmanna- eyja. Ennfremur gat hann þess, að íþróttafjelögin ættu’ að hafa íslenska listamenn í huga, er þeir Ijetu smíða verðlaunagripi og benti sjerstaklega á leirbrenslu Guðm. Einarssonar listamanns, er gæti líka brent áletranir á gripina. Var nú fundargerðin lesin upp og samþykt. Þá þökkuðu menn fundarstjóra fyrir röggsama fund- arstjórn, en hann þakkaði fund- arritara fyrir störf hans. Þá Iá eigi fleira fyrir fundin- um og lauk honum þar með, eftir að hafa staðið nálega 5 stundir. Erlendur Pjetursson (fundarstjóri). Agnar Kl. Jónsson (fundarritari.). Tryg-gingar Þjóðverja fyrir ríkisláninu. Berlín 18. jiilí. United Press. FB. Vegna þess, að það hefir vakið mikla mótspyrnu í Þýskalandi, að tolltekjumar sje settar til tryggingar skuldbindingum ríkis- ,ins, hefir verið hallast að því í umræðum yfirleitt, að komið verði á tóbakseinokun og verði tekjur hennar notaðaT sem trygging fyr- ir skuldbindingum ríkisins, það, sem þær ná. FABRIEKSMERK Munið að þetta erbesta og eftir qeeðum ódýrasta súkkulaðið. Þegar þjer kaupið dósamjólk þá munið að biðja um nuiiii Ipf? mýöpP sSjSgBfiíi&éP , jnmBuSniJ a ' því þá fáið þjer það besta. Hðfnm nýlega fengið KartðflnmJBl f sekkjnm á 50 kg. H. Benediktsson 5 Go. Sími 8 (fjórar línur). Munið, að: B. S. A. HAMLET OG ÞÓR FÁST AÐEINS HJÁ SIGURÞÓR. Ennfremur hefi jeg fengið nýja U-gund af reiðhjólum „Stjaman". Verð frá kr. 100.00—150.00. V>rð á reiðhjólum og varahlutum hvergi á landinu eins gott. Vörurnar beint frá verksmiöjunum X'arahlutir ávalt fyrirliggjandi. Allir varahlutir seldir með óheyri- lega lágu verði, t. d.: framhjól kr 6.00. Torpedo fríhjól kr. 13.00. Ratax kr. 12.00. Stýri frá kr. 4.00 SIGURÞÓR JÓNSSON. Austurstræti 3. % eyeK* PAPPÍRSVÖRUR, BESTAR. EINKAUMBOÐSMAÐUR HERLUF CLAUSEN. Hjötfars,saxaðkjöt KLEIN. Baldursgötu 14. Sími 78. Statesnin er stérn orOtft kr. 1.25 á borftift.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.