Morgunblaðið - 25.09.1932, Side 4
4
•t T
MORGUNBLADTfl
Bamla Bíé
5nyrtistofan.
Afar skemtileg talmynd og gamanmynd í 8 þáttum.
Aðalhlutverk leika:
fflarie Bressler og Polly ffloran.
Talandi hundarnir. Gamanmynd í 2 þáttum.
Myndin sýnd í dag á öllum sýningum, kl. 5, 7 og 9 (kl. 7
alþýðusýning).
•
:
:
:
Innileg þölck til allra fjær og nær, sem okkar mintust,
silfurbrúð kaupsdacjinn.
Kristín Sigurðardóttir,
Jónas Jónsson.
Grjótheimi.
Jarðarför okkar hjartkæra sonar, Kára Ásbjömssonar,
Teitingaþjóns, fer fram mánudaginn 26. þ. m. frá dómkirkjunni
og hefst með húskveðju á heimili okkar, Öldugötu 59, kl. 2 eft-
■r hádegi.
Rannveig Ólafsdóttir. Ásbjöm Pálsson.
Kensln
I PlANÓSPILI
byrja jeg aftur 1. október.
Mig er að hitta í hljóðfæra-
verslun minni frá kl. 1—3 dagl.
Sími 1815.
Katrín Viðar.
nokkur stykki
komin,
fleiri væntanlegar
með
næstu skipum.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er sýndu samúð og
hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar kæra bróður og
mágs, Hermanns Guðmundssonar.
Sigurveig.Guðmundsdótttr. Jón E. Jónsson.
Frú Jóna Kristjánsdóttir Fjalldal, andaðist 24. þ. m. á Víf
ilsstöðum.
Fyrir hönd fjarstaddr^ ættingja.
Þorbjörg Hannibalsdóttir
Skólavörðustíg 46.
Jarðarför konu minnar og dóttur, Magneu Einarsdóttur frá
Litlu Drageyri í Skorradal, fer fram frá Fríkirkjunni þriðju-
daginn 27. þ. m., kl. 1 e. h.
Guðjón Guðjónsson., Bjarghildur Magnúsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar-
för míns hjartkæra sonar, Jóhanns Kristins.
Jóhann Þorkelsson.
Lík konunnar minnar, Sveinsínu Þuríðar Jónsdóttur, verð-
ur jarðað þriðjudaginn 26. þ. m.
Jarðarförin hefst með bæn á heimili mínu, Bjargarstíg 2,
kl. 21/2 síðdegis.
Kransar eru afbeðnir.
Magnús Guðbjarsson, vjelstjóri.
Dansklúbborlnn
heldur fyrsta dansleik sinn í Iðnó, laugardaginn
þ. 1. okt. n. k. kl. 9 e. h.
Aðgönguj}*iðar seldir í Iðnó, fimtudag, föstudag og laugardag
frá kl. 4—7 e. h.
Bæjarins besta hljómsveit spilar. 5 menn (Lorange).
STJÓRNIN.
Skóla-
tðskur úr leOri sjerstaklega góö-
ar og vandaðar.
Stilabækur,
Pennastokkar,
Strokleður,
Teikniblýantar, og allskon-
ar rlttöng hverju nafni sem nefnast,
best og ódýrast í Bókhföðnnni.
BMdo&ah'
Lækjargötu 2.
(»ífut b«pr»> %
Þeir, sem vilja fá reglulega gott
kaffi, kaupa Leifskaffi. Þeir
kaupmenn, sem beðnir eru um
gott kaffi, afgreiða Leifskaffi.
Þeir, sem eru vanafastir og
muna ekki eftir að nýjar teg-
undir koma, en betri, en þær
sem fyrir eru, ættu að reyna
LEIFSKAFFI.
ÞaS er best.
Gardinustengur
Fjölbreytt úrval,- nykomið.
Lndvig Storr.
Laugaveg 15.
Nyj* Bíó
fffintýrið í tanganýlendunni.
Spennandi og áhrifamikil amerísk tal- og hljómkvikmynd
í 10 þáttum, sem gerist í franskri fanganýlendu í Suður-
Ameríku. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar:
Ronald Colman og Ann Harding.
Börn fá ekki aðgang.
Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning kl. 5.
Kappakstnrshetj an.
Spennandi, fjörug og hlægileg káppakstúrsmynd í 6 þátt-
um. Aðalhlutverkið leikur Reed Howers. Aukamynd: Sjó-
garpamir, skopmynd í 2 þáttum, leikin af ballonbræðr-
unum.
anstvfirnrnar
komnar.
Kápuefni ,margar tegundir.
Kápufóður.
Kjólatau, f jölbreytt úrval.
Tweed-frakkar, mjög ódýrir.
Húfur og treflar.
Silkiundirföt.
Mislit Crepe de chine.
Mislit Satin.
Silliisokkar, margar tegundir
Tweed-píls.
Gardínur ódýrar
ásamt mörgu fleira.
Kopiið og skoðið.
Sími 540.
' -aiimxjB jmiMo
Hanstvornrnar
komnar.
Silkiklæðið. Slifsi. Silkisvuntuefni,
nýjar gerðir. Kjólasilki. Ferming-
arkjólaefni. Káputau. Ullarkjóla-
tau, nýjar tegundir. Gardínutau.
Borðdúkar. Serviettwr. Nærfata-
efni. Sængurveraefni einlit frá 0.65. •
Barnaregnhlífar 2.20 o. m. m. fl.
EDINBORG.
Hfkomnar vðrur:
Ný gerð af Matarstellum,
Kaffi- og Testellum. Bolla-
pör, ótal gerðir. Hnífapör og
---- Skeiðar.-—
Skólastöskur og m. m. fleira
EDINBOHG.