Morgunblaðið - 08.12.1931, Qupperneq 5
Þriðjudaginn 8. desember 1931.
ítl
m
„Öll Reykjauíkáhlcer“.
í jármálaráðherrami hefir tekið málum. Engin ástæða er til þess i
sjer undarlega nærri, að greinar
hans um gengismáJið og kreppuna
hafa þótt dálítið kímilegar. Ritar
hann alllangt mál um þetta í Tim-
ann 28. f. m.
Smágrein, er ber nafnið „PóJit-! Eðlilegt væri því, að þær umr.
ískar veðurfregnir“, virðist hon- bæru lieldur af því,- sem ritað
slitið og á engan hátt út úr því um, að leggjast ekki flatir fyrir
snúið, heidur fekk ráðh. rjettmæta fjárhags- og verslunarvandræðun-
ofanígjöf fyrir það, að hann þarna um, heldur reyna að standa þau
lagði andstæðingum sínum í múnn af sjer.
íiæfingar, sem þeir alls < Engin tilraun var gerð til að
ið lnilda að þessir menn taki með | liöfSu. borið fram, og tók svo til srnia út úr þessu, en aðeins bent
Ijettúð á þeim málum. ' 'að mótmæla þcim. Slíkur mád- á hve vel færi á því, að þessi á-
Uök þessara manna er mörg að j Eutningur er ósamboðinn góðum minning lræmi frá einum fremst
finna í því, sem um málin er Er og tæplega beitt- af þeim manni þess flokks, sem undanfarin
skrifáð í blöð Sjálfstœðismanna. !w‘m tnia sjálfir málstað sínnm. ár hefir verið að lagfæra fjárhag
I
Því reyndí ráðh. ekki að verja sig landsins.
er hann var vlttur fyrir þetta? Af Því reyndi ráðh. ekki að sýna
um hafa sámað einna mest, þó hefir verið um þessi efni. Mundi einhverjum ástæðum hefir honum fram á, á hvern hátt hjer hafði
lýsir hann einnig sökum i Vest- og eflaust sá verða dómur óvil-
firðingafjórðung. Hann segir: „1 hallra manna. En ekki er það sök
einu vestanblaðinu stendur þetta Jæssara manna, að greinar Á. Á.
eitt um greinar mínar: ,011 Reykja- hafa gleymst í sambandi við Iiinar
vík hlær!. „Tilganginum er náð“.: alvarlegu umræður. Við athugun
segir hann enn fremur. „Háð og! mun hann og eflau.st komast til
])ótt rjettara að niinnast ekkert á verið slitíð úr samliengi, og srniið
þetta frekar. En í þess stað gerir út úrf Hann gerir enga tilraun til
liann sig aftur sekan um hið sama. þess í sinni löngu grein.
Hann tilfærir úr greininni „Pólit-. Pjórða „setningin“ er svona:
'skar veðurfregnir“ þessa máls-; „Eiga Knglendingar því meira
grein: ,.Nei, það er víst hvergi undir okkur en við nndir þeim“
Ráðherrann segir um smágrein- l.vöruskifta- og sknldafarveg sel- að okki er um það getið, að hann
ina „Pólitískar veðurfregnir":
„Efnið er athugasemdir við fjór-
ar setningar eða svo úr grein
minni, sem allar eru slitnar út úr
samhengi og ein silitin í sundur,
til þess a.ð auðveldara yrði um
útúrsnúninginn.' ‘
Þetta eru fullkomin ósannindi.
„Setningar" þær, er teknar voru
úi- groin hans. eru sjálfstæðar, o;r
eng'in tilraun gerð til áð snúa
ú I úi' þpim.
Pyrsta ..setningin“ var svona:
..stiaumur tímans fellur í hinn
l'oma fárveg vöruskiftanna.“ Heil
ei' inálsgreinin svona: „Alþjóða-
gjaldeyririim. gullið, hefir brugð-
ist, og straumur tímans fellur í
hinu forna f'arveg vöruskiftanna".
Hver maður sjer, að það, sem
framan af málsgreininni var felt,
breytir engu, ]>ví tilgangurinn var
aðeins sá. að mÓtmæla því, að
vöruskiftaverslunin væri að sigra
en ekki hinu. að gullið- hefði brugð
ist. sem gjaldeyrir. Staðhæfingu
ráðh. var mótmælt blátt áfram o
án adl's útúrsuúnings. Rök voru
að sönnu ekki færð að því, að
vöruskifti gæti ekki orðið almenn-
ur verslunarmáti. En þess gerðist
líka varla þörf. Alment munu
menn skilja það, að það er óbugs-
andi að vershinarhættir færist aft-
ur í það gamla úrelta horf. Þó
gullið bregðist sem gjaldeyrismæli
kvarði, sem reyndar alls ekki er
enn orðið. finst. eflaust annar mæli
kvarði. Hitt er blátt áfrarn óhugs-
andi, að peningar og ávísanit-
hverfi og að öll verslun verði
einskonar pinklaskifti. Ráðh. sjer 1
og sjálfur veiluna í sínum málstað
og þá grípur hann til útúrsnún-
inga, þ. e.: hann reynir að snúa
sig út úr rakakreppunni með því
at gefa orðinu „vöruskiftí“ ' ranga
merkingu, eflaust vísvitandi. Ilann
vill sem sje. svo dæmi sje tekið,
kalla það vöruskiftí, að islenskur
útgerðarmaður selur fisk til Eng-
lands, og fær hann borgaðan með
ávísun á banka, ef íslenskur kaup-
maður samtímis kaupir vöru í Eng
landi, auðvitað líka gegn ávísun
á banka.
Þetta eru alls ekki vöruskiftí.
Yöruskifti eru það, ef hinn ísl.
útgerðarmaður tæki vörur fyrir
fiskinn hjá kaupanda hans.
stöðu- og einokunarverslunar- liafi á undan tilfært., að við kaup
;innar.“ um vörur af Englendingum fyrir
I þessari málsgrein er því hald- 20 milj. kr., en þe.ir kaupi vörur
ið fram að hjá kaupfjelögunum af okkur fyrir aðeins 12 m-ilj. kr.
sje viiruskiftaverslun og skulda- En nú var það ekki ætlunin að
verslun, eins og var hjá einokunar mótmæla þessum tölmn, helduv
versluninni og selstöðuverslunum. ályktuninni er af ])eim var leidd.
Þetta læst ráðh. ekki sjá nje Hún er alröng, þvi það er svo ör-
skilja, en mótmælir harðlega því. títill hlnti af útfl. Breta, seni þeir
að kaupfjelögin sjeu selstöðuversl- selia okkur, að það dregur þá
un og einokunarverslun, þó enginn ekkert, en vio seljum þeim um
hafi haldið því fram. 1/6 af öllum útflutningi okkar.
Þ»>ir menn, sem beita slíkum rit- Ráðli. átelur harðlega óvand-
brögðum, eiga helst ekki að tala. aða blaðamensku og er allstórorð-
um drengskap í rithætti. ur um það efni. Sýnist honum nú
Þriðja „setningin“ var svona: ekki sjálfum við nánari athugun,
„Það væri danði fyrir okkar þjóð.þessi umvöndun skarta dálítíð
að leggjast nú á bakið, þegar allir j broslega í dálkum Tímans? Sýnist
aðrir neyta alls hins ýtrasta í staðihonum ekki líka, ef hann litast um
þess að standa upprjett“. Aftan'í nágrenni sínu, að fáanlegt hefði
við málsgreinina vantaði þessi orð-: i verið rjettmætara tilefni tál um-
gremja gengur eins og alda um!skilnings á því, hvers vegna þær uema í kaupfjelögunum, sem við- Það sem ráð'h. hjer efalaust þyk-
bæinn“ o. s. frv. Og enn þetta: | Onkum hafn snert kímnistrengina. jskiftin eru fallin í hinn forna ir skorta á rjett samhengi, er það,
, Það eru örlög, margra stjórnmála
manna að verða með tímanum svo
þaktír af „slagorðum“ andstæð-
inganna að almenningur sjer
hvergi móta fyrir hinum rjettii
svip þeirra eða röknm.“
Það snertir mann altaf óþægi-
lega að heyra kveinstafi, setr. el<k:
eru uppgvð. I ví er þa ' f.,aiTÍ
höfund’ úoumc-fndrar sináp'i. Ina''
að hælast nú uip- ViII hann kann-
ast við, að ætíð er rangt að leitasr
við að særa andstæðing að óþörfu.
En í þessu efni er þó sú afsökun,
að það er nokkuð sjaldgæft, að
menn í sporum hr. Ásgeirs Ás-
geirssonar taki sjer skop svo nærti
sem hann gerir. Vill ísafold og
Vörður án allrar kérskni benda
honum á, að ef hann skyldi öðru
sinni berast í pólitískt fylkingar-
brjóst og það þá henda hann að
vekja kímnibros mótherjanna og
blutlausra áhorfenda, að kveinka
sjer þá sem minst, því altaf er þó
búningsbót, að bera sig karlmann-
lega. Biað þetta mun hins vegar
í framt.íðinni gera sjer far um að
leika svo gætilega að „dúkkum“
Afturhaldsins, að það megi teljast
fyrirmyndar meðferð á barna-
gullum.
Ef ráðherrann hefði látið sjer
nægja að vanda um það er hann
tclur óþarfa kerskni í sinn garð,
hefði hann náð ræl viðunanlegum
máíalokum. En kvörtun hans und-
an því, að greinar hans ekki
vöktú alvarlegar umræður, og síi
staðhæfing hans, að orð hans
sjeu rangfærð, valda því, að ekki
verður komist hjá að angra hann
á ný.
Ráðherrann segir að greinum
sínum (um gengismálið, kreppuna
og verslunarmálin) hafi ekki verið
svarað af pólitískum andstæðing-
v.m með neinum rökum. „svörin
hafa eingöngu verið smáskætingur
í ýmsum blöðum“, segir hann.
Með þessum orðum er hann að
reyna að læða því inn hjá lesend-
um sinum, að blöð Sjálfstæðis-
manna bafi ekki treýsta sjer til
að rökræða þessi mál.
Ráðherrann veit að þetta er
blekking. Ilann veit að Mbl. og
Isaf. hafa flutt margar greinar
um þessi mál. 1 blöðum Sjálfstæð-
ismanna hafa þau verið rædd frá
mörgum hliðum og af fylstu al-
vöru. Að sjálfstæðisblöðunum
stendur mikill meiri hluti þeirra
manna, sem reka hin stærri at-
vinnufyrirtæki, og því hafa einna
mesta ástæðu til að leitást við að
skilja eðH þessara mála. í þeim
hópi eru og þeir menn sem helst
Önnur ,,eetningin“ var þessi:
„Það er fáviska að ætla að inn-
flutningshöft okkar sjeu upphaf
tolla- og haftastefnu þeirrar, sem
nú eru ríkjandi í heiminum, það
er álíka fáviska og að íslenskt
stjórnarfar undanfarin ár sje or-
„og grípa til þeirra vopna, sem vöndunar, en skopgrein, sem ger-
nærtæk eru“.. Sjer væntanlega jsamlega er laus ‘við klúryrði?
bver maður, að ]>að raskar engu, | Og enn fremur: Trúir hann því.
þc þessi hortittur væri af feldur. að hægt sje að láta „alla Reykja-
Þó málsgreinin sje afturfótafæð-. vík hlæja“ að einum rnanni, án
ing, er þó meining hennar sýni- þess hann sje í raun og veru
lega sú, að brýna það fyrir mönn- skoplegur?
Brjefaviöskifti
borgarstjóra og atvinnumálaráöherra
út af hækkun útsvaranna.
hiis hafa ekki verið bygð og fjeð,
isem ætlað var til þeirra bygginga,
jsamt. 120,000 kr. hefir ekki verið
j notað. Hinsvegar varð ekki kom-
ist hjá að lialda áfranx vinnu við
nýja barnaskólann og var búið að
verja til hans kr. 129250.04 liinn
31. okt„ og bætast enn við útgjölcl
sem óhjákvæmileg eru. Um hygg-
ingu sxuidhallar var bxiið að semja
fvrir áramót og eru xitgjöld til
hennar kr. 136.354.71 til 31. okt.
og loks hefir kostnaður við að
fullgjöra hitaveitu að barnaslcól-
anurn og Landsspítalanum orðið
ki’. 87.493.87 t.il sama tíma, en
verkinu ekki lokið.
Til verka þeirra, sem átti að
vinna. fyrir lánsfje hefir þannig
til 31. okt. þ. á. verið varið:
Barnaskólabyggingar kr. 129250.04
Sundliallar...........— 136354.17
Hiíav' itxx...........— 87493.87
kr. 353098,62
Lán heíir verið fengið -— 112500.00
kr. 240598,62
og lxjer við bætast
afföll á skuldabrjef-
unum, sem eklti eru
enn færð til reikn-
ings á þessum liðum
4500.00
hafa fræðilega þekkingu og sok heimskreppunnar.“
reynslu í fjármálum og verslunar-1 Þetta er ekki úr neinu sambandi
Frá skrifstofu borgarstjóra lief-
ir Morgixnbl. borist eftirfarandi
brjefaskifti, með tilmælum um, að
þau yrðu birt í blaðinu.
Brjef þessi gefa nokkura skýr-
■ingu á málinu, og er því rjett að
þau verði almenningi kunn. En
á engan hátt verður af þeirn sjeð,
að þær upplýsingar í-aski á nokk-
urn hátt þeirri skoðun, sem komið
Jief'ir fram hjer í blaðinu, hve
afar óheppilegt það er, að auka
nxx á vandræði og erfiðleika bæj-
armanna, með hækkun útsvar-
anna.
En úr því þessxx fekkst fram-
rengt, verða bæjarbúar enn þá
kröfuharðari en áður, til bæjar-
■stjórnar, að gæta hinnar ýtrusttu
sparsemj um öll xitgjöld bæjar-
ins á næsta ári, svo hægt verði
að lækka útsvörin næsta ár, að
sama skapi, sem þau nú eru
hækkuð.
Hjer fer á eftir greinargerðin
frá skrifstofu borgarstjóra.
horfið að þvi ráði, að hækka út-
svör þessa ár um 10% ,þykir rjett
að almenningi gefist kostur á að
kynnast þeim brjéfum, sem farið
■hafa milli borgarstjóra og atvinnu
málaráðherra um þetta efni.
Brjef borgarstjóra til atvinnu-
og samgöngumálaráðuneytisins ds.
24. nóv. 1931.
Á fjárliagsáætlun Rvíkur fyrir
líðandi ár var ráðgert að taka 500
þús. kr. lán lxanda bæjarsjóði og
átti að nota fjeð til þessara fx-am-
kvæmda :
75000 kr. til áhaldahúss.
150000 tíl barnaskólabyggingar.
45000 til gagnfræðaskólahúss.
100000 til sundhallar og
130000 til liitaveitn.
Lánið var boðið xxt sem skulda-
brjefalán, en skuldabrjef hafa
ekki verið seld fyrir meira en kr.
122500.00. Allar tilraunir til að fá
lánið á annan hátt liafa ekki borið
árangur. Lánstílboð, sem fengið
var í Englandi, var drpgið til baka
22. ág. aðallega, að ]xví er virðist
vegna lxins póHtíska ástands og
fekkst eltki endurnýjað, enda kom
Af því að vart hefir orðið nokk-
urs misskilnings bæði í blöðum og: gjengishrunið í Englandi skömmu
manna á milli um ástæðurnar fyr- '8iðai\
f gagnfræðaskóla-
því. að bæjarstjórnin hefir' Áhaldahús
Það er þá samtals . . kr. 245098.62
sem varið hefii’ verið úr bæjarsjóði
til þessara verka umfram áætlun,
og hjá þessum útgjöldum hefir
ekki verið hægt að komast.
Til að standast þessi útgjöld auk
annara xitgjalda bæjarsjóðs hafa
verið fengin bráðabirgðarlán, sem
þarf að borga, en ]xað er ekki
liægt að gera af áætluðum tekjum
bæjarsjóðs, og bærinn hefir ekki
aðrar liandbærar eignir, sem taka
mætti til.
Bæ.jarstjórnin hefir því ákveðið
að nota heimildina í 3. gr. laga nr.
46. 15. jíiní 1926 xxm útsvör til
hækkunar á xxtsvörum árið 1931 og
hefir samþykt að láta fara fram
framlialdsniðurjöfnun, er nomi 10
- tíu — af hundraði af útsvari
hvers einstaks gjal'danda.
I.eyfi jeg mjer hjer moð að
æskja samþykkis ráðuneytísins til
I essarar ráðstöfunar.
Til skýringar slcal jeg geta þess,
að jafnað hefir verið niður alls á
árinxi 1931 kr. 2.346.155.00. en nið-
urjöfnunarnefnd, yfirskattanefnd
og ráðuneytið hafa lækkað iitsvör-
in um kr. 90.085.00 svo að öll út-
svai’supphæðin, sem til inn'heimtu
kemur er kr. 2.256.070.00. Þess
utau hefir bæjarstjórnin orðið að
fella niður nokkur xítsvör, sem
ranglega hafa verið lögð á, en þau
nerna Htílli upphæð. Utsvörin voru
áætluð kr. 2.154.713.59, en niður-
ic'.fnuð útsvör kr. 101.356.41. eða
4.7% xxm fram áætlun í stað
5—109/. — Framhaldsniðurjöfnun,
eins og bæjarstjórnin hefir ákveð-
ið hana, mun samkv. þessu nema
sem næst 225 jxixs. kr., og er það
í rauninni minni upphæð en þyrfti
til að . jafna hallann, sjerstaklega
þegar tillit er tekið til vanhalcla
við innheimtu iitsvaranna. Bæjar-
stjórnin gerir sjer samt von um
að komast af með þessi auknu
útsvör.
Leyfi jeg mjer að vænta svars
ráðuneytisins svo fljótt, að ákveða
megi gjalddaga útsvarsins eftir
framhaldsniðurjöfnun 1. dag. des-
embermánaðar n.k.
Brjef atvinnu og samgöngu-
málaráðuneytisins til borgarstjóra
dags. 30. nóv. 1931.
Með brjefi dags. 24. ,þ m. hafið
bjer. hr. borgai’stjóri, af liálfu
bæjarstjórnar Rvíkur farið fram
á að leyfð yrði framhaldsniður-
jöfnun á útsvörum þessa árs, er