Morgunblaðið - 11.12.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.12.1932, Blaðsíða 3
MORGUNBLATJIÐ - t' ^ JRorgmiMaKÁ Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. Ritstjórar: Jðn Kjartansaon. Valtýr Stefánason. Ritstjðrn og afgreiBsla: Austurstræti 8. — Slmi 1600. Auglýsingastjörl: B. Hafberg. Auglýslngaskrlfstofa: Austurstræti 17. — Slmi 3700 Heimaslmar: Jðn Kjartansson nr. 3742. Valtýr Stefánsson nr. 4220. E. Hafberg nr. 3770. Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 & mánuBi. Utanlands kr. 2.60 á mánuBl. í lausasðlu 10 aura eintaklB. 20 aura meS Lesbðk. Stúdentafjelag Reykjavíkur vottar ríkisstjórnimri þakkir og traust fyrir stofnun varalögregl- unnar. Stúdentaf jelag Reykjavíkur hjelt fund á föstudagskvöld og var varalögreglan til umræðu. Málshefjandi var Gústaf Sveins- sori lögfræðingur; flutti hann ýt- •arlegt erindi um málið. Auk hans töluðu á fundinum: Ólafur Thors dómsmálaráðh., Kristján Albertson rithöf., ,Stefán Jóh. Stefánsson hrm. og kommúnist- arnir Stefán Pjetursson og Einar Olgeirsson. Svohljóðandi tillaga kom fram ú fundinum: „Stúdentafjelag Reykjavíkur lýsir yfir því, að það telur að sstofnun varalögreglunnar hafi verið óhjákvæmileg nauðsyn og "vottar ríkisstjórninni þakkir sín- rar og traust fyrir aðgerðir henn- ar í því máli“. Tillagan var samþykt með 56 ratkv. gegn 21 atkv. Umræður fóru yfirleitt vel og skipulega fram á fundinum. And mælendur varalögreglunnar, kjmmúnistar og Stefán Jóhann "voru sífelt að tönlast á því, að lögregla þessi væri stofnuð gegn samtökum verkamanna og henni lætti að beita í kaupdeilum. Þessu var vitaskuld mótmælt bæði af ■dömsmálaráðherra of' öðrum, sem þama töluðu. Stefán Pjetursson Ijet sjer sæma að bera þarna fram þau ó- sannindi, að Jón Magnússon hefoi Jýst yfir því á þinginu 1926, að ríkislögregla sú. sem hann vildi þá stofna ætti að notast í kaup- deilum. J’etta hlýtur St. P. að hafa sagt gegn betri vitund, því ;að fyrir liggja í Alþ.tíð. skýlaus ummæli J. M. í gagnstæða átt. IJann segir (sjá Alþ.tíð. 1926, C, hlsl 750): „Þá komst hv. þm. inn á að tala um kaupdeilur í isambandi við frv. og sagði, að í þeim mál- Tim yrði að nota lögregluvald með gætni. Jeg held, að það sje nú svo viðurkent im allan heim, :að það ætti ekki að þurfa að minna á slíkt hjer í þingsalnum. Jeg veit ekki, hvað skaðsamlegra er en það, ef einstökum stjett- nm gæfist ástæða til þess að álíta opinberu valdi beint á móti sjer 'í slíkum málum“. Þessi skýlausu ummæli Jóns Magnussonar taka af allan vafa t þessu efni og hnekkja rækilega þeim rógburði, s’L kommúnistar og Jónasardcild Tímaflokksins æru að breiða út um þetta núna. Tílkynning frá dómsmálaráðuneytinu um læknaskiftin á Nýja Kieppi. Vegna blaðaummæla í sam- bandi við frávikningu herra Lárusar Jónssonar yfirlæknis á Nýja Kleppi, gæfur dómsmála- ráðuneytið eftirfarandi upplýs- ingar: Hinn 10. nóv. 1931 sendu all- ar hjúkrunarkonurnar á Nýja Kleppi landlækni kæru á hendur hr. Lárusi Jónssyni, þa” sem honum var borin á brýn megn óregla. Hinn 16. s. m. skrifaði land- læknir hr. Vilmundur Jórisson þá verandi dómsmálaráðherra, Jón- asi Jónssyni um málið. Kva;ðst landlæknir hafa rannsakað kæruefnið og komist að raun um, að kæran væri á fullum rök- um reist. Lagði landlæknir því eindregið til, að hr. Lárusi Jóns- syni væri sem fyrst vikið frá yf- irlæknisstarfinu. Eins og kunnugt er, vjek þáv. ráðherra yfirlækjiinum ekki frá starfinu, en rjeði hann hinsveg ar með brjefi dagséttu 26. maí j þessa árs, til 5 þess að gegna j starfinu áfram "í’tvö%r, frá þeim degi að telja. Ráðuneytið hefir nú vikið yf- irlækninum frá eftir að hafa fengið VÍtneskju um, að frá því að landlæknir fór fram á' það, ■ að yfirlæknirinn væri látinn fara frá starfinu, hrifir hr. L. J. á engan hátt bætl ráð sitt. Við val eftirmárinsins, dr. med. Helga Tómasgonar var m. a. farið eftir marg^ridurteknum einróma áskorunum Læknafje- lags Islands. Frekari gögn í málinu þykir ráðuneytinu ekk,i ástæða til að birta nema sjerstakt tilefni knýi til þess. Rnðuaraleysi þings og Btjórnar. i. Þegar litið er yfir búreikninga ríkissjóðs síðustu fjögur áriri; verður útkoman miður glæsileg. Tekjur ríkissjóðs hafa í fjáríög- nm verið áætlaðar sem hjer ségir: 1928 .....kr. 10.5 milj. 1929 ........ — 10.9 - 1930 ......— 11.9 -— 1931 ...... — 12.8 -— Kr. 46.1 milj. En tekjurnar reyndust: 1928 ...... kr. 14.3 milj. 1929 ........ — 16.3 - 1930 ...... — 17.2 —* 1931 ........ — 15.2 - Kr. 63.0 milj. G-jöld ríkissjóðs voru á sama tíma áætluð sem hjer segir: 1928 ......kr. 10.5 milj. 1929 ........ — 10.8 ---- 1930 ........ - 11.9 ---- 1931 ...... — 12.8 ------- Kr. 46.0 milj. En eytt var: 1928 . .. . . . kr. 13.3 milj. 1929 ... 17.0 1930 ... 21.8 1931 ... 18.1 Kr. 70.2 milj. Aðalniðurstöður samkvæmt þess um fjögra ára búreikningi ríkis- sjóðs verða því þær, að tekjurnar hafa farið 16.9 milj. kr. fram úr áætlun og gjöldin 24.2 milj. króna. Þó er engan veginn svo, að með þessu sje fram talið .alt það fje, sem eytt hefir verið á þessu tíma- bili. Framsóknarstjórnin tók á þessum árum hvert stórlánið á fætur öðru, er ríkissjóður verður að standa straum af. Samtals hafa lán þessi numið um 15 milj. króna. Eyðsla undanfarinna fjögra ára hefir því orðið sem hjer segir: Tekjur kr. 70.2 milj. I.án -ys 15í@------ Alls kr. 85J2 milj. Alt. þetta fje hefir horfið í eyðsluhítina. Til þéss að menn fái ofurlitla hugmynd um fjárbruðlið á þessum árum, má geta þess, að til jafnaðar liafa verið greiddar úr ríkissjóði um kr. 58.000,00 á hverjum einasta degi, öll þessi fjögur ár, jafnt helga daga sem virka. II. Landsreikningurinn fyrir árið 1931 er lærdómsríkur. í honurii koma greinilega fram fjármála- syndir óhófsáranna næstu á und- an. Þessi landsreikningur sýnir, að vaxtabyrði ríkissjóðs er nú að verða. eins þung eða þyngri en nokkru sinni áður. Vext.ir af skuld um ríkissjóðs voru árið 1927 að- eins 700 þús. króná, en eru riú yfir 1 milj. ltróna. Samningsbundn ar afborganir af lánum voru 1927 rúmar 700 þús. kr., en eru nú yfir 1 milj. króna, og þó er 12 milj. kr. lánið frá 1930 afborgun- arlaust ennþá. Verður því ekki langt að bíða þess, að vextir og afborganir af skuldum ríkissjóðs slagi hátt upp í 2Vó milj. kr. á ári. Það munar um minna nú í kreppunni! III. En það er fleira en vextir og afborganir af skuldum, sem bæst hefir á ríkissjóðinn síðustu árin. Ná.lega á öllum sviðum hafa út- gjöld ríkissjóðs vaxið og víða stórkostlega. Hjer hafa síðustu árin risið upp margar rándýrar ríkisstofnanir með sæg starfsmanna. Láuriá- greiðslur eru þar langt úr hófi fram 0g í engu samræmi við laun annara embættis- og starfsmanna ríkisiris. Forstjórar stofnananna hafa flestir hærri laun en ráðhérr- ar og dómarar í Hæstarjetti, og 10. desemlier var dregið um nóvember verðlaunin á skrifstofu lögmanns og hlutu þessi núme>- verðlaun: Kr. 300.00 nr. 30049 Kr. 100,00 nr. 8437 Kr. 50.00 nr. 32187 Kr. 25.00 nr. 19722 Kr. 25,00 nr. 33058 Kr. 10,00 hlutu þessi númer: 24306 7813 14908 20065 25698 4496 11995 28796 11502 11286 32771 16230 11070 26210 5890 30741 21573 19549 17594 29086 11407'28275 10714 28059 17080 30170 28282 11159 25487 9808 1441 5435 20685 32610 17092 18005 26999 16594 7751 14268 2666 979 17900 22156 13254 4600 14641 16038 9585 540. Kr. 5.00 hlutu þessi númer: 16822 7409 18004 30707 30944 4045 5462 30812 12976 12410 .18781 5417 10316 31908 4030 19694 4648 15567 33753 19349 31745 16655 5928 18832 4340 32040 18635 13299 9827 4339 10022 695 10204 12632 5436 31249 30198 1310 1677 1004 4658 27857 22131 9570 13275 2338 14483 3537 17439 5517. Handhafar bláu verðlaunamiðanna, með ofan- greindum númerum, vitji verðlaunanna á skrif- stofu okkar, í Hafnarstræti, kl. 1—3 síðd. alla virka daga, nema laugardaga. Haffibrensla 0. lolnsoii i Koflber. SJevlot nokkrar gððar tegnndir, nýkomnar. Varslnnin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & &o. VJelalvlstnr hvltnr og míslitnr, nýkomlnn, HEILDSALA. SHÁSALA. 0. ELLINGSEN Nýgsir hnk 1IF5 Sögur frá ýmsum löndum, eftir tuttugu erlenda höfunda. Þýðendur: Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi, Kristján Albertson, Björn Franzson, Bogi Olafsson, Einar H. Kvaran,' Freysteinn Gunnarsson, Guðmnndur Finnbógason, Helgi Hjörvar, Magnús Ásgeirsson, Þorsteinn Gíslason. 348 bls. Verð ób. kr. 7.50. ib. kr. 10.00. Þar er jólabókin í ár handa fullorðnum. Sögur handa börnum og unglingum, II. hefti. Sr. Friðrik Hallgrímsson hefir búið undir prentun. Verð ib. kr. 2.50. (1. hefti kom út í fvrra. kostar ib. kr. 2.00). Þar er bókiii í ár handa bönramnn. Fást hjá bóksölum. Bókavorslno Sigfósar Eymnndssonar (og bókabúð Austurbæjar BSE, Laugaveg 34).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.