Morgunblaðið - 04.09.1932, Síða 8

Morgunblaðið - 04.09.1932, Síða 8
8 II O R G T? NBLAÐI!) Nappreiða? í Dalasýslu. Mestmannafjelagið Glaðnr stofnar hrossaræktarfjelag. Pormaðnr hestamannafjelagsins #laðs í Dalasýsln, Jón hreppstjóri Jtamarliðason á Breiðabólsstað, rftrifar mjer, hirin 20. f. ih., um kappreiðar, er háðar voru í Mið- éölum^ í sumar. Birtist hjer kafli ír brjefinu: „Sunnudaginn 3. jólí fóru hjer íram kappreiðar á skeiðvelli fje- lágsins. Dagmn þann var veður ó- Íagstætt, hvasst af suðaustri og íaikil úrkoma. Fyrri hlrita dagsins vsar helst útlit á því, að ógerlegt yrði að halda kappreiðarnar, en með því að nokkuð dró úr óveðr- imu, 'er á daginn leið, og svo líka ▼egna þess, að fjöldi fólks (um 400 manns) var komið til þess að ▼era viðstatt, er kappreiðarnar ▼eru háðar, þá var þess freistað að hefja hlaupin, jafnvel þótt ber- aýnilegt væri, að hlauptími hest- »rina yrði slæmur, því að það var krort tveggja, að völlurinn var Wautur og sleipur, og annað hitt, að hestarnir þurftu að sækja móti vindi og regni. Alls voru reyndir 13 hestar, 10 á 300 metra stökki og 3 á 250 metra skeiði. Voru þeir allir úr •alasýslu, nema einn úr Borgar- Íirði. Úrslit Stökksins urðu þau, að Syrstur varð „Hrani“, eigandi •enedikt Jónsson, Fellsenda, 25 sek., annar „Ljettir“, eigandi Frið- imnur Sigurðsson, Bæ, 25 sek., jwiðji „Neisti“, eigandi Oddur Ey- steinsson, Snóksdal, 25,6 sek. Voru rerðlaun veitt hestum þessum. Bnginn skeiðhestanna rann sprettfærið á tilsettum lágmarks- hraða til verðlauna, 27 sek. Dómarar á kappreiðum þessum Toru: Ari Guðmundsson, 'brepp- stjóri, Skálpastöðum, og bændurn- ir Hjörtur Ögmundsson, Alfastöð- »jn og Magnús Guðmundsson, ^örðum. lappreiðarnar fóru vel fram og Bátu knaparnir hestana vel og prúðmannlega, 'eins og jafnan •adranær* ‘. fEflntýraprinsinn. jbu Og sýndi henni stórt ör, er »áði upp í hársrætur. — Það er góður og göfugur hús- bóndi þessi herra de Rhynsault, sagði hann háðslega. — Er það satt, var yður mis- þyrmt mín vegna ? — Ekki beinlínis. En jeg sagði konum þegar þjer voruð farnar, að hann væri óþokki, jeg segi hcnum það svo oft og þá svalar hann reiði sinn með því að berja mig. — Hváða ósköp eru að heyra þetta. — Jeg hefi ánægju af að gera hann reiðann. — Þjer horfið svo •ndarlega á mig. Hvaða úrkosti á jeg í þéssu lífi. Llkami minn er •llur vanskapaður, jeg nýt ekki þeirrar sælu sem de Rhynsault getur veitt sjer, þegar honum þóknast, jeg er enginn landstjóri, sem get krafist alls af þegnunum, körlum og konum eftir vild. En jeg á sál, anda og gáfur. — Oft og n-örgum sinnum er jeg vottur að raddaskap de Rhynsaults, ósann- girni hans og takmarkalausri hje- Qja&áSMIhfliiiBiiS'te' Nú er þess að vænta, að hinn mikli áhugi Dalamanna fyrir fje- lagsskap hestamanna og hestaí- þróttinni verði mikið gleðiefni og hvatning öllum hestamönnum á landinu. Er það næsta fátítt í sveit hjer á landi, og henni ekki fjöl- mennri, að um 400 manns sæki útiskemtun í harla slæmu veðri,. jafnvel þótt á helgum sumardegi sje. — Til samanburðar á hlauptíma. stökkh'esta, má á það benda, að á kappreiðum þeim, er hestamanna- fjelagið Glaður efndi til síðast- Jiðið ár hljóp „Drífa“ frá Villinga- dal 300 metra á 23.2 sek. En best- ur hlauptími í ár á kappreiðum á Skeiðvellinum við Elliðaár er 24,6 sek. Ber þetta vott um, að í Dala- sýslu sje til miklir hlaupahestar. Eru þeir og yfirleitt prýðilega með farnir, í grein, er jeg skrifaði í fyrra, um næstsíðustu kappreiðar hesta- mannafjelagsins Glaðs, .gat jeg meðal annars þess, að svo væri á- hugi Dalamanna mikill fyrir því að bæta reiðhestakynið, að vart yrði þess langt að bíða, að um þau mál sköruðu þeir fram úr flestum sýslum á landinu. Nú virðist sú spá vera á góðum vegi að rætast. Ilestamannafjelagið Glaður hefir þegar hafið undirbúning til stofn- unar hrossaræktarfjelags í Dala- sýslu, og er ætlunin að bráðlega verði keyptur kynbótahestur. Er þess að vænta, að fyrir- hyggja og skilningur á því að bæta reiðhestakynið nái yfirtökun- um um land alt, og mikil alúð verði í framtíðinni lögð við það að temja ungviðin, því að hrossasalan byggist framvegis á góðum reið- hestum, en ekki úrættuðum flóka- tryppum, og það ekki einungis í landinu sjálfu heldur og líka er- lendis, sje rjett að farið. En til þess að þessum málum megi verða rjett borgið, og fram- kvæmdir geti orðið eins fljótt og frekast má verða, þarf liið bráð- asta að stofna hestamannafjelög í öllrim sýslum landsins. Síðan verð- ur að koma öllum hestamannafje- lögunum undir eina yfirstjórn, er hafi aðalforgöngu um framkvæmd ir, og sje sú stjórn skipuð helstu gómagirni. Þá stríði jeg honum og get komið honum í bobba þeg- ar minst varir, því hann stígur ekki í vitið maður sá, það er mín mesta skemtun. Jóhanna fór að verða óróleg, hana fór að gruna kvað Kuoni hugsaði sjer. Nú lítur út fyrir áð hann verði bráðum sleginn til riddara og hengt á hann merki „hins gullna skinns“. Hertoginn dýrkar hann og vill alt gera honum til heiðurs — nú gefst tækifærið að koma honum á knje. — Því segið þjer alt þetta? — Því? Skiljið þjer ekki hvað jeg á við. Ef mjer tekst að hjálpa ýður, kemst j'eg einnig nær mark- inu. Þjer hafið verið beittur rang- indum, sem þarf að bæta fyrir. Mjer veitir ekki af smýrslum á bakið á mjer og á öll þau sár, sem jeg hefi orðið fyrir . — Þetta er 'ekki rjett af yður. Þjer viljið nota mál mitt til að hefna yðar á húsbóndanum. Jeg get ekki þegið hjálp yðar. — Náðuga frú, misskiljið mig ekki. Ef kardínálinn skiftir sjer ekkert af málinu, þá látið mig vita. Heiðraða húsmóðir! Fyrst að ekki finst betra og ómengaðra þvottaefní en FLIK-FLAK, og FLIK-FLAK er eins gott og það er drjúgt — og þegar þjer vitið, að FLIK-FLAK getur sparað yður tíma, peninga, erfiði og áhættu — er þá ekki sjálf- sagt að þjer þvoið að eins með FLIK-FLAK. FLIK-FLAK er algerlega óskaðlegt, bæði fyrir hendurnar og þvottínn; það uppleysir öll óhreinindi á ótrúlega stuttum tíma — og þaS er sótthreinsandi. Hvort sem þjer þvoið strigapoka eða silki- sokka, er FLIK-FLAK besta þvottaefnið. áhuga- og framfaramönnum innan vjebanda fjelaganna. Um undirbúning að stofnun hestamannafjeíaga, ættu áhugasam ir menn nm þ^ssi mál að snúa sjer til hins alkurina formanns hesta- mannaf jelagsins „Fáks“, Daníels Daníelssonar, sem af fúsum vilja er reiðubúinn; að leiðbeina mönn- um, og veita liauðsynlegar upplýs- ingar, jafnt ; um fyrirkomulag kappreiða og annað, er lýtur að .þessum málum. Ludvig C. Magnússon. — Því haldíð þjer að kardínál- inn vilji ekki hjálpa mjer? — Jeg held ekkert 'um þ'að. Jeg veit það. Kardínálinn mun senda kæru ýðar aftur, án þess að lesa hana. Þetta er hugboð mitt en jeg á von á, að jeg geti rjett til um það. Fari svo, eins og jeg segi, að þjer fáið skjölin endursend, þá íátið mig vita hið fyrsta. Þjer þurfið ekkert að skrifa, sendið mjer bara innsiglað brjef óritað, þá veit jeg hvérs kyns er, en send- íð hvorki Jan, eða annan af þjón- um yðar. Segið sendimanninum að skila brjefinu til dyravarðar- ins í höllinni og biðja hann að koma því til hirðfífls de Rhyns- aults landstjóra. Snemma næsta morgun, sem var sunnudagur, kom þjónn með innsiglað brjef til Kuoni. Yörður- inn hafði beðið hann að koma því. Fíflið opnaði brjefið og það var óskrifað. Meðan hirðin var í kirkju, larim- aðist Kuoni út úr höllinni, vafinn í tuskum og treflum, og flýtti sjer svo lítið bæri á að „Stóra birn- inum.‘ ‘ • Honum var óðara boðið inn til Happdrætti Norðmanna. Oslo 3. sept. NRP.—FB. Ríkisstjórnin hefir úthlutað hagnaðinum af happdrættinu, 400.000 kr. en svo er fyrir mælt áð honum skuli varið til þess að auka almenna og vísinda- lega menningu. Til rannsókna á Svalbarða og norðurhöfum voru veittar 45.000 kr., þjóð- Ieikhúsinu (Nationale scene) í Bergen 15.000. Norska leikhús- inu í Oslo 15.000 o. s. frv. Jóhönnu. Þar var hlýtt og nota- legt og á borðinu var kanna með heitu víni og blaðastrangi, sem Kuoni hugsaði að væri skjölin frá kardínálanum. Amsatirai* * Jóhanna stóð upp og heilsaði Kuoni. — Það var fallega gert af yður að koma svona fljótt. Jóhanna helti víni í bikar og bauð honum og setjast við arininn og orna gjer við eldinn. Hann varð ftginn ylnum og drakk vænan teig af víninu. — En hvað hjer er notalegt. Kuldinn er nístandi í dag. — Hann horfði á hana. — Skjölin eru þá komin frá hans hágöfgi, er ekki svo — og ólesini? — Þau eru þarna á borðinu, eins og þjer sjáið. Jóhanna benti á strangann, — Já, jeg vissi það í gær, að svo mnndi fara. Jæja þá, nú er jeg kominn til þess að hjálpa yður. Jóhanna hugsaði sig um: Jeg er víst neydd til þess að þiggja hjálp yðar, því jeg þekki engan annan hjer. Hvern hafið þjer hugsað yð- látið okkur framkalla, copiera og stækka myndir yðar. Oll vinna fljótt og vel af hendi leyst. Kodakfilmur með 8 myndum, venjulegar og ljósnæmar fást £ Amatördeild er lang útbreiddasta blaðið til sveita og við sjó, utan \ Reykjavikur og um hverfis hennar, og er því besta auglýsingablaðið á þessum slóðum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.