Morgunblaðið - 27.09.1931, Side 5

Morgunblaðið - 27.09.1931, Side 5
Stmnudaginn 27. sept. 1931. oftgttttbl sju Glerangnaúisalan hjá f. I. íhlele hvríor ð moigm. Lesið blaðið, sem F. A. Thiele hefir gefið út og sem borið hefir verið út um bæixtn. Skoðið i glnygama í Bankastrali 4 i dag. < S'SMk Bii Hngvits-" maðnrinn. Afax skemtilegur gamanleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: LITLI og STÓEI. Sökum þess hve myndin er löng, byrjar fyrsta sýningin kl. 4. Alþýðusýning kl. 6y2. Síðasta sýning M. 9. BSI Mitt innilegasta hjartans þakklæti færi jeg öllum nær og fjær, sem veittu mjer hjálparhönd við andlát og jarðarför móður minnar, sjerstakloga vil jeg þakka. hjónunum Margrími lögregluþjón og Jó- hönnu Gísiadóttur, fyrir þá miklu og góðu hjálp sem þau veittu mjer í hennar Jangvarnndi veikindum, því bið jeg góðan guð að launa öllu þessu fólki af ríkdómi sinnar náðar. Þórunn Jósefsdóttir, Bjarnarstíg 11, Reykjavík. Jnnilegt hjartans þakklæti til allra, sem a-uðsýndu okkur hjálp og samúð í veilrindum og við jarðarför elsku litlu dóttur okkar, Ásdísar. Gerðum, 24. september 1931. Ingibjörg Jónsdóttir og Guðmundur Þórðarson. Jarðarför elsku sonar okkar, Jóns Guðmundar Þorsteins Þór- arinssonai', fer fram þriðjudaginn 29. þ. m. og hefst með hóskveðju að heimili okkar, Gunnarssundi 1, í Hafnarfirði kl. 1 y2 síðd. Guðrún Binarsdóttir. Þórarinn Gunnarsson. Jarðarför ungfrú Helgu Kristmundsdóttur, fer fram frá Dóm- • kirkjunni þriðjudaginn 29. þ. m. kl. 2 síðd. Ragnheiður Guðmundsdóttir. Magnús Magnússon. *■ vawvarfíypr.i v vv* »■. n Hjartans þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarð- arför Þorláks Teitssonar. Reykjavík, 26. sept. 1931. Aðstandendur. GólfSampar :: i! • • * • ; J með borði úr hnottrje, nýjasta tíska, komu í gær. • I • • — Seldir með verksmiðjuverði að viðbættum Jj J J kostnaði. • • • • • • • • • • Júlíus Björnsson raftækjaverslun. Austurstræti 12. • • • • • • • • !! • • • • Nýkomnar vetrarkápnr, barna ag nnglinga, sjerlega iallegt úrval. VersL „Snétf< Vostnrgita 17. Bnðinnnánr Friðfénsson flytur fyrirlestur í Varðarhúsinu í dag, kL 5 síðd. um STEFNUSKRÁ KOMMÚNISTA. Aðgangseyrir 1 kr., greiðist við innganginn. Almennnr kvennainndnr verður haldinn mánudaginn 28. september kl. 8% siðdegis í Alþýðu- húsinu Iðnó, til þess að mótmæla gjör^um dómsmálaráðherrans að því er snertir vínveitingaleyfi'ð á Hótel Borg. Fyrir hönd Bandalags kvenna og Verkakvennaf jelagsins Framsókn Ragnhildur Pjetursdóttir. Hólmfríður Árnadóttir. Jónína Jónatansdóttir. $%£ i -1 « rH P ■s ■a :o p? S 9 £ a Þakjárn nr. 24 og 26, allar lengdir fyrirliggjandi. 1. Þorláksson k Norðmann. r. K Bankastræti 11. Símar: 103, 1903 og 2303. lírnviiudelld lis Zlmsen er nú eins oy ávalt áðnr mjðg vel birg ai ails konar básáhðlánm, smekklegnm og v6náaðam vðrnm. Verðið er mjðg sanngjarnt og ávalt samkeppaisiært, jafn- vel þó.aðrir anglýsi útsðlnr og þess háttar. Engin verslnn heiir fjðlbreyttara árval. Eýjar birgðir koma með hverjn skipi, svo ekki er hætta á að kaapanáa sje boðnar legnar og oi dýrar vðrnr. Þ .ð er spnrs málslanst hyggilegast að kanpa 811 sin básáhðld i lárnvörudeíld les Zimsen. VltenUlaskrlfstefen er flutt i nýja Landssímahásið við Thorvaldsinsstræti, aðra hæð. Nýja Bió New York nætnr Amerísk 100% tal- og hljóm- kvikmynd í 9 þáttum. Aðal- hlutverk leika vinsælustu og fegurstu leikarar Ameríku, þau NORMA TALMADGE og GILBERT ROLAND. Aukamynd: SlfiUviliðshettan Gamanleikur í 2 þáttum frá Educational Pictures. — Að- alhlutverkið leikur skopleik- arinn Lupins Lane. Sýningar kl. 7 (alþýðusýn- ing) og M. 9. Bamasýning kL 5: Hransti Jim Spennandi og skemtileg Cow- boymynd í 5 þáttum. Aðal- hlutverkig leikur Leo Maloney. Aðgöngumiðar seldir frá M. 1. Œ Hafnarfjarðar Bíó V Hennar hátign ástargyðjan Þýsk tal- og söngvamynd í 9 þfáttum verður sýnd í kvöld og næstu kvöld kl. 9. Enskar húfur Nýkomið mjög stórt og fallegt úrval. „Geysir“. Hlls konar krydd best og ódýrast I Kaupið Kelly bifreiðadekkin. Lægst verð í bænum. Sigurþór Jónsson, Austurstræti 3.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.