Morgunblaðið - 07.02.1932, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.02.1932, Blaðsíða 8
' 8 MORGJNBLAÐIÐ Blaðamannafundur var fyrir skömmu haldinn í Kristjánsborgar- höJl í Kaupmannahöfn. Sátu þann fund fulltrúar fyrir frjettastofur, símskeytastofur og aðrar blaðastofnanir í mörgum löndum álfunnar. Myndin er tekin þegar fundurinn er settur. í ræðustóJnum sjest A. J. Paulsen forstjóri frjettastofu danska utanríkisráðuneytisins. Hitler fyrir rjetti. Nýiega höfðaði ríkisstjórnin í Berlín mál gegn nazistaforingjanum Adolf Hitler og samverkamanni hans, ábyrgðar- Hianni blaðsins „Der Angriff", sem er aðalmálgagn Nazimanna. Heitir hann dr. Lippert. Mymdin hjer er tekin meðan rjettarhöldin fóru fram. Hitler stendur við borðið en dr. Lippert situr og styður liönd undir kinn. Dómur fell þannig, að Hitler var sýknaður, en dr. Lippert var dæmdur í sekt. fyrir ærumeiðingar og blaðið gert upptækt. Leyndur sjóöur. ur, er brauðgerðin eigi. í bókum ------- jþessum var alls um % miljón Hjer á íslandi hefir maður við krðna‘ og við heyrt minst á „týnda sjóði“, I Rasmussen hafði 1 miirg ár lagf sjóði, sem ekki eru við hendina, «e tU hliðar af áSóða hranhgerð- þegar til þeírra á að taka. ' jarmnar, tekið Þetta «e úr rekstr- En í Odinsvje í Danmörku fanst mum’ án Þess að endurskoðendur nýlega leyndur sjóður, að upphæð >ðu Þess varir og sett það á vöxtu. Vz miljón, sem rjettmætir eigendur j®nSinn hafði hugmynd um sjóð- höfðu enga hugmynd .um að Væri,söfnun Þessa fyrri en eftir dauða tj| __ ÍRasmussens. En í brjefi því, sem í Alþýðubrauðgerðinni þar í(fanst eftlr hann> skýrir hann frá> borginni hafði Carl nokkur Ras-,að hann hafi ®tlað að geyrna þenna mussen lengi verið stjómandmn. ',,í jargráðasjóð" þangaÖ td faeppTi Hann er dáinn fyrir ári síðan. f hœri höndum. fórum hans fanst brjef, þar sem! sjóðurinn fanst, vaið að hann skýrir frá því, að í leynihólfi 8reiha hr honum 100 þús. kr. i einu í peningaskápnum á skrifstofu skatt- hans, sjeu geymdar sparisjóðsbæk-1 "** Johansen flugmaður. Danski flugmaðurinn Johansen, sem ætlaðj að fljúga vest- ur vfir haf, en datt niður á hafið skamt frá Ameríku- strönd, vegna þess að hann var orðinn bensínlaus, ætlar nú að gera aðra tilraun að fljúga til New York. Hefir hann gert samning nm það við Junkersverksmiðjurnar í Dessau. Þær leggja til flugvjelina. Johansen ætlar að leggja á stað í apríl eða fyrstu dagana í maí. — Mynd- irnar hjer að ofan voru teknar af honum áður en hann lagði á stað í fyrri leiðangur sinn. Duiiungar ástarimar alann kaupbætir. Mætti jeg ráða, þá nægði fjórði hlutinn — Kross- neys mundi heldur ekki hugsa sig um ef það væri í boði. Leysið þjer nú frá sjóðunni. Hjer skilur ekk- ert kvikindi ensku. — Fanginn sem jeg vil fá laus- ann, er Rússi. Jeg veit ekki hvað þið kallið hann, en einkennistala Iians hjer er 29- Else Franck stóð upp opnaði burðina og kallaði út um dyrnar. Hún talaði rússnesku til þemunu- ai. Gekk síðan í símann og hringdi. — Jeg ætla að tala um það við majórinn. — Hjer í bænum hefir enginn síma nema jég — og herínn — og það er heppilegt, eins og hjer stendur á. Bíðið þjer á meðan i< g ta-la við hann. — Hann er á leiðinni hingað, karlinn, sagðj hún sigri hrósandi. Vk5 komum þessu smáræði fljót- lega í lag. Bíðið þjer rólegur. Þernan kom nú aftur inn í her- bergið. Var hún með ölflösku og lös á bakka og var sýnilega hrifin af framreiðslunni. —• Jeg býð yður ekkj te af því þjer eruð ekki Rússi. En þjer drekkið sjálfsagt öl — einkum fyrst þjer eruð Englendingur ? — Já, jeg þakka — og jeg drekk hamingjuskál yðar, frú. En kann- ske majórinn vilji nú ekki láta fangann af hendi. —- Láta hann ai' hendi! auðvit- að gerir hann það. Og vilji hann það ekki, þá skal jeg með ánægju draga haun á hárinu uns hann ætur undan —• eða jafnvel drepa Iiann! Augu hennar skutu gneistum af grlmd og rödd hennar var eins og villidýrsurr, en varirnar opnuðust svo að skein í hvítar tennurnar, svo rak hún upp æðislegan hlátur. Þnnglamalegt fótatak heyrðist úti fyrir. Hún hóf upp hendina. — Þarna kemur karlinn, sagði hún. Það er Ivan Krossneys sem er að koma. Gætið þjer yðar, hann er grimmilega afbrýðissamur. XJm fram alt; gætið vðar! Gerald glotti við tönn, en t.aug- ar hans voru fullreyndar. — Hurð- in var opnuð. Þernan stakk liöfð- inu i gættina og muldraði nokkur óskiljanleg orð. A eftir henni kom höfuðsmaður kastalans. VIIJ. Höfuðsmaðurinn var hár vexti og þrekinn. Hann var hirðuleysis- lega búinn og einkennisbúningur- inn var illa sniðinn. — Hann var rnddalegur á svip og liökuskeggið var úfið. Hann skelti saman hæl- unum og bar sig að öllu mjög her- mannalega þegar Else nefndi nöfn þéirra. Hún hvíslaði að honum nokkrum orðum á rússnesku og hjelt síðan áfram á frönsku, en hún hafði ekki nálagt því eins rvel vald á hennj eins og á ensk- unni. — Þessi herra, hóf hún máls, er kominn hingað til að tala við þig um mikilsvarðandi kaupsýslumál. Hann er sendur hingað af kunn- ingja mínum — sem jeg má ekki nefna af því að hann vill ekki láta sín við getið. -— Hann er Englend- ingur, en læst vera amerískur. Nú, svei því! En hanu hefir til um- ráða ógrynni fjár sem á að notast í þessu augnamiði. f augurn höfuðsmannsins brann sama fjegirndin og áður hafði log- að i augum Else. Penmgar voru oi’ðnír að æfintýi'a hugtaki í Rúss- landi og sjaldgæft að nokkuð feng- ist af launum eða kaupi. — Segið mjer hvex-s hann óskar! — Jeg ©r með mjög bíræfnaupp- ástungu, tók Gerald til orða. En jeg vona, að þjer hugsið yður, að minsta kosti, mjÖg vel nm áður en þjer hafnið henni. Hjer í fangels- inu er ungur maður, sem engan glæp hefir framið. Og hann á vini s<-m eru mjög vel fjáðir! —• Ha! brópaði höfuðsmaðurinn, hve vel fjáðir? Else Franck greip nú fram í samræðnniar og þreif hærkalega í handlegg höfuðsmannsins. — Ivan! hrópaði h.ún. Þú getur ekki ímyndað þjer það! Veistu — — Geturðu getið hve geypilegt fje það er, sem þessi herra hefir boðið okkur? Jeg sanp kveljur — -------! Ilugsaðu þjer — — tíu þúsund pund! — Heilaga guðs móðir! hrópaði Krossneys óttasleginn. — Er þe,ssi fangi hjer? — Já, það er einn fanginn yðar, sem jeg ábyrgist með þessarj upp- hæð, svaraði Gerald. Jeg vil nú tala hreinskilnislega við yður, herra. Mject* er það ljóst að jeg á tai við mann sem hefir mjög örugga sómatilfinningu og jeg bið yður að mirinast þess, að þessum ungamanna, .sem um er að ræða, var ekki varpað í fangelsi vegna Bíkoila er besta dósamjólkin á mark- aðinum. Heildsöubirjrðir í H.f. Efnagerð Revkiavfkor Klðlatan úr silki, ull og flaueli, fjöl- breytt úrval. Morgunkjólar. Sloppar, hvítir og mislitir. Svuntur alls konar á full- orðna og börn. Nærfatnaður, mikið úrvaL M. Vík Laugaveg 52. Sími 1485. 9 : • viðgerðir, breytingar og £ nýjar lagnir. 2 Unnið fljóít, vel og ódýrt. • • JÉlíns Bjðrasson j Austurstræti 12. * Sími 837, • Barnavagnar Bsrnakerrur, Rúm ng Bðggur. Húsgagnaversl. Reykjavíkur, Yatnsstíg 3. Sími 1940. Barnarúmstæði >ÓOOOOOOOOOOOOO >00000000000000 kanpið þfer best f oooooooooooo VOraMsim * * + <KK>00<X><XXX>00<><> + OOOOOOOOOOOOOOOt Nýstrokkað sm j ðr fr4 mjólkurbúi okkar, er uú ávalt á boðstól- um í öllum okkar mjólk urbúðnm, gvo og versl- oninni LIVER.POOL og útbúum hðnnar. Mfénwfffelag Reykjðvfkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.